Tíminn - 12.08.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.08.1960, Blaðsíða 14
14 TfMINN, föstudascinn 12. ágúsf 1960. GIOVANNi GUARESCHI Clotilde Troll >4: mm Kftir samltoTnuna í IttXa satoTtm aftnrá, föcSa&ist FHi mario samræSur við þjánlng- arbræBur siaa. Þegar hanxi hafði intíbyrt fæðu stna 1 þögn sneri haiar aftur tll klefa sina til a5 reyfcja margar sfea rettur og hugsa málíg I ró og næði. Þó hann fyllti hina fáu rúm metra klefans í bláum reyk á fremur stuttum tlma, heppn aðist honum ekki að halda sinni venjulegu bjartsýn á líf ið. í fyrsta sinn á ævinni fann Filimarío til spéhræðslu. Því verður ekki neitað að ómerki leg gæs hafði' haft hann að fífli. Meðan Dolpungurinn stefndi af fullum krafti móti óþekktu marki, var Clotilde áreiðanlega að segja heilum söfnuði af fávísum vinum og vinkonum frá þeim brekum, sem hún hafði tekið upp á þeim þremenningunum til miska. Það, sem sérstaklega ergði Filimario, var að verða að sætta sig við félagsskap svo ómerkilegra meðalmanna sem Pio Pis og Settambres Nort. Fyrir þetta ásakaði bop > Olot ilde mest. Sér til undvunar uppgötvaði' Filimario að hann gekk taugaóstyrkur um gólf í þessum litla klefa, en það var ákaflega asnalegt, því hann var í mesta lagi tveir metrar á lengd. Vegna svona stelpufífls hafði hann misst geðró sína. Hugsunin um þetfca kom honum úr jafn- vægi. Ja svei. Clotilde Troll, sem áður' hafði verið honum svo óviðkomandi að hann aðeins minntist hennar þegar hann rakst á hana, var nú allt í einu orðin svo ósvííin að troða sér inn í líf hans, Filimarios Dublés, og gera hann að skot spæni háðslegra athuga- semda í slúðursölum Neva- slippe. — Þegar ég kemst heim aft ur skal ég gefa Clotilde nokk ur vel útilátin kjaftshögg, sagði hann við sjálfan sig. En í 'Sömu andrá sá hann, hve heimskulegt það væri. f fyrsfca lagi gat Dublé ekki komið þannig fram vlð konu, 1 öðru lagi mundi' hann, þegar hann kæmi heim, vera í slæmri klípu, yrði annað hvort að byrja að vinna eða drekka lajrerolfuna. Vinr.a, það þýddi að bjóða heiminum þá óskemmtilegu sjón að sjá Dublé taka ser vinnu í hönd, eða erfa, það er að segja bjóða sjálfum sér þá sjón að sjá Dublé, sem drykki bikar af tuttugu og fjögurra ára gamalll laxer- olíu. Að lokum. ákvað Filimario að ákveða ekkert. Fyrst um sinn var nóg að hafa það hug fast, að stelpuasni hafði gert grín að honum. Einnig var nauðsynlegt að vinna aftur hina töpuðu geðró til að bregö ast rétt við kringumstæðun- um og þessum meðalmönn- um, sem forlögin . . . það er að segja Clotilde . . . höfðu gefið honum að þáningar- bræðrum. Um kvöldið, þegar Fili- mario hélt innreið sína í sal- inn aftur á, hafði hann unn ið stríðið. Meðan á máltíðinni stóð sýndi hann allar sínar beztu hliðar. Þegar kaffið kom, reis Settambre á fætur, sýnilega feiminn. — Herra Filimario, sagði hann. — Þar sem forlögin hafa sýnt okkur þann heiður að taka okkur með yður i þetta ævintýri, og sú tilhugs un, að taka ákvarðanir, fyllir mig ótta og veldur Pio Pis miklum áhyggjum, erum við héðan í frá reiðubúnir til að fylgja yður í einu og öllu. Við skipum yður foringja okkar. Filimario varð hrærður. — Gott, svaraði hann náða samlega. — Betra að gera vit leysur við að fylgja boðum annarra en að hver og einn geri vitleysur á eigin reikn- ing, eftir að hafa eytt tíma og fyrirhöfn í árangurslaus- ar íhuganir. Þegar Filimario hafði drukk ið kaffið sitt, kallaði hann á skipstjórann. — Við skulum reyna að fá úr því skorið, hver örlög bíða okkar, sagði hann við Pio Pls og Settambre, sem báðir voru sammála. Hinn virðulegi maður sjáv arins kom inn. — Herra skipstjóri, sagði Filimario, — er ómögulegt að fá að vita nafn þess sfcaðar, sem þér ætlið að setja okkur í land á? — Sjálfsagt, svaraði skip- stjórinn. — Eg hef skipun um að setja ykkur í land á eynni Bess, og það mun ég gera ef allt fer eftir áætlun. Filimario brosti með sam- anbitnum tönnum. — Ágætt, sagði hann. Hin elskulega fröken Troll með- höndlar okkur sérdeilis vel, og sér vel um það, að við verð um ekki truflaðir í fríinu. Ef ég man rétt, er eyjan Bess lit ið óbyggt land í Atlandshafi fjarri öllum skipaleiðum. Eg vona, að þér, sem sá kurtpí-u maður, sem þér eruð b" ð séð fyrir sólhlífum og vopn um handa okkur, svo við get um fetað í rófcspor Rqþinson Crusos. Skipstjórinn hristi höfuðið. — Það er að vísu rétt að Bess er óbyggð og liggur fjarri öllum skipaleiðum: En þið munuð finna þar sumarhús, sem fröken Troll hefur látið gera, og bjó þar í þrjá mán uði í fyrra. Þar að auki get ég eftirlátið herrunum einn af áhöfninni sem þjón, ef herr amir óska þess. Filimario kinkaöi kolli. Svo spurði hann hvort fröken Troll hefði ákveðið að þeir skyldu lifa á berum og rótum. — Það hefur verið séð fyrir öllu, sagði skipstjórinn Herr unum er ætlaður matur til tveggja mánaða. í kjallaran um undir húsinu munuð þið finna vín, líkjör og niður- suðuvörur. Annan hvern mán uð komum við til baka og end urnýjum birgðirnar. — Hve lengi eigum við aö vera þarna? spurði Filimario rólega. En sklpstjórinn yppti bara öxlum. — Það veit bara góður guð og Clotilde Troll. — Yður er áreiðanlega nóg að segja Clotilde Troll, sagði Filimario kaldhæðnislega. — Góður guð veit ekkert um þetta. Og ég'leyfi mér að ef- ast um, að hann hefði leyft fröken Troll þetta, hefði hann eitthvað vitað um þessa skammarlegu framkomu. — Þar sem góður guð hef ur leyft fröken Troll að gleðja heiminn með návist sinni, þýðir það, að hann lokar aug unum fyrir mörgu sem fram fer í honum, sagði skipstjór inn og hvarf á braut. Hvítur eins og engill risti snekkjan hið spegilfagra haf, og karlinn í tunglinu lét þús- undir demanta glitra í kjöl- íarinu. Ekkert hljóð heyrðist nema viðkunnanlegt marrið í viðum skipsins, er það leið áfram. Klukkan tvö um nóttina var nafn Filimarios hvislað í klefa hans, og Filimario spratt upp eins og stálfjöður. Það var Settambre. — Fyrirgefið, sagði hann. — En er að yðar áliti nokkur ástæða til ótta? -----Nei, svaraði Filimario um leið og hann tók aftur sína láréttu stellingu, með höf uðið undir koddanum. — Þökk fyrir, muldraði Settambre, fór og lagði sig rólegur. Filimario nœr aftur sinni gömlu geðró — Settambre kastar teningum á þann hát-t sem aðeins hann getur kastað teningum. — Vel heppnuð lending á Bess. — Hrœðileg uppgötvun. Næsta dag gerði Filimario ekkert annað en hata Clot- ilde Troll. Við þetta- dundaði hann einnig mesfcan hluta næturinnar, svo að þegar hann lauk upp augunum næsta morgun var hann til- búinn til að hata fröken Troll af öllu hjarta. Eftir þrjá daga breytti'st hatur hans í fyrirlitningu og fjórða daginn hafði hann unn ið aftur ró sina, að svo miklu leyti', að hann gat hugsað málið með skynsemi. 1 Ef hann nú, í stað þess að ganga í gildru Clotilde, hefði veriö kyrr i Nevaslippe, hvað hefði' hann þá getað gert? P.acmverulega, . . . hann varð að viðurkenna það . . . haíði hin. hræðilega Clotilde bjargað honum xxr mjög ó- þægilegri klípu, og kastað honum út í ævihtýr, sem hann hafði ekkert að tapa á. Fjórða dag ferðarinnar not aði hann til að hugsa um þetta án tillits til Clotilde. Já, og gerði sitt bezta til að gleyma henni alveg. Og eftir ná- kvæma rannsókn fapnst hon um ástandið harla uppiyft- andi. Framtíðin lá fyrir hon- um eins og spennandi mynda gáta. Var það ekki dásamlegt að vita ekki hvað mundi ske á morgun? Loks fimmta dag inn, þegar hann átti ekki fleiri sígarettur eftir, mundi hann aftur eftir Settambre og Pio Pis. Þessir tveir óham TVARPID Dagskráin í dag: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 'Hádegisútvairp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 113,25 Tónleikar: „Gamlir og nýir kunnmgjar“. 15,00 Miðdegisútvarp. 20,00 Fréttir. 20.30 Heyannir, — samfelld dagskrá úr SvarfaSairdal. (Hjörtur Eld- jám hreppstjóri á Tjöm tófc saman). 21,05 Sönglög frá Japan, sungin af þarlendum listamönnum. 21.30 Útvarpssagan: „Djáfcninn í Sandey“ eftir Martin A. Hain- sen (Séra Sveinn Vfkingur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Knittel" eftir Heiinrich Spoerl i þýöingu dr. Fríðu Sigurðsson — sögulok (Ævar R. Kvarap Xeikari). 22.30 í léttum tón: Marlene Dietrich kvikmyndaleifckona syngur í Café de Paris í Lundúnum. 23,00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12,50 Ósfcalög sjúfclinga (Bryndis Sigurjónsdó>ttir). 14,00 L<augairdagsI6gin. 20,00 Fréttir. 20.30 Smásaga vifcunnaæ: „Þurrfcur“ eftir Einar H. Kvarain (Þor- steimn ö. Stephensen leikari). 20,55 Á óperudansleifc £ Vín: Valsa- hljómsveit Vfnarborgar leifcur fyrir dansinum. 21.30 Leikrit: „Skilnaðarmáltfðin" eftir Arthur Schnitzler 1 þýð- ingu Jafcobs Jóh. Smára. — Leifcstjóri: Lárus Pálsson. 22,00 Frébtxr og veðurfregnir. 22,10 Damslög. 24,00 Daigsíkrárlok. EIRÍKUR YÍÐFÖRLI og GUNNAR GRÍMMI 12 Varlega fikrar Eiríkur sig áfram eftir myrkum fangelsisgang inum. Gunnar fylgir á eftir og ber Halfra, sem enn er meðvitundar- laus. Þegar þeir koma út undir bert loft, rankar Halfra við sér. Hann heldur, að Gunnar sé óvinur, sem ætli að ræna honum og veitir kröftuga mótspyrnu. Eiríkur grípur fyrir munn hon- uim. — Rólegur, hvíslai' hann. Ef menn Gnupa sjá okfcur.. er úti um okkur. En hávaðinn hafði þegar vafcið 'mennina. — Hlaupið og bjargið lífi y>kkar! kallar Eiríkur. Þið er- uð báðir vopnlausir. Hóp villtra, huugraðra úlfa er sigað á flótU- mennioa þrjá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.