Tíminn - 04.10.1960, Qupperneq 15
TÍjtt IN N, þrigjudagmn 4. október 1960,
15
í
[i
)j
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Engill, horf'ðu heim
eftir Ketti Frings
Þýðandi: Jónas Kristjánsson
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
Frumsýnlng fimtudaginn 6. október
kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða fyr-
ir M. 20 í kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1—1200.
Kópavogs-bíó
Sími 19185
Stúlkan frá Flandern
Leikstjóri: Helmut Kautner
Ný, Þýzk mynd. Efnisrík og alvöru-
þnirigin ástarsaga úr fyrri heims-
sfcyrjöldinnd.
Bönnuð innan 16. ára.
1- Sýnd ld. 7 og 9.
Á svifrátmi
Heimsfræg amerísk stórmynd í
l litum og CinemaScope.
Burt Lanchaster,
Gina Lolobrigida,
Tony Curtis.
Sýnd ki. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.00.
Bandarísk
byggingarlist
Á morgun verður opnuð í
húsakynnum Byggingaþjón-
ustunnar h.f. á Laugavegi 18a
sýning, sem nefnist Banda-
Túsk byggingarlist. Sýning
þfessi Wfeur farið víða um
heim, og er nú komin hingað
örlítið stytt vegna hús-
þrengsla.
Byggingarlist er trúlega
hvergi jafn langt á veg kom
in og í Bandaríkjunum, og
byggist þag á því að auk þess
sem Bandaríkin hafa færum
húsateiknurum innfæddum
á að skipa, hefur landið stað
ið opið fyrir húsa.teiknurum
annarra þjóðá, sem hafa tal-
ið of þröngt um sig í heima
landinu. Sýning þessi er i 6
deildum, og gefa heiti deild
anna nokkra hugmynd um,
hvað hún hefur upp á að
bjóða: Fjöldaframleiðsla
húsa; Flutt í úthverfin;
Skipulagning fyrir fótgang-
andi fólk; Búseta í borginni:
Nýjar byggingar í sveit og
Bifreiðin og borgin. — Sýn-
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075 — Vesturveri 10440 —
Á HVERFANPA HVELI
\.j>) DAVID 0. SELZNICK’S Productlon ol MARGARET MITCHEIL’S Story ol tho 0L0 S0UTH
GONE WITH THE WIND Já
A SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE
uTECHNICOLOR
Sýnd kl. 8.20.
Bönnu($ börnum.
GALDRAKARLINN í OZ
Sýnd kl. 5.
GAMLA BIO
61mJ 114 75
Sími 114 75
Fantasía
WALTS DISNEYS
Vegna fjölda tilmæla verður þessi
óviðjafnanlega mynd
Sýnd kl. 9.
Músíkprófessorinn
Sýnd kl. 5.
Sveríi^ og drekinp
Stórbrotin og afar spennandi ný,
rússnesk æfintýramynd í litum og
CinemaScope, byggð á fomum
hetjusögum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bílaeigendur
Haldið ’akkinu á bílnum
8ílaspr?utun
Gunnars Júlíussonar
B-göru 6 Biésugróf
Sími ^2867
ingin er opin á venjulegum
tíma Byggingaþjónustunnar,
og aðgangur ókeypis og öllum
heimill.
póh$ca$í
Sími 23333
Dansleikur
í kvöld kl. 21
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
Allt fyrir hreinlæti'ð
(Stöv pá hjernen)
Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik
mynd, kvikmyndasagan var lesin
f útvarpinu í vetur. Engin norsk
kvikmynd hefur verið sýnd með
þvílikri aðsókn í Noregi og viðar,
enda er myndin sprenghlægileg
og lýsir samkomulaginu í sambýl-
ishúsunum.
Odd Borg,
inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÓLAFUR R JÓNSSON B.A.
löggiitur dómtúlkui og
skjalaóvðandi úr ug á
ensku 8ím: 12073
Sími 113 84
Conny og Peter
Alveg sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, þýzk söngvamynd. —
Danskur texti.
Aðalhlutverkin leika og syngja hin-
ar afar vinsælu dægurlagastjörnur:
Conny Froboess
Peter Kraus
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fll ISTURBÆJARBifl
Sími 115 44
Vepnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg, amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftk
Hemingway og komið hefur út í
þýðingu H. K. Laxness.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson,
Jennifer Jones.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5 og 9
Hafnarfjarðarbíó
Reimleikarnir í Bullerborg
SVEND
ULRIK NEUMANN
HEL6E KIJtRULFF-SCHMIDT
6HITA N0RBY
EBBEIANGBERG
J0HANNES MEYER
ÍRASMUSSEN
Bráðskemmtileg, ný, dönsk gaman-
mynd.
Johannes Meyer, Ghita Nörby og
Ebbe Langeberg úr myndinnl
„Karisen stýrimaður"
Ulrlk Neumann og frægasta
grammófónstjarna Norðurlanda
Svend Asmussen.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýjung í teikni-
kennslu
Meðal nýrra námsgreina, sem
kenndar verða í vetur við Handíða-
og myndlistaskólann er fjarvíddar-
teiknun (perspektiv teiknun).
Kennari í greininni verður mynd-'
höggvarinn Nielsen-Edwin, en hann
hefur mörg undanfarin á.r starfrækt
sjálfstæða teiknistofu í Kaupmanna-
höfn og kennt þar m. a. fjarvíddar-
teiknun. Kennsla hans hér er aðal-
lega ætluð þeim, sem hyggja á fram-
haldsnám við erlenda listaskóla eða
ætla að leggja stund á húsagerðar-
l'ist eða híbýlafræði, svo og öðru
áhugafólki.
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
GAMANLEIKURINN
„Græna lyftan“
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin írá kl. 2
í dag. Sími 13191.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Sfmi 5 01 84
Hittumst á Malakka
Sterk og spennandi mynd. — Aðal-
lúutverk:
Eiisabeth Muller
Hans Söhnker
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sullivan bræðurnir
Ógleymanleg amerísik stórmynd af
sannsögulegum viðburðum frá síð-
asta stríði.
Thomas Mitcheli
Seiena Royle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsókn til jarSarrnnar
CVIslt to a small Planet)
Alveg ný, amerísk gamanmynd. —
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frá vettvangi SÞ
(Framhald af 5. síðu).
skjöld til tilkyniTigarinnar um
aö de Gaulle forseti hafi lagt
til ag fram fari beinar við-
ræður milli fulltrúa stjórn-
arinnar í Malí og frönsku
stjórnarmnar. Formælandi
Hammarskjölds sagði að
framkvæmdastjórinn hefði
ekki í hyggju að kveðja sam
an Öryggisráðið eins og sak
ir stæðu til að ræða ástand-
ið í Mali. Skjöl þau og gögn
sem varða þetta mál hafa ver
ið send meðlimum Öryggis-
ráðsins.
íþróttir
(Framhald aí 12. síðu).
voru þar að verki Sveinn Jóns
son, Ellert Schram og Gunnar
Guðmannsson. KR fékk víta
spyrnu í leiknum, en Þórólfur
Beck spyrnti beint á mark-
manninn. Annars var lítig í
þessum leik til að hrópa
húrra fyrir, og áhorfandi
sagði, að bæði liðin hefðu
leikið svo illa, ?g hvorugt
hefði átt skilið að vinna.