Tíminn - 28.10.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.10.1960, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 28. október 1960. 11 „Ef ljóð mitt ekki hefur hraðan Úr Ijó'ðabálkinum Vindar eftir Saint-John Perse, Jón Óskar íslenzkafö Slík er sú ýtrast^ dvöl, er skáldið hefur vitnað. Og á þessari háhæð biðarinnar, hyggi enginn að snúa aftur til herbergjanna. „Seiður dagsins, þá hann fæðist . . . Vínið nýja er ekki sannara, hörinn nýi er ekki ferskari . . . Hvert er þetta beitilyngsbragð á útlendingstungu minni, sem er mér nýtt og er mér framandi? . . . Ef Ijóð mitt ekki hefur hraðan á, týnir það slóðinni . . . Og bið höfðuð svo nauman tíma til að fæðast A þessari stundu . . .“ (Svo þegar klerkurinn gengur til morguntíða leiddur tröppu af tröppu og styrktur allsstaðar að gegn efanum — höfuðið sléttrakað og hendumar berar og gallalausar framá neglur — þá er það mjög livatlegur boðskapur sem ilmandi lauf veru hans sendir fyrstu eldum dagsins.) Og skáldið er einnig á meðal okkar, á tröð þeirra manna sem eru á þess tíma. Fer jafnhratt okkar tíma, fer jafnhratt þessum mikla stormi. Hlutverk þess meðal okkar: skýring boðskaparins. Og svarið gefst því fyrii uppljómun hjartans. Ekki ritunin, heldur sjálfur hluturinn. Tekinn í fullu fjöri sínu og allur. Ekki varðveiting afritanna, heldur frumritanna. Og skrift skáldsins fylgir málskjölunum. (Og hef ég ekki sagt það? skriftirnar þróast sömuleiðis. — Staður ræðunnar: allar strendur þessa heims.) „Þú átt eftir að afhjúpast, týndi bókstafur! . . . Bam að Guadeloupe heitir eyja norður af Suður-Ameríku, spölkom norðar er eyjan Martinique, en nokkru aust ar en Porto-Rico. Frakkar slógu eign sinni á hana á sautjándu öld. Þar fram- St.-J. Perse, — nýr Nóbelsverðlaunahöfundur leiða æenn sykur, kaffi og kókó. Þar eru eldfjöll. Á þessari eyju fæddist Marie — René Alexis Saint — Léger Léger árið 1887. Hann er nú heimskunnur undir nafninu St. J. Per- se. Ljóð hans hafa verið þýdd á helztu þjóðtungur Evrópu, þar á meðal rúss- nesku, rúmensku og hol- lensku. Það er einnig lík- ast því að helztu ljðskáld, sem nú eru uppi, hafi ekki getað staðizt freistinguna að kynna löndum sínum verk hans: T. S. Eliot hefur þýtt þau á ensku, Guiseppe Ungaretti á ítölsku, Erik Lindegren á sænsku, svo nöfn séu nefnd. Hann ólst upp í Guade- loupe, þar sem forfeður hans höfðu búið frá því í lok sautjándu aldar. En ár- ið 1898 fór hann til Frakk- lands og hóf þar skóla- göngu. Síðar nam harm lögfræði og stjórnvísindi. Árið 1914 hóf hann starf hjá utanríkisþjónustunni. Hann var ritari í franska sendiráðinu í Peking á ár- unum 1916—1921, ferðaðist um Kína, Kóreu, Japan, Mongólíu og Mið-Asíu, og orti ljóðabókina Austur- för (Anabase), eftir að hafa farið í leiðangur inn í Gobíeyðimörkina. Hann varð síðar sérfræð ingur í málefnum, er vörö uðu Austur-Asíu, og hann var hátt settur í utanríkis þjónustunni allt til ársins 1940, en þá höfðu hægri menn í Frkaklandi fengið illan bifur á honum, og hann var leysur frá störf- um að eigin ósk, eftir að hann hafði afþakkað sendi herrastöðu í Washington. En 16. júní 1940 fór hann til Englands. Gestapo-menn voru ekki fyrr komnir til Parísar en þeir gerðu húsrannsókn í íbúð hans og höfðu á brott með sér sjö fullunnin skáld verk ásamt öðrum eignum hans. Til New York kom hann 14. júlí 1940 og hefur ekki síðan lagt leið sína til Evr- ópu. Vichy-stjómin for- dæmdi hann, gerði upptæk ar eigur hans og strikaði hann út úr heiðursfylking unni. Þegar Frakkland varð frjálst, fékk hann aft ur öll fyrri réttindi og var settur á eftirlaun. Hann hefur verið búsettur í Was hington þar sem hann starf aði við bókasafn lengst af meðan styrjöldin stóð yfir. Helstu verk hans eru: Lofgerðir (Eloges), þar sem hann yrkir um bernsku sína, þá Austurför (Ana- base), þá Útlegð (Exil), þá Vindar (Vents), þá Vitar (Amers). J.Ó. oflöng bið pirri ekki Þandar hlustir okkar! ekkert óhreint flekki þröskuld sjónarinnar! . . .“ Og enn er skáldið meðal okkar, meðal manna þess tíma, klætt sjúkleika sínum. . . Einsog sá sem hefur sofið í rúmi brennimerktrar konu, og hann er allur blettóttur af því, Einsog sá sem hefur stigið í umhellt fórnarvín, og hann er sem flekkaSur af því, Maður þungt haldinn af draumum, maður sem hefur orðið fyrir guðlegri smitun, Ekki einn af þeim sem leitar ölvunar í hampgufunni, einsog Skýþi, né kenndar af einhverri eiturjurt — fríðleiksfrú eða hænugrasi, Einn af þeim sem mikils meta hnöttótt korn Ologí-blómsins. sem étið er í Amazóníu, Jagí, klifurjurt fátæklinganna, sem birtir ranghverfu hlutanna — eða jurtina Pí-lú, Heldur gætir vei skýr!eika síns, afbrýðisamur um áhrif sín, og beinir ljóst í vindinn hásuðri sjónar sinr.ar: „Ópið! nístandi óp guðsins! heltaki það okkur í mannmergð, ekki inni í herbergjunum, Og sem mergðin hefur dreift því, megi það endurhljóma í okkur út að takmörkum skynjunarinnar . . . Dögun máluð á veggina, slímug í leit að ávexti sinum, gæti ekki glapið okkur frá slíkum særingum!“ Og enn er skáldið á meðal okkar i.. . þessa stund sem ef til vill er hin síðasta, þessa mínútu, þetta andart.ak! . . . Og við höfum svo nauman tíma til að fæðast á þessu andartaki! „ . • Og á þessari yztu þröm biðarinnar, þegar loforðið sjálft grípur andann, Væri ykkur betrn sjáJfum að halda andanum . . . Og Sjáandinn. fær hann ekki sitt tækifæxi? Hlustandinn sitt svar? . | Skáld enn á meða' okkar . . . þessa stund I sem ef til vill er hin síðasta . . einmitt I þessa mínútip . . . þetta andartak! . . . I — „Ópið! nístandi óp guðsins yfir okkur!“ (Lj óð þetta er hið eina sem birzt hefur á íslenzku eftir Saint-John Perse. og er hér tekið ásamt æviágripi höfundar úr fyrsta hefti Birtings 1960, með leyfi þýðanda.) Gamii maðurinn við hljómsveitarstjórn. Stokowsky hefur veriS umstríddur, upphafinn og níddur á forsiðum heims blatianna í mörg ár. — Hann er nú hærugrár og rósamur öldungur Pólverjar láta sér títí um lands. Stokowsky á nú og fremst einkennir hann á Leopold Stokowsky, enda er frænku Póllandi og skrif- þessu æviskeiði er stilling- hann einn af frægusto son- ast á vi'5 hana reglulega, og in, hvermg hann hefur hafið um þein ar þjóSar sem nú er það meðal annars orsök sig yfir vitneskiuna um eigið eru uppi Eftirfarandi grein til að hanr hefur komið f]ór- gildi sem listamanns. hin um þennan fræga og um- um sinnum til Póllands í er- mikla rósemi hans. Stokow- strídda *ónlistarmann kom í indum sem ekk; eru bein- sky stjórnar hljómsveitum af blaðinu Pollana og birtist lýiis í samband’ við stöðu fullkomnu öryggi og ná- hér nokkuð stytr. hans. kvæmni sem vitnar um skap Stokowsky er nú 78 ára festu hans og menning Hann Stokowsky ei fæddur í gamall, hann er hvítur fvrir á fjölda aðdáenda og einnig London an faðir hans var hærum, annars er hann iítið marga óvini eins og aðrir Pólverji sem fluttist til Bret- fyrirgenginn, Það sem fyrst (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.