Tíminn - 28.10.1960, Blaðsíða 8
8
T f M IN N, föstudaginn 28. október 1960.
í nútíma þjóðfélagi gera
borgaí'arnir æ meiri kröfur1
til hins opinbera. Orðin r l k i
og b æ r eru hugtök, sem eru
orSin hverjum manni ákaflega
munntöm og nærtæk. „Ríkið
é þetta", eða „bærinn lætur
gera þetta" eru ekki óalgeng
ar setningar, svo eitthvað sé
nefnt. Þvi meiri kröfur, sem
gerðar eru til hins opinbera,
því meiri tekjum þarf það á
að halda, eigi það að taka
vandann á sínar herðar,
Ein helzta tekjuöílunarleið rík-
isíns fram til þessa hefur verið á-
lagning tekjuskatts, sem lagður
hefur verið á eftir framtölum ein-
staklinga og fyrirtækja. Vantraust
almennings til þessa skattheimtu-
fyrirkomulags er hins vegar al-
gjört, sökum þess að skattayfir-
völdin eiga erfitt með að kanna
gildi annarra framtala en Iaun-
þega og þcírra fyrirtækja sem
birta almenningi reikninga sína og
lúta opinberri endurskoðun, svo
sem kaupfélögin. Að öðru leyti er
talinn svo mikill misbrestur á
framkvæmd þessa skattkerfis, að
núverandi stjórnarflokkar hafa t.d.
boðað álagningu óbeinna skatta.
Eitt skrefið í þá átt er hinn svo-
kallaði söluskattur. Stjórnarvöld-
in halfa falið smásöluverzlunum
að innheimta.þennan skatt af borg
urunum. Hér er um tekjustofn að
ræða, sem stjórnendur landsins
telja sig þurfa til ríkisþarfa, og
skal hér enginn dómur lagður á
réttmæti söluskattsins. Hitt er aft
ur annað og alvarlegra mál, að
ettirlit ríkisins með stórum hluta
smna skattheimtumanna, þ.e. kaup
mönnunum, er á þann veg að eng-
in leið er fyrir skattgreiðendurna
\ið að una.
Söluskatturinn er þann veg á
lagður, að i hvert skipti sem þú,
lesandi góður, kaupir þér ein-
hverja vörutegund, hvort heldur
það er í kaupfélagi eða kaup-
mannsbúð, þá greiðir þú 3% til
viðbótar við hið eiginlega vöru-
verð. Þessum þremur hundraðs-
hiutum ber svo smásalanum að
skila til ríkisins. Hvernig fram-
kvæmd þeirra mála er, lýsir Ragn-
ai Pétursson, kauptélagsstjóri í
Ilafnarfirði, einn af forystumönn-
um samvinnuhreyfingarinnar og
þrautreyndur maður á sínu sviði,
í viðtali hér í blaðinu Ragnar
segir orðrétt:
„Nær aí'lr söluskattsskyldir
aðilar mutiu einnig vera bók-
haldsskyldir lögum sam-
kvæmt.
Á meðan ekki er stranglega
eftir því gengiS að bókhalds-
skyldunni sé fylgt eftir af öll-
um söluskattsskyldum aðilum,
á söluskatturinn engan rétt á
sér.
í lögum um
söluskatt er
gert ráð fyrir
að allir endur-
seljendur vöru
hafi sérstakt
skírteinisnúm-
er, og er heild-
sölum óheimil
afqreiðsla á
vörum, nema þeir hafi það
staðfest að slíkt skírteinisnúm
er sé fyrir hendi hjá smásala.
Með þessari tilhögun er auð-
veldara að fylgjast með vöru-
kaupum smásöluuerzlana og
fara nærri um raunverulega
sölu með því. Fyrstu fjóra
mánuði eftir giltíistöku solu-
skattsins virðist svo sem bessu
ákvæði hsfi ekki verið sinnt
Samvinnnmenn krefjast opinberrar
skýrslu um skil söluskattsins
af allflestum heildverzlunum.
Ef slíkt frjálsræði á að ríkja
um skil á söluskatti, er þetta
dauðadæmd tekjuöflunarleið
hjá ríkissjóði og líkleg tii að
verða fordæmd af almenningi,
sem í hvert sinn við vörukaup
skilar sínum hluta til inn-
heimtuaðila ríkissjóðs — smá-
salans — bar sem búast má
við að rétt skil geri aðeins
þeir aðilar sem hafa fullkom-
ið og löglegt bókhald og
stranga endurskoðun og svo
auðvitað þau fyrirtæki sem
birta almenningi ársreikninga
sína eins og kaupfélögin
gera."
Verzlunin er mikilsverður þátt-
ur í þjóðféiaginu, en hún verður
aidrei rekin án nauðsynlegrar á-
lagningar til greiðslu rekstrar-
kostnaðar. í dag eru sölulaun
verzlana ailtof lág. Stjórnarvöld-
unum ber að hlynna að verzlun-
inni, en ekki draga úr kröftum
hennar, og sízt af öllu að veikja
siðferðisþrek ákveðins hluta verzl-
Samvinnumenn hafa að undanförnu gert að umtals-
efni söluskatt núverandi stjórnarfiokka og framkvæmd-
ina við innheimtu hans Krefjast samvinnumenn þess
að stjórnarvöldin gefi frá sér sundurliðaða greinargerð
um allan söluskatt og verður það að teljast hin sann-
gjarnasta krafa. í septemberblaði Samvinnunnar ritar t
Örlygur Hálfdánarson fulltrúi grein þá um söluskattinn p
er hér birtist — og í sama blaði birtast söluskattsskila- )
greinar kaupfélaganna og fara þær einnig hér á eftir. )
• V '-V-X*
Söluskattsskilagreinar
kaupfélaganna
Ragnar
Fyrir skömmu var hér gerð
grein fyr«r viðhorfi samvinnu-
félaganna til söluskattsins.
Hér í ritinu eru nú lögð fram
ný rök og fleiri sjónarmið í
því máli.
í fljótu bragði virðist þessi
skattheimtuaðferð ekki verri
en ýmsar aðrar, sem notazt
hefur verið við. Þegar henni
eru hins vegar samfara ýms
vafasöm verðlagsákvæði og
slælegt eftirlit koma gallarnir
og hætturnar berlega í Ijós.
Stjórnarvöldin háfa ekki
ennþá sýnt nokkra viðleitni
til þess að bæta hér um. Verði
ekki af þeirra hálfu gerðar
á næstunni þær ráðstafanir,
sem helzt mega að liði koma,
er ástæða til þess að ætla að
þessir ráðamenn hafi ekki á-
huga fyrir því, að rétturinn
sé í heiðri hafður í þessu efni.
Þeir verða grunaðir um, að
hafa viljandi opnað dyr og
halda að yfirlögðu ráð iopn
uðum dyrum fyrir svikujn og
prettum á kostnað ríkissjóðs,
sem þeim er í bili falið að
varðveita.
Fari svo veröur almenning
ur að taka til sinna ráða.
Kröfuna um að birt sé op-
inberlega sundurliðuð og glögg
skitagrein um allan .sölu-
skatt, sem afhentur er iil rík-
issjóðs verður að efla, svo að
valdamennimir bæti ráð sitt.
Sambandsfélögin hafa nú
skilað framtali um söluskatt,
sem bau hafa innheimt fram
til 30. júní 1960. Skilagrein
þeirra til almennings og rík-
issjóðs er þannig:
Kf. Reykjavíkur og nágr. 329.954.00
— Kjalarnessþ., Brúarl. 12.433.00
— SuSur-Borgf., Akran. 51.620.00
— BorgfirSinga, Borgarn. 150.529.00
— Hellissands, Sandi 10.915.00
— Dagsbrún, Ólafsvík 47.252.91
— Stykkishólms 16.192.48
— KróksfjarSar 17.47600
— RauSasands, Hvalsk 776.83
Sf. Örlygur, Gjögrum 1.213.00
Kf. PatreksfjarSar 20.929.00
— Tálknafj., Sveinseyri, 10.365.00
— ArnfirSinga, Bíldudal 12.232.92
— DýrfirSinga, Þingeyri 8.737.00
— ÖnfirSinga, Flateyri 24.000.00
— SúgfirSinga, SuSureyri 7.500.00
— ísfirSinga 122.218.90
— Strandam., NorSurf. 14.563.00
— Steingrímsfj., Hólmav. 25.048.00
— Bitrufj., Óspakseyri 2.009.00
— V.-Húnvetn., Hvammst. 47.732.22
— Húnvetn., Blónduósi 115.194.82
— Skagstrendinga 28.119.80
— Skagf,. SauSárkróki 120794.19
— A.-Skagf., Hofsósl 13.279.40
Sf. Fljótam., Haganesvík 5.302.51
Kf. SiglfirSinga 74.631.21
— Ólafsf jarSar 29.126.00
— EyfirSinga, Ak. 731.196.00
— SvalbarSseyrar 16.000.00
— Þingeyinga, Húsavík 132.126.57
— N.-Þingeyinga, Kópask. 32.839.40
— Langnesinga, Þórsh. 13.980.48
— VopnfirSinga 44.478.66
— Borgarfj,. Bf. eystri 13.961.11
— AustfjarSa, SySisf. 27.320.00
— Fram, NorSfirSi 48.349.00
— Björk, Eskifrði 18.640.00i
— FáskrúðsfirSinga 36.571.14
— BerufjarSar, Djúpav. 17.980.23
— A.Skaft., HornafirSi 111.377.00
— Skaftf., Vík í Mýrdal 58.844.09
— Vestmannaeyja 24.250.00
— Rangæinga, Hvolsv. 127.741.00
— Árnesinga 441.259.00
— Ingólfur, Sandgerðl 16.440.00
— Suðurnesja, Keflavík 152.359.76
— Suðurnesja, Grindavík 29.489.00
— Hafnfirðinga 86.797.58
— Kópavogs 16.217.00
unarmanna með því að hafa álagn
inguna of lága, en sjá svo í gegn-
um fingur sér með innheimtu op-
inberra gjalda, svo sem söluskatts-
ins.
Kunnugir menn telja, að vanskil
kaupmanna á innheimtum sölu-
statti nemi um 40—50 milljónum
króna á ári, en það er .álíka upp-
hæð og kaupverð stærsta skips
okkar íslemdinga, Hamrafells.
Þessar tölur eru ekki úr lausu
lofti gripnar, og skal hér sögð ör-
lítil saga, því til sönnunar. í bæ
einum úti á landi er kaupfélag
ineð sex verzlunarstarfsmenn. Velt
ar. á hvern þeirra svarar til enn-
ar milljónar á ári. Ársveltan nem-
ur því sex milljónum, sem er að
sjálfsögðu lalið fram tii skatts.
Andspænis kaupfélaginu er kaup-
mannsbúð. Þar eru einnig sex
starfsmenn, en munurinn er sá,
að kaupmaðurinn gefur upp
tveggja milljóna króna ársveltu á
alla sína starfsmenn samanlagt.
Þetta er ótrúlegur mismunur, og
sannar það sem Ragnar kaupfélags
stjóri segir um framkvæmd bók-
haldslaganna og möguleikana til
þess að stinga undan söluskatti.
Það er til lítils að hverfa frá
binu eldra íormi skattheimtu, ef
Iiið nýja form býður heim enn
meiri óreiðu og ónákvæmni. Sölu-
skattsgreiðendur una því ekki að
haldið verði áfram á þessari braut.
Þeir krefjast þess að kaupmenn
séu látnir gera full skil á sölu-
skattinum, ella eigi skatturinn
engan rétt á sér og verði því
horfið frá honum.
Örlygur Hálfdanarsou
Á7&EMPMlT\
Dætur soldánsins í Marokkó
í búningi hjúkrunarkvenna
Samtals 3.519.36351
Upplýsingar eru ennþá ókomnar
frá Kaupfélagi Hrútflröinga, Borð-
eyri, Kaupfélagi Verkamanna, Akur-
eyri, Kaupfélagi Hvammsfjaröar Búð
ardal, Kaupfétagi Saurbæinga,
Skriðulandi og Kaupfélagi Stöðfirð-
inga, Stöðvarfirði.
Þegar þessar upplýsingar
liggja fyrir er eðlilegt aö fólk
ið í Hafnarfiröi, ísafirði,
Siglufirði og á Akureyfi spyrji,
hvernig eru skilagreinar kaup
manna og þjónustufyrirtækja
þar, sem það hefur skipt við
á umræddu tímabili.
Á meðan stjómarvöldin
hafa ekki tekið á sig rögg og
hafa ekki tekið rögg á sig og
lögákveðið eðlilegt form um
birtingu þessara upplýsinga
skora samvinnumenn á kaup
menn og aðra viðkomandi að-
ila á þessum og öðrum stöð-
um að birta sínar tölur.
Blaðakonan Marga Lett-
ström frá sænska blaðinu
„Femina" hefur nýlega ferð-
azt um Marokkó að kynna sér
| hvað þar er að get ast og segir
hún frá hjúkrunarkvenna-
skóla, sem stofnaður hefur
verið í Av cenne, skammt frá j
Rabat.
I
Skólinn er kenndur við
Lalla Malika, dóttur soldáns-
ins í Marokko. Hún er glæsi-
leg stúlka, sem ótraug hefur
gefið marokkönskum konum
| fordæmi í að varpa brott forn
um hindurvitnum g leggja til
j baráttu við aldagamla hefð,
sem metið hefur konur í
bezta lagi til jafns við bú-
smalann.
Marg,a Lettström segir að
nemendur hjúkrunarkvenna-
skólans, sem er aðeins 1 árs
gamall, séu brautryðjendur
á sínu sviði. Áður héldu Frakk
ar uppi nokkrum skólum, en
að þeim fengu ekki aðrir að-
gang en stúdentar og sú
menntun var marokkönsk .un
konum algerlega meinuð. Því
varð reyndin sú, að þegar bú
ið var aö brjóta af sér ok
Frakka, þá hvarf samtímis
LALLA MALIKA
úr landi fjöldi fólks, sem ann
ast hafði heilsugæzlu í land
inu og menntastofnanir lögð
ust niður. Heimamenn tóku
smám saman að efna til
nýrra menntasetra, en það
var sem fólk vaknaði ekki
fyllilega til meðvitundar um
Framhald á 13. síðu.
t