Tíminn - 29.07.1960, Side 9

Tíminn - 29.07.1960, Side 9
y N, f5stedagbm 29. jfflt MtO. Það var hátt á þriðja hundr- að manns, sem lagði upp í skemmtiferð Framsóknarfé- iaganna í Reykjavík s.l. sunnu- dag. Ferðinni var heitið i Ar- nessýslu. Veðrið leit ekki reglulega vel út, en spáin var ekki svo afleit. Það voru skúrir á heiðinni og J.-c-ka í Kömbum. Ekið var inn í Hveragerði. Þar ætluðu hjón að •bætast í lestina — en það var Elómaball í Hveragerði kvöldið áður og það hafðist ekki upp á hjúunum. Næst var staðnæmzt við ir.jólkurbúið á Selfossi og það skoðað. Þaðan var ekið sem leið liggur austur Flóa, upp Skeið og farið yfir Hvítá á hinni nýju brú hjá Iðu. Ferðast var í þremur stórum bíl- um og var fararstjóri í hverjum tíl er mælti í hátalara og fræddi feiðalanga um bæjarheiti og ör- •nefni. Aðalfararstjóri var hinn kunni gestgjafi og ferðalangur Vigfús Guðmundsson. Rákum lesíina Ég var í þeim bíl er lestina rak Hlaupið var í skarðið og það kom greiniiega í Ijós, að ýmsir leyna töluvert á sér, hvað snertir hlaupagetu. Landslag væri lítils virði voru ætíð sammála Guðmundi um niifn fjallanna, en stundum greindi menn á um heiti bæja eins og gengur, þar sem eru menn mis- kunnugir í hveiri sveit. En aldrei fór það svo, að bæirnir hétu ekki neitt, er þeir voru að baki. Oft og þar sem margt það skemmti- j voru sagðar skemmtilegar sögur, legasta í ferðalaginu henti að sjálf-; sem rifjuðust upp, er ekið var sögðu í bifreiðunum, þá hlýtur|fram hjá bæjunum. Auðvitað þessi frásögn mjög að einkennasf, kcm Helgi Hjörvar mönnum í hug, af aftasta bíl — og þannig verða; er ekið var íram hjá Brautarholti, hinir síðustu fyrstir. barnaskóla og félagsheimili Tómas Guðmundsson segir í Skeiðamanna. Var þá höfð eftir kvæði sínu, að landslag væri lítils- Helga þessi saga, er minnzt var á virði, ef það héti ekki neitt og eru; Vorsabæ og Eirík bónda þar: það vissulega orð að sönnu. Farar- j, Eiríkur — ég þekki tvo menn stjóri okkar Guðmundur Krist-jmeð því nafni á Skeiðum. Annar inn þreyttist heldur ekki á að. er mikill heiðursmaður, nefna okkur bæi og fjöll. Mennibýr í Vorsabæ." hinn Það er bærilegt utan dyra Skálholti meSan blessuS sólin skín. En það er gott að geta leitað á náðir kirkjunnar, ef úrfelli er mikið. ef það héti ekki neitt Keppnin í pokahlaupinu var tvísýn og spennandi. L eitað á náðir kirkiunnar Næsti áningarstaður var í Skál- holti. Þar beic eftir okkur Kristján Eidjárn, þjóðminjavörður og einnig Þorsteinn, bændahöfðingi Sigurðsson í Vatnsleysu. Sól skein glatt í heiði er komið var í Skál- holt og svo vel leizt mönnum veð- urlagið, að flestir fóru skjólfata- lausir heim á staðinn. Þorsteinn Sigurðsson mælti fyrst nokkur orð til komumanna. Mæltist honum skörulega í sólskininu. En þegar er þjóðminjavörður hóf ræðu sína gerði slíka hellidembu að sem skýfall væri. Þjóðminjavörður ætl- aði ekki að láta það á sig fá og hélt áfram ræðu sinni elins og ekkert hefði í skorizt, en þar sem menn höfðu ekki búizt við slíkri hrekkvísi veðurguðanna og voru skjólfatalausir, þá tvístraðist hjörð ín og menn leituðu á náðir kirkj- ■nnar. Lét þjóðminjavörður þá :ndan síga fyrir veðurguðunum og 'élt tölu sinni áfram inni í kirkj- nni, sem enn er aðeins ber grár leinninn, en að vísu lítillega mild- dður af hinu þægilega og hógværa slrini frá hinum marglitu og fal- legu gluggum kirkjunnar. Hvar var Páll? i Kristján Eldjárn flutti þat mjög fróðlegt og skemmtilegt erindi. | Eifjaði hann upp er steinkista Páls biskups Jónssonar var opnuð, en þá hafði skollið á með svipaðri liellidembu, en síðan hefði sól skinið glatl Sögur herma, að þannig hafi veðurlag einmitt verið, er útför hans fór fram. himinn og jörð grétu yfir kistu hans. —,Sum-j vm kom Páll í hug síðar um dag- inn, því það kom ekki dropi úr lofti eftir hellidembuna í Skál- holti. Man ég að sessunautur minn var með þenkingar um það, hvort verið gæti að Páll hefði verið Framsóknarmaður. Étandi — standandi — sitjandi Upphaflega hafði verið áætlað, að snæða miðdegisverð á grasböl- unum sunnan við Skálholtskirkju, en vegna regnsins var ókleift með cllu að setjast í grasið. Staðar- stigum og á bekkjunum eða stand- andi, því ekki voru til sæti handa öilum þessum fjölda. Endurnærð héldum við úr Skál- holti að Laugarvatni. Þar tók Bjarni Bjarnason fyrrum skóla- stjóri á móti okkur. Héldum viS nú upp í kjarrið fyrir ofan Laug arvatn og tylltum okkur niður hringinn í kring um styttuna af Jónasi Jónssyni. Þar lýsti Bjarni staðnum. — veðrið var þá eins og bezt varð á kosið, sólskin og blíða. Á Laugarvatni var dvalizt tæpa 2 tíma, en haldið þaðan í Efsta- dsl, efsta bæ í Laugardal. Þar gerðu menn sér ýmislegt til gam- ars. Pokahlaup og reiptog Þreytt var pokahlaup og tóku 3 sveitir þátt í keppninni, ein sveit frá hverju félaganna. Bar sveit ungra manna sigur úr býtum eftir harða keppni og skemmti- lega, konurnar urðu aðrar, en sveit eldra félagsins var dæmd úr haldarinn bauð þá öllum til bæjar leik, vegna þess að einn keppenda og varð þar þröng á þingi eins og ,.hljóp upp“ eins og keppnisstjóri geta má nærri. Allir komu þó j orðaði það. matnuEi greið.legi- niður sitjandi í (Framhaid á 13 síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.