Tíminn - 19.11.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.11.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, laugardaginn 19. nóvember 1960, X, cózi / §2- HTNNISBðKlW í dag er laugardagurinn 19. nóvember. Tungl er í suðr* kl 12.50. Árdegisílæði er kl. 5.13. SLYSAVARÐSTOFAN á Hellsuvernd arstöðinnl er opln allan sólarhring Inn. Arsritið „HLIN“ (Framhald af bls. 9.) til heimskra mæðra, og við engum árangri er því að bú- ast. Eða sagði ekki eitt af frægustu skáldum veraldar- innar að við heimskuna berð ust afnvel gnðimir til einsk is? Jón Ólafsson tók ekki al- veg eins dúpt í árinni, en „ljótt gaman“ þótti honum að berjast við heimskingjana. Veit ekki, t.d., allur heimur nú, að sígarettureikingar eiga mjög mikinn þátt í aukningu lungnakrabba. En hvar höf- um við frið fyrir sígarettu- reykingum eigi að síður? Einn af frægustu læknum Englendinga hefur nýlega| vikið að því máli í stærstu og víðlesnasta vikublaði þjóðar, sinnar (það er selt í einni! milj. eintaka), en varla mun hann gera sér von um að fá miklu áorkað. Og hvað ætli frk. Margrét fái þá miklu til leiðar komið um sykurinn og sælgætið? Alger nýjung var mér frá- sögn Árna M. Rögnvaldsson ar skólastjóra af eyðublöð- um þeim undir ættartölur, sem Prentverk Odds Bjöms sonar gefur út til notkunar í skólum, en bersýnilega er þar um skemmtilegt nýmæli að ræða og mun verða vin- sælt ef vel er á haldið- Aug- ljóst er það, að eyðublöðin geta hentað fleirum en skóla fólki. Þyrftu bókaverzlanir almennt að hafa þau á boð- stólum. En það væri vonlaust að ætla sér að telja hér upp efn- isatriði þessa nýja heftis „Hlínar“. Fyrir það má ég þakka for sjóninni að hún hefur vemd að mig fyrir þvi stafsetning arfári, sem lengi hefur hrjáð okkar rótlitlu þjóð. Hún hef ur gefið mér þá skynsemis- glóru að sjá að engin tiitek in stafsetning (og þá sízt af öllu sú er enyinn getur lært) er sáluhjálparatriði. En ég skil líka að geðslegri er slétta grúndin en úfna hraunið, og ekki neita ég því, að viðfeldn ari þykir mér hin lipra og eðlilega stafsetning á „Hlín“ en það ódáðahraun sem um langan aldur hefur þakið síð ur skólabókanna og allir aula bárðar telja sér nú skylt aö apa eftir megni. Halldóra Bjarnadóttir hefur þann per sónuleika, sem til þess þurfti að standa af sér þessa mó- rauðu flóðöldu. Einnig það mættum við skrifa á hennar langa tekjudálk. Uppgjafadáti. Næturvörður I Reykjavík vlkuna 13.—19. nóv. verður í Vest- urbæjarapóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði. vikuna 13.—19. nóvember er Krist- ján Jóhanesson. Listasafn Einars Jónssonar, Hmtbjörg ev opið a miðvikudög um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15.30. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl 1,30—6 e. h. Þióðminjasat. isl'nds er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—Ið a sunnudögum kl 13—16 ARNAÐ HEILLA S.l. fimmtudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Anna Lárusdóttir (Ósikarsson- ar, stórkaupmanns) Ægissíðu 52 og Olav F. Ellerup, starfsmaður Loft- leiða í New York (Johans Ellerup apotekara í Keflavfk). íMISLEGT Frjáisiþróttasamband íslands: Ársþing Frjálsíþróttasambands ís- lands hefst á skrifstofu ÍSÍ að Grund arstíg 2A kl. 4 í dag. Þinginu iýkur á morgun og hefst þá kl. 2. Fóstbræðrafélag Fríkirkju- safnaðarins efnir til spilakvölds næstkomandi sunnudag, 20. nóv., kl. 8130, í Fram- sóknarhúsinu, uppi. Veitt verða vönd uð og sérkennileg spilaverðlaun. Fri- kirkjufólki er heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. ."X-'S.-V X.N ■'\ -'X.-X.X.-V.X.V.X-- Heimilishjálp Tek ?ardíour t»p dúka í strekningu Upplýsíngai í síma 17045 Messur á morgun Dómkirkjan: Messað kl. 11 f.h. séra Óskar J. Þor- lákssno. Messað ld. 5 s.d. séra Jón Auðuns. Bamasamkoma í Tjamair- bíói kl. 11 f.h. séra Jón Auðuns. Kirkja Óháða safnaðarins: Messað kl. 14, séra Bjöm Magnús- son. Sunnudagaskóli kl. 10.80. Páll Pálsson cand. theol. Neskirkja: Bamamessa kl. 10.30. Messað ld. 2, séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messað kl. 2, séra Kristinn Stefáns- son. Langholtsprestakall: Barnasamkoma ísafnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10.30. Messað kl. 2, séra Árelíus Níelsson. Kvenféiag Langholtssóknar: Námskeið í bast- og táavinnu hefst mánud. 21. þ.m. í safnaðarheimilinu kl. 8.30. Uppl í síma 33580. Laugarneskirkja: Messað Jd. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f.h., séra Garðar Svav- arsson. Kvenfélag Neskirkju heldur árlegan bazar sinn í félags- heimilinu, laugard. 26. nóv. kl. 2 e.h. Við óskum að sem flest safnaðarfólk styrki félagið með gjöfum. Gjörið svo vel að koma þeim til okkar í fé- lagsheimilið, fimmtud. og föstud. 24. og 25. nóv., milli kl. 4 og 7 eða gera aðvart í síma 11972 eða 14755. — Bazarnefndin. Kópavogssókn: Messað í Kópavogsskóla kl. 2. — Barnasamkoma í félagsheimilinu kl. 10.30 árd., séra Gunnar Árnason. Kópavogssókn: Biskup íslands, hr. Sigurbjörn Ein- ai-sson leggur hornstein kirkjunnar á morgun kl. 3.30. Kirkjubyggingarnefndin. — Pabba er að vaxa yfirskegg, og . . . . ,p. mamma vill ekki kyssa neinn nema |_J |v | L_/A LJ «ZD I imgl DENN Hallgrímskirkja: Kl. 10.30 f.h. Barnaguðsþjónusta, séra Jakob Jónsson. Kl. 11 f.h. messað, séra Jakob Jóns son. Rrðuefni: Þjóðmál og trúmál. Kr. 2 e.h. messa, séra Sigurjón Þ. Ámason, altarisganga. Kálfatjörn: Messað kl. 2, séra Garðar Þor- steinsson. Kaþólska kirkjan: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa og prédikun ki. 10 árdegis. Háteigsprestakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. BarnasamKoma á sama stað kl. 10.30 ádgesi, séra Jón Þor- varðarson. Sz 3 h 1 ^ L — WT ~ nrjr Lárétt: 1. amboð, 6. stuttnefni, 8. jurt, 10. fornafn, 12. áhald (þf)., 13. hreppi, 14. egg, 16. á fljóti, 17. kven- mannsnafn, 19. fyrirlíta. Lóðrétt: 2. farvegur, 3. klaki, 4. iið- ug, 5. mannsnafn, 7. éta, 9. manns- nafn, 11. stuttnefni, 15. ven, 16. ... hús, 18. tjón. — Upp með bysuna, ræfillinn þinn! þau áhrif á hina, að þeir standa sem ekki að kássast uppá ínig! Það sem Grovler gerir þvínæst, hefur stjar'fir. — Ég skal kenna þyér að vera &r % i \ I|> % Falk 113 — Ég skai finna þessa menn, hverjir demöntunum, það er augljóst Skeytið er komið að útjaðri frumskág- vor uþað? — Tveir skálkar.— Slim — Og þeir hafa náð Díönu. Áfram arins. Digger ... tveir menn. Þeir hafa stolið Haukur!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.