Tíminn - 21.10.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.10.1960, Blaðsíða 4
4 / ' - y T í MIN N, föstudaginn 21. október 1960. VINNINGAR í inerkjasöluhapp- drætti Blindravinafélags íslands: 12465 Raðhósgögn 30088 Standlampi 29583 Armstóll 35654 Kaffistell 35659 Strauborð 11512 Sjálfvirk brauðrist 12388 Ta.ukarfa með loki 7030 Símaborð 24141 Borðlampi 2964 Blaðagrind Blindravinafélag íslands. vestur um land í hringferð 26. þ.m. — Teikð á móti flutningi á laugardag og mánudga til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Súgandafjar'ðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvík- ur og Akureyrar. Farseðlar seld- ir á þriðjudag. Drengjaskyrtur frá 4—12 ára Drengiaiakkaföt 6 — 14 ára Matrósföt 2—8 ára Stakir ;akkar og buxui Sokkabuxur 2 stærðir Nælonsokkar saumlausii (gamla verðið) Krepnæionsokkar Æðardunssængur Æðardúnn — Hálfdúnn Hið heimsfræga Paitons ullergarn í lit.aúrvali. Vesturgötu 12 Sími 13570. er ijúfíenp drykkur með mat Frímerkjasafnarar Evrópumerkin 1960 frá 19 löndum tyriri.ggjandi Útvegt'm einnis eldri Evr- ópumerki J. Agnars Frímerkjaverzlun s/f, Box 356 Reykjavík • VX • VN *X «> -v.-V .-V «V«\.'VW V*’VV*V*V*X*‘V**' Píanó Frímerkjasafnarar Fyrir 50 stk. áf notuðum, ógölluðum íslenzkum frí- merkjum sendum við ykk- ur 100 teg. aí erlendum merkjum. Merkin þurfa helzt að vera á umslaga- pappíruum J Agnars Fnmerkjaverzlun s/f, Box 356, Eeykjavík. TRÚLOFUNARHRINGAR Vanti yður píanó, þá skoðið nýupptekin píanó frá Danmörku, falles og góð. Tækifærisverð. Hljóð- færin send hvert á land sem er. Helgi Hailgrímsson, Ránargötu 8. Sími 11671 Til leigu Tvö herbergi og eldhús ti) leigu að Fífuhvamms- vegi 5, Kópavogi (fyrirframgreiðsiaj. Upplýsingar eftir kt. 5. Hift hreina, svala bragí veitir yður hressingu og ánægju, sem aðeins Ijúffengur drykkur getur veitt, sem á engan sinn líka. ÚTBOÐ Þeir sem vilja gera tilboð um hita og hreinlætis- lögn í Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins við Sunnutorg, vitji uppdrátta og úthoðslýsingar í skrifstofu vora Traðarkotssundi 6, gegn 300 kr. skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Tvær bifreiðar til sölu Verðtilboð óskast í tvær bifreiðar. rússneskan jeppa smíðaár 1957 og fimm manna Skodabifreið smíðaár 1955. Bifreiðarnar verða til sýnis austan við Sjómannaskólann laugard 22 þ.m. kl 13 til 16. — Tilþoðum sé skilað í skrifstofu Veðurstof- unnar í Sjómannaskólanum fyrir miðvikud. 26. þ. m. Veðurstofa íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.