Tíminn - 21.10.1960, Blaðsíða 14
14
T í MIN N, föstudaginn 21. október 1960.
Richard, sagði John alvöru-
gefinn, og þeir gengu niður.
16. kafli.
Klukkan var sex, þegar
Elísabet kom aftur heim. Bill
inn stóð fyrir utan hliðið og
Davíð kom hlaupandi út þeg
ar hann heyrði bifreið Johns
aka upp veginn.
— Er langt síðan þú komst?
sagði John hlæjandi. —
Hélztu hún væri stungin af?
Davíð brosti og hjálpaði
konu sinni út úr bílnum.
— Eg er bara feginn hún
hefur komizt eitthvað, hún
þurfti að breyta um. Hvar
voruð þið?
— Úti um hvippinn og
hvappinn, svaraði María hrif
in. — En veslings Elísabet
hefur ekki skemmt sér sér-
lega vel. Vertu góður við
hana, Davíð. Henni líður illa
— Hvað hefur komið fyrir?
sagði Davíð samúðarfullur.
— Aldrei geturðu þagað,
María, tautaði John.
— Vitleysa, Máría, mér líð
ur ágætlega, mótmælti Elísa
bet.
— María ímyndar sér þetta
bara, sagði John.
— Alls ekki. saerði María og
setti totu á munninn. —
Amma hennar Elísabetar var
að deyja — hún frétti það í
morgun. Eg man hvað ég var
óhuggandi eftir að amma mín
dó.
Davíð horfði rannsakandi
á konu sína, en hún leit ekki
framan í hann.
— Jæja, jæja. John brosti
afsakandi við þeim og ók af
stað.
— Heyrðu, hvað á þetta að
þýða? spurði Davíð, kyssti
konu sína hlýlega á kinnina
og leiddi hana inn í húsið.
— Ekki neitt, alls ekki neitt.
— Þú veizt hvernig María er
Maður verður að finna npp
á einhverju til að segja henni
svo að hún þagni.
— Hvers vegna var nauð-
synlegt aö hún þegði?
— Æ, ástin gleymdu því,
sagði Elísabet og var rjóð í
framan. Hún hafði svo mik
inn hjartslátt, að hún óttað
ist að Davíð myndi heyra
hann.
— Fékkstu i rauninni slæm
ar fréttir? spurði hann.
— Nei, alls ekki.
— Hvaða ömmutal var
þetta þá?
— Æ, sagði Elísabet gröm.
— Eg var víst bara ergileg —
þú ert alltaf að heiman og ég
sit hér alein allan daginn. Þú
veizt hvernig María er. Það
verða alltaf fimmtíu stórar
hænur út af einni agnarlítilii
fjöður hjá henni. Eg sagði
bara það fyrsta sem mér dátt
í hug til að hún hætti.
Davíð brosti skyndilega og
dró hana þétt að sér.
— Veslings þú, ég skil hvern
j asta kona, sem ég hef nokkru
I sinni fyrirhitt.
j — Þetta finnst flestum sem
hitta hana, sagði hann. Hvar
j hittirðu hana?
i ElísabeV fór að leggja á
borðið.
— Um borð í „Tiger Bay“.
i John bauð okkur þangað í
hádfgisverð, hann þekkir víst
skipstjórann.
—Dick Trevelyn? Ágætis
náun.gi.
Davíð reis á fætur tók
utan um hana. Hann kyssti
hana blíðlega á hárið.
— Þú hefur verið í svo
Eftir George Alexander
•-v \ .-v •
ig þér hefur liðið. Eg hef víst
ekki rækt vel skyldur mínar
1 sem eiginmaður hingað til.
En þetta breytist Ijósið mitt
Bráðnm get ég tekið þessu ró-
le-^ar og við getum farið út
jeg skemmt^ okkur saman.
| — Davið, mig langar ekkert
til að farn út að sk^mmta
| mér, sagði Elisabet og sneri
'sér bið.iandi að honum. — Es
vil hafa þig hér — hjá mér.
Mér fannst gaman í dag, það
vsr ti]bre'”t'T1o' ’ hví en . . .
Hann horfði stöðugt á
hana. Þegar hann tók til máls
var hann mjög lágmæltur:
— Elisabet .. þú hefur
grátið ....
— Nei, hreint ekki.
— Þú ert grátbólgin ....
— Það myndir þú líka vera
ef þú hefðir siglt i hraðbát,
sagði Elísabet og flýtti sér að
breyta um umræðuefni.
— Veiztu hvern ég hitti i
dag?
— Nei.
— Frú Raoul!
— Ó! gimsteinafrúna.
— Já, hún er óskaplega fall
eg.
Þau voru komin inn i stof
una, Davíð slengdi sér á div
aninn og brosti við Elisabetu.
— Jæja, fannst þér það?
— Mér finnst hún falleg-
18.
skemmtiiegum félagsskap, að
ég er hissa á að þú skyldir
koma heim aftur.
— Að visu. En ég er fegin
að vera komin heim Eg hafði
alitaf áhvggjur af að ég myndi
gera eitthvað vitlaust. Já,
meðan ég man, þá ætlar hin
fa^ra pklUa að heiðra þig með
’veimsókn.
— Frú Raoul? Hvað vill
hún mér?
— Hún þarf ýmislegt að
tala við þig. Fyrst og fremst
ætlar hún .að reyna að fá þig
tii að gefa eitthvað af pen-
ingum til sjúkrahússins, sem
hún er að iáta byggja. Svo ætl
ar hún að spyrja þig hvort
Föstudagur 21. október:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir
kunningajr".
15,00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfhegnir.
19,00 Þingf.réttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tilkynningar.
20,00 Fréttir.
Haustfrágangur
Blómlaukar
Póstsendum
Gróðrastöðin við Miklatorg
Símar: 22-8-22 — 19-7 75
Barnaverndardagurinn
er á morgun. Seld verða merki Barnaverndarfé-
lagsins og hin vinsæla barnabók Sólhvörf.
Sölubörn komi r
Skrifstofu Rauða krossins, Thorvaltísensstræti 6
Melaskóla
Hlíðaskóla
ísaksskóla
Langholtsskóla
Vogaskóla, barnaskóiinn
Laugarnesskóla
Barnaskóla Vesturbæjar
Drafnarborg
Barónsborg
Grænuborg
Brákarborg
Steinahlíð
Breiðagerðisskóla
Kópavogsskóla — Kársnesskóla
Foreldrar, leyfið börnum ykkar að selja fyrir
Barnaverndarfélagið.
Sölubörn, komið hlýlega klæad.
Góð sölulaun. Byriar kl. 9.
Barnaverndarfélagið
20,30 Erindi: Vetrardagskrá útvarps
ins (Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri).
20,45 Tvísöngur: Egill Bjarnason og
Jón R. Kjartansson syngja
glúntasöngva eftir Wenner-
berg.
21,00 Erindi: Um geðvernd barna
(Sigurjón Björnsson sálfr.).
21,20 Einleikui á fiðlu (Leonid
Kogan).
21,40 „Örvænting", einleiksþáttur
eftir Steingerði Guðmunds-
dóttur (Höfundur flytur).
22,00 Fréttir cg veðu>rfregnir.
22,10 Kvöldsagan: „Canterville-
draugurinn" eftir Oscar Wilde;
m. og síðari lestur (Karl Guð
mundsson leikari).
22,30 í léttum tón: Hljómsveit Krist
jáns Kristjánssonar leikur lög
eftir Tólfta september. Ein-
söngva-ri Ellý Vilhjálms.
23,00 Dagskrárlok.
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLI
og
FÓRN
SVÍÞJÓÐS
46
— Hvað viljið þið hingað? spyr
Ragnar þann fyrsta af Bóhúsléns-
mönnum, sem svarar háðulega: —
Við krefjumst úrskurðar um barn
ið, þú hefur misnotað þolinmæði
okkar! Ragnari tekst með erfiðis-
munum að stilla sig og hann segir:
— Zrskurður minn er þessi:
Þið fáið hvor'ki barnið, konung-
inn eða son hans. En þið getið
fengið þessa rottu fyrir tvisvar
sinnum það, sem ég krafðist fyrir
Hrólf! urrar hann grimmilega og
bendir á Sörla, sem afskræmist af
reiði en gefur mönnum sínum
bendingu um að greiða lausnar-
gajldið. Einn hermannanna kastar
skinnbelg fyrir Ragnar.
Hann tekur upp skinnbelginn,
lítur á innihaldið og segir kulda-
lega: — Gott, takið svo þennan
stolta höfðingja með ykkur. Farið
á augabragði, annars læt ég mína
menn brytja ykkur í spað
Á leiðinni til skips snýr Sörli sér
við og segir ógnandi: — Þú ert
ekki búinn að bíta úr nálinni,
Ragnar!
J