Tíminn - 22.10.1960, Page 11

Tíminn - 22.10.1960, Page 11
TIMINN, laugardaginn 22. október 1960. 11 W- Rússar fjölmenna. SíSastliðið ár sömdu Rúss ar og Bandaríkj amenn um mikil og gagnkvæm kvik- myndaskipti. Bandaríkja- ilR ðLLUM gætar rússneskar kvikmynd ir hafa verið vel sóttar í menn eru nú nýbyrjaðir að laun, og slðan hafa á annað hundrað milljón manns séð hana. Þessi mynd, sem kost aði „aðeins“ 4 millj. dollara er ennþá sótt sem ný væri, og verður það sjálfsagt nm langan aldur enn. Sýningar tíminn er þrir tímar og 40 mínútur. Þeir sem ekki hafa ennþá séð þessa ágætu k^ik mynd ættu að leggja leið sina í Laugarásbíó, því hún er vel 35 króna virði. fjölmenna á aðrar kvikmynd ir en amerískar. Nokkrar á- Bandaríkjunum að undan- förnu. En sú frétt berst frá Moskva, að af 102 bíóum þar í borg, hafi amerískar kvikmyndir verið sýndar í tæplega hejming af þessum bíófjölda upp á síðkastið. Geysileg aðsókn hefur ver ið að bandarísku kvimyndun um, og gagnrýni vinsamleg. Sagt er, að fleiri Rússar hafi séð bandarískar kvik- myndir fyrstu sex mánuði þessa árs, en á 43 síðastl. árum samanlögðum. íslenzkir kvikmyndaleikarar í ísl. kvikmyndum. Margir spyr j a, hvenær framleiðum við fslendingar kvikmynd, sem verður góð útflutningsvara? Sem stend ÁTTUM Myndin sýnir Clark Gable í hlutverkl Rhett Butlers og Vivien Leigh Síðan Laugarásbíó opnaði f maí í sumar, hafa um 50 þús. manns sótt bíóið Laug- arásbíó opnaði með South Pacific, sem gekk í 17 vikur og var sótt af um 30 þúsund manns. Síðan var Oklahoma sýnd í 7 vikur og sótt af um 14 þús. manns. Nú um þessar mundir sýn ir Laugarásbíó hina stór- kostlegu kvikmynd „Gone With the Wind“, sem hér hefur hlotið nafnið Á hverf anda hveli. Er mikill fengur að þessu vandaða kvik- myndahúsi fyrir alla borgar búa, og alla þá sem eiga þess kost að sækja þangað fróð- leik og skemmtun. Ekkert lát mun verða á því að kvik myndahúsið haldi áfram að sýna góðar og þá oftast nýj ar kvikmyndir, því næstu kvikmyndir sem sýndar verða þar eru: Boðorðin 10 („Ten Commandments“) frumsýnd 1956. Salomon og Sheba frums. 1960 og Can- Can frums. 1960. Þrjú ár < framleiðslu. Á hverfanda hveli er ein stórbrotnasta kvikipynd sem tekin hefur verið. 1936 byrj aði Selznick að undirbúa töku myndarinnar. En loks- ins í ársbyrjun 1939 voru kvikmyndavélarnar settar af stað, og'myndin svo frum sýnd í Atlanta Georgia í des ember sama ár. Aldrei fyrr í sögu kvik- myndanna hafði verið gerð jafn ýtarleg leit að leikkonu til að leika í kvikmynd, eins og í þessari mynd. Leit þessi náði langt út fyrir landa- mæri Bandaríkjanna. í þessu sambandi var talað við 1400 stúlkur og 90 prófaðar fyrir framan kvikmyndavélina. Þar af voru margar þekktar og góðar bandarískar leik- konur eins og Susan Hay- word, Betty Davis og Carol Lombard. Selznick dró þó mjög að velja í hlutverkiö, því hann taldi sig ekki hafa fundið þá réttu. Nokkrum dögum eftir að kvikmynda- takan var byrjuð, sá Selz- nick Vivien Leigh í kvikm.- verinu í fylgd með Laurence Oliver. Vivien var þá í stuttri heimsókn i Bandaríkjunum, aðallega til að heimsækja Oliver, en þau voru þá ný orðin ástfangin. Oliver hafði þá trúað að Vivien gæti leik ið Scarlett O. Hrra betur en nokkur önnur og fór því með hana í kvikmyndaverið með þeim árangri að hún var val in til að leika hlutverkið. Vivien var þá þekkt leikkona í Bretlandi bæði á leiksvið- inu og í kvikmyndunum, en fremur lítig þekkt í Banda- ríkjunum. Víst er, ag margar leik- t--------------------------- Tíu mest sóttu kvikmyndir í Bandaríkjunum í dag: 1. „Dark at the Top of the Stairs.“ 2. „Ben-Hur.“ 3. „Song Without End.“ 4. „High Time.“ 5. „Psycho.“ 6. „House of Usher.“ 7. „Let’s Make Love.“ 8. „Can-Can.“ 9. „All the Young Men.“ 10. „Hell to Eternity.“ . J í hlutverki Scarlett O'Hara. konur hafa grátið beizkum tárum, er Vivien var valin í hlutverkið, og jafnvel fund ist sér misboðið. Vivien gerði hlutverki sínu svo góg skil, ag hún fékk Oscarverðlaunin fyrir hlut- verk sitt og varð samstund is heimsfræg. Þeir, sem hafa átt kost á að sjá Vivien leika á leiksviði og í kvikmyndum, ljúka eindregið upp sama munni, að hún sé einhver allra bezta leikkonan í dag, sem leikur á enskri tungu. Enda sannaði hún leikgetu sína enn betur, með þvi að fá aftur Oscarverðlaunin fyrir afburða leik í kvik- myndinni „A Streetcar Nam ed Desire“. Aðalsamkeppnin um hlut verk Rhett Butlers stóð mJLii Clark Gable og Errol Flynns heitins. Það hefur sjálfsagt vegið vel á metaskálunum með Gable að hann fékk Oscarverðlaunin 1934, fyrir lei sinn í kvimyndinni „It happened One Night", sam- fara því að almenningur skrifaði Selznick þúsundir bréfa, þar sem bókstaflega var heimtað, að Gable væri látinn leika hlutverkið. Margir aðrir góðir leik- arar leika í myndinni m.a. Oliva de Haviland og Leslie Howard heitinn. En alls koma 1230 manns fram í henni. Síðan byrjað var ag sýna kvikmyndina Á hverfanda hveli hefur hún farið sigur för um allan heim. í byrj- un fékk hún tíu Oscarverð- David O Selznick Framleiðandi kvikmyndar innar „Á hverfanda hveli“ er fæddur í Pittsburg í Penn sylvaniu, en gekk mennta- veginn í Columbia Háskól- anum. 1926 gekk Selznick í þjón ustu hjá Metro-Goldwyn- Mayer kvikmyndafélaginu, eftir nokkurra ára vinnu hjá minni kvikmyndafélögum. Hjá M.G.M vann hann sig fljótlega upp, og varð á skömmum tíma stærsti kvik myndaframleiðandinn hjá risafyrirtækinu, samfara (FramhaJd a 13 síöa > ur getur framtíðin aðeins svarað þessu. En því fleiri íslendingar, sem afla sér menntunar í hinni marg- breytilegu kvikmyndatækni, sem fá tækifæri til að leika og því fleiri íslendingar í kvikmyndum erlendis því nær erum við áð geta fram leitt kvikmyndir til útflutn ings. — fslenzki leikarinn Benedik Árnason hefur nú verig ráðinn til að leika í breskri grínmynd, sem Arth ur Rank tekur. Benedikt leik ur þar á móti stórleikurum, eins og Englendingnum Pet er Ustinow og ítalanum Vitt orio de Sica. Hlutverk Bene dikts er fremur lítið, en mun þó bjóða upp á talsverða leikgetu. Óskum við Bene- dikt góðs gengis í þessu starfi hans. P. Hér sjáum við mynd af hinum fullkomnu TODD-AO sýningartækjum I Heimsók#4- Laugarásbíó Laugarásbíói. Tækl þessi geta sýnt allar 35 mm og 65—70 mm kvlkmynd- ir, eins og „Cinemascope", „Vista Vsion", „Superscope" og „TODD-AO 70 mm.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.