Tíminn - 12.08.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.08.1960, Blaðsíða 13
/ TÍJ>Jll1N.N, föstudagúm lg. ágúst 1960. 13 Klippt og rakaÖ ‘'Framhald af 11. síðu). ð klippa dömuna, sem ann var með, og lítil nnáta stígur upp í stólinn, — nei, bíddu, hérna er bretti til að sita á. — Hvað kostar að klippa og blása? Hann segir henni það. — Guð almáttugur, - nei er það annars? Jújú það var alveg satt. — Hvað held urðu manneskja. Með lagn ingu? Eg held það sé nú ekki mikið. Eg held það sé nú ekki mikið. — Jæja þá, þú "'-’ðir það svo flott síðast, það verður þá að hafa það. Þögn. Svo snýr hún sér við:. — Er hann annars ekki að plata? RAKARAR í FJÓRA ÆTTLIÐI Ertu með engan í læri núna, Friðþjófur? , —Jú, strákinn minn. Og það er í rauninni dálitiö merkilegt við það, hann er sá fjórði í röðinni í beinan karllegg, sem leggur rak- arastarfið fyrir sig. Árni Nikulásson, afi minn byrj- aði á þessu, svo kom Óskar, pabbi minn, sem stofan niðri i Kirkjuhvol er enn kennd við, — hana hefur nú Haukur bróðir minn — nú, og svo er ég, og svo hann Óskar. — Þetta er sjálfsagt ein stætt í iðnaðarstéttinni. Hvað er Óskar gamall? — Eg held ég sé ekkert að segja þér það heldur, engan aldur hér, ha, — en þú mátt gjarnan vita hvað stúlkan er ung, en spurðu hana að þvj sjálfa. Það var auðfengið. 22 ára. í því ég var .að fara, kom maður í dyrnar. Hann varð hálf undrandi á svipinn, þegar hann sá inn, en sagði síðan: — Hva . . . eru ekki afgreiddir karlmenn hér? S. Vegaverkstjórinn (Framhald af 8 síðu) að hafa ráð á einhverjum til þess. Suma er fariö með að Dettifossi. Sumir vilja fara að honum að vesban en þar er ekki hægt að keyra nema á jeppum. En landið er líka skemmtilegt til gönguferða — og það er hægt að slíta miklu skótaui á Mývatnsör- æfum. B.Ó. /'TT. SMOGH0J! | FOUEHBJSK0U pr. Frcdttricét Danmork LÝÐHÁSKÓLI, þar sem kennd eru mál og aðrar almennar nánis greinar. Kennarar og nemendur frá öllum Norðurlöndum. Poul Engberg. éO KAVPI ALLTAF PERLU-ÞVOrTADUFT. ÞAÐ SPARAR TÍMA, FRFIdl OU PFNINÚA. ÞVOTTUfWVM VFRBUR sn1S PERLU'HVÍTUR J I I I t.’ m HRESSIÐ YKKUR - BIÐJIB UM COCA COLA PREKKIÐ IS-KALT AV.V.V.W .WAV. Hvergi otbeit (Framhald af 7. síðu) j hvort hann teldi rétt fyrir ísl. i bændur að bera á afrétti eða! óræktuð lönd úr flugvélum,; kvað hann slíkt koma vel til j greina. Á Nýja Sjálandi væru flugvélar mjög notaðar til að dreifa áburði bæði á óræktað, fjalllendi og ræktuð lönd Dr. McMeekan sagði að ísl. bændur væru karlar í krap- inu. Hann hefur heimsótt 51 land og verið boðinn í 30 þeirra til að veita leiðbeining; ar um landbúnaðarmál. hag fræðilegs og vísindalegs eðl is. Áætlun Sameinaða Gufuskipafé- lagsins um ferðir vöruflutninga- skips: Frá Kaupmannahöfn: 9 sept., 2C. sept, 20. okt., 8 nóv., 2 des. Frá Reykjavík: 19 sept. 6 okt., 29. okt., 18 nóv.. 12 res. Skipið heíur viðkomu í Færeyj um í báðum leiðum Skipaafgreiðsla Jes Zimsein. 10 bækur —tæpar 2000 bls. á aðeins 137 krónur! 10 úrvals skemmtibækur, samtals tæpar 2000 blaðsiður. verða seldar meðan upplag endist á aðeins 137 krónur. Notið þetta einstæða tækifæri til að gera góð bókakaup! Bækurnar sendast gegn eftirkröfu hvert á land sem er. ★ f ÓRLAGAFJÖTRUM kostaði áður 30 kr nú 20 kr ★ DENVER OG HELGA kostaði áður 40 kr., nu 20 kr ★ DÆTUR FRUM SKÓGARIN S kostaði áður 30 kr.. nú 20 kr ★ RAUÐA AKURLILJAN kostaði áður 36 kr.. nú 20 kr ★ SVARTA LEÐURBLAKAN kostaði áður 12 kr.. nú 7 kr ★ KLEFl 2455 I DAUÐADEILD kostaði áður 60 kr . nú 30 kr ★ I tómstundum. 1.—4. hefti Skemmtilegar og hörku- spennandi úrvals smásögur alls 256 bls.. á aðeins 5 kr hvert hefti, eða 20 kr. öl) heftin. t Reykjavík fást bækurnar í Bókhlöðunni, Laugaveg 47. Bóksalar og aðrir sem panta minnst 5 eintök af hverri bók. fá 20% afslátt frá þessu lága verði. Auglýsið í Tímanum SÖGUSAFNIÐ Pósthólf 1221 — Reykjavík — Simi 10080

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.