Tíminn - 06.07.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.07.1960, Blaðsíða 11
í ;Ekki í París eða; / ) ;Las Vegas ) íheldur í jReykjavík \ Hún er fr5nsk, heitir Carla^ • Yanick og er fædd í Vestur/ • Frakklandi. Um þessar mundirC • skemmtir hún gestum í Lídó,. (ekki Lídó í París eða Las Veg-C (íar heldur hér í Reykjavík. ÞaðC ( eru nokkrir dagar síðan húnC ? byrjaði að syngja og dajnsa ( (þar. Hingað kemur hún fráC ? Kaupmannahöfn, en ^ þar ( )skemmti hún í cinn mánuS ? Kakadu. Einnig hefur hún/ / skemmt í Kanada.. Þýzkalandi,/ ) Spáni, Belgíu og síðast en ekki/ / sízt í Júgóslavíu. Er blaðamað / /ur frá Tímanum hitti hana á/ /Lídó á milli atriða sagð ihún/ /m.a.: — Það fyrsta sem mér/ / datt í hug í sambandi við ís-/ /land, var orðið kuldi! Samt er/ / ég vön að vera í köldum lönd- / /um. Eftir að hafa skemmt hér/ /á Lídó í nokkra daga verð 6g; /að segja það að mér finnst fs-ý j lendingar miklu líflegri cm ý \ aðrir Skandínavar. Um sjálfa^ / sig sagði hún: — Nei. ég er/ (ekki gift Iengur, skilin, það er ■ ■'ekki gott að vera gift í þessu: /starfi og ef þú vilt vita eitt-C jhvað sérstakt um mig þá kom^ Cég með franskar sígarettur/ C með mér. Nei, ég vil ekki segja/ ('þér hve lengi ég er búin að/ (vera í „Show business“, þá/ (veiztu hvað ég er gömul (en/ /þér að segja lesandi góður, þá/ (er hún 34 ára og það höfum/ )við eftir áreiðanlegum heim-/ ) ildum, en þetta er leyndarmál/ ) okkar á milli), en ég get sagt/ /þér annað að ég hef verið á/ /ferðinni í 10 ár. Já, það var/ /gaman að vera í Júgóslavíu,/ /þar skemmti ég alþýðunni, þú/ /hélzt kannski að ég hefði^ /skemmt fína fólkinu. Titó no/ /commonist, sagði hún að lok- ^ /um og þaut fram á senuna tilp /að syngja fyrir gestina. Hún/ / skemmtir eins og fyrr er getið' ;hér með söng og dansi, og í- ^einu atriðinu er hun kannskP helzt til of léttklædd og þó. ^ jhm. C fyrir konuna sína Já, menn hlæja er þeir heyra minnzt á enska kvik- myndaleikarann Anthony Steel, sem er nýskilinn við hina frægu sænsku þokka- dís, Anitu Ekberg. SíSan þau skildu hefur hann neytt allra bragða til að fá sína „heitt elskuðu" eigin- konu til að koma til sín aft- ur, en hún vill ekki heyra hann né sjá. Sagt er að Tony hafi hafnað öllu sínu fyrir ástina, en það hefur ekki nægt til. Tony Steel hafði boltann á milli fótanna fyrir fjór- um árum, en hann spark- aði honum út fyrir völlinn og hann hefur líka sparkað öllu sinu út fyrir völlinn, frægð, tilboðum, hlutverk um. Allt fokið út í veður og vind. Fyrir þremur ár- um sagði hann við blaða- menn: Það er ekkert að hjá mér og Anitu. Látið í tveim myndum, sem voru algjörlega mísheppnaðar og það varð til þess að hann fékk ekki fleiri samn inga eða hlutverk. Þá fóru þau til Rómar og eigin- konan fékk strax nóg að gera í ítölskum kvikmynd um. Þar leikur hún aðeins kynbombuhlutverk, og fyrsta myndin hennar þar i landi „La Dolce Vita“ kom henni á „toppinn“. En vesalings Tony sat heima alla daga og hafði ekkert fyrir stafni annað en að bíða eftir að kona hans kæmi heim frá vínnu. Róm á sökina Þá fór að koma fyrir að Anita kom ekki heim strax eftir vinnutima og það gaf Tony ýmsar hugmyndir um að nú væri hún farin að halda fram hjá honum. „Það var Róm sem eyði- lagði hjónabandið okkar. Allir þessir ítalir sem Hann er alltaf á hlaupum undan Ijósmyndurum i Róm sögðu Anitu að hún vœri betur komin án min. Mér var nóg boðið þegar shah inn af Persíu hringdi til Anítu og bauð henni l gildi. Hann vissi að það var eiginmaður Anítu sem kom í simann, en hann bað mig að sícila því til hennar. Öllu lokið Þá var öllu lokið fyrir Tony, hann sökkti sér nið- . . . hrasar og fellur um sjálfan sig. Þannig er lífiS hans í dag, stöðug hlaup og föll. okkur bara l friði. Hættið að elta okkur, í vonlausri leit að einhverju til að skrifaum eða augnabliki t-il að ná myndum af okk ur. Anita er bezta kona, í heimi, og ég elska hana meira en nokkuð annað. Riftaði samningum Nú þegar veit Tony að hans frægð er búinn að vera. Hann hefur riftað samningum 'sínum við Rank-kvikmyndafélagið, en þar hafði hann 6.000 punda árslaun. Þetta gerði hann til þess að geta dvalið með konu sinni í Holly- wood, meðan hún lék í myndum þar. Þar lék hann Þakkarkort og umslög með svartri rönd. Sendið handrit og við prentum fljótt og smekkiega. Sendum i póstkröfu. Prentverk h.f. Klapparstíg 40. — Sími 19443. Reykjavík. ur í sjálfsmeðaumkun og blekkingu. Hann var of stoltur til að snúa heim til Englands og reyna að komast aftur á samninga. Nú er hann fjörutíu ára og ekkert framundan. — Hann hefur einnig brennt allar brýr að baki sér. — Eina von hans er að fá hlutverk aftur í Holljrwood. Nú sem stendur er hann á stöðugum hlaupum, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, undan ljósmyndur um og blaðamönnum, einn ig á hlaupum eftir Anitu, sem ekkert vill af honum vita. Enskur blaðamaður sagði nýlega um hann eftir farandi: Antony hefði aldrei orðið Hamlet, en hverjum skildi hafa dottið í hug að hann yrði að flfli. Já, menn hlægja að Tony, sem misst heíur konu sína, frægð og sjálfsálit, vegna þess að hann elskaði of mikið. NYTT frá París Hér er gott ráö fyrir húsfreyjuna og framleiðendur. Hvernig værl að notfæra sér þessa frönsku uppfind- ingu? Þessi diskahilla er ódýr, hún er þægileg og tekur lítið rúm. Efni: Carol Cochlll. — Ljósm.: G. Nielsen. Hann fórnaði öllu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.