Tíminn - 14.08.1960, Page 2

Tíminn - 14.08.1960, Page 2
2 T í MIN N, siumudaginn 14. ágúst 1960. íslenzk hópferö til Sovétríkjanna i haust Lengsta för, sem FerðasFr«fstofa ríkis- ins hefur skipulagt heimsæki ísland, og kemur fyrsti hópurinn, 30—50 jarð- fræðingar, hingað í október í haust. 2. september næstkomandi1 verður lagf upp í Hópferð til Sovétríkianna á vegum Ferða- skrifstofu ríkisins. Ferðin sfendur í futtugu daga, og er lengsta 'nópferð sem ferða- skrifstofan hefur skipulagt. Öll vegalengdin sem hópurinn fer mun nema röskum 15 þús- und kílómetrum. Hsir Þorleifur Þór'ðarson, forstjóri Perðaskrifstofu rik isins og Lev N. Krassilnikov, verzlunarfulltrúi sendiráðs Sovétríkjanna skýrðu frétta mönnum frá hinni fyrirhug- uðu ferð í fyrradag. Parið verður flugleiðis um Kaup- mannahöfn til Moskvu og dval izt þar fimm daga. Þaðan verð ur svo flogið með þotu suður til Kákasus og staðnæmzt í borginni Sochi við strönd Svartahafs, en þar er náttúru fegurð mikil og loftslag mjög þæglegt á þessum tíma árs. Þarna verður dvalið fjóra daga, en síðan flogð til Len ingrad Eftir tveggja daga við dvöl þar verður haldið til Kaupmannahafnar með far- þegaskipinu Baltica með við- komu og stuttri dvöl i Hels- inki og Stokkhólmi. Prá Kaup mannahöfn verður svo flogið með íslenzkri flugvél til Rvík- úr. 21. september. Ódýr för Fargjald í þessari för er 17.900 krónur, og er þar inni falið ferðir og uppihald á hót elum. Gat Krassilnikov þess í viðtalinu við fréttamenn að ferðin mætti teljast mjög ó- dýr og tók til samanburðar að venjufegt flugfar frá og til Moskvu kostar fast að 20 þúsund krónum. Ferðaskrif- stofa ríkisins hefur skipulagt förina í samráði við ríkisferða skrifstofu Sovétríkjanna, In- tourist. Þátttöku verður að tilkynna fyrir 22. ágúst n. k. Ef vel tekst með þessa för verður svipuðum hópferðum væntanlega haldið áfram framvegis. Þá er í ráði að sovézkir ferðamannahópar Richard Beck á ísafirði ísafirði, 9 ágúst. — Próf. Richard Beck kom hingað í gær í boði nokkurra ísfirð- inga, og flutti hann fyrirlest- ur í Alþýðuhúsinu strax og hann kom. Jóhann Gunnar Ódafsson bæjarfógeti setti samkomuna og bað próf. Beck velkominn, þá var sungið kvæði Guðm. Inga Kristj ánssonar skálde á Kirkjubóli, sem ort var af þessu tilefni. Þá flutti próf. j Beck fyrirlestur sinn sem' hann nefndi „Með alþjóð fyr ir keppinaut", þá flutti for- seti bæjarstjórnar, Birgir Frí mannsson lokaorð og þar á eftir söngur: Eg vil elska mitt I land, við undirleik Jónasarj Tómassonar tónskálds. Áheyrendur voru möj g marg ' ir og komu menn víða að. Á: eftir bauð bæjarstjórn ísa-! fjarðar til kaffidrykkju í sam komusal kaupfélagsins þar, Okkur varð illa á í messunnl I a®r, þegar við sögðum frá þvf að aldrei fyrr hefði islenzk fegurðardrottnlng komizt í úrslit á Langasandl, þvf að Sigrlður Þorvaldsdóttir varð á undan henni, þegar hún var ( keppnlnnl á sínum tíma. Okkur varð svo mikið um, þegar við uppgötvuðum þessi mlstök, að við getum ekki beðið Sigríði Þorvaldsdóttur fyrirgefningar á annan nárt en birta þessa mynd af henni, sem er tekin, þegar hún lagði af síaö tii Langasands fyrir fegurðarsamkeppnina í fyrra. fóru fram ræðuhöld og al-. mun dvelja hér til 12. ágúst mennur söngur. Próf. Beck' og ferðast um nágrennið. Héraðsmót Framsóknarmanna i Skagafirði verður í Félagsheimilinu Bifröst, Sauðárkróki sunnud. 21. ágúst n. k. og hefst kl. 8 s. d. Fjölbreytt dagskrá. Dansað frá kl. 10 s. d. Gautlandsbræður leika. Nánar verður sagt frá dagskránni síðar HéraSsmót Framsóknarmanna í Arnessýslu Framsóknarmenn I Árnessýslu halda héraðsmót sitt að Flúðum, Hrunamannahreppi laugardaginn 20 ágúst n.k. og hefst það kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. Mótið sett af Sigurfinni Sigurðssyni, form. F;.U.F. 2. Ávörp: Helgi Bergs, verkfr. og Dagur Þorleifsson, blaðamaður. 3. Einsöngur: Erlingur Vigfússon, tenór, undirleikari Fritz Weisshappel. 4. Gamanleikararnir Haraldur Adolfsson og Gestur Þorgrímsson, skemmta. 5. Góð hljómsveit leikur fyrir dansi. Héraðshátíí Framsóknarmanna á Snæfellsnesi Framsóknarmenn á Snæfellsnesi halda héraðsmót sitt að Breiðabliki sunnudaginn 21. ágúst n k. og hefst það kl. 5 e.h. Ræður og ávörp flytja Hermann Jónasson. fyrrverandi forsætisráðherra, Gunnar Guðbjartsson, bóndi. Hjarð- arfelli, Jóhannes Jörundsson, skrifsfofumaður Skemmtiatriði annast gamanleikararnir Haraldut Ad- olfsson, Gestur Þorgrfmsson og Jón Sigurðsson Erling- ur Vigfússon, tenórsöngvari, syngur. Hljómsvelt Einars Halldórssonar leikur fyrir dansi. Utsöluverð nokkurra vöru- tegunda iiimi 1. ágúst s.l. Til þess að almenningur eigi auðveidara með að fylgj- ast með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsöluverð nokkurra vöru tegunda f Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ. m. Verðmunurinn sem fram kemur á nokkrum tegundanna stafar af mismunandi innkaupsverði og/eða mismunandi tegunaum. Nánari upplýsingar um vöru- verð eru gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir er því þykir ástæða til. Upplýsinga- slmi skrifstofunnar er 18336. Matvörur og nýlendu- vörur Lægst Hæst Rúgmjöl pr. kg. Kr 3.20 4.40 Hveiti pr. kg. — 5.70 5.80 Ilaframjöl pr kg. — 4.40 6.65 Hrísgrjón pr. kg. — 6.20 9.40 Kartöflumjöl pr. kg. — 8.30 9.35 Te 100 gr. pk. — 16.10 18.55 Kakó y2 lbs. ds. — 13.10 22.00 Suðusúkkulaði Síríus kg. — 118.40 Kolasykur pi. kg. — 8.45 10.25 Strásykur or. kg. _— 6.35 7.35 l’úðursykur pr. kg.'— 8.55 9.30 Kandís pr. kg — 15.35 17.90 Rúsínur, steinlausar pr. kg. 22.75 28.40 Sveskjur 40 50 60/70 7080 — 42.00 44.55 Kaffi br. og malað kg. — 48.00 Kaffibætir pr. kg. — 23.00 Smjörlíki pr. kg. — 13.40 Fiskbollur 1/1 ds. — 15.20 Rinso, þvotta- efni 350 gr. — 12.60 14.05 Sparr, þvotta- efni 350 gr. — 7.50 Perla stærri pk. — 7.80 Matvörur Lægsi Hæst Súpukjöt kg. Kr. 18.90 I.éttsaltað kjöt pr. kg. — 21.50 Saltkjöt pr. kg. — 19.83 Gæðasmjör I. fl. kg. — 52.20 Gæðasmjör fl. fl. kg. — 45.20 Heimasmjör pr. kg. — 40.00 Egg stimpiuð pr. kg. — 30.90 Þorskur nýr haus- aður pr. kg — 2.70 Ýsa ný hausuð pr. kg. — 3.60 Smálúða pr. kg. — 9.40 Stórlúða pr kg. — 14.50 Fiskfars pr. kg. — 10.00 Nýir ávextir Lægst Hæst Epli, Delicious pr. kg. — 33.00 Appelsínur, Jaffa pr. kg. — 21.00 Appelsínur. Sunkist pr. kg. — 25.00 Anpels'ínur, Brasilíu pr kg. — 18.00 Iiananar 1. fl — 29.50 Oiía til húsa- kyndingar lítr. — 1.35 Kol pr. tonn —- 1080.00 ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. — 109.00 Leiðrétting: í nýútkominni útsvarsskrá fyrir Kópavogskaupstað féll niður nafn eins hæsta gjald andans, Ara Jónssonar, Álf- hólsveg 58, en hann fékk 43 þús. kr. í útsvar. Viðkomandi er hér með bent á þessi mis tök. Glæsileg sumar- hátíð í Bifrösí Framsóknarmenn á Vesturlandi héldu sumarhátíð í Bifröst um síðustu helgi í skínandi góðu veðri. Sigurður Guðbrandsson mjólkur bússtjóri í Borgarnesi, form. Fram sóknarfélags Mýrasýslu, setti sam komuna og stjórnaði henni. Ávörp og ræður fluttu: Ásgeir Bjarnascn, alþm. í Ásgarði, Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri á Akra- nesi, Snorri Þorsteinsson, itennari, Hvassafelli, Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli og Hahdór E. Sigurðsson alþm., Borgarnesi. Óperusöngvararnir Kristinn Hailsson og Guðmundur Guðjóns- son skemmtu með söng og að ic„ um var dansað. Samkoma þessj var mjög fjölsótt og fór hið nezta. fram.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.