Tíminn - 21.07.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.07.1960, Blaðsíða 9
9 sem ■: í ríkjum Afríku sitja ekki einungis börn og unglingar á skólabekk. Hinar þel- dökku þjóSir þessa víðáttumikla heimshluta eru sem óðast að heimta úr hönd- um stórveldanna frelsi sitt og mannréttindi og mikil áherzla er lögð á fræðslu- starfsemi meðal yngri sem eldri, þótt skilyrðin séu erfið á flesta lund. Menning- armálastofnun Sameinuðu þjóðanna veitir þjóðum þessum ómetanlega hjálp. Suður-Afríka varð að víkja úr þeim samtökum vegna ofsókna hinna hvítu stjórnenda landsins gegn þeldökku fólki. Fyrst er hinum þeldökku neitað um aðgang að menntastofnunum landsins og síðan kallaðir „villilýður" sem ekki eigi að njóta mannréttinda. — Þessi mynd er úr skólastofu í Súdan. (Ljósm.: UNESCO) irwiir nnerMlEgt starf af höndmn œeð sfcaÉmin og re&stri gestaihekn- íMs efns aS Bjarfcaiúndi. Stofnuin tþess var miikig þarfaverk og nekst- ur 'þess er mjög lofsverður undir stjdro hinnær ágætu myndaiikoniu Iugigerfteir GuSjóoisdóttur frá Skj aldabjarnarvfk á Strðndum. G-esta<koman a3 Bjarkalumdi fer sívasrandi og er þar að verða til- fimtanlegur sikortur á húsrými tH þess að fuHnægja alM þörf. G-esta- rúm ern aðeins 25, en nú hefur sbólaihúsið á Beybhólum, sem Jens ■skólastjóri gekkst fyrir að vseri byggt þar með myndarbrag, verið tekið á leigu og eru nú 25 rúm þar uppbúin í viðbót við Bjarka- lund. Svo að hann hefur því ráð á 50 gestarúmum. Samt er þetta stumdum of lítið. En veitimgasalur er stór og myndarlegur rneð sam- li-ggjandi góðri setustofu. Á báðum þessum gestaheimilum er 'hinn mesti myindarbragur, en 13—14 bm. eru á milli þeirra. þar oft miblir örðogteikar að búa. Én „á másjöfmi þrífast bömin ibœt“. Og hafa þarna á þessum örfáu bæjum fæðzt og alizit upp ýmsir ágætir og þjóðkunnir merkis meom, t. d. eisns og séna Mntthías, Bjiörn Jónissom ritstjóri og ráð- herra, Hanaldur sendihenra, Stein- grímur prentsmiðjustjióri, séra Ánelíus Níelsson o. fl. Mum það sjaldgæft að á svona fáum bæjum eins og eru í Þverfjörðum, hafi alizt upp eins margir þjóðikunmir ágætismemm og þarna. Barðstrendingafélagið hefur nú þegar unnið mihið og þanft venk að koma upp og reka Bjankalund, en önnur bíða þess framundan, eims og nýtt gestaheimili við Vatnsfjörð o. fl. Stjórm félagsims skipa nú: Guðbjartur Egilsson, formaður, Guðmundur Jóhanmes- son, varafonmað'Ur, Vikar Ðavíðis- 'son gjaldikeri, og Guðmundur B'enjamíns'son, ritari. En með- •stjórnendur Ólafur Jónsson, Alex- ander Guðjónsson og Sigurður Barðstrendingafélagið hyggst reisa gistihús í Vatnsfirði Það var leyst úr miikilli aðknýj- andi þörf, þegar Barðstrendimga- félagið neisti Bjarkalund og koma þar nú nær allir Vestfirðingan og aðrir, sem fara landvegimm milli Vestfj’arða og annarra lamdshluta. Oftast eru áfamgiarnir: Reykja- vík — Hreðavatnsskáli — Bjarka- lundur — Vestfirðir. Frá Reykja- vík tU Hreðavatns er rúmlega 3ja tíma akstur og sama tíma verið frá Hreðavatni tH Bjarkalundar. En þaðan er nú verið a. m. k. 6— 8 tíma tU Vestfjarða yfMeitt. Á þeirri leið vamtar tilfinmanlega hressingastað fyrir ferðamenn. Og mú er ráðgert að Barðstrendinga- félagið komi honum upp sem allra fyrst. Það er við Vatnsfjörð, s'kaimimt frá vetursetustað Hrafna- Plóka forðum, þegar hann gaf landi okikar nafn það, sem það hefur borið síðan. Við Vatnsfjörð er fagur og indæll staður, tUval- inn til áningar ferðamönnum. Leiðin mffli Bja.kalundar og Vatnsfjarðar er þreytandi fyrir hina þröngu þverfirði, þar sem oftast er ekki nema einn bóndabær í hverjuim firði og mær ebkert undirlendi. Og hafa Motið að vera Jónasson. Allir áhugaimenn fyrir að reynast átthagahéraði sínu vel. Félagsmönnum er að fjölga og eru nú orðnir um 500. En cins og venjulega vHl veirða í félögum mun þó favUa á hirnni ötulu stjórn félagsims megin þungi félagsstarf- anná. Það munu fáir ferðamenn vera, sem fara á mHIi Vestf jarða og ann arra landshluta, landveg, sem ekki eru þakklátir Barðstrendingafélag inu fyrir Bjarkalumd og það góða gestaheimUi, sem Ingigerður stjórmar þar fyrir félagið með rausm og sóma. Þeir munu flestir ósfea fast eftir að fólaginu auðm- ist að koma upp sem allra fyrst öðru myndar gestaheimili við hinm fagra Vatnsfjörð, því að þar er þörfin nær því eims mikU og hún var að reisa hinn vimsæla Bjarka- lumd. En þá var félagið nær helm- imgi fámennara en nú og saman- stóð mest af fátæku alþýðufólki, — fátæku af flestu nema stórhuga og góðum vUja. Báðir þessir umræddu staðir, fyrir utan vegalengdina að þeim og frá, eru fagrir og aðlaðandi frá náttúrunmar hendi. Þótti þeiim, er þetta ritar, sér-' hans og Guðmund Einarsson bónda staklega skemmtilegt að fara ný- á Brjánslæk og hans skemmtUegu lega um Barðasröndina, er hanm1 fjölskyMu. En ég frétti að þriðji í fyrsta sinn á ævinni steig fæti: leiðandi maðurinn á Barðaströnd, sínum vestur fyrir Gilsfjörð (fyrir Karl í Hvammi, væri ekki heima utam Vestfirði af skútu í gamla1 pj-á Haga og Brjánslæk að sjá daga og Esju nú í sumar). Þar var 0g varð því efcki úr beimsókn þar. Frá Haga og Brjánslæk að sjá m. a. skemmtUegt Hákon í Haga og að heimsæfeja Björgu konu þótti mér allra fegurst og björgu- legast á Barðaströnd, en víða á henni er að sjá faúsakostur góður og mikU ræktun. Mér fannst hún með fegurstu sveitum, sem ég hef farið um hér á landi. En ferðasaga átti þetta alls ekíki að verða, þétt Ijúft hefði verið að minmast hinma ágætu bílstjóna Vesturleiða, Eggerts og Einars, fegurðarinnar á Reybhólum, bú- 'sældar, útgrunnsins þar og hinna áigætu sbólastjóra- og prestsihjóna og margs fleira. Vil samt aðeins segja að lokum, að ég held að flestum landsmönn- þeirrar um, er þebkja til þarna vestra, væri Ijúft að styrkja hið merka starf hins fátæka átthag’félags, ættu þeir þess kost, t. d. með kaupum á happdrættismiðum, sem ég hef þó ekki hugmynd um að nobkrum Barðstrendingi hafi svo mikið sem dottið í hug að bjóða m-önnum. Sem betur fer er mörg- um n..utn og gleði í að styðja góð Samtök fiski- mjölsframleið- enda stofnuð Annan dag júnímánaðar var stofnað í Reykjavík Félag íslenzkra fiskimjölsframleið- enda. Til þessa félags var einkum stofnað til þess að íslendingar geti orðið gildir þátttakendur í Alþj óðasam- bandi fiskimjölsframleið- enda, sótt fundi þess og notið upplýsingastarfsemi, sem sambandið hyggst reka fyrir félagsmenn slna um markaðsmál, framleiðslu- vandamál, gæðastuðlun o. s. frv. í stjórn félagsins voru kosnir Sveinn Benediktsson, form.; Jónas Jónsson, vara- form,; og meðstjórnendur þeir Valgarð J. Ólafsson, Thor Við Penná í Vatnsfirði. Styttuna hafa vegavinnumenn gerf við vegamótin, þar sem hinn nýi vegur liggur upp á Þingmannaheiði. Einhvers staðar á þessum slóðum hyggst Barðstrendingafélagið reisa gistiheimili. málefni og þó ennþá meira, þegar r Thors og Guðmundur Guð þeir sem að þeim standa, hafa mundsson. Dr. Þórður Þor. SSÆBS&ÍSW2 i hefur te„i* « eér Við, sem til þess félags þekkjum,' a^„ S6gna framkvæmdas uj óra munum óska því allra beilla störfum fyrir félagið, en það áfram í þess þjóðnýta umbóta-. er emmitt hann, sem staðið starfi. — V. G. Ihefur fyrir stofnur þesf>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.