Tíminn - 21.07.1960, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, rimmtmfogmn 21. jálí 1960.
,, # 7“
-ilí
- ^
MINNISBÓKIN
í dag er fhnfflfudagurmn
21. júlí.
Tungi er í suðri kl. 9.47.
Árdegisflæði er kl. 3.02.
Síðdegisflæði er kl. 15.22.
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinni er opin allan sólarhring
inn.
NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl.
18—8. Sími 15030.
NÆTURVÖRÐUR vikuna 16.—22.
júlí er í Ingólfsapóteki, Holtsapóteki
og Garðsapóteki eru opin alla virka
daga kl. 9—19 og á sunnudögum kl.
13—16.
NÆTURLÆKNIR í Hafnarfirði vik
una 16.—22. júlí er Kristján Jó
hannesson, sími 50056.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg, er opið daglega frá kl.
13,30—15,30.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
er lokað til 2. ágúst vegna sumar
leyfa.
Þjóðminjasafn fsiands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl. 13—16.
GLETTUR
Auðvitað er ég á bíl, ætlastu til að ég gangi svona á mig kominn?
Skipadeild SÍS:
HvaissafeU er væntanlegt til Kold-
ing 25. þ. m. Amarfeli er væntanlegt
til Swans-ea 25. þ. m. Jökulfell er í
Reykjavík Dísarfell fór í gær frá
Esbjerg til Stettin. Litlafell losar á
Norður- og Austurlandi. Helgafell
fór 18. þ. m. frá Lenmgrad til ís-
lands. Hamrafell fór 17. þ. m. frá
Hafnarfirði til Batum
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla kom til Rvíkur í gær frá>
: Norðurlöndum Esja er á Austfjörð-
um á norðurl'eið. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breið fór frá Rvík i gær vestur um
land til Akureyrar. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvold
til Rvíkur.
Hf. Jöklar:
Langjökull fór frá Hafnarfirði 15.
þ. m. á leið {.il Riga. Vatnajökull
var á Ísaíirði í gær.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss kom til Liverpool 19. 7.
Fer þaðan til' Grimsby. Gautaborgar,
Aarhus og Gdynia. Fjallfoss kom
til Rvíkur 17. 7. frá ísafirði. Goðafoss
fór frá Antverpen 18. 7. til Gdansk
og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 19.
7. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fer frá New York um 27. 7. til
Rvíkur. Reykjafoss fór frá Kalmar
19. 7. til Aabo, Ventspils, Hamina,
Leningrad og Riga. Selfoss kom til
Rvíkur 9. 7. frá New York. Trölla-
foss fór frá Kefiavík 16.' 7. til Ham-
borgair, Rostock, Ystad, Hamborgar,
Rotterdam, Antverpen og Hu’i —
Tungufoss fer frá Rvík kl. 22,00 í
kvöld 20. 7. til ísafjarðar, Sauðár-
króks, Siglufjarðar, Húsavíkur, Dal-
víkur og Akureyrar.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Hornaf jarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja ( f-erðir) og Þingeyr-
ar.
Loftleiðir:
Heikla er væntanleg kl. 9,00 frá
New York. Fer til Osló, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 10,30. — Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 23,00 frá Luxem-
burg og Amsterdam. Fer til New
York kl. 00,30.
ÝMISLEGT
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
fer í skemmtif-erð í Þórsmörk þriðju
da-ginn 26. júli. Upplýsingar í sím-
um 14442 og 15530.
Þa5 var einu sinni dverg-
ur. Pabbi hans var Skoti.
Hvað er kunnin-gi? — Það
er sá maður, sem þekkir nógu
vel til að slá um lán, en ekki
nógu vel til að lána honum.
Prestur við fermingardreng:
— Kantu Faðirvorið, drengur
minn?
— Nei.
— Það er ljótt, segir prest-
ur.
— Já, þetta grunaði mig,
segir drengsi, — því var ég
heldur ekkert að læra það.
. /> noirotuio T
" .........r.i—1 -------——;
ÁRNAÐ HEILLA
Hjónaband:
í fyrrada-g voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Steinunn Briem
(Eggerts Bri-em fulltrúa) og Krist-
mann Guðmundsson, rithöfundur,
HveragerðL
— NEI OG AFTUR NEIl Við viljum
ekki neinar „agalega fínar gulrætur
úr mínum eigin garði" . . .
DENNI
DÆMALAUBI
Úr útvarpsdagskránni
8,00 Morgunútvarp — tónlcikar —
fréttir.
13,00 Á frívaktinni — sjómanna-
þáttur, Guðrún Erlendsdóttir.
20,00 Fréttir.
20,30 Kenjar jarðar, erindi Hjartar
Halldórssonar.
20,55 Frægir söngvarar — Kirsten
Flagstad.
21,20 Vorhugur, erindi Sigurlaugar
Árnadóttur.
21,45 Fjögur fiðlulög.
22J80 Sinfónískir tónleikar — Fíl-
harmónía leikur.
Nýlega hafa verið gefin saman í|
hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni
ungfrú Guðrún Þórlaug Þorbergs-|
dóttir og Ja-kob Jensson, húsasmiður.
Heimlli þeirra er að Fífuhvammsvegi
37, Kópavogi.
Ennfremur im-gfrú Margrét Sigur-
bjömsdótti-r, Lönguhlíð 15, og Guð-
mundur Óli Ólafsson, flugumferðar-
stjóri, Stórholti 43.
Ennfremur Pálína Þórdís Sigur-
ber-gsdóttir, Háteigsvegi 50 og Stefán
Kjartansson, vélstjóri, Durihaga 02.
Heimili þeirra er í Akurgerði 4.
Ennfremur ungfrú Heike Alpers
og Karl Kristjánsson, loftskeytamað-
ur. H-eimili þeirra er í Stigahlíð 4.
K K
I A
D
D
I
L
D
I
Fiugféiag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvél-in
Hrímfaxi fe-r til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld.
Millilanda-flugvélin Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 10,00 da-g. Væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 20,40 í kvöld.
Jose L
Salinas
33
D
R
r
K
I
Lee
Falk
33
— Hjálp. Flýtið yk-kur.
— Ég k-em.
— Hvar er glæpamaðurimn???
ER HVER???
Ég -hef ek-ki hugmymd u-m neimm
glæpamamn, en hamm Rey-kur er
særður eftir bardaganm.
illa
— Þú reyndir a-ð komast að leyndar-
málum gæzluliðsins, Bla-ke. Eims og
offurstimm s-agði þér, þá er það refsivert
og það dauðarefsing. En ég verð að við-
urkemna, að það er leitun að manni, sem
m-undi vera ein-s hugra-kkur og þú í
þessu máli.
— En samt sem áður getur þú ekki
fengið leyfi tii að sleppa m-eð þá vit-
neskju, sem þú hefur....og ekki einu
-sinni gæzluliðið v-eit hver ég er.
— Er þa-ð mögulegt? Hver ertu þá??
— Þú ert sannur blaðamaður, með
nefið ofan í öllu.
— Hadia-ha, en sniðugt.