Tíminn - 28.08.1960, Blaðsíða 16
*
192. blað,
Sunnudaginn 28. ágúst 1960.
Verðum að stækka
fiskveiðilögsöguna
segja Norímenn
Stjórn norska fiskimálasam-
bandsins hélt fund í Bergen nú
i vikunni. Meðal þeirra mála,
sem hvað mest voru rædd á
fundinum var stækkun fisk-
Skýjað
Ekki er útlit fyrir að ágúst
mánuður ætli að setja met
í sólskinsstundum. Veður-
stofan spáir sunnan golu,
skýjuðu en að mestu úr-
komulausu.
T&Z£-(
veiðilögsögu Noregs í 12 sjó-
mílur.
Það varð fullt samkomulag j
á fundinum um það, að fisk-1
veiðilögsagan yrði færð út íi
12 sjómílur eins fljótt og
mögulegt væri. Stjórnarfor-1
maðurinn, Jens Steffensenl
sagði, að framtíð norska fisk!
iðnaðarins væri beinlínis kom
in undir því, að fiskveiðilög
(Framh á 15 síðu.)
52 5 milljóna halli
VörusMptajöfnuðurinn við
útlönd er óhagstæður um
tæplega 525 milljónir króna
samkvæmt skýrslu frá Hag-
stofu íslands.
Samkvæmt bráðabirgðayf-
irliti nam útflutningur júli-
imámaðar s.l. rúmlega 136,9
milljónum króna, en innfíutn
ingur á sama tíma 218,8 mill-
jónum kr. Er því vöruskipta-
jöfnuðurinn óhagstæður um
81,8 milljónir í þessum mán-
uði einum.
Þeir eru líklega ekki margir hér í bænum, sem státa af „doilaragrini" eins
og þessu. Við rákumst á þennan bíi inn við Áifhaima í aær og sést hér(
eigandinn standandi við farartækið en vinur hans situr í. Eigandinn, Frí
mann Frímannsson, Álfheimum 40, segist hafa smiðað biiinn sjáifur og
er það vel gert af 11 ára gömlum strák. Kassann fékk Frímann í S'ippnum,
hjólin „hjá strák" og keypti síðan kattaraugu og skreytti smiðina meö.
Þá er á bílnurn rúða að framan og rúöuþurrka á, handsnúin enn sem
komið er, benzíntankur og hnappur fyrir væntaniega fiautu. Aðspurður
um tegundarheiti bílsins sagði Frímann, að þetia væri VVillys, — á því
gæti enginn vati leikið. — (Ljósm.: TÍMINH, KJVLS. I'
Fréttamaður frá Timanum brá sér austur að Miklaholtshellí í Hraungerðishreppi í síðustu viku, en þar reka
þrjú systkini búskap með miklum myndarbrag. Vélvæðing við búskapinn er þar meiri en víðast annars staðar
í sveitum og ýmsar nýjungar notaðar, sem ekki tiðkast hjá bændum almennt, enn sem komið er. Meðal þess sem
þar er allra nýjast, er súrheysturn úr plasti, og mun það vera sá eini sinnar tegundar á landinu. Turninn er
gerður hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur úr svonefndu Deborin efni, en Skipasmiðastöð Njarðvíkur hefur einnig
smíðað vatnabáta úr því sama efni. Þessi mynd er af turninum er verið er að iáta í hann, og það er gert svo
til eingöngu með vélafli. Eitt systkinanna, Einar Eiríksson, tekur á móti í turninum og jafnar, og má heita
að það sé hið eina, sem þarf að gera með mannafli. Fieiri myndir og nánari frásögn er væntanleg í næstu
viku. — (Ljósm.: TÍMINN SH.).
Var handtekinn áður en
vitað var um morðið
S. I. fimmtudag fannst 35
áta gamall verzlunarmaður,
E jner Nielsen, sem hafði ver-
ið saknað frá 13. ágúst s. I.
myrtur í skógarþykkni um
áfta kílómetra leið frá Kold-
ing í Danmörku. Morðinginn
reyndist vera Billy Jensen
rúmlega tvítugur maður frá
Kolding.
Þaö var hrein tilviljun, sem
réði því, að Jensen var hand
tekinn s.l. miðvikudag. Tveir
löregluþjónar veittu þá at-
hygli undarlegum manni,
sem ráfaði um á aðaljám-
brautarstöð Kaupmannahafn
ar. Lögreglumönnunum
fannst hegðun þessa manns
grunsamleg og báðu hann að
fylgjast meö sér á lögreglu-
stöðina. Þá kom í ljós, að
rnaöur þessi hét Billy Jensen
og lögreglan í Kolding hafði
iý' eftir honum vegna þjófn
aðar í Kolding fyrir hálfum
mánuði.
Er Jensen var yfirheyrður
í KapmaJnnaihöfn fannst á ! Viðurkenndi morðið
honum startlykill af bíl, sem En skömmu eftir að Jensen
fannst niður við Vesterbro- kom til Kolding viðurkenndi
,gade., Viðurkenndi Jensen að hann að hafa myrt Nielsen
hafa stolið bílnum og jafn- kaupmann. Nielsen var ógift-
framt 1000 krónum sem þann ur en bjó með móður sinni.
fann í honum. Jensen var síö Hann hafði farið að heiman
an sendur til Kolding og vissi um hálfátta leytið um morg
þá enginn af morðinu á Ni- uninn og búizt við aö koma
elsen kaupmanni. (Framhaid a ia -íðui
I ★★★ Hví í ósköpunum haidið þiö ykkur ekki frá indverskum !
landssvæðum og jafnið landamæraágreininginn. Þannig á Krustjoff
forsætisráðherra að hafa spurt kínverska sendimenn á Kommúnista-
I þingum í Búkarest. Kínverjarnir svöruðu: Hví ferð þú ekki burt frá
j Ungverjalandi, Rúmeníu, Póllandi og fleiri löndum með allt þitt lið?
★★★ Sendinefnd frá Kina er væntanleg til Leopoldviile í Kongó
á næsfunni. Lumumba forsætisráðherra og Chou En-lai leiðtogi
kínverskra kommúnista hafa gengið frá öllum atriðum i sambandi I
við slíka heimsókn. ,
★★★ Það er haft fyrir satt, að Tító forseti Júgóslavíu muni sjálfur
verða formaður júgóslavnesku sendinefndarinnar á allsherjarþingi |
Sameinuðu þjóðanna í haust. Titó hefur lengi langað til þess að
heimsækja Bandaríkin en allsherjarþingið er sem kunnugt er í
| New York.
—