Tíminn - 04.10.1960, Blaðsíða 10
10
T í MIN N, þriðjudaginn 4. október 1960.
ONISBÓKIN
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinnl er opin allan sólarhring
inn.
N/ i URLÆKNIR er á sama stað kl.
18—8. Sími 15030.
Næturvörður vikuna 1.—7. október
verður i Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
1.—7. október er Eiríkur Björnsson,
simi 50235.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg er opið á miðvikudög
um og sunnudögum frá kl. 13,30
—1S,30.
Þjóðminjasafi fslands
er opið á þriðjudögum. fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl 13—16
Flugfélag íslands:
Milíilandaflug: Millilandaflugvélin
Brímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan-
leg aftur tO Rvíkur kl. 22,30 í kvöld.
Millilajndaflugvélin Gullfaxi fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlaS að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils
staða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. — Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna-
eyja.
Loftleiðlr:
Edda er væntanleg kl. 19 frá Ham
borg, Kaupmannahöfn og Gautahorg.
Fer til New York kl. 20,30.
Manntalsskrifstofan
er flutt í Pósthússtræti 9, 5. hæð
(Hús Aimennra Trygginga).
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 4. okt. kl. 8,30. Rætt
verður um vetrarstarfið, ennfremur
mun Vilborg Björnsdóttir húsmæðra
kennari ræða um morgunverð og
skólanesti.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Pundur verður í kirkjukjallaranum
þriðjudaginn 4. okt. kl. 8,30. Sýndar
verða skuggamyndir, upplestur, rætt
um bazarinn o. fl. — Konur mætið
vel. — Stjómin.
Tónlistarskólinn
verður settur í húsi Tónlistarfélags-
ins kl. 2 á morgun, miðviikudag.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla kom til Reykjavikur í gær
að austan úr hringferð. Esja fer frá
Reykjavík í dag austur um land í
hringferð. Herðubreið er á Austfjörð
um á norðurleið. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur um land
til Akureyrar. Þyrill fór frá Bergen
í gær áleiðis til Seyðisfjarðar. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22
í kvöld til Rvíkur.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss
fór frá Lysekil í gær 2. 10, til Grav-
arna, Gautaborgar, Antverpen, Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá
Siglufirði á morgun 4. 10. til Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar. Gullfoss fer frá Kaupmanna
höfn á hádegi á morgun 4. 10. til
Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer vænt
anlega frá Vestmannaeyjum í kvöld
3. 10. til Keflavíkur og Rvíkur. —
Reykjafoss kom til Helsinki í gær
2. 10. Fer þaðan til Ventspils og
Riga. Selfoss kom til Bremen í gær
2. 10. Fer þaðan til Hamborgar. —
Tröllafoss fer frá ísafirði í kvöld
3. 10. til Sigl'ufjarðar, Akureyrar,
Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Tungu
foss fór frá Hull síðdegis í gær 2. 10.
til Reykjavíkur.
MINNING:
í dag verður til grafar' borinn
í Fossvogskirkjugar'ði Elías J.
Elesensson frá Skógum í Arnar-
firði. Blaðinu hefur borizt minn-
ingargrein um Elías heitinn, en
sökum þrengsla birtist hún ekki
í blaðinu fyrr en á morgun.
•** •*"•■ .*V «*'*• **^.V*..**%.
Tónlistaskóli
Hafnarfjarðar
Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til
viðtals í Flensborgarskóla í dag, þriðjud 4. okt.
eins og hér segir:
kl. 17 nemendui í píanóleik. organleik og tón-
fræði.
Kl. 17,30 nemendur í stroknl.ióðfæraleik (ath.
kennt verður á cello ef næg þáttaka fæst)
Kl. 18.00 nemendur á harmoníku og í gítarleik
Kl. 18,30 nemendur í blástuiphfjóðfæraieik (þar
með taldir allir lúðrasveitardrengir).
Þeir, sem eru nemendur í oðrum skólum hafi
stundatöflu þeirra meðferðis
Skólastjórinn.
— Erfu viss um aS þú hafir týnt
25-eyringnum hér?
DENNI
DÆMALAUSI
Lárétt: 1.+19. sveitarþorp, 6. hreyf-
ast, 8. ráðlegging, 10. ílát, 12. for-
setning, 13. fluga, 14. skraf, 16. fugl
(þf.), 17. kvendýra.
Lóðrétt: 2. .. bein, 3. bókstafur, 4.
gjöf, 5. frægð, 7. óféti, 9. drykkj-
ar, 11. ílát, 15. bera við, 16....nes
(bæjarnafn), 18. gangverk.
Lausn á krossgátu nr. 211:
Lárétt: 1. Njóla, 6. óra, 8. lár, 10.
grá, 12. of, 13. ás, 14. SAS, 16. ama,
17.Ögn, 18. Agnar.
LóSrétt: 2. jór, 3. ór, 4. lag, 5. Flosi,
7. rásar, 9. apa, 11. rám, 15. sög, 16.
ana, 18. g, n.
K
I
D
D
I
K
A
L
D
I
Tilboð óskast
í 49 lesta bát sem nýjan.
Leiga gæti komið ti! greina.
Uppl. hjá Landssambandi
ísl. útvegsmanna
Brúnn hestur
tapaðist i vor Mark: Stýft,
biti afc<.n hægra Vinsam-
lgeast nringið í síma 34292.
Jose L.
Solincss
87
D
R
r
K
I
Lee
FaJl<
87
l'M BBTSY, SUZAMNA'S
S1ST£I?,BUT I C4NT ST4MP
OUT HERB TALKING TO VÖU.'
SCMEBOCY'LL SES MBJ
50 IM COMIMG IN IF VOU
PROMISE NOT TO TKY TO
ESCAPE WUEU X UMLOCk
THE POORj
CJCL-.
:«tt ..
— Hver ert þú?
— Ég er Betsy, systir Súsönnu, en ég
get ekki staðið hér og talað við ykkur.
Það gæti einhver séð tii mín.
— Það er því bezt að ég komi inn,
ef þið lofið að reyna ekki að sleppa
meðan ég opna.
— Við lofum því, en hver'nig getur
þú treyst okkur?
— Uss, ég þekki lygara í mílu fjar-
lægð.
— Hvað er að þér, Fófó? Heyrir? - Chee — cbee -
eitthvað? Allt í lagi, farðu að athuga Chee!
— Chee — chee. 'hee — chee.
ohee!
— Þetta er Bíbí. Hvað ert þú að gera
hér? Náði eitthvað villidýr þér'? Eða
ertu með magapínu? Nei, þú ert særð!
Eftir kúlu?