Tíminn - 22.10.1960, Side 6
6
TÍMINN, laugardaginn 22. október 1960.
Aw*',V.*V>'V* 'V,* '^*V>' ^•'V* *C
Símaskráin 1961
Nokkrum símanúmerum frá Grensásstöðinni er
enn óráðstafað. Þeir íbúar austan Stakkahlíðar og
Lauganesvegar sem þurfa að fá síma, en hafa
ekki gengið frá umsókn, þurfa að gera það nú
þegar, þar sem verið er að loka handriti síma-
skrárinnar.
Enn fremur eru þeir símnotendur í Reykjavík,
Hafnarfirði og Kópavogi, sem óska eftir breyt-
ingum í símaskránni, minntir á að senda inn leið-
réttingar strax. Engar breytingar verða teknar
til greina eftir 31. þ.m.
Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar,
21. október 1960.
Bústaðaskipti
Þeir er flutt hafa búferlum og eru líftryggSir,
eSa hafa innanstokksmuni sína brunatryggSa, hjá
oss, eru vinsamlega beSnir um aS tilkynna bú-
staSaskipti nú þegar.
Ingólfsstræti 5 — Sími 11-700.
Sjóvátryggingarfélag
Islands h.f.
■'X,
BorgarsfjóraembættiíJ
Framhald af 5. síðu.
ÞórSur Björnssoi. benti á, að
menn væru litlu nær fyrir þessi i
svör, og væri þetta því enn hulin '
ráögáta. Hann ítrekaði. að svona
ringulreið á æðstu framkvæmda-
stjérn bæjarins væri .auðvitað
óhæf með öllu. Hann sagði einn-
ig, að engin ástæða væri að draga
tndurskoöun fundarskapa bæjar-
stjórnar og stjcrnarreglna bæjar-
ins, enda væri það mikið verk ef
vel ætti að vinna og þyrfti ekki
eð bíða eftir setningu nýrra
sveitarstjórnarlaga til að hefja
það verk.
Frímerkjasafnarar
Evrópumerkin 1960 frá 19
löndum fyrirliggjandi
Útvegum emnia eldri Evr-
ópumerki.
J. Agnars
Frimerkjaverrlun s/f,
Box 356 Revkjavík
Frímerkjasafnarar
Fyrir 50 stk af notuðum,
ógölluðum íslenzkum frí-
merkium sendum við ykk-
ur 100 teg. af erlendum
merkjam. Merkiri þurfa
helzt að vera á umslaga-
pappírtmm
J Agnars
Fnmerkjaverzlun s/t,
Bov 356 Reykjavík.
Sníðið og saumið
sjálfar eftir
KJARVAL
Eftirfarandi kvæði Ásmundar Jónssonar skálds frá
Skúfsstöðum um Jóhannes Kjarva! oirtist hér í blaðinu
fyrir skömmu, en vegna meinlegs roglings í umbroti birt
ist það hér á ný. Biðui blaðið aðila velvirðingar á þess-
um mistökum.
Engum manni
ert þú likur,
þelm er ég
þekkt hefi.
Því er mér vandara
við þig aS mæla,
vinur og bróSir,
en veröld hyggur.
SetiS höfum viS
og saman drukkiS
lifsdrykk Ijóstæran
lífs andvöku.
SetiS höfum viS
aS sumbli Braga, —
séS dagroSa
yfir dísafjöllum.
SéS hefl ég þig
söSla fákinn,
fara loftvegu
meS IjóshraSa, —
svífa yflr
sögustöSvar,
nema fræSI
norSurstorSar.
SéS hefi ég þig
í sóllundi
sumri fagna
og söngheim lofa,
liljumál þýSa
í Ijóstóna,
úr lífsþáttum
búa litaspeki.
Myndir glæstar,
myndir eilífar,
unniS þú hefur
og ættlandi gefiS.
Feta munu fáir
í fótspor þín
aS haglelkssntili
huldumála.
Framar þú stendur
frægum hverjum
i fagurtúni
þíns föSurlands.
Of aldir allar
sem árroSi dýr
Ijómar þín iifsstjarna
á lista hlmni.
Lengra og hærra,
lengra og enn hærra
liSa þínir
lífsvöku-tónar.
Lita IjóSstafir,
lofsöngvar dýrlr
himni og jörS,
eru hugsjónir þínar.
Þvi ber aS þakka,
þakka og virSa,
verk þín
vel framborin —
og þess gæta,
er þú gróSursettir
í fagurlundi
frónskrar menningar.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Afgrciitír tamdægurí
HÁUDÓR
Slrólavörðuitlg 2, 2. haeá.
i
Til sölu
hjónarúm og tvö náttborð
sem nýtx. Tækifærisverð.
Bergstaðastræti 14, I hæð.
F A C I T • handtöskuritvélar
fyrir þá vandlátu
— árs ábyrgð —
Facit-skrifstofuvélar
Skólavorðustíg 25, Rvík
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstörf, ínnheimta,
fasteignasala.
Jón Skaftason, hrí.
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Laugaveg • 05, 2. hæð Sími 11380
KC = = =
I’/2 cm breitt belti
m/sp. 35 kr.
SPENNA 10 kr.
EVA
2 cm breírt belti
m/sp. 35 kr
SPENNA 10 kr.
LISA
21/2 cm b--eitt belti
m/sp. 40 kr.
SPENNA 12 kr.
DIANA
3Vi cm breitt beiti
m/sp. 45 kr
SPENNA 12 kr.
HELENA
4 cm belti m./sp 50 kr.
SPENNA 12 kr.
HELENA
3 cm belti m/sp. 45 kr.
SPENNA 12 kr.
ROHNE
5 cm fr. þunn efni,
belti m/so 55 kr.
SPENNA 15 kr.
HERA
5 cm fr. þykk efni,
belti m/sp 55 kr.
SPENNA 15 kr.
GABY
6 cm beiti m/sp. 65 kr.
SPENNA 15 kr.
Geymið auglýsinguna
ÍÞér þurfið aðeins að senda
|okkur mittisma- yðar og
jghæfilega mikið efni — tvö-
Ifalt bretðar en beltið á að
|jvera — og beltið kemur eftir
Anokkra daga.
m
1
BeBti — Beltisspennur
Yfirdekkjum belti og spennur af neðantöldum
breiddum og sendun? í póstkröfu hvert á land sem er ||
fyrir lægsta póstkröfugjald sem póststjórnin reiknar. i
GERDA 1
Skólavörðustíg 12 — Reykjavík