Tíminn - 29.07.1960, Page 3

Tíminn - 29.07.1960, Page 3
Cí TafaMbItN. N, föstudagina 29. júlí 1960. tlii Rlchard Nixon forsetaefni repúblikana ásamf konu sinni Pat Nixon. Koma þau til me3 a3 búa í hvita húsinu? Richard Nixon for- setaefni Repúblikana Cabot Lodge sennilega varaforsetaefni. Norðurlandaráð ('Framh. af 1. síðu). velli hinnar sameiginlegu norrænu menningar sem þetta stórkostlega uppbyggingarstarf hefur verið unnið. — Þessi sönnun þess liversu menningarviljinn getur sigrazt á örðugum kringumstæðum getur orðið okkur uppörvun. Norð- urlandaþjóðirnar allar saman eru l.'tlar í samanburði við hinar stóru þjóðir og heimsvcldi þeirra, en jafnvel á tímum alþjóðlegra sam- steypna geta þær haft sérstöku gegna í heiminum.“ Róttækra aðgerSa þörf Ohlin drap síðan á samstarf Norð- urlanda og starf Norðurlandaráðs síðan síðasti fundur þess var haldinn og taldi að ekki hefði orðið svo ágengt sem skyldi. Rakti hf.nn nokkur dæmi þess og hvatti til aukins samstarfs, einkum á sviði menningarmála. Máli sínu lauk hann á þessa leið: „Ég vil leggja áherzlu á að sem betur fer hefur norrænt samstarf skilað rnikilvægum árangri á ýmsum sviðum. Mér koma t.d. í hug fé- lagsmálalöggjafir og samnorræn lagagerð. Hér er steini bætt við setar fundarins, Bertil Ohlin, Nils Hensvald, stórþingsforseti, Fager- holm ríkisþingsforseti og Erik Eriksen fyrrverandi forsætisráð- h.erra. Þá var einnig kjörið í nefndir. f almennu umræðunum sem fram fóru á árdegisfundinum tóku margir til máls, þar á meðal allir forsætisráðherrar Norðurlanda, nema Erlander, sem talaði fyrstur á síðdegisfundinum. Umræður stóðu fram eftir degi og töluðu fulltrúar allra landanna. Ræddu menn einkum hugsanlega efnahags samvinnu Norðurlanda og aðild þeirra að fríverzlunarsvæðum Evr- ópu, starfssvið Norðurlandaráðs og hversu samstarf Norðurlanda yrði aukið og bætt. Á síðdegis- fundinum taiaði Gylfi Þ. Gíslason af hálfu íslendinga. Lýsfi hann sérstöðu íslendinga sem hindraði þátttöku þeirra í fríverzlunarsvæð unum, en lýsti þeirri von sinni að fyrr eða síðar kæmist á sameigin- legur /.arkaður Evrópu sem fs- lcndingar gætu átt aðild að. Öðrum dagskrármálum var flest i m vísað til nefnda og fundi slitið kl. 6,30. f gærkvöldi sátu þing- slein í norrænar byggingar sem n*®nn veizlu ríkisstjórnarinnar að tilkomumiklar verða. Engu að síð ur er ekki ástæðulaust að benda á, að þróunin á öðrum sviðum sem varða Norðurlandaráð viiðist sfík r,ð róttækra aðgerða verður þörf á næstu árum til að koma í veg fyrir stirðnun. Okkur sem sitjum í ráðinu ber að ræða þegar í stað hvað unnt sé að gera. Við höfum ýmis bein viðfangsefni að fás-t við á venjulegan hátt. En hitt er samt ennþá þýðingarmeira, ef okk ur tekst að marka stefnuna fyrir betra skipulag norræns samstarfs. Aðeins með því móti getum við skapað þá samsföðu sem veitir þjóðum okkar hlutdeild í hinum sameiginlega norræna menningar- auði. Og þetta er megintilgangur hinnar samnorrær.u stefnu, — miklu frekar en fiarhagsávinning- ur.“ Að svo, mæltu bauð Bertil Ohlin þingmenn og aðra gesti vel- komna og iýsti áttunda þing Norð uilandaráðs sett. Kosningar og umræSur Að ræðu forsetans lokinni fór fram kosning fundarforseta, og var Gísli Jónsson, formaður ís- lenzku fulltrúanefndarinnar kjör- inn. Síðan flutti Gísli Jónsson ræðu. Að ræðu forseta lokinni hófust umræður urn dagskrá og var á- kveðið hvaða mál skyldu tekin fyrir. Einnig voru kjörnir varafor- Hótel Borg. Richard Nixon varaforseti Bandaríkianna var kjörinn for setaefni repúblikanaflokksins við forsetakosningarnar í baust á flokksþingi repúblik- ana í Chícago í gærkveldi. Ljóst var þegar við fyrstu at- kvæðagreiðslu, að Nixon átti miklum meirihluta að fagna á flokksþinginu. Aðeins eitt ríki, Louisiana, lýsti yfir and- stöðu við Nixon, en er fulltrú um fylkisins varð ljóst hið mikla fylgi hans, sneru þeir við blaðinu og varð kjör Nix- ons einróma. . Richard Nixon er 47 ára að aldri eða lítið eitt eldri en John Kennedy, sem er 43 ára gamall. Hann hefur tekið opinberan þátt í stjórnmál- Engin síld gær Þ I Veðrið mcð Engin síldveiði var á vest- ursvæðinu og bræla á mið- unum i gær. gekk þó niður deginum og var útlit fyr- ir veiðiveður 1 nótt. — Á aust ursvæðinu var skárra veður, og einhver skip köstuðu út af Gerpi, en veiðifregnir höfðu ekki borizt þaðan í gær kvöldi. í fyrradag og fyrri- nótt fengu 18 skip samtals 9740 mál á austursvæðinu. Aflahæst voru: Ólafur Magn ússon KE, 1030; Hólmanes SU 950; Gullfaxi NK 600; Blíö- fari SH, 600; Sigrún AK, 650; Páll Pálsson ÍS, 600; og Hag barður ÞH, 650. Ræðir Kampmann handritamálið? Getgáta danska biaðsins Aktuelt Einkaskeyti í tilefni af fundi Noröur- landaráðs í Reykjavik, segir Aktuelt m.a. í dag að Reykja vík bætist nú í hóp gestgjafa ráðsins síðust hinna norrænu höfuðborga. Þingið stendur í hinni nýtízkulegu háskóla- byggingu, og rædd verða fjöl mörg samnorræn vandamál, segir blaðið, sem rekur síðan helztu viðfangsefni þingsins. í greininni segir ennfremur, að hinir erlendu gestir þings ins muni að sjálfsögðu koma á Þingvelli þar sem fyrsta lög gjafarþing Norðurlanda kom saman, og lýkur siðan með þessum orðum: íslendingar eiga margt annað til minja um sögu sína en göfugustu minjarnar eru varðveittar 1 Kaupmannahöfn. Það eru hin frægu handrit, skrifuð af ís- lendingum og fyrir íslend- inga. Handritamálið er ekki til umræðu á þinginu, en skyldi það ekki verða tekið upp í óformlegum viðræðum Dana og íslendinga? Öll skjöl um málið eru með í ferðinni, — í farangri Viggo Kamp- manns forsætisráðherra. — Aðils. um sl. 14 ár fyrst sem þing- maður f ulltrúadeildarinnar, síðar öldungadeildarinnar og, varaforseti hefur hann verið s.l. átta ár, eða allan valda-1 tíma Eisenhowers forseta. Allt frá því að farið var að j ræða um forsetaefni við for- J setakosningarnar í nóvember j hefur Nixon verið talinn lík legastur til framboðs af, hálf u repúblikana. Aðeins! einn keppinautur hefur ver- j ið tilnefndur, þ.e.a.s. Nelson Rockefeller, en hann gaf ekki kost á sér þegar til kom. HarSskeyttur og umdeildur Nixon hefur fyrst og fremst haft afskipti af utanríkismál um, en upp á síðkastið hefur hann einnig haft töluverð af skipti af innanrikismálum, einkum þar sem hann hefur vitað fylgi repúblikana veik- ast. Það var t.d. talinn póli- tiskur leikur að hann tók af skarið með lausn verkfalls stáliðnaðarmanna s.l. haust, og fékk iðjuhölda til að fall ast á verulega kjarabót þeim til handa. Nixon er mikið umdeildur I heimalandi sínu og almennt talinn íhaldssamur, enda þótt hann hafi nú haft forgöngu um samþykkt róttækrar stefnuskrár fyrir repúblik- FJlífir óþurkar Dalvík. 27. júlí. — Hér hefur verið mikil óþurrkatíð undan farnar tvær vikur. Eiga menn hér mikið hey úti, sem liggur undir skemmdum Horfir til vandræða, ef ekki rætist úr innan skamms. ^iílmi. Tvísýn lands- keppni Finna og Svía Helsinki, 28.7.—NTB. — Finn ar og Svíar heyja landskeppni í frjálsum íþróttum á olymp iska leikvanginum í Helsinki í dag og á morgun. Eftir fyrri dag keppninnar hafa Finnar hlotið 103 stig en Svíar 102 stig. í mörgum greinum náðist góður árang ur. Finninn Valkama stökk 7.63 metra í langstökki. Svi- inn Dan Waern vann 1500 metra hlaupið á 3:45.0 mín. Sviar áttu fyrsta mann í 400 m. grindahlaupi, 200 metra hlaupi, kúluvarpi og há- stökki en Finnar áttu fyrsta mann í 10 km. hlaupi, 3000 hindrunarhlaupi og unnu 4x400 m. boðhlaup.___ WisfvRir í ki^IIaranum Þær voru helztu fréttir lög reglunnar í gær, að óvenju mikið fylliri hefði verið i bæn um. Klukkan fimm voru allar mannageymslur í kjallaran- um orðnar fullar, svo það varð að flytja þá heim'sem lengst voru komnir að sofa úr sér til þess að rýma fyrir nýjum gestum, sem þurftu að hreinsa úr sér vímuna. HENRY CABOT LODGE —varaforsetaeíni? ana í kosningunum. Hann á- vann sér þó nokkra hylli með heimsókn sinni til Moskvu á s.l. ári, er honum þótti vel takast í samskiptum sínum við Krustjoff. Nixon er harð ur baráttumaður og ógjarn að láta hlut sinn — mun og ekki af veita í baráttunni um forsetaembættið við John Kennedy. Lodge varaforsetaefni? Næsta verkefni flokksþings ins er að velja varaforseta- efni. Nixon mun miklu' ráða um val manns í þá stöðu en almennt er talið að Henry Cabot Lodge, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá S.Þ. verði fyrir valinu. Einn annar hef ur heyrst þó nefndur sem varaforsetaefni og er það öldungadeildarþingmaðurinn Morton frá Suðurríkjunum. Telja margir repúblikanar að það sé sigurstranglegt fyrir flokkinn að hafa suðurríkja- mann í framboði sem varafor setaefni. Likurnar fyrir vali Lodge eru þó taldar yfirgnæf andi. Vél Steingríms trölla, bilaði Vestmannaeyjum, 28. júlí. — Varðskipið Albert kom hingað í dag með togskipið Steingrím trölla frá Hólmavík í eftir- dragi. Steingrímur trölli hafði orðið fyrir vélarbilun út af Ingólfshöfða. Voru þeir nýkomnir á miðin og höfðu ekki kastað trolli og því eng- in afli í skipinu. — Unnið er nú við að rífa upp vél Stein- gríms trölla. en ekki var enn vitað, er siðast fréttist. hversu alvarleg bilunin var. þ.e. hvort panta yrði vélar- hluta að utan. Ef bilunin er ekki alvarleg, er búizt við að unnt .verði að ljúka henni í Vestmannaeyjum á 3—4 dög um. —Sigurgeir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.