Tíminn - 22.10.1960, Síða 7
TÍMINN, laugardaginn 22. októbe\ 196(1
ING
^ægur fyrirtækja og einstakl-
inga er kor^inn í greiðsluþrot
JnnTLZsáíZZtkk^Ti Ætlar stjórnin að láta eigur þeirra fara undir hamarinn svo LeM«féSeftufSSro!
.w . • . . . . n'Xvn tvinvivt TTn .
við þeim
1. umr um frumvarp þing
manna Framsóknarflokksins
neðri deild um afnám vaxta-
ckursins cg lánsf járkréppunn-
ar lauk á Alþingi í gær Ey-
steinn Jónsson kvaddi sér
hljóðs og gerði nokkrar at-
hugasemdir við ræðu forsæt-
isráðherra. Fer hér á eftir
stuttur útdráttur úr ræðu
Eysfeins:
Sagði Eysteinn að forsætis-
ráðherra hefði ekki gert hina
minnstu tilraun til þess að
sýna fram á að vaxtapólitík
stjórnarinnar fengi staðizt. —
Hann reyndi ekki að bera á
móti því að vaxtaokrið, láns-
fjárdrátturinn og dýrtíðar-
aukningin hefði þegar keyrt
flest framleiðslufyrirtæki í al
gjört strand. Forsætisráðherra
ræddi um allt önnur atriði.
Hann hefur nú gefist upp á
að bera á móti því að stjórn-
in hafi svikið öll sín kosninga
loforð. Nú segist forsætisráð-
herra ekki hafa vitað hvernig
ástandið var fyrr en að lokn
um seinni kosningum. Ekki er
það stórmannlegt. Vitanlega
vissi forsætisráðherra mæta-
vel hvernig málin stóðu. Hann
hafði stutt stjórn Alþýðufl.
í heilt ár og átti aðgang að
öllum gögnum og sérfræðing-
ar flokks hans höfðu gert út-
Ætlar stjórnin að láta eigur þeirra fara
að þeir, sem fjármagnið eiga, geti tekið
Utdráttur úr ræftu Eysteins Jónsso'nar á
Alþingi í gær
tekt á ástandinu. Hann talaði
einnig digurbarkalega um á-
standið fyrir kosningar og þá
var allt í himnalagi. Hvernig
gat hann það, fyrst hann vissi
ekkert.
Verkin tala
Forsætisráðherra hafði sagt
að ásakanir um það, að stjórn
arstefnunni væri beint gegn
sjálfstæðum atvinnurekend-
um, sem ekki hefðu fullar
hendur fjár væri markleysa.
Forsætisráðh. reyndi ekki að
rökstyðja þá fullyrðingu sína.
Slíkar fullyrðingar verða ekki
teknar hátíðlega, það eru
verkin sem tala.
Forsætisráðh. hafði sagt að
Eysteinn Jónsson hefði sett á
alla verstu skattana og rang-
látustu í þjóðfélaginu. Nú
skyldi snúið við blaði. Sann-
leikurinn er sá, að það voru
fjármálaráðherrar Sjálfstæðis
flokksins, sem höfðu forgöngu
um að lögleiða þyngstu skatt
ana. Þeir höfðu forustu í fjár
Eins og kindur
í sjáSfheldu
Sfuttur úfdráffur úr ræöu Björns Pálssonar
Björn Pálsson talaði í gær
við 1. umr. um frumvarp þing
manna Framsóknarflokksins
í neöri deild um afnám vaxta
okursins og linun lánsfjár-
kreppunnar. Sagði hann m. a.
að líkja mætti stjórnarathöfn
um núverandi ríkisstjórnar
við kindurnar, sem lentu í
sjálfheldu í haust vestur á
Snæfellsnesi. Þær hefðu
klöngrast niður á syllu til að
sleikja upp fallega grastoppa,
sem þær hefðu séð þar. Er
þær hefðu étið upp allt gras-
ið og vildu komast upp að
nýju, komust þær hvergi og
ekki var séð fram á annað en
þær myndu veslast þar upp.
Það mætti einnig líkja
stjórnarstefnunni, sem mót-
ast mjög af áhrifum hagfræð
inga, sem hafa litla hag-
nýta þekkingu á atvinnulífi
þjóðarinnar, við bónda, sem
hefði fengið nýja dráttarvél.
Hann kynni ekki fullkomlega
aö stjórna henni. Vinnumaður
véla, en þekkti þær ekki af
raun og reynslu, segði bónd-
anum til hvernig beita ætti
vélinni, ásamt sláttuvél, við
störf. Bóndinn færi síðan af
stað og bryti allt í sundur þeg
ar.
Björn rakti þrengingar út-
gerðarinnar og sagði að rekst
ursgrundvöllur væri enginn
fyrir hin nýju skip, sem keypt
hefðu verið. Komið hefði ver
ið aftan að mönnum. Þeir
hefðu verið búnir að ganga frá
kaupum á skipunum áður en
ósköpin dundu yfir og stjórn
arflokkarnir hefðu ekki gefið
þeim neitt tilefni til að halda
að þeir ættu slíkt í vændum.
Bændur, sem í framkvæmdum
stæðu væru að gefast upp og
hverfa frá búskapnum. Fjöldi
jarða myndi fara.í auðn ef svo
héldi áfram.
Björn sagði enn fremur, að
ekki mætti gleyma því, er tal
að væri um sparifjáraukn-
ingu, að krónurnar væru nú
hans, sem hafði lesið sér eitt þriðjungi minna virði en þær
hvað til um stjórn dráttar-1 hefðu verið.
málunum til ársins 1950. Fram
sóknarmenn hefðu þá tekið
við og Eysteinn Jónsson verið
fjármálaráðherra frá 1950—
1958. Á því tímabili voru
skattar lækkaðir jafnt og
þétt.
Skattarnir
Eysteinn sagði: Á þessu
tímabili beitti ég mér fyrir
margvíslegum skattalækkun
um. Árið 1950 voru sett lög
um lækkun skatta á lágtekj-
um. Árið 1954 var sparifé
gert skattfrjálst og ennfrem-
ur sett ný skattalög og tekju
skattur annarra en félaga
lækkaður stórkostlega eða
um 29% að meðaltali. Fiski-
menn fengu þá á ný frádrátt
arhlunnindi og sömuleiðis
giftar konur, sem Ieggja í
kostnað vegna vinnu utan
heimilis. 1956 var tekjuskatts
viðauki félaga felldur niður.
1957 var enn lækkaður skatt
ur á lágekjum og aukinn frá
dráttur til handa skipverjum
á fiskiskipum. 1958 var sett
ný löggjöf um skattgreiðslur
félaga, þar sem stighækkandi
skattur á þeim var afnum-
inn, en lögfest jafnt skatt-
gjald af skattskyldum tekj-
um félaga. Þá var enn lækk-
aður skattur á Iágtekjum og
aukinn frádráttur fiski-
manna. Enn fremur leyfður
meiri frádráttur á lífeyris-
sjóðsiðgjöldum. Árið 1958 var
sett merk löggjöf um skatta-
mál hjóna, þar sem sér-
ákvæði voru lögleidd, þegar
svo stendur á að bæði hjón-
in vinna fyrir skattskyldum
tekjum. ÖHum þessum leið-
réttingum á sköttunum geng
ust Framsóknarmenn fyrir,
en fjármálaráðherrar Sjálf-
stæðisflokksins höfðu haft
forustu um að koma þeim á,
meðan þeir fóru með stjórn
fjármálanna. — Hvað að-
hafðist núverandi fjármála-
ráðherra á þessu tímabili?
Honum tókst að festa veltu-
útsvör í Reykjavík. Veltuút-
svörin eru vitlausasta skatt-
form er um getur og á sér
enga hliðstæðu í heiminum.
Svo þegar Sjálfstæðismenn
fá aftur forystu um fjármál
in tekur f jármálaráðherrann
veltuútsvarafarganið með sér
inn í stjórnarráðið og fær
það lögfest.
Greiðsluhallinn
Ólafur Thors héldi því enn
fram að greiðsluhallinn á
þjóðarbúskapnum hefði verið
EYSTEINN JÓNSSON
1000 milljónir á 5 árum, þrátt
fyrir það að það hefði verið
rækilega hrakið í fyrra. Hann
héldi þessu enn fram og teldi
framkvæmdalánin til Sogs-
virkjunarinnar og Sements-
verksmiðjunnar til halla á
þjóðarbúskapnum. Með blekk
ingum hefði því verið slegið
fram í grg. efnahagsmála-
frumv. að greiðsluhallinn 1958
yrði 200 milljónir rúmar. í
fjármálatíðindum Landsbank
ans segir að greiðsluhallinn
hafi orðið 42 milljónir. Þetta
sýnir ljóslega hve glórulaus
uppsetning ríkisstjórnarinnar
á þessum málum hefur verið
í fyrra.
/
Lifað um efni fram?
Ólafur Thors hafði sagt, að
kerfi, sem lifði á lánum væri
dautt. Þyðir það, að íslend-
ingar eigi að hætta að taka
framkvæmdalán, en hefja í
þess stað útflutning á fjár-
magni? Stjórnin hefði stöðugt
fullyrt að þjóðin lifði um efni
fram. Sá sem lifir um efni
fram verður fátækari og fá-
tækari, ef hann verður ríkari
hefur hann ekki lifað um efni
fram. Enginn leyfði sér að
halda því fram að þjóðin hafi
orðið fátækari með hverju ár
inu sem leið. Þjóðin hefur orð
ið ríkari með hverju ári und
anfarið vegna hinna miklu
framkvæmda til framleiðslu-
aukningar.
Stýrisvél?
Ólafur Thors hafði sagt að
sérfræðingar stjórnarinnar
hefðu talið að um enga leið
aðra en þá sem farin var, væri
að ræða Gaf hann það í skyn
að hann væri aðeins eins kon
ar stýrisvél, sem hagfræðing-
arnir stilltu inn á stefnuna.
Hagfræðingar eru nauðsynleg
ir en skoðanir þeirra eru skipt
ar um þaö, hvernig þjóðfélag
ið eigi að vera, þá greinir á
um þjóðfélagsstefnur eins og
aðra menn. Hagfræðingar
gefa svör við ákveðnum verk-
efnum, sem fyrir þá eru lögð
og þeir eru yfirleitt sammála
um smærri lögmálsbundin
atriði. Um stærri atriði grein
ir þá á, eins og t.d. erlendu
lántökurnar. Dr. Benjamín
Eiríksson bankastjóri taldi að
erlendu lántökurnar til fram
kvæmda hefðu ekki orðið til
byrði, heldur þvert á móti.
Hagfræðingarnir í Stjórnar-
ráðinu virtust hafa tröllatrú
á okurvöxtum. Norski hagfræð
ingurinn, sem fenginn var
hingað er algjörlega á önd-
verðum meiði. Sagði Eysteinn
að það væri ekki vottur um
góða forystu, þegar menn
tækju það ráð að skjóta sér
bak við hagfræðinga, þegar
undan fæti hallaði.
Ræddi Eysteinn síðan um
fullyrðingu Gylfa Þ. Gíslason
ar um gróða sparifjáreigenda.
Kvaðst hann vilja fá nánari
upplýsingar um hverjir fengu
gróðan af okurvöxtunum. —
Hvernig skiptist spariféð milli
sjóða, stofnanna og einstakl
inga og hvað hagnast Seðla
bankinn mikið?
Sagðist Eysteinn að lokum
ekki trúa því fyrr en hann
tæki á að vextimir yrðu ekki
lækkaðir og lánsfjárkreppan
linuð. Sægur einstaklinga og
fyrirtækja er komin í algjört
greiðsluþrot. Eiga eignir þess
ara manna að koma strax til
sölu og láta þá, sem fjármagn
ið eiga taka við þeim. Ríkis-
stjórnin hefði ekkert umboð
til að framkvæma slíkt.
Á víðavangi
Vísitöluútreiknmgurinn
lögleysa
Hér í blaðinu var fyrir nokkru
á það bent með greinilegum til-
vitnunum í lagagreinar ,að aug-
ljóst virtist, að nýjasta hagræð-
ing stjómarvaldanna á grund-
velli framfærsluvísitölunnar væri
ólögleg með öllu. Það var bent á
það, að vísitölugrundvöllurinn
væri Iögbundinn, eða með Iögum
ákveðið, hvaða atriði skyldu vera
í grundvellinum. Ætti að breyta
þessu, þ.e. taka ný atriði inn í
grandivöllinn, þyrfti til þess laga
breytingu.
Við þessu hcfur hvorki heyrzt
stuna né hósti úr stjórnarherbúð
unum, og virðist því auðsætt að
álykta, að þetta sé á fullkomnum
rökum byggt, enda segir ein-
hvers staðar, að þögn sé sama og
samþykki.
Telji stjórnarvöldin þetta hins
vegar eki rétt, ættu þau hið
fyrsta að koma með sína lögskýr-
ingu.