Tíminn - 29.07.1960, Side 14

Tíminn - 29.07.1960, Side 14
14 TfMINN, föstudagiíin 30. jnli 1960. ■h&sinu. — Við verðum að 'ganga það sem eftir er, ef þú treystir þér til þess á svona óttalegum hælum. Ef einhver fer hér um, er ágætt að láta bíl dr. Henrys vera þarna. Geturðu gengið þetta? — Auðvitað, sagði hún gremjulega. — Dugleg stúlka. Hann tók um arm hennar og þau gengu af stað. Þegar þau voru að nálgast innkeyrsluna hjá Glebe House, dró Clark hana skyndilega út af veginum og bak við há og slútandi tré. Rétt i því komu tveir yfir- byggðir vörubilar akandi frá húsinu. — Hvað heldurðu um þetta? tautaði hann. — Eg skil þaö ekki. Kann- ski er hr- Valentine flúinn og hefur tekið allt dótið sitt með- — Skyldi þaö ekki reynast erfitt að flýja á vörubílum, sagði hann þurrlega. — Viö skulum halda áfram. En áöur en þau komust upp á veginn, kom annar bíll frá húsinu. Það Ovar bif- reið hr. Valentines. — Hér er eitthvað á seyði, ■sagði Clark. Natalía lauk upp dyrun- um á Glebe House og kveikti ljós í forsalnum. — Eg sé ekki, að neitt hafi horfið, sagði Clark. — Kannski er eitthvað kom ið nýtt í staðinn, sagði hún æst. — Hann var að tala um húsgögn þegar ég heyrði þá Cotton tala saman um daginn. Hann sagði að þaö yrði aö afhendast kvöldið hins tólfta. — Undarlegur timi, sagði Clark. — Já, og ég skil ekki, hvar hann hefur getað komið þeim fyrir, nema kannski niðri í kjallaranum. Sagði ég þér, aö ég brenndi merki á þessa kommóðu með sígarettu1? Eg dauöskammast mín og hef ekki þorað að segja neinum frá því. Hún horfði sakbitnum aug um á kommóðuna og smám ■saman breiddist roði yfir and lit hennar af æsingi. Hún beygði sig niður og rannsak aði kommóðuna. Bletturinn var horfinn. Hafði Berta nuddað hann af. En hún vissi að það var ekki hægt. Hún hafði reynt það sjálf án ár- angurs. — Hvað er að? spurði Clark. — Bletturinn er horfinn. Eg gæti svarið, að hann var hér í morgun. Eg sá hann með mínum eigtn augum. — Hr. Valentine hlýtur j*ð hafa nuddað hann af. — En ég hef verið heima í allan dag. Enginn hefur verið hér. Hún starði j sífellu á kommóöuna. Þetta var sama kommóoan . . . það hlaut að vera hin sama . . . og sarnt .. . . var eitthvað öðruvísi. Eins og ósjálfrátt beygöi hún sig lengra niður og renndi höndinni um kantinn á kommóðunni. Hann var hruf óttur! Hún mundi hvað Frin hafði sagt henni. Brúnir og kant- ar á ósviknum voru sléttir og jafnir. — Clark, þetta er ekki sama kommóðan og var hér í morg un, sagði hún titrandi röddu. — Ekki? Hann var fullur áhuga. — Hvernig veiztu það? — Þessir vörubílar . . . og hann talaöi eitthvað um svik in húsgögn, sem yrði að af- henda þann tólfta. Það var mjög áríðand . . . Og hann sendi Frits og Bertu til London. — Hvað ertu að hugsa um? sagði Clark hvasst. — Það eina, sem ég er viss um er aö þes^i kommóða er ekki sú sama og ég brenndi blettinn á. Þetta er eftirlik- ing. Hún var svo æst, að hún gat varla komið orðunum út úr sér. — Bíddu við. Hún reis upp og gekk .aö borðinu fyrir framan sófann. Hr. Valent- ine hafði sagt henni, að það væri einnig mjög merkilegt og dýrmætt. Hún fann, að brúnirnar á þvi voru hrjúfar. Hún hélt áfram inn í borð- stofuna. Hún virti fyrir sér borðið- Var það ekki líka öðru vísi. Hún gekk úr skugga um það og hljóp síðan fram í for salinn. Clark var þar ekki, en kom fljótlega. — Það er enginn leið að komast inn í vinnuherbergið, án þess að brjóta upp hurð- ina. Eg reyndi gluggana, en það eru slagbrandar fyrir þeim. Eg tók vaxprent og læt gera lykil á morgun. — Eg býst ekki við að þú fáir tækffæri til að koma hingað til þess. — Þá brýst ég inn. — En ef þú verður tekinn? — Þá segist ég hafa ætlað að heimsækja þig. — Um miðja nótt? Hvað um mannorð mitt? Hann glotti. — Eg myndi reyna aö bæta fyrir brot mitt með því að kvænast þér, sagði hann og brosti breitt. En Natalíu stökk ekki bros. — Ertu reið? spurði hann fljótmæltur, — Eg er að hugsa um hús- gögnin. Hann hefur látið gera eftirlíkingar af þeim dýrmæt ustu. Þaö hefur verið skipt á þeirn í kvöld. En hvers vegna? — Kannski hann vilji losa sig við þær án þess að nokk- ur fái að vita. — Án þess að vinir hans fái að vita það, áttu við? — Eða tryggingarfélögin, ef skyldi kvikna í, sagði hann þurrlega. Hún hrök við. — Eldsvoði? Hún nötraði. — Clark, flug- eldarnir . . . heldur þú . . . — Já, ég held það, sagði veitt því athygli, að hana hafði vantað i samkvæmið góða stund. — Ágætis veizla, finnst þér ekki, sagði hann, en það var auðheyrt að hann meinti alls ekki það sem hann sagði. — Jú, prýðileg. — Það er allt í lagi þegar maður hefur peninga, sagði hann fýlulega. — Mér sýnist engan af þeim sem eru hér skorta þá, sagði hún. — Fyrir utan mig. — Hvað áttu við, Frin? —Eg var að tala við Val áður en við fórum hingaö í kvöld. Hann gaf mér í skyn að þegar ég kæmist að raun til þeirra og stöðvaði þau. — Þarna var ég heppinn, ég hef ekki fengiö tækifæri til að dansa við vinkonu okk ! ar í allt kvöld. Það voru svo margir vinir, sem ég þurfti að hitta að máli fyrst . . . . og dansa við, sumir mjög gamlir .... sagði hann og hló hlakkandi. — En nú vil ég dansa til að skemmta mér. Leyfist mér að fá næsta dans? — Gjarna, Bernard. Hún notaði fornaftiið með vilja. Frin glápti á þau, svo gekk hann burt, reiðilegur á svip. Hr. Valentine virtist kæra sig kollóttan. — Minn ágæti stjúpsonur er eitthvað þung- i HættUlegt J«nnifer Ames | I sumarleyfi 36 hann þunglega. — Þú verður að fara. Þeta hús er hættu- legt, það er lífshættulegt. En hún hristi höfuðið. — En ég get ekki farið. — Þá neyðist ég til að flytja hingað og gæta þín. Komdu. Við skulum flýta okkur aftur til veizlunnar, annars verður hr. Valentine tortryggnari en hann er nú þegar. En hann leyfði henni samt ekki að leggja samstundis af stað. í stað þess dró hann hana í fangið og kyssti hana. ■—Þetta er' æfing, sagði hann og hló ertnislega: — Við verðum að sannfæra fólk um að við séum ástfangin hvort af öðru, bætti hann við. 22. kafli. Það virtist hafa sletzt upp á vinskapinn hjá Frin og Meg. Eftir að Natalia og Clark komu aftur, dansaði Frin ekki oftar við Meg. Hann dansaði við aðrar stúlkur og Meg dansaði við aðra karl- menn, en Natalía tók eftir þvi, að hún fylgdi Frin stöð- ugt með augunum. Frin var rjóð*.ir í andliti og gremjulegur. Hann minntist ekki á fjarveru Natalíu. hann hafði sýnilega ekki um, hvernig málum væri hátt að, gæti ég alveg eins sagt mig til sveitar, sagði Frin reiðilega. — Trúirðu því? Eg á við að það sé móður þinni að kenna? Hann leit snöggt til henn- ar. — Eg veit það ekki. Eg er farinn að halda . . . Eg hef alltaf treyst Val, mér hefur þótt reglulega vænt um hann. En hann er svo breyttur upp á síðkastið. Hann er ekki samur og áður. Þau dönsuðu þegjandi nokkra stund. Svo hélt hann áfrarn: — Ef ég kemst að því, að ég erfi enga peninga, breytir það öllu. — En þú hefur stöðuna hjá Crass og Cranbourne. Hann fnæsti fyrirlitlega. , — Það er góð staða, sagði Natalía ákveðin. — Þú skilur mig ekki. Mig langar ekki til að vinna alla mína ævi og hafa samt ekki nema rétt fyrir nauðsynjum. Eg vil lifa eins og þau gera hér, sagði hann og hnykkti ; til höfðihu Hljómsveitin hætti leik sín , um og þau gengu i áttina að ' barnum. Hr. Valentine kom lyndur, sagði hann, þegar þau voru komin út á gólfið og byrjuðu að dansa. — Eg held hann hafi gott af að finna, að hann getur ekki fengið allt sem hann kærir sig um. — Fær hann þaö ekki? Hann brosti dauflega. — Ekki þig, vina mín. Og ég er hræddur um að hann verði fyrir vonbrigðum með pen- ihgana lika. — Og Meg. Eg held þau hafi rifist i kvöld. Hr. Valentine hummaði í samúðartón: — Æ, það var vissulega óheppilegt eins og málin standa núna. Við verð um að vona að þaö jafni sig fljótt. Hann var ágætur dans- herra, en Natalíu varð óglatt af að vera svona nálæ.gt hon- um. Hún fann að hann herti hægt og hægt takið utan um hana. Hana langaði mest af öllu til að ýta honum frá sér, en hún þoröi það ekki. í stað þess neyddi hún sig til að brosa og sagði: — Sjáið þér, hvernig hún frú Jarrold horfir á okkur? Eg held ekki, að hún verði ánægð þegar viö giftum okk ur, Bernard. EIRÍKUR VÍÐFÖRLÍ og GUNNAR GRIMMÍ 2 Eiríkur víðförli hefur dulbúinn rekizt á sofandi ungling í skógi* um og vekur hann. Ungi maðurim rýkur á fætur oe grípur til vopna. — Stattu kyrr kallar hann til Eiríks Annar; ertu dauðan* mat ur! Eiríkur víðförli brosir að hin um unga baráttumanhi. Er» hau* vej'ðœ æ ákafi«tt «. spennir nú bogann. — Upp með hendurnar! skipar hann. Þú ert faniít jnxon;

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.