Tíminn - 12.08.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.08.1960, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, föstudagmn 12. ágúst 1960. Pétur Jónsson Gestur, sjaldséður í höfuS- sfaSnum um þetta leyti árs, leit inn hjá blaSinu um dag- inn. ÞaS var Pétur Jónsson, vegaverkstjóri og gestgjafi í ReynihlíS viS Mývatn. Fréttamaður spurði um ferðir hans. — Eg er bara að skemmta mér, sagði vegaverkstjórinn. — Þarftu ekki að sinna veg inum? — Nei, ég er nú laus við það núna því ég fékk ekkert fé til nýbyggingar í ár og var búinn með allt til vegavið- halds um miðjan júlí — og at vinnulaus frá þeim tíma. Og verð það í allt sumar. Þetta er tuttugasta og f jórða sumar ið sem ég er hjá vegagerð- inni og hef alltaf haft vinnu fram í september, stundum fram í október. — Svo þér er heldur þröng ur stakkur sniöinn í sumar. — Já, frekar það. — Kemur þetta sér ekki illa þarna fyrir norðan? — Það er nú verið aö leggja vegi í öðrum hlutum sýslunn ar. Þeir hafa líklega talið það þýðingarmeira _að láta þá sitja fyrir. — Hvaða vegir eru það? — T. d. á Tjörnesi og i Dals mynni. T20 km. — Þitt svæði er . . .? — Frá Reykjadal austurað Jökulsá, gegnum Mývatns- sveit og Laxárdal. —Hvað eru það margir kíló metrar? —Á aðalveginum 80 kíló- metrar og á öðrum vegum 40 kílómetrar, það er hringveg- urinn um Mývatn. En þetta eru allt þjóðvegir. — Sérð þú um sýsluvegi? — Nei, það gera sýslunefnd armennirnir. En það kemur fyrir að ég er fenginn með minn flokk til að vinna í þeim en það er ekki nema stundum. ið af útlendingum. Veðurátt] an hefur verið góð lengstaf. j Silungurinn feitur — Menn komnir langt með heyskap? — Já, þeir fara bráðum að slá tún i seinna sinn og sum ir eru við útheysskap. Það lít ur út fyrir góða háarsprettu enda hefur tíðin verið til þess. — Hvernig hefur silungs- veiðin verið í sumar? Vegaverkstjórinn atvinnulaus Stutt spjall vitS Pétur í Reynihlíð sem tær a$ leika sér í fyrsta sinn í 24 sumur — Hvað hefur þú stóran flokk? — Eg hef nú engan flokk, venjulega fjóra verkamenn. Það eru vélarnar og bílarnir sem gera þetta. Bílarnir eru þrír til fimm eftir því hve langt þarf að flytja. Nýbyggingu hætt — Verða þessir vegir ekki illa úti í vetur? — Það getur komið til mála að eitthvaö verði að gera í haust en þá verður að fá sér stakt fé til þess. Það er verst vegna póstsamgangna að það hefur verið fellt niður að vinna að vegi á Mývatnsfjöll um sem byrjað var á fyrir tveimur árum og ekki komið nálægt honum síðan. — Og hvað ætlarðu nú að taka fyrir, Pétur? — Skemmta mér, bara skemmta mér eitthvað. Fylla upp í tómið. Eg er kominn hingað suður til að fara með Guðmundi Jónassyni norður yfir hálendið. Svokallaða Öskjuferð, sem hann leggur í 6. ágúst. — Mikill ferðamannastraum ur við Mývatn 1 sumar? — Það hefur verið. Og mik ir þá en það sér ekki á öðrum þó hún biti. Engin regla —Hvenær opnar þú hótel- ið? — Engin regla. Bara þegar menn fara að koma. Eg opna þegar sá fyrsti kemur og loka þegar sá síðasti fer. — Hvað eru mörg gestaher bergi? — Þau eru nítján, og rúm fyrir fjörutíu og sjö manns. — Og oft fullt? —Það er ákaflega oft ekki hægt að taka á móti öllum. — Margir sem koma til lang dvalar?- — Það er nú lítið um það. Sumir eru nokkra daga. Menn eru að reyna að komast i veiði skap og alls konar ferðalög upp um fjöll og firnindi. Það verður að fara með þá á jepp um og leiðbeina alla vega Sumir fara gangandi og hafa fylgd — sumir fara á eigin spýtur. — Einhver sem hefur eijik um þann starfa að fylgja mönnum? — O, nei. Það er þó reynt Framhald á bls. 13. Gistihúsið Reynihlíð. or?i.i Ef þaö í raun og veru tæki því, að gera athugasemd eða skýringar á leiðréttingu Páls Zophaníassonar í Tímanum á viðtali Magnúsar Gislasonar, Vestur-fslendings, þar sem sagði að bæirnir Úlfsstaðir og Kelduskógar væru í eýði, þá vil ég segja þetta: Eg skildi þetta ,,eyði“ Magnúsar aðeins á þann einfalda og vel skiljan lega hátt, að hann ætti við það, að nú byggi ekki fólk þeirra hjóna á þessum stöðum, og vil ég láta Magnús í friði með þá eyðiskýringu. Eg er orðinn svo Vanur að tala við Vestur-íslendinga, að ég veit, þeirra íslenzka nær ekki ætíð því, sem þeir vildu segja, sem von er. Við dáumst að hverju þeirra orði fyrir því og stund um koma þeir með það, sem er gamallt og gott. Eg hef ekki trú á því, að frændur hans fyrir austan, svo sem þeir merku menn, bræðrungar hans frá Brekku í Mjóafirði, Sigdór kennari, Páll hreppstjóri og Hjálmar, faðir Vilhjálms fyrv. alþm. Vilhjálmssynir hafi farið að tala við hann um neitt ann- að eyði, en það sem flestum þykir varða, þar sem: „faðir og allir frændur eru dauðir“. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. — Það er ekki hægt að segja að hún hafi verið mikil, þó dágóð veiði stundum og sil- ungurinn feitur. — Stóð mýbitið lengi' í sum ar? — Óvenjulengi. Það gera hlýindin. — En það fær lítið á heima menn? — Jú, þaö gerir það. Hrjáir bæði menn og skepnur. Bú- peningur hleypur á fjöll og menn verða að ganga með hlíf ar. Annars þola menn þetta mög misjafnlega. Sumir stokk bólgna strax og flugan snert Viðskiptaskráin komin út — stærri en fyrr Margvíslegar hagnýtar upplýsingar eru í bokinni Frá Mývatni. Viðskiptaskráin 1960, 23. árgangur hennar, er nýlega komin út. Bókin er með sama sniði og síðastliðið ár, en þá var gerð á henni mikil breyt- ing, brotið stækkað og efnis- niðurröðun breytt. Hins vegar hefur hún iengst um 44 síður, mest fyrir það hve skráðum fyrirtækjum hefur fjölgað. Efni Viðskiptaskrárinnar er í stuttu máli þetta: í 1. flokKi eru upplýsingar um stjórn landsins, fulltrúa íslands eilendis og fulltrúa erlendra ríkja á íslandi og kafli sem nefnist At- vinnulíf á íslandi. Eru þaó tölu- legar uppiýsingar um mannfjölda á íslandi og helztu atvmnuvegi landsmanna. í 2. flokki er skrá yfir félög í Reykjavík og nafnaskrá, þar sem tíiin eru fyrirtæki og einstakling- ar í Rvík, sem reka viðskipti í ein- hverri mynd iðnmeistara, lækna, verkfræðinga o fl. I 3. flokki eru skrár yfir götur og húseignir í Rvík, Akureyri og Hafnarfirði og eru tilgreindir eig- cndur, lóðastærð og matsverð lóða og húsa. f 4. flokki eru féiagsmála- og rafnaskiái iyrii 43 kaupstaði og Vauptún sama eðlis og skrárnar fyrir Reykjavík í 2. flokki. í 5. flokki er varnings- og starfs- skrá og er það meginkafli þókar- innar. Þar eru öðru sinni skráð fyr irtæki og einstaklingar flokkuð eftir starfsgreinum og vöruflokk- um, sem framleiddar eru eða verzl að er með. í 6. flokki er Skipastóll íslands Við síðustu áramót. í 7. flokk. er ritgerð á ensku. „Iceland: A Geographical, Politi- cal, and Economir Survey. Er hún ætluð útlendingum til fróðleiks urr land og þjóð. í 8. flokki er lykill að varnings- og starfsskrá á íslenzku, dönsku, • ensku og þýzku, ætlaður til að auð i velda útlendingum notkun bókar- innar. j í 9. flokki er skrá um erlend fyr j irlæki, sem hafa áhuga á viðskipt- I v.rr við íslar.d og auglysingar frá j þcim. Þar eru og auglýsnigar frá ísienzkum aðilum, sem hafa áhuga j á viðskiptum við úflönd. flestar á ! ersku. | Uppdrættir eru nokkrir í bók- inni: Vitakort, sem sýnir alla vita á landinu os 12 mílna fiskveiðitak n.'örkin, kort af Reykjavík og Kópa vogi, Akureyri. Akranesi og auk I þess aiveg r.vr uppdráttur af Hafn a-firði. Útgefandi Viðskiptaskrárinnar er Steindórsprent h. f., en ritstjóri ei Gísli Ólafsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.