Tíminn - 04.10.1960, Page 4

Tíminn - 04.10.1960, Page 4
4 T í MIN N, þriðjudagiim 4. október 1960. 'Uanti ijÉur óaumauéd, f>á i/eíjií |A ELNA-Supermatic er hægt að sauma algjörlega sjálfvirkt ★ allan venjulegan saum, bæði þunn efni og þykk. ★ hnappagöt og festa á tölur og smellur. ★ stoppa allan fatnað jafnt sokka sem annað ■l- ★ perlusaum og snúrubróderí. ★ margs konar zig-zag saum, rúllaða falda og flatsaum. ~k alls konar skrautsaum jafnt með einni nál sem tveimur. ★ þrenns konar húllsaum. ★ fellingasaum (bísalek), varpsaum og bótasaum. ★ blindsaum o. m. fl. Á ELNA-vélunum er 5 ára ábyrgð,nema á mótor sem er eitt ár ELNA-vélin fæst með afborgunarskilmálum. ELNA er saumavélin, sem allir þurfa að eignast. Heildverzlun Arna Jónssonar h.f. Aðalstræti 7 — Reykjavik Símar: 15805 — 15524) — 16586 SISDSM aaasBBaB iEirafifFHEiraiŒ Tilboð óskast í nokkrar ljósastöðvar af ýmsum stærðum, einnig í landbúnaðartraktora. Áðurgreint verður sýnt í Rauðarárporti þriðjud. 4. þ. m. kl. 1—3 síðd. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl.5 sama dag. Sölunefnd varnarltðseigna. Tilboð óskast í nokkrar Dodge Veapon og piokup bifreiðir, enn- fremur fólksbifreiðir til niðurrifs. Bifreiðirnar verða sýndar í Rauðarárporti þriðjud. 4. þ.m. kl. 1—3 síðd. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Verkfræðingar Stjórn Stéttarfélags verkfræðinga beinir því til félagsmanna, að sækja ekki um stöður, án þess að hafa áður haft samráð við félagið. Sendisveinn óskast strax, fyrir hádegi. Þarf að hafa hjól. AFGREIÐSLA TÍMANS. Sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn. PRENTSMIÐJAN EDDA. ..V*V*V‘V*‘ Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftir- töldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heildsölu.verð: Smásöluverð: Vínarpylsur, pr. kg. . . kr. 25,25 kr. 31.00 Kindabjúgu, pr. kg. . . — 24,40 — 30,00 Kjötfars, pr. kg..... — 15,95 — 20,00 Kindakæfa, pr. kg. — 33,00 — 44,00 Söluskattur er innifalinn í verðinu. % Reykjavík, 1. október 1960 Verðlagsstjórinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.