Tíminn - 14.08.1960, Page 12

Tíminn - 14.08.1960, Page 12
12 TÍMINN, sunnudagiim 14. ágóst 1960. ^ rrf 'yr&tl > • ■M- 77~ TTTV - jdtyrouœr JÁyrotífrr - Golfmeistaramóti Akureyrar nýlokið RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON íslandsmótið I. deild YALUR vann L B.A., 2:1 Þátttakendur í mei'starafl.1 ar voru 9, en í 1. fl. 6. Leiknar er voru 72 holur. Eftir fyrstu hol urnar var Magnús Guömunds son í 1. sæti, í 77 höggum og i 2. — 4 sæti voru j afnir Gunn- ar Konráösson, Gunnar Sól- nes og Sigtryggur Júlíusson í 82 höggum. Eftir 36 holur var Magnús í 155 höggum, Gunnar Sólnes í 159 og Sig- tryggur í 161. Eftir 54 holur voru Magnús og Gunnar Sól nes jafnir í 231 h. og Gunn- ar KonráSsson í 246 höggum. Er 9 holur voru eftir mátti segja að Gunnar Sólnes væri öruggur með titilinn, þar sem hann var 6 höggum betri en Magnús og 20 höggum betri en Gunnar Konráðsson, enda fór svo. Mótinu lauk um síðustu helgi. 9 holur í 33 höggum, sem jafnt vallarmeti, en það átti Magnús Guðmundsson áður einn. í II. flokki sigraði Bragi Hjartarson í 359 höggum, 2. varð Sigurbjörn Bjamason í 368 höggum og í 3. sæti varð Jón Guðmundsson í 382 högg um. Unglingameist mót Rvík í fyrsta sinn Úrslit urðu þessi: 1. Gunnar Sólnes, 302 h. 2. Magnús Guðmundss., 310 h. 3. Gunnar konráðsson, 323 h.1 unarhlaup. Hefst sú grein kl 4. Sigtryggur Júlíusson, 335 h- 6 e- Unglingameistaramót Rvík- ur verður háð í fyrsta sinn á Melavellinum í Reykjavík föstudag og laugardag 19. og 20. ágúst. Hefst keppn in kl. 8 á föstudag og kl. 3 á laugardag. Mánudaginn 22. ágúst fer svo fram síðasta grein mótsins, 1500 m. hindr 5. Arni Ingimundarson, 342 h. Arangur Gunnars er mjög glæsilegur. Hann lék seinustu 18 holurnar í 71 höggi, sem er nýtt vallarmet. Áður hafði Hafliði Guðmundsson leikið 18 holur í 72 höggum. Þessi árangur Gunnars, 302 högg, er þriðji bezti árangur sem náðst hefur hér á landi, í 72 holu keppni. Einnig lék Gunn 3 heimsmet Samkvæmt fréttum útvarps- ins voru sett þrjú heimsmet á úrtökumóti Bandaríkjanna til Rómar. Bill Nieder varpaði kúlunni 20,06 metra. Connolly bætti sleggjukastsmet sitt um rúman metra. Þá var hið 24 ára gamla met Jesse Owens loks þurrkað út af metskránni og bætt um 10,3 cm. Ekki var get- ið um nafn methafans. Aðrar keppnisgreinar ins eru: Pyrri dagur: — 100 m. hlaup, 1500 m. halup, 110 m. grinda langstökk hástökk og 4x100 m. boðhlaup. Síðari dagur: — 800 m. hlaup, 3000 m. hlaup, 400 m. grinda hlaup, kringlrkast, sleggju- kast, stangarstökk, þrístökk og 1000 m. boðhlaup. Áhöld fullorðinna eru not uð í öllum íþróttagreinum að undanskyldu sleggjukasti þar skal notuð 6 kg. sleggja. Öllum piltum, sem fæddir eru 1940 og síðar, og búsettir eru í Reykjavík, er heimil þátttaka í móti þessu. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til formanns frjáls íþróttadeildar K.R. Hr. Sig urðar Björnssonar Tómasar- haga 41 sími 10798, Reykjavík. Prjálsíþróttadeild K.R. sér um mótið. Sambandsráðsfundur UMFI haldinn 10. og II. september í Reykjavík Stefán Ólafur Jónsson, kenn ari, sem leiðbeinir í starfs- íþróttum á vegum UMFÍ, hef ur dvalið á Norðurlandi um þriggja vikna skeið, haldið fundi með ungmennafélögun um og veitt tilsög í starfs- íþróttum. Einnig stjórnaði hann starfskeppni á bænda Munið að synda 200 metrana Þessar tvær myndir eru frá leik Vals og Akureyringa. Efri myndin er við mark Vais. Páll Jónsson, innherji Akureyringa, reynir að skalla knöttinn og einnig hafa þeir Gunnar Gunnarsson og Þorsteinn Friðþjófsson gert tilraun til að skalla frá marki. Gunnlaugur er vlð öllu búinn. Neðri myndin sýnir þvögu við mark Akur- eyringa. Björgvin Daníelsson sækir fast, en Einar Helgason markvörður slær knöttinn yfir. (Ljósm.: Sv. Þ.). peria pvær periu Viö kaupum alltaf Perlu-þvottaduft. Þaö sparar tíma, erfiöi og peninga. Þvotturinn veröur perluhvítur. degi Eyfirðinga 24. júlí. Keppni fer fram í starfs- íþróttum á landsmóti ung- mennafélaganna að Laugum í Suður-Þingeyjasýslu næsta vor og er gert ráð fyrir mik- illi þátttöku. Sambandsráðsfundur. Sambandsráðsfundur Ung- mennafélags íslands verður haldinn í Reykjavík dagana 10. og 11. september í haust. Aðalmál fundarins verða landsmótið að Laugum næsta' vor, starfsíþróttir og fram kvæmdir í Þrastaskógi. bezt í þvottavélina^', ódýrt og drjúgt Ó Ó

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.