Tíminn - 22.10.1960, Page 15

Tíminn - 22.10.1960, Page 15
föstndaginn 21. október 1960. 15 ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ I Skálholti Sýning í kvöld kl. 20. Engill, horfíu heins Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. nimnmmr«r»m«nm KÖ.BAyidG.SBLD Sími 19185 Dunja (Dóttir póstmeistarans) LAUGARÁSSBÍÓ Aðgöngumiðasala opin i Vesturven frá kl. 2—6. sími 10440 og í Laugarássbíó frá kl. 7, sími 32075. Á HVERFANDA HVELI |J 0AVID 0. SELZNICK’S Pfoductlon ot MARGARET MiTCHELL'S Stom ot tha OLO S0UTH GONE WITH THE WIND A SELZNICK INTERHATIONAL PICTURE TECHNICOLÓR Sýnd kl. 8,20. Bönnuð börnum. Efnlsmikil og sérstæð ný þýzk lit- mynd gerð eftir hinni þekktu sögu Alexanders Púsjkins. Walter Rlchter. Eva Bartok. Bönnuð innan 16 ára. Sýod kl. 7 og 9 Sendibo'ði keisarans Frönsk stórmynd i litum. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Bilferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. 6isU 114 15 Sími 114 75 Ekki eru allir á móti mér (Somebody Up There Llkes Me) Stórbrotin og raunsæ bandarisik úrvalskvikmynd. Paul Newman Pler Angell Sal Mlneo Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Al ISTURBÆJARRÍli Sími 113 84 Brófturhefnd (The Burning Hills) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerlsk kvikmynd í litum og CinemaScope. Tab Hunter, Natalie Wood. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Umhverfis jörÖina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í litum og CinemaScope af Mlke Todd. Gerð eftir hinni heims- heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi í útvarpinu. Myndin hefur hlotið 5 OscarsverSlaun og 67 önnur myndaverðlaun, David Niven Cantinflas Robert Newton Shirley Maclalne ásamt 50 af frægustu kvikmynda- stjörnum helms. Sýnd kl. 2, 5,30 og 9 Miðasala frá Ik. 2 Hækkað verð. páhsccJþ, Dansleikur í kvöld kl. 21 Theódór þreytti Bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd Heinz Erhardt. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 89 36 Hættuspil (Gase against Brooklyn) Geysispennandi ný, amerísk mynd um baráttu við glæpamenn ,og lögreglumenn i þjónustu þeirra. Aðalhlutverk: Darren McGaven og Maggie Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ‘íarfi Simi 115 44 StríÖshetjur í orlofi (Kiss Them For Me) Fyndin og fjörug gamanmynd. Aðalhlutverk: Gary Grant Jayne Mansfield Suzy Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9 * Reimleikarnir 5 Bullerborg 3. VIKA SVEN0 ASMUSSEN ULRIK NEUMANN HElíE KIÆRULFF-SCHMIDT 6HITA N0RBY EBBE LANGBERG JOHANNES MEYER SI6RID KORHE-RASMUSSEN Bráðskemmtileg, ný, dönsk gaman- mynd. Johannes Meyer, Ghita Nörby og Ebbe Langeberg úr myndlnnl „Karlsen stýrimaður" Ulrik Neumann og frægasta grammófónstjarna Norðurlanda Svend Asmussen. Sýnd kl. 7 og 9 Heimsókn til jiir'Öarmnar Ný mynd með Jerry Lewis Sýnd kl. 5 Veírarleikhúsið 1960 SNARAN (enskf sakamálaleikrlt) eftir Patrlck Hamllton 2. sýning Þýðandi: Bjarnl Guðmundsson Leikstjóri: Þorvarður Helgason I Austurbæjarbíó, í kvöld kl. 23,30. Bönnuð bömum innan 16 ára. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Slmi 11384 (Leikritið er byggt á óhugnanleg- asta glæp aldarinnar.) aÆMRBíi HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 I myrkri næturinnar Skemmtileg og vel gerð frönsk kvik mynd. Jean Gabin Bouvrle (bezfl gamanlelkari Frakk- lands i dag). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á lamdi. Sýnd kl. 9 Allt fyrir hreinlætiÖ Sýnd kl. 7 IndíánahöftSinginn Sýnd kl. 5 jf-l skeytií (Framh. af 16. síðu). gagni mætti koma. Þetta var á- hættusamt verk. Forvitið fólk hafði drifið að og ekki reynzt fært að halda því í fjarlægð. Christiansen og Hansen höfðu 15 minútur til umráða en þá voru r.azistar komnir á vettvang. Þeir spurðu Danina, hvort þeir hefðu tekið myndir af flakinu, en þeir svöruðu því auðvitað neitandi. Þeir félagar héldu nú til Rönne og hófu að framkalla myndir sín- ar og þeim tókst að gera sæmilegt yfirlit um þetta vopn, sem Wemer von Braun var höfundur að Upp- lýsingar sínar sendu þeir svo til Breta. Þeir Christiansen og Hansen voru báðir handtekuir af nazist- um og sakaðir um njósnir. Han- sen var látinn laus skömmu eftir handtökunn. Christiansen var hins vegar pyndaður dögum saman en loks fluttur á sjúkrahús nær dauða en lifi. Þaðan tókst dönsk- um frelsisvinum að ná honum og koma honum til Svíþjóðar. Eftir að stríðinu lauk fékk Christian- sen heiðurspening frá Bretum og sgði við mótföku hans, að hann væri eign allra þeírra manna á Borgundarhólmi, sem tekið hefðu þatt í neðanjarðarhreyfingunni gegn nazistum. Vindurtnn er ekki læs (The wind cannot read) Brezk stórmjmd frá Rank byggð á samnefndri sögu eftir Richard Mason. Aðalhlutverk: Yoko Tani Dirk Bogarde Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Heimsmeistarakeppni í knattspyrnu Sýnd kl. 3 Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 GAMANLEIKURINN „Græna Iyftan“ Sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Mobutu stendur fastur fyrir Mobutu ofursti í Kongó hélt fund með blaðamönn- um i dag I Leopoldville. Hann sagðist vilja ítreka það að hann myndi stjórna einn til áramóta, Þing fengi ekki að koma saman og stjórnmála- starfsemi væri bönnuð. Hann kvaðst hafa í athugun að slíta stjórnmálasambandi við Guin eu og biðja Nkrumah forseta Ghana að kalla heim sendi- fulltrúa sinn í Leopoldville. Þessi tvö Afríkuríki hafa alla tð stutt Lumumba. Þá sagð- ist Mobutu ekki láta S.þ. eða Afríkuríki segja sér fyrir verkum. Eg hef tekið ákvörð un, sagði hann, og henni verð ur ekki breytt. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.