Tíminn - 21.07.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.07.1960, Blaðsíða 12
12 T í MIN N, fimmtudaginn 21. júlí 1060. RITSTJÓRI: HALLUR SIMONARSON ísland í neðsta sæti eftir fyrri dag iandskeppninnar í frjáisum íþróttum Landskeppnin f frjálsum' á \ • • \ p n/. / «. iþróttum miiii isiands Beigíu, Aoems emn inaour, Jon retnrsson, naoi smum bezta Noregi, hofst á Bisiet ieik arangri, csi isann sigraoi 1 hastokkinu, stokk 1,98. - ls- og varð hiutur ísienzku kePP lenzku keppendumir urou hmm smnum siöastir. Hilm endanna mjog ryr og er Is- ff „ , . , , . . ar og Hallgnmur kepptu ekki vegna meiðsla land í neðsta sæti eftir fyrri dag keppninnar. í gær var keppt í 10 greinum — og 1 dag lýkur keppninni og verð- ur þá aftur keppt í 10 grein- um. Þær greinar, sem eftir eru í keppninni eru nokkru betri fyrir okkar menn, og ætti staðan því eitthvað að geta lagast, en keppnin verður þó greinilega mesti ósigur ís- lenzks landsliðs í frjálsum íþróttum hingað til Aðeins einn ljós punktur var í keppninni í gær, — en það var sigur Jóns Péturssonar í há- stökki. Hann jafnaði met sitt í greininni, stökk 1,98 metra. Það var síðasta greinin, sem keppt var í og bætti aðeins hinn auraa hlut íslenzku keppendanna. En áður höfðu þeir bezt náð fjórða sæti — og í fimm greinum orðið að skipa síðasta sætið. Jón reyndi við nýja methæð í hástökkinu, cn tókst ekki að stökkva tvo metra að þessu sinni — en sigur hans var mjög kærkominn, því að án hans hefði dagurinn bein- línis verið hryllilegur fyrír okk- ar menn. Svavar Markússon náði nokkuð góðum tíma í 800 m. hlaupinu, 1:51,2 mín., sem er rétt lakara en met hans, en Svavar náði þó ekki nema fjórða sæti í hlaupinu. Aðr ir keppendur okkar voru langt frá síbu bezta. Vilhjálmur varð aðeins fjórði í langstökkinu og voru allir Norðmennirnir á undan honum. Guðjón Guðmundsson var einnig fjórði í 400 m. grmdaMaupinu og Gunnar Huseby fimmti í krimglu kasti, en í _ öðrum greinum ^rðu keppendur fslands síðastir, það er Kristleifur Guðbjömsson í 5000 m. hlaupinu, Hörður Haraldsson í 100 m. hlaupi, Valbjöm Þorláksson í spjótkasti, Hafsteinn Sveinsson í 3000 m. hindmnarhlaupi og ís- lenzki s itin í 4x100 m. boðhlaupi. Lið íslands var mun veikara vegna þess að tveir menn, sem keppa áttu í gær, Hilmar Þor- björnsson í 100 m. og Hallgrímur Jónsson í kringlukasti, gátu ekki verið með vegna meiðsla og mun fjarvera þeirra hafa kostað fs- land um 10 stig — og sennilega fjórða sætið í keppninni eftir fyrri daginn, en stigatalan eftir fyrri daginn er þannig: 1. Noreg- Landslið gegn pressu liði á Valsvellinum í kvöld fer fram á grasvell- inum á Valssvæðinu æfinga- leikur milli liðs, sem landsliðs- nefnd hefur valið, og liðs, sem íþróttafréttaritarar völdu í gær. Búast má við, að þessi leikur geti orðið mjög skemmtilegur. Lið landsliðsnefndar er þannig skipað: Heimir Guð- jónsson, KR; Rúnar Guð- mannsson, Fram; Kristinn Gunnlaugsson, Akrn.; Sveinn Teitsson, Akrn.; Hörður Felix son, KR; Guðjón Jónsson Fram; Örn Steinsen KR; Sveínn Jónsson KR; Þórólfur Beck KR; tíuðmundur Ósk- arsson Fram og Bergsteinn Magnússon, Val. Lið íþróttafréltaritara er þannig: Geir Kristjánsson, Fram; Ámi Njálsson, Val; Helgi Hannesson, Akranesi; Sigurjón Gíslason, Hafnarf.; Bjöm Júlíusson, Val; Einar Sigurðsson, Hafnarf.; Pá’ Jónsson, Keflavík; Jóhanne' Þórðarson, Akranes*; Ingvar Elísson, Akranesi; Björgvin Amason, Fram og Gunnar Guðmannsson, KR. Þess skal getið, að Hreiðar Ársælsson KR, fór í morgun til Færeyja með 1. fl. KR. — Leikurinn á Valsvellinum hefst kl. 8,30. ur 1. með 62 stig. 2. Noregur 2. með 41 stig. 3. Belgía með 39 stig. 4. Noregur 3. með 32 stig. 5. Danmörk með 27 stig og 6. ís- Iand emð 24 stig. Mjög gott veður. Þegar keppnin hófst í Osló var veður hið fegursta og brautirnar voru mjög góðar. Aðallið Noregs náði þegar í upphafi forustunni, ©n það kcwn hinum 11.267 áhorf-| endum talsvert á óvart að næstu beztu menn Noregs skyldu ná öðru sæti eftir fyrri daginn, á undan Belgíu og þriðja liðiö lét ekki sinn hlut og var á undan Dönum og íslendingum. Norska fréttastofan NTB taldi í gær líklegt að því tæk ist að halda því sæti. f keppi ' : náðist að mörgu leyti ágætur árangur og nokkur landsmet voru sett — og margir keppendur náðu sjnum ár- angri hingað til — þo aðeins éinií’ íslendingur væri þar á með-1 Jan Gulbrandsen setti norskt met í 400 m. grindahlaupi og náði hin- um ágæta tíma 52,0 sek. Þá setti Daninn Claus Gad nýtt danskt met í spjótkasti og náði öðru sæti óvænt. Hann kastaði 71,46 metra. f 3000 m. hindrunarhlaur'--" náði Belginn Roelants mjög góðtwn árangri og setti belgískt met 8:45,8 mín., og Jón Pétursson jafnaði svo met sitt í hástökki, 1,98 metra, en staðfesta fslandsmetið er 1,97 m., sem Skúli Guðmundsson á. NTB minnist ekkert á íslenzku keppendurna í skeytum sínum til blaðsins í gær, nema hvað skýrt var frá úrslitum í hverri grein. Heimsmethafinn Roger Moens, Belgíu, fékk enga keppni í 800 m. hlaupinu. Hann tók forustuna í upphafi og hélt henni til loka. Aðr ir keppendur fvlgdust --’-’-uð að og var tími þeirra í fyrri hringn- um um 55 sek. Á lokr-prettinum tryggði Arne Hammersiand sér örugglega annað sætið á 1:50,2 mín., sem er bezti tími í Noregi í ár. Keppni var mjög hörð miUi Thor Helland og Svavars Markús- sonar, en Norðmaðurinn var harð- ari í Iokin og tókst að verða að- eins á undan Svavari í mark. Tími Svavars er þó mjög góður — aðeins fjórum tíundu lakari en met hans. Vonbrigðin urðu mikil í lang- stökkinu, en þar sigruðu Norð- mennirnir þrír Vilhjálm Einarsson og kom það mjög á óvart. Mjög líttH munur var þá á keppendum, nema hvað Berthelsen var í sér- flokki. Keppnin heldur áfram í dag og verður þá keppt í þessuim grein- um: 200 m., 400 — 1500 m., 1000 m. hlaupum, stangarstökki, þrí- stökki, kúluvarpi, sleggjufeasti og 4x400 m. boðhlaupi. Vil'hjálmur ætti að vera öruggur sigurvegari í þrístökkinu, Valbjörn á að hafa gþða möguleika á fyrsta sæti í stangarstökki. Yfirle’tt eru þetta betri greinar fyrir okkur — nema hvað sleggjukastið, 10 fcm. hlaup- ið og boðhlaupið eru efeki góð. Stigarc'kningur í keppni'nni er þannig, að fyrsti maður fær 7 stig, annar 5 stig, þriðji 4 stig, fjórði 3 stig, fimrnti 2 ,stig og sjötti maður eitt stig. í boðhlaupinu eru stigin 8, 6, 5, 4, 3, 2. tlrslit í einstökum greinum urðu þessi: 800 m. hlaup: 1. Roger Moens, Belgíu 1:48,1 2. A. Hammersland, Nor. 1. 1:50,2 3 Thor Helland, Nor. 2. 1:51,2 4. Svavar Markússon, ísland 1:51,2 5. Jens Berge, Noregi 3. 1:52,2 6. Jöngen Dam, Damm. 1:53,0 400 m. grindahlaup: 1. Jan Gul'brandsen, Nor. 1. 52,0 (nýtt norskt met) 2. Marcel Lambrechts, Belgíu 53,3 3. Tor Reiter, Noregi 3. 54,4 Jón Pétursson — eini sigurvegari íslamds 4. Guðjóm Guöm., íslamdi 55,3 5. O. Haakonveen, Noregi 2. 55,6 6. Ivan Ohristensen, Danm. 57,2 5000 m. hlaup: 1. E. AHenius, Belgíu, 14:05,0 2. Arne Strammes, Nor. 2. 14:20,0 3. R. Andreasen, Noregi 1. 14:22,0 4. Niels Nielsen, Danm. 5. Ola Tellesbö, Noregi 3. 6. Kristl. Guðbjörnss., fsl. 14:38,0 Langstökk: 1. Roar Bertelsen, Noregi 1. 7,58 2. Geir Husby, Noregi 3. 7,28 3. Johan Kireng, Noregi 2, 7,25 4. Vilhj. Einarsson, fslandi 7,20 (Framh á 15. síðu.) Jón Pétursson stekkur 1,98 metra í hástökki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.