Tíminn - 22.10.1960, Page 16
Þeir seinkuou
V-1 skeytinu
Nýlega er látinn í Kaup-
mannahöfn danskur maður aS
nafni Hassager Christiansen
frá Rönne. í sambandi við lát
hans rifjast upp fyrir mönn-
um í Danmörku og reyndar
víSar atvik nokkuð, þar sem
danskir skæruliðar höfðu
bein áhrif á gang síðari heims
styrjaldar.
E'aS var nefnilega Christiansen
þessi og félagi hans Johannes
Hansen, sem rannsökuðu og ]jós-
mynduðu tilraunasprengju af
gerðinni V-l. Þýzku nazistarnir
rnnu að framleiðslu þessa vopns,
sem átti að hafa rmkil áhrif á
gang styrjaldarinnar. Andstæðing
ar nazista vissu ekk; um þetta
vopn — V-1 sprengjuna. sem
s<ýra skyldi sér sjálf í mark.
Tók myndir
Þeir félagar sendu upplýsingar
þær, sem þeim hafði tekizt að
afla sér beint til Euglands. Bret-
arnir hófu þá þegar miklar loft-
árásir á Peenemiinde í Þýzkalandi
þar sem unnið var að framleiðslu
sprengjunnar. Þetta varð svo til
þess, að framleiðsluáætluninni
stinkaði og ekki var hægt að nota
þetta vopn fyrr en nokkrum dög-
rm eftir landgöngu Banda-
manna í Normandí.
En hvernig fengu þeir Hansen
og Christiansen upplýsingar sínar
um þetta leynivopn nazistanna?
Christians'en var liðsforingi í
Könne á stríðsárunum. Hann um-
gekkst nazistana þar með gætni
og stofnaði aldrei til átaka við þá.
Hins vegar gekk hann ætíð með
litla Ijósmyndavél í vasanum og
tókst að ná myndum af ýmsu því,
er mikilvægt var.
Sjálfstýrð sprengja
Upplýsingarnar um V-1 sprengj-
una fékk hann í ágústmánuði 1943.
Christiansen hafði áður fengið
veður af því, að nazistar gerðu
tilraunir með fjarstýrðar sprengj-
ur og skömmu síðar vaknaði sá
grunur hjá honum, að ætlunin
væri að reyna þessar sprengjur í
nágrenni Rönne. Það var vegna
þess, að menn úr ílugher Þjóð-
verja komu til Rönne Honum var
sagt að þetta væru fiugmenn í or-
lofj en hann taldi srg vita betur.
Þegar kom fram á sumarið 1943
veittu noksrir fiskimenn athygli
litilli flugvéi, sem gaf frá sér
næsta torkennilegt hljóð. Flugvél
þessi steyptist í hafið og er þeir
héldu til þess staðar, þar sem
hún kom niður var þar hreint
ekki neitt að sjá.
Fljúgandi ferlíki
Svo var það 22. ágúst 1943, að
hringt var til Chnstiansen. Það
var lögreglustjórinr. Johannes
Ilansen, sem tjáði honum, að hann
hefði fengið fregnir af flugvél,
sem hrapað hefði í Bodilsker.
Christiansen spurði. hvort nazist-
arnir hefðu fengið vitneskju um
þetta og svaraði Hansen því ját-
andi. Chr'istiansen bað þá Hansen
að koma með sér að slysstaðnum
hið snarasta og á undan nazistun-
um ef mögulegt væri. Þetta tókst
þeim. Flugvélin hafð komið niður
á akurlendi og sjónarvottar sögðu
f'.á því, að iogi hefði staðið aftur
úi vélinni. Þeir félagar sáu brátt,
að hér var ekki um flugvél að
ræða heldur fljúgandi sprengju.
Þetta hafði verið tih-aunaflug og
því ekki sprengiefni innanborðs.
Fangi nazísta
Þeir félagar hófu nú mynda-
töku af fullum krafti og mældu
út og skrifuðu niður það, sem að
(Framhald á 15. síðu).
HVER VERÐUR UPP-
SKERA KRUSTJOFFS?
Sáííi gó'ðum fræum í
tímaspreíngjum aí ál
Eftir sögulega för til Vestur
heims er Nikita Krústjoff for-
sætisráðherra Sovétríkjanna
nú aftur kominn heim til
Moskva. Hann fór í rauninni
fyrr heim en menn höfðu
gert ráð fyrir. Það þykir
benda til þess, að forsætisráð
herranum hafi þótt sem hann
fengi ekkí meiru áorkað með
lengri dvöl að sinni.
Það er raunar að bera í
bakkafullan lækinn að skrifa
um dvöl Krustjoffs í New
York, svo rækileg skil sem
henni hafa verið gerð, en
margur veltir hins vegar fyr-
ir sér, hvað Krustjoff hafi
viljað ávinna sér með oft
næsta óskiljanlegri fram-
komu; hvað honum hafi orðið
ágengt og hverju hann hafi
spilað út úr höndunum á sér.
eigin sögn en dreifÖi
iti vestrænna leiðtoga
Grein sú, sem hér fer á eftir
er lauslega þýdd úr danska
blaðinu Politiken og fjallar um
þessi atriði.
Ég — enginn annar
Krustjoff reyndi allan tím
ann vestan hafs að vera aðal
maðurinn á þingi S.þ. Það
virtist einnig sem hann vildi
sýna öllum heiminum, að
hann væri hinn stóri maður
ekki aðeins Sovétríkjanna
heldur heimskommúnismans
alls. Þetta styðja yfirlýsingar
hans og málflutningur allur
úr ræðustól allsherjarþings-
ins, svo og furðulegt hátta-
lag í fundarsal, mikil fundar
höld með leiðtogum annarra
ríkja, stöðugir blaðamanna-
fundir og síðast en ekki sízt
sjónvarpsræða sú er hann
flutti skömmu fyrir heimferð
sína. Það er ætlun manna, að
Krustjoff hafi verið það mik
ið í mun, að sannfæra komm
únistaleiðtoga utan Sovétríkj
anna um veldi sitt m.a. til
þess að styrkja aðstöðu sína
í deilunni um framtíð komm
únismans við kommúnista-
stjórnina í Kína.
Frækornum var sáS
Ekki vita menn, hvort
Krustjoff sjálfur telur för
sína hafa boriö tilætlaðan ár
angur, en hitt eru menn sam-
mála um, að árangurslaus
varð förin ekki og áhrifin frá
henni munu verða að koma í
ljós um árabil.
Krustjoff sagði þaö um vest
urför sína, að hann hefði sáð
hinu góða fræi og biði nú upp
skerunnar. Þetta góða fræ
vilja menn þó heldur á Vestur
löndum nefna fjölda sprengja
sem ætlað er að springa hverri
á sínum álcveðna tíma. En
alla vega fór Krustjoff ekki
(Fraiæhald á 2. síðu).
Heil síða í litum á sunnudaginn - bls. 13
/
*