Tíminn - 28.10.1960, Side 16

Tíminn - 28.10.1960, Side 16
Föstudaginn 28. október 1960. 243. blað. Þurfti meira til en hvíta sloppinn Bókbindari einn í Danmörku ákvað einn daginri ekki fyrir löngu aö gerast læknir — sér- fræðingur í kvensjúkdómum. Hann fékk sér því sprautu, hlustunaroípu og hvítan slopp og þar með var þetta komið — svona getur læknanámið verið einfalt þegar öllu er á botn- inn hvolfí þótt óúklegt sé að þeir, sem strita yfir lækna- skruddunum séu é sama máli og ekki nema að vonum En sagan er ekki öll sögð. Mað- ur þessi heitir Lenhardt Hoímgren og er rúmlega þrítugur. Honum tókst ekki að „praktisera“ lengi og er nú í steininum sakaður um svik og blekkingar. Dr. Thomsen Annars íékk Holmgren þessa fiugu í kollinn fyrir nokkrum vik- um síðan, f.T hann las auglýsingu i blaði þess efnis, að stúlka óskaði eitir að gerast einkaritari hjá lækni. Hann svaraði þessari aug- lýsingu og oað stúikuna að mæta sér við ákveðinn spítala. Þetta stóð allt heima og Holmgren kynnti sig sem dr. Thomsen, sem þyrfti nú um þriggja mánaða skeið a'ð ferðast um Austurlönd vegna vísindanna vafalaust og einkaritari væri afar nauðsynlegur. En fyrst varð dr. Thomsen auð- vitað að ganga úr skugga um, hvort hinn væntanlegi einkaritari væri heill heilsu og stúlkunni frnnst ekkert athugavert við það. Ekki fara irekari sögur af þeirri rannsókn nema hvað doktorinn kom við sprautu sinni og hlustun- arpípu. Það varð og ekkert af ferð- ir.ni til Austurlanda vegna anna heima fyrir. Hann starfaði á Jót- landi og leituðu konur til hans unnvörpum og kunni hann á flestu skil. Svo kom þar, að dr. Thomsen var kallaður til konu einnar í Vejle, en er hann kom á staðinn reyndist kona þessi vera lögregla staðarins, sem vildi fá nánari upp- lýsingar um menntun dr. Thom- sen. Þær reyndust ekki á lausu og Holmgren Mtur nú í steininum og biður þess að mál hans verði tekið fyrir. Það vcrður gert innan viku svo enginn timi er til að melta anatomíu, fysiologíu kemíu og pathologíu svo eitthvað sé nefnt tii þess að hressa upp á „kunnátt- una“. Randolph Churchili berst fyrir ærunni SakatSur um gagnryni á Eden út af Súezmálinu Meiðyrðamál er nú á döf- inni í Lundúnum og vekur mikla athygli vegna þess hverjir aðilar eiga í hlut. Það eru þeir Randolph Churchill sonur Winston Churchill. Randolph þessi er þekktur fyrir margar greinar í blöðum. Hinn er Gerald Nabarro sem er talinn hvað mestur íhalds- maður allra íheldsmanna í Bretlandi og ba' um langt skeið lengst hökuskegg þingmanna. Randolph hefur stefnt Nabarro vegna þess að Nabarro kallaði hann heigul i ræðu um Súez fyrir tveimur árum síðan. t-ögfræðingur Randolphs ■ máiinu er einr: hinna fremstu í Englandi og sagði hann, að svo lengi sem England væri til þá væri ein ákæra, sem Englend- iiigur gæti ekk; þolað. Að vera heigull. Nær engri átt En Nabarro hefur þverneitað að taka ákæru sína aftur Því miður eru einvígi úr sögunni. Þau hefðu ieyst svona mál í gamla daga. Nú verða dómstólarnir að taka af skarið. Siðaskiptadagur mótmæl enda er þrítugasta okt. Þann dag hyggja mótmælendnr í Bandaríkjunum á mikla herfer'ð gegn Kennedy, sem er katólskur Lögfræðingur Randolphs hefur bent á ýmis stríðsheiðursmerki til handa skjóistæðing sínum, sem sanni, að þar sé engin skræfa á ferðinni heidur hugdjarfur maður. HeigulsháttUT væri það síðasta, s-om hægt væri að bera upp á herra Churchill sagð; hann. Þessi ærumeiðandi ummæli Nabarro voru fram sett í ræðu 1958. Þar ræddi hann um blaða- grein eftir Randolph þar sem; bann réðst að Eden þáverandi for- sætisráðherra vegna afstöðu hans! t.i Súez deilunnar. Nabarro sagði, aS Randolph i:efði átt að vita það, er hann réðst af Eden, að sá gæti ekki svarað honum og því hefði greinin borið vott um ræfildóm. Lögfræðingur NabarTo er hinr. sami og varði dr. Adams um árið en sá hafði gerzt nærgöngull við líf roskinna kvenna. Lögfræðingui Nabarro hef ur neitað því, að ummæli skjól- -tæðings sins hafi á nokkurn hátt verið ærumeiðandi. Þau voru að- eins innlegg í mál, sem almennur áhugi var íyrir á beim tíma og n.ikið rætt og ritað um það Randolph hefur «agt fyrir rétt- inum, að honum sé ekkert í nöp v;ð Eden persónulega Þetta sé ágætis maður, en stjórnmálahæfi- leika hans gat ég ekki komið auga á segir sonur Churchills. Þann 30. október n. k. er siðaskiptadagurinn. Þá skal látið til skarar skríða. Frá þeim degi og fram til forseta- kosninganna 8. nóvember ætla þrjú af ákofustu and-katólísku samböndum Bandaríkjanna að reka mikinn áróður til þess að sannfæra mótmælendur í Bandaríkjunum um það, að þeir stofna sjálfstæði og frelsi Bandaríkjanna f hættu með því að greíða Kennedy fram- bjóðanda demókrata atkvæði en Kennedy er katólskrar trú- ar sem kunnugt er. Þessi þrjú sambönd hafa milljón- L- manna innan vébanda sinna og allir prestar þeirra munu predika i;m það í kirkjum sínum síðustu sunnudagana fyrir kosningar hví- ukur voði pað sé að kjósa Katólsk- ari mann til forseta. Þá hafa sam- bönd þessi gefið út mikið af' dreifi- bréfurn og bæklingum, þar sem hamrað er á þeirri hættu, sem fylgi katólskum manni í forseta- stóli. Bæklingarnir bera heiti s. s. Iíennedy m? ekki sigra og annað í svipuðum tón. í þessum bæklingum er svo nokkru nánar rætt um í hverju hættan liggi. Það er fralað um, að Kennedy verði að beygja sig undir vilja páfans í Róm. Allir katólskir menn verði að viðurzenna almætti hans. Kennedy mun verða að taka upp stjórnmálasamband við Vatí- kanið, segir í bækiingunum og hann verðui neyddur tiþsamyizku srnnar vegna að leggja íram fé til handa skólum og starfsemi kat- óJskra yfirleitt. Vitfirrtur áróður Annars gætir mikils ofsa í þess um bæklingum og virðist kynþátta- natrið koma þar fram í óbeinni n.ynd. Menn láta sem sé reiði sína bitna á katólskum i staðinn fyrir negrana. Sumir þessara bæklinga eru vægast sagt hræðilegir og ætla roenn að KuKluxKlan hreyfingin standi á bak við útgáfu beirra. Þar er því haldið fram, að Kennedy vilji ekki koma Ameríku undir páfavaldið heldur gyðinga en Ku- Klux Klan hreyfingin þjáist ekki aðeins af hatri til negra heldur og tij katólskra manna og gyðinga. í þessum bæklingum er einnig hald- ið fram, að Nixon vilji koma Bandaríkjunum undir vald páfa en ai.nars beinist allur áróðurinn gegn Kennedy. Kennedy hvergi smeykur Menn vora hins vegar farnir að vona það vestan hafs, að trúar- brögð manna skiptu ekki lengur máli og ailar gagmýnisraddir á Kennedy vegna trúai hans voru þaggaðar niður í sambandi við íramboð hans. Kennedy hefur og lýst því yfir, að hann muni ekki láta páfann ráða gerðum sínum sem forseta. Hann segist vera and- vigur að senda fé til katólskra skóla og hann muni ekki senda sendiherra til Vatíkansins. En hvernig hafa nú frambjóð- endurnir snúizt við þessari gagn- íýni vegna trúarbragða. Kennedy hefur brugðizt við karlmannlega. Hann hélt til Texas þar sem and- staðan gegn honum var hvað öflug- ust. Hann bélt þar ræðu fyrir hóp inótmælendapresta og sagði þeim, að nú væri meira áríðandi að ræða um ýmislegt annað en trúarskoð- •anir rtianna. Það vantaði mat handa svöngum börnum, fleiri skóla og sjúkrahús og aukinn styrk handa gömlu fólki Þessu sJripti höfuðmáli að ráða fram úr en fyrst menn vildu endilega ræða t'úarskoðamr sagðist Kennedy vilja taka það fram, að hann legði áherzlu á að skapa það ástand í lindi sínu, að allir trúarflokkar gætu lifað saman í sátt og sam- lyndi. Ég er ekki frambjóðandi katólskra, sagði Kennedy, heldur tíemókrata. Það skiptir engu máli þótt ég sé sjálfur katólskrar trúar. Iívernig dettur ykkur í hug að halda mig j andstöðu við frelsis- skoðanir Bandaríkjaþegna, þótt ég sé katólskur. Bróðir minn féll á vígvöllunum fyrir Bandaríkin til þess að veija land sitt en ekki til þess að svipta það sjálfstæði. Þetta er talin ein skeleggasta ræða Iíennedys 1 kosningabaráttunni. Nixon tvístígur Nixon hins vegar lagði til við Kennedy, að þeir ræddu ekki trú- 6?skoðanir. Nixon hefur og aldrei ráðizt að Kennedy vegna hinnar katólsku trúar hans en hann hefur ekki séð ástæðu til að harma hinn fjarstæðukennda og villimannlega áróður gegn Kennedy vegna trú- arskoðana ’uans. Nixon væntir þess, að hann fái nokkur atkvæði frá aiidstæðing sínum vegna þessa áróðurs og það hefur einnig kom- ið í ljós, að bæklingar þeir sem ívrr getur eiu kostaðir af republik- ö/ium lengst til hægri. Þeim geng- ur að allra áliti allt annað til en trúarskoðanír að reyna að klekkja á Kennedy. Katólskir menn í Bandaríkjun- um hafa yfirleitt greitt demókröt- um atkvæði sitt. Þetta breyttist þó, er Eisenhower forseti var kjör- mn .Nú er nafn hans að vísu ekki lengur á kjörseðlinum en menn hafa ætlað, að margir katólskir menn, setn kusu Eisenhower, fylgdu nú Nixon. Hins vegar er ekki ósenmiegt að katólskir muni bregðast svo við hinum fjandsam- lega áróðri að flykkjast um Kenn- cdy og er því ekki vitað, hvor frambjóðendanna tapar á hinum tryllta áróðri. (Lauslega þýtt og stytt úr grein Gunnars Leistikew frá New York). Hægviðri Ekkert lát vlrðlst ætla að verða á góðviðrunum. Veð urstofan spáir hægviðrl og bjartviðri, líkt og undan- farna daga. Gamalt mein Hvað veldur eiginlega þessum næsía sjúkiega áróðri? Það hefur fiá alda öðli verið mikill rígur milli mótmælenda og katólskra vestan hafs. Katólskir menn hafa lengi átt erfitt uppdráttar í Banda- ríkjunum. Trú þeirra hefur verið talin óamerísk i algerri andstöðu v.ð frelsishugmyndir bandarískra þegna. Lengi vel þótt; ekki viðeig- andi, að katólskir menn gegndu æðstu emoættum í Bandaríkjun- um; Árð 1928 buðu þó demókratar f’-am katólskan mann sem forseta- efni en sá beið mikinn ósigur í kosningunum. Þetta var A1 Smith en enginn getur sannað að trú tians hafi orðið honum að falli er.da margir þeirrai skoðunar að . republikanu hefðu unnið þessar kosningar hverjum svo sem demó- kratar hefðu stillt upp gegn þeim. „DICK" NIXON JACK KENNEDY

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.