Tíminn - 06.07.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.07.1960, Blaðsíða 14
14 i TÍMINN, miðvikudaglnn 6. jólí 1960. — Bg skll. Þú getur ekki talaö um það við' mig, en ég býst við að þú hafir talað um þag við Clark Jones. Já, það hefurou efalaust gert, sagði Prin í móðgunartón. — Ó, Prin, snökkti hún örvæntingarfull. Hvorugt þeirra sagði síðan orð það sem eftir var leiðar innar. Þegar hún kom auga á Glebe House furðaði hún sig á að henni hefði þótt það hlýlegt. Þessi stóra kuldalega bygging virtist glotta við henni og örlítill bjarmi frá tunglinu gerði umhverfið enn ömurlegra. Hún vissi, aff n an veggja hússins bjó kaid- rifjaður morðingi og hún vissi, að bæði Prin og hún voru í hættu stödd. Hún varð að fara að ráðum Clarks og gæta sín vel. 11. kafli. Hr. Valentine fór að heim a?T. árla næsta morguns til þess að skoða húseignir á- samt hr. Bartrett, sem var á förum þá um kvöldið. Natalía fór að ráðum Prins og lét færa sér morgunverð inn upp i herbergi sitt. Hún var kjarklítil og niðurdreg- in og gat ekki til þess hugs að að standa andspænis hr. Valentine. Hana langaði ekki sérlega til að sjá Prin held- ur. Hún vissi, að hún hafði valdið honum vonbrigðum á fcinhvem hátt. Hún gat ekki áfellzt hann, því að hún kom inn í dagstofuna á Glebe House fyrsta kvöldið og sá hr. Valentine. Hún varð á einhvem hátt að aðvara Frin. Hún varð að koma hon um í skilning um, að líf hans var f hættu. En hvernig? Það var þýðingarlaust, meðan hún hafði ekki annað en grunsemdir að byggja á. Hún varð að geta sannað mál sitt, svo að hann festi trúnað á sögu hennar. Ef til vill gat Clark hjálpað henni. En hvernig átti hún að ná sam bandi við hann? Hún taldi litlar líkur til að Prin eða hr. Valentine myndu bjóða honum heim. Og ef hún heim sækti hann myndi Frin kom- ast að því og varla yrði það að bæta samkomulagið milli þeirra. Það var barið að dyrum og Berta kom inn til þess að sækja bakkann. — Þetta var indælis morg unverður. Þér eruð sannar- lega dugleg að búa til mat, Berta, sagði Natalía og brosti til hennar. Feimnislegt andlit Bertu ljómaðL Natalla vonaði að Berta væri ekki frábrugðin venjulegu fólki, og gengist upp við hól. — Yður geðjast vel? Gott. Eg sjóða egg eins og heima í Austurríki, sagði hún á sinni bjöguðu ensku. — Hafið þér aldrei heimþrá, Berta? Berta horfði hlýlega og ang urvær á ungu stúlkuna í rúm inu. — Jú, ungfrú. Mig langa heim. Eg búa í Tyrol við Innsbruck. Alltaf snjór á veturna og blóm á vorin . . . blóm alls staðar. — Hafið þér verið lengi í Englandi, Berta? — Já, síðan fimm ár fyrir striðið. Frits og ég koma til að læra tala ensku. Við hafa veitingahús í Tyrol, en við vera kyrr hér. — Hafið þið verið hjá hr. Valentine allan tímann? — Já, við koma hingað, við vera hér kyrr, endurtók Berta. — Var móðir Frins á lífi þá? spurði Natalía. — Já, hún lifa. Deyja skömmu síðar. — Það hlýtur að hafa verið ömurlegur tími. Hörmulegt fyrir hr. Valentine. Berta svaraði þessu engu, en svipur hennar breyttist andartak og Natalía sá bregða fyrir hræðslubliki í augum hennar. Natalia hélt áfram.' — Eg get ímyndað mér, hvað þetta hefur verið voðalegt fyrir ykkur öll. Sjálfsmorð, lög- regla . . .jafnvel þótt þetta sýndi sig að hafa verið slys. En ég skil ekki, hvernig hún gat slysast til að taka of mikið af svefnpillum. Mér finnst alltaf að slíkt sé þá viljandi gert. En það . . það er varla hægt að hugsa sér slíkt um frú Valentine. Hún hafði svo mikið að lifa fyrir, eiginmanninn og soninn . . . hvað haldið þér, Berta? Berta var ekki lengur vin- gjarnleg. Það var greinilegt, hún var tortryggin. — Eg vita ekkert. Eg halda ekkert. — En þér hljótið að hafa samúð með hr. Valentine og Prin. Enn leit Berta tortryggin á Natalíu. — Eg hafa samúð með soninn, já. — Þér eigið við, að hún hafi raunveruiega ætlað að svipta sig lífi? Áð hún hafi óskað að deyja? — Nei, ég halda ekki hún óska að deyja, sagði Berta, | eftir langa þögn. — En . . . i hún þagnaði. ! — En? Natalía óttaðist að 1 Berta vildi ekki segja meira. i — En stundum auðveldara : að deyja . . . auðveldara fyrir alla, sagði Berta. I En nú fann hún, að hún hafði sagt of mikið og flýtti sér að þrífa bakkann. En Natalla lagði höndina á arm ‘ hennar. Hún skyldi, að þessi kona hafði hjarta úr gulli, . og hún vissi áreiðanlega Imeira en hún lét uppi. ! — Berta, viljið þér nú ekki | segja mér frá þessu. Þér skiljið, að ég er mjög hrif- in af Frin og ég . . . ég er Hún ekki vildi deyja. Hún lifa fyrir soninn, en það vera aðrir . . . það vera annar, sem óska . . . i Hún þagnaði skyndilega. Það var barið að dyrum og | henni síðan hrundið upp. j Natalía heyrði að Berta tók andköf og stirðnaði af . hræðslu. En þegar hún sá hver kominn var, virtist hún j jafna 'sig. — Halló, Nat. Má ég koma inn? Mig langaði að vita, hvernig þér liði. — Hæ, Frin. Eg var bara löt . . . það varst þú sem ráðlagðir mér að láta færa ili, sagði hann hægt. — O, hafðu ekki áhyggjur af mér, Prin, sagði Natalía. Mér líður ágætlega. Þau þögðu um stund, bæði niðursokkin i eigin hugsanir. Loks sagði Natalía hikandi: — Það er undarlegt, Prin, en síðan ég kom hingað, hef ég oft hugsað um móður þína. — Mömmu? Frin virtist undrandi. — Já, ég er alltaf að hugsa um . . . hvers vegna hún dó. Hann svaraði ekki strax. Síðan sagði hann bitrum rómi: — Ekki beint upplífg- andi hugsanir. iwwwwwwwwwww»íi»íiíi»»íiíi»>iw»wwww»íiw»»»wwwwwwwwwií Hættulegt sumarleyfi iiiiiiiiwwwimiwwwiiiitwwwwwwwwwwwwi Jennifer Ames 17 dálitið kvíðafull. Síðan ég kom hingað hef ég heyrt fólk tala um, að móðir hans hafi ekki verið . . . alveg heil á geðsmunum síðasta árið. Þér skiljið,, að þetta veldur mér áhyggjum. Andlit Bertu varð á ný vin- gjamlegt. — Þér eiga við börnin? spurði hún seinlega. Natalía fann roða hlaupa fram í kinnar sér, en hún hikaði hvergi. — Já, vegna hugsanlegra bama, Berta. Alvörusvipur breiddist yfir andit gömlu konunnar: — B^rn eru indæl . . . Prits og ér.........það okkar stóra sorg . . . Þér hrædd . . . . börnin ekki heilbrigð? — Já, ef vesalings frú Valentine var ekki alveg með fullu viti siðast. Berta leit flóttalega í kring um sig. Svo hallaði hún sér yfir stúlkuna í rúm inu. Röddin varð að hvísli og samt fann Natalía, að Bertu þótti vænt um að geta létt á hjarta sínu . . . það var eins og hún hefði þráð það lengi. — Frúin ekki brjáluð . . . hún svo heilbrigð sem aðri'r. mér morgunverðinn í rúmið. — Já, það var heillaráð. Smakkaðist hann vel? — Skínandi. Berta er sann arlega dugleg. Hún brosti til konunnar og Berta endurgalt brosið. Natalíu fannst hún hiafa unnið niikinn sigur. — Já, Berta er dugleg, sagði Frin kæruleysislega, og var sýnilegt að hann var að hugsa um annað. — Þökk, hr. Frin, sagði Berta og gekk fram að djn:- um. Hún leit sem snöggvast angurvær til þeirra, en hvarf svo hljóðlega á brott. — Það var svei mér nota- legt að láta færa sér matinn í rúmið og þurfa ekki að fara á fætur til að flýta sér á skrifstofuna, sagði Natalía og andvarpaði af velliðan. — Það er gott ef þú kannt við þig hér. —Ó, já, svo sannarlega. Hann leit rannsakandi á hana, eins og hann vildi kom ast að því, hvort hún meinti þetta. — Mér þykir vænt um ef þér líður vel liér. Það hlýtur að vera leiðinlegt fyrir unga stúlku að eiga ekkert heim- — Mér þykir það leiðinlegt, Frin . . . en ég get ekki annað en vorkennt henni. Hún hef- ur áreiðanlega ekki viljað yfirgefa þig. Hugsaðu þér bara að fá ekki að sjá son sinn vaxa og verða fullorð- inn. Það hlýtur að vera skelfi legt. — Þetta var slys. Eg sagði þér það. Og hún . . . ág sagði þér það líka . . . hún var ekki með réttu ráði, þegar þetta gerðist. Eg vil helzt ekki tala um það, en hún var kolbrjál uð. — Hver sagði þér það, Frin? — Auðvitað Val. Hann var giftur henni og hlaut að vita það. Hún hallaði sér fram. — Sástu hana nokkurntíma þannig, Frin? Hann starði á hana. — Nei, en ég bjó ekki hér, ég var í skólanum. — En þá í síðasta skiþtið sem þú komst heim í leyfi áður en þetta gerðist? — Þá var hún alveg eins og venjulega . . . alveg eins og hún átti að sér. En . . . Frin hnykla/í brýmar, eins og hann væri að rifja eitt- hvað upp fyrir sér. — En hún EIRIKUR víðförli Töfra- sverðið 169 Kohorr kastar hnífnum að erfða óvini sínum Tsacha, en hann miss ir marks. Tsacha hvæsir sigri hrós andi og lyftir töfrasverðinu. Sverðið stýrir honum og sverðið heimtar blóð. Það dregur hann í áttina að hinum skelfda Kohorr. — Dagar þínir eru taldir, stamar hinn deyjandi Kohorr. Þú skalt brátt fylgja mér, bölvun sverðsins skal bitna á þér. Brjálsemin skín út úr augum Tsaeha. — Enginn fær staðizt mig, öskrar hann. Ég er Tsacha hinn almáttugi. Komdu mitt trygga sverð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.