Tíminn - 04.10.1960, Page 12

Tíminn - 04.10.1960, Page 12
12 TÍMINN, priðJudagÍEn 4. október 1960, 1 > RITSTJOFll HALLUR SIMONARSON Matthías jafnaöi fyrir Val beint úr hornspyrnu á síðustu mínútu Þrír leikir í Bikarkeppni Knattspyrnusambands fslands voru háðir um síðustu helgí. í tveimur þetrra fengust úrslit. KR sigraði Hafnarfjörð með 3—0 á laugardag, og Akranes vann Keflavík á sunnudag með 6—0, en leik Fram og Vals, einniq á sunnudag. lauk með jafntefli 3—3 eftir fram- lengingu, og verða liðin því að leika að nyju. Sennilega verð- ur sá háttur hafður á. að Fram og Valur keppa næstkomandi laugardag og KR og ísafjörð- ur á sunnudag. Tefst keppnin því um eina helgi að minnsta kosti, þar sem Akranes getur ekki leikið við sigurvegarann í Fram—Vals leiknum fyrr en um aðra helgi. Þessir þrír leikir um helg ina voru allir heldur lélegir knattspyrnulega séð — en langskemmtilegasti leikur- inn var milli fram »g Vals og einnig sýndu leikmenn þessara liða meiri tilþrif, en fram kom í hinum leikjun- um. Skorað úr hornspvrnu Valsmenn voru mun ákve'ðn ari í fyrri hálfleik gegn Pram og tókst þá fljótlega að skora mark og gerði það nýliðinn, Bergur Guðnason (Bróðir Bjarna Guðnasonar, fyrrum landsliðsmanns úr Víkingi). Valur skoraði einnig annað mark í þessum hálfleik, sem dómarinn, Magnús Pétursson, dæmdi af, að hans áliti vegna rangstöðu, sem kom mörgum spánskt fyrir sjónir, og einn ig línuvörðurinn var á ann- arri skoðun en dóarinn. Fyrra hluta síðari hálfleiks hristu leikmenn Pram nokk- uð af sér slénið, og eftir að Guðmundur Óskarsson hafði jafnað fyrir Pram, náði liöið yfirhöndinni um tíma. Guð- mundur skoraði annað mark fyrir Fram nokkru síðar og virtist sigur Pram nokkuð ör ítem ....... — KR og Akranes í undanúrslit í Bikarkeppn- inni — Valur og Fram verfta aí leika aí nýju þurfti þó ekki með, því Matthía&' Hjartarson tók hornspyrnuna stórglœsilega og skoraðí beint úr henni. Mikill snúningur var á knettinum og snerist hann inn í markhornið fjœr. Að ví&'u á markmaður Fram Geir Kristjánsson, nokkra sök á markinu, en hann var þó mjög aðþrengdur, bœði af sínum eigin leikmönnum og eins leikmönnum Vals. En afrek Matthía&'ar var eftir sem áður ágætt, og hef ur hann áður skorað beint úr hornsyyrnu. Leiknum var nú framlengt í hálftíma — og Valur hefði þá átt að tryggja sér sigur. Þeir sóttu mjög fyrri hlut- ann og hefðu þá átt að skora meira en eitt ihark, sem “Matt hías skoraöi, nú úr vítaspyrnu eftir að Rúnar Guðmannsson hafði varið með höndum á marklínu Fram. í síðari hluta framlenging- arinnar breyttu Framárar liði sínu, og fór Rúnar fram sem miðheru. í fyrstu virtist þetta ekki hafa mikil áhrif, en þó kom að því að hæfileik ar Rúnars sögðu til sín. Hann lélc Grétar Sigurðsson alveg frían en Grétar misnotaði tsékifærið illa. Aðeins síðar braut Björn Júlíusson gegn Rúnari' rétt utan vítateigs. Guðjón Jónsson tók auka- spyrnuna ágætlega og skor- aði með góðu, en frekar lausu skoti, efst í markhornið — og enn var komið jafntefli. Litlu munaði, að Val tækist rétt fyrir leikslok að gera út um leikinn. Þá var spymt að marki Pram. Geir virtist ekk ert taka eftir knettinum, en hann lenti í markmanninum, og varð enginn meir hissa en Geir sjálfur. Fram og Valur verða því að keppa aftur, og verður sá ieikur , sennilega á laugardaginn. Bjarni Jónsson, markmaður Keflvíkinga, grípur knöttinn, en Helgi Björgvinsson sækir að honum. — Ljósmyndir: Guðjón Einarsson. Hverjir eru íslendsmeistarar? | átti hann ágætan leik og er Leikur Akraness og Kefl.avík- ur stöðvaðist í um fimm mínút ur, þar sem eitt hornflaggið var skotið niður. Áhorfendur höfðu gaman af, þegar einn vallar- starfsmaðurinn hljóp yfir völl inn, óvenjuþéttur á velli og vopnaður haka, og Guðjón 'Ein arsson notaði tækifærið og tók þess.a mynd af kollega sínum Svein'i Þormóðssyni, sem kunn- ur er fyrir ágætar Ijósmyndir af íþróttaviðburðum, en Sveinn er einnig starfsmaður iþrótta- vallanna. uggui’. Valur náði þó snöggu upphlaupi, þegar rúm mínúta var eftir af leiknum, og fengu upp úr því hornspyrnu. Nœr allir leikmenn fóru í sóknina, en Vals þess Strax á eftir leik Fram og Vals léku Akranes og Kefla- vík. Fyrri hálfleikur var mjög lélegur — miklu lélegri en fyrri leikuxinn — og mátti ekki á milli sjá hvort liðið lék verr. Áhorfendur hentu gam an af þessu, og ókunugur mað ur hefði ekki getað dæmt um, hvort þessara liða hefði fall ið niður í 2. deild — hvaö þá að hann hefði getað ímyndað sér, að annað liðið bæri titil- inn „Bezta knattspymufélag íslands". í síðari hálfleik náðu Akur nesingar sér þó á strik, en það var þó ekki fyrr en þeir höfðu fengið tvö mjög ódýr mörk. Fyrra markið skoraði Ingv ar Elísson eftir að markmanni Keflvíkinga, Bjarna Jóns- syni, hafði misheppnast að spyrna frá marki, og fór knötturinn til Ingvars og var leiðin í mark opin. Stuttu síðar skorar Þórður Jónsson mark, einnig fyrir mistök markmannsins, sem missti knöttinn undir sig í markið. Þessi mistök voru leiðinleg fyrir Bjarna, því að öðru leyti Guðmundur Óskarsson skorar fyrsta rnark Fram í leiknum. Gunnlaugur markvörður Hjálmarsson kemur engum vörnum Við. efnilegur markmaður. En þetta kom sem. sagt ís- landsmeisturunum á sporið. Þegar hálftími var af leik, skoraði Ingvar þriðja markið og mínútu síðar skoraði Þórð ur það fjórða. Ingvar bætti svo við tveimur mörkum á 33. og 34. mínútu. Hinn lélegi leikur Akurnes inga framan af kom mjög á óvart því liðið var skipað ná- kvæmlega sömu mönnum og höfðu unnið meistaratitilinn helgina áður, að undanskild um Þórði Þórðarsyni. KR vann Á laugardaginn Iéku KR og Hafnarfjöröur, og var það einnig lélegur leikur. Hafnar fjörður hefur á að skipa nokkrum kröftugum leik- mönnum, en knattspyrnan, sem þeir sýna er ekki mikil. KR-ingum gekk heldur erfið lega að ráða við hraða Hafn- firðingana og kraft þeirra fyrst í stað, en þegar leið á leikinn náðu þeir yfirhönd- inni og skoruðu þrjú mörk og (Framhald á 15. síðu). Tottenham sigrar en A laugardaginn sigraði Tottenham í 11. skipti í röð í ensku deildarkeppninni. Lið- ið lék þá á útivelli gegn einu bezta liði Englands, Wolver- vampton Wanderes, en það fði ekkert að segja. Totten- ham-leikmennirnir höfðu al gera yfirburði og sigruðu með fjórum mörkum gegn engu. Sheffield Wednesday sigraði einnig og fylgir Tottenham því vel eftir. Nánar á síðunni á morgun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.