Tíminn - 28.08.1960, Síða 10

Tíminn - 28.08.1960, Síða 10
10 T í MI N N, smmiulaghm 28, ágúst 1060, MINNISBÓKIN f dag er sunnudagurinn 28. ágúst. Tungl er í suðri kl 16.23. Árdegisflæði er kl 7.58. Síðdegisflæði er kl. 1959. SLYSAVARÐSTOFA(J á Hellsuvernd arstööinni er opin allan sólarhrlng inn. NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Siml 15030. Næturvörður vikuna 27. ágúst — 2. september, er í ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 27. ágúst til 2. september, er Ei- ríkur Björnsson, sími 50235. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið daglega frá kl. 13,30—15,30. Þjóðminiasafn íslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar á Norðurlands- höfnum. Amarfell er í Gdansk. Jök- ulfell fer í dag frá Hull áleiðis til Reykjavikur. Dísarfell losar á Vest- fjörðum. Litlafell losar oliu í Vest- mannaeyjum og Þorlákshöfn. Hel'ga- fell fer í dag frá Leningrad til Vent spils og Riga. Hamrafell kemur í dag til Hamborgar frá Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Færeyja og Rvíkur. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill fór frá Reykjavík i gær til Eyjafjarðarhafna. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum i dag til Þoríákshafnar og aftur frá Vest- mannaeyjum í kvöld til Rvíkur. Hf. Jöklar: Langjökull fór frá Riga 25. Þ. m. á leið hingað til lands. Vatnajökull fór frá Akranesi 25. þ. m. á leið til Leningrad Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Rvík á mánudags kvöld 29. 8. tU N. Y. Fjallfoss kom til Hamborgar 26. 8. Fer þaðan til' Rotterdam og Rvíkur. Goðafoss kom til Rostock 24. 8. Fer þaðan til Hels ingborgar, Gautabo*rgar, Osló, Rotter dam og Antverpen. Gullfoss fór frá Reykjavik kl. 12 á hádegi í dag 27. 8. til Leith og Kaupmannahafnar. Lag arfoss fór frá Keflavík 25. 8. til New York. Reykjafoss kom til Rvíkur 21. 8. frá Leith. Selfoss kom til Rvíkur 27. 8 frá Keflavík. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 26. 8. til Rotter- dam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hamborg 27. 8. til Rvíkur. Flugfélag íslands: MUlilandaflug: MUlilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22J30 í kvöld. Flugvél'in fer til Giasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 i fyrramálið. MUlilandaflugvélin Sólfaxi er vænt- an'eg til Rvíkur kl. 18,30 í dag frá Hamboirg, Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), __________________ ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), EgUsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. LoftlelSir: Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 6,45 frá N. Y. Fer tU Glasgow og Amsterdam kl. 8,15. — Edda er væntanleg kl. 9,00 frá N Y. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. ÁRNAÐ HEILLA Sextugur: Kristján C. Magnússon skrifstofu- maður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, Sauðárkróki, verður sextugur á morgun, 29. ágúst. Hann hefur starf að hjá kaupfélaginu frá því á árinu 1934 eða síðustu 26 árin samfleytt. Hann hefur átt heima á Sauðárkróki í 56 ár og ættmenn hans í 82 ár. Voru amma hans og síðari maður hennar ein af þeim fyrstu, sem sett ust að á Sauðárkróki, komu þangað árið 1878. Kristján hefur starfað í ýmsum félögum. Hann á eitt stærsta bókasafn í Skagafirði og stórt hljóm plötusafn sígildra tónverka. Kona hans er Sigrún Jónsdóttir og eiga þau fallegt heimili á Sauðárkróki. Sjötug er í dag frú Sigrún Guðmundsdóttir, Nýbýlaveg 16, Kópavogi. Hún dvelur i dag á heimili dóttur sinnar að Mávahlíð 32, Rvík. 75 ára verður á morgun þann 29. þ. m. Guðrún Þórðardóttir, húsfreyja að Hólshúsum, Gaulverjabæjarhreppi i Flóa. ÍMISLEGT Lúðrasveitin Svanur leikur í Tjamargarðinum kl. 3 í dag og siðan kl. 4,30 við kirkju óháða safnaðarins. Stjórnandi er Karl. O. Runólfsson. Hjónaband: Gefin voru saman í hjónaband í Bandaríkjunum í fyrradag Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona og Garð- ar Forberg, flugvélavirki. Er heimili þeirra 381 Prospect Avenue, Hacken- sack, New Jersey, U.S.A. Bústaðaprestakall: Messa kl. 11 f. h. GLETTUR — Ertu búinn að selja? — Nei, við ákváðum' að láta það allveg vera, eftir að við lásum lýsingu húsnæðismiðl- unarstjórans á húsinu okkar. Það virtist vera einmitt það, sem okkur vantaði. — Margrét klippir ÓKEYPIS, Georg. DENNI Eg meina, ef þu skyldir þekkia ein- k . A , A , ■ r—• i hvern, sem hefur hár. L/ AC_ M A L A U ÍZJ I — Hvaða náungi var það, sem stökk út um gluggann á 24. hæð? — Æ, það var sá, sem fór alltaf inn á neðstu hæð. Bókasölumaðurinn: — Þessi bók sparar yður helming vinnu yðar. — Ágætt, ég ætla að fá tvær. 1. sölumaður: — Nokkur bisniss í dag? 2. sölumaður: — Ekki fyrir fimmeyring. 1. sölumaður: — Lyftu þér þá upp og komdu í jarðarför með mér. Lárétt: 1. borg í Afríku, 6. nábúar, 10. tveir sérhljóðar, 11. mannsnafn (þf.), 12. mjóan, 15. gefa frá sér hljóð. Lóðrétt: 2.......hláka, 3. stórfljót, 4. tjón, 5. hestsnafn, 7. magur, 8. tíma- bil, 9. leiðinda, 13. temja, 14. nægi- legt. Lausn á nr. 183. Lárétt: 1. Svava, 6. Súðavík, 10. að, 11. lá, 12. nautnar, 15. kanna. Lóðrétt: 2 vað, 3. V.S.V, 4. ásana, 5 skári, 7. víða, 8. att, 9. íla, 13. una, 14. nón Krossgáta nr. 184 K K B A D L D D I I Jose L Salmas — Sjáum til, hvað stendur hér.... af stað án þess að segja orð. Jæja, hann — Nú skulum við bíða og vona, að „Yndið mitt, viltu hitta mig um hádegi gefur skýringar á því á laugardagLnn. greifinn verði svo afbrýðissamur, að á laugardag við gömlu mylluna. Gunnar“. Kiddi og Pancho ríða upp í hæðirnar. hann gæti sín ekki. — Skrítið, að hann skyldi þeysa svona — Hvað næst, vinur? D R £ K B Lee Falk Od — Ha, ha-já, jú, vatnarétturinn inu, þar sem sumir vinna, en aðrir fylgj- ast aðeins með, er ýmisiegt á seyði. Á meðan langt í burtu á demantasvæð

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.