Tíminn - 25.08.1960, Blaðsíða 8
8
T í MIN N, fimmtudáginn 25. ágúst 1966.
1 GARÐI TRÉSMIÐSINS
Mörgum hefur oríit? títSrætt um sérkennilegar
myndir, gertSar úr steinstey^u og málaÖar, í garÖi
viÖ hús númer 26 vií Eikjuvog Höfundur mynd-
antna er trésmiÖur, Ragnar Bjarnason aÖ nafni.
HúsiÖ reisti hann fyrír 10 árum og í hittiÖfyrra
byrjaÖi hann aÖ stilla myndum út í garÖinn. Mynd-
irtnar eru nú 11 talsins. S. 1. vetur gerÖi Ragnar
mynd þá er sést hér aÖ ofan, kona meÖ kyndil, og
setti rafljós í ,,kyndilinn“.
Bóndi á hestbaki. — Þetta er
stærsta myndin í garðinum.
Ragnar gerði hana síðast liöinn
vetur. Þetta er eins og sjá má
fullgildur sveitamaður í gömlum
stil, í kúskinnsskóm og sokkana
bretta utanyfir. Hundurinn situr
milli fóta hestsins. — Að neðan:
Fossbúinn.
I sumar hefur veriÖ stanzlaus straumur bíla um
Eikjuvog því sagan um mytndir Ragnars hefur nú
flogiö víÖa og margir vilja skoÖa þær ÞaÖ skal
tekiÖ fram aÖ Ragnar lítur ekki á sig sem lista-
mann. Myndirnar eru tómstundagaman hans, gerÖ-
ar í nætur og helgidagavinnu.