Tíminn - 19.11.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.11.1960, Blaðsíða 14
14 maður, rétt eins og Matt eða hver annar, og því máttu ekki gleyma. Hún glápti á hann, en á meðan sneri hann sér á hæ)i og hraðaði sér út úr húsinu. 8. kafli. Á bak við kofann lá þröng gata upp eftir brattri hllð- inni, og Clay gekk hratt upp eftir meðan hann var að jafna sig eftir geðshræring una. Það yrði þokkalegt eða hitt þó heldur, hugsaði hann, ef hann gerði sig sekan gagn vart Kate á sama hátt og aðr ir karlmenn i sveitinni, hann, sem hún treysti bezt. Honum var ijóst, að þeir girntust hana vegna þess að hún var falleg og full kynþokka, hvar sem á hana var litið. Bn hahn vissi líka, að hún var hreln í hugsun, góð og siðprúð, og því varð hann að halda aftur af sér. og ígekk út til að taka á móti gestunum. Þegar inn var komið, .var potturinn sefttur við eldstóna.; Emma kraup á kné eins og hofgyðja að blóti. Hún tók glóðarmola úr pottinum með fornri eldtöng og lagði þá undir sprekin. Síðan beið hún liggjandi á hnjánum, þar til logarnir höfðu læst sig í eldiviðinn. PEGGY GADDYS: anna. Við hllð hans stóð Kate og fól hendur sínar, eins og hún væri að biðja. Auðvitað var þetta allt hlægilegt, en samt var hann hrærður. — Jæja, sagði Emma loks ins og reisti sig brosandi upp. — Nú veit amma hver þú ert, svo nú getur þú verið örugg ur hérna, a.m.k. fyrir henni. Hún var svo hreykin að Clay sá sér ekki annað fært 13 DALA — stúlkan Þegar hann kom niður aft ur, var hann rólegur og eins og hann átti að sér, að því er virtist. Kate leit fyrst kvíðafull á hann, en náði sér fljótt og lét sem ekkert hefði í skorizt. En samt var eins og loftið væri hlaðið spennu, allt þangað til Kate hrópaði: — Þarna koma Bill frændi og Emma frænka með eldinn handa þér. Þau flytja eldinn hennar ömmu Epperson aftur í kofann. Það var virðing í rödd henn ar, og hann hnyklaði brýnn- ar ólundarlega um leið og honum varð litið út um glugg ann og sá tylft mann/t koma gangandi upp brekkuna. Þeir sem fremstir fóru, báru eitt- hvað á milli sín, og þegar hóp urinn kom nær, sá hann að það var lítill járnpottur og viðargrein stungið undir eyr ur til þess að auðveldara væri að bera hann. Bill hélt i annan endann og konan í hin. Á eftir þeim kom svo barnahópurinn í halarófu. — Eg held það væri nú auð veldara að kveikja upp með eldspýtu, sagði Clay, þegar hann virti fyrir sér þessa virðulegu skrúðgöngu. — En það er ógæfumerki að kveikja nýjan eld með eldspýtu! andmælti Kate. — Það er bara hjátrú, Kate. — Nei, það er ekki hjátrú, Clay, sagði hún og reyndi að leita eftir réttum orðum. — Það er gamall landsslður, venja, sem ekki má brjóta. — Eg gefst upp, úr því að það skiptir svona miklu máli í þínum augum, svaraði Clay Clay stóð álengdar og vissi ekki hvort hann ætti að brosa að þessari hátiðlegu athöfn, eða bara kenna í brjósti um þetta formfasta fólk. Þegar loga tók í sprekun- um, byrjaði Emma að kyrja bæn eða ákall, og Clay fann hárin risa á höfði sér, er hann varð þess vísari, að hún á- kallaði nafn gömlu nornarinn ar með virðingu og andagt. — Við höfum flutt eldinn i hús þitt aftur, amma, söngl aði Emma og starði inn í log ana. Það er góður eldur, því hann hefur mörgum yljað og marga hresst, síðan hnn kom hingað fyrst fyrir meira en hundrað árum. Okkur þótti fyrir þvi að þurfa að láta hann kulna út, þegar þú kvaddir okkur, en nú er þessi maður kominn, og hann þarfnast hans, svo að við höfum flutt hann hingað aftur. Þetta er góður maður, amma, og þér mun áreiðanlega falla vel við hann. Hann gerir það sama, sem þú vildir svo gjarna gera sjálf. Hann kennir börnunum í byggðinni að lesa og skrifa. Þú manst hve þungt þér féll : það þegar við höfðum engan kennara. Sem sagt, þetta er Clay Judson, og hann er góð ur maður, amma. Þú verður að vernda hann, svo að ekk- ert illt hendi. hann. Taktu hann að þér, amma, og þá munttm við öll verða mjög þakklát. Clay varð litið á Bill, 3em stóð hálfboginn eins og 1 kirkj u með hattinn milli hand en þakka henni. — Sjáiði! hrópaði einn úr bamahópnum. — Þama korna fleiri! Clay varð litið út og sá hvar stór hópur manna silaðist hægt upp brekkuna, enda var þetta um hádegisbil og sept embersólin næsta heit. — Ja, sem ég er lifandi, Clay! hrópaði Bill. — Nú verð ur haldin punds-veizla þér til heiðurs. — Hvað ertu að segja? mælti Emma, og virtist ekki trúa sínum eigin eyrum. Þær Kate lutu fram fyrir sig út um gluggann. — Clay, það er alveg satt! hrópaði Kate. — Boðar það nokkuð gott? spurði Claý og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. — Nokkuð gott? endurtók Bill og hló. — Það er hreint afbragð, maður! Fólk héma í dalnum efnir ekki til punds- veizlu fyrir ókunnuga, að jafnaði, enda hefur það ekki efni á því. Það gera menn aðeins fyrir þá, sem þeir meta mikils. Eg veit ekki hver hef ur fundið upp á þessu, en hug myndin er snjöll. — Skilurðu ekkl, Clay, mælti Kate, — að fólkið efn ir til punds-veizlunnar til þess að óska þér gæfu og geng is. Hver maður á að hafa með sér eitt pund af einhverju matarkyns, — káffi, sykri eða einhverju öðru. Þess vegna er það kallað punds- veizla. Hún er aldrei haldin öðrum til heiðurs en þeim, T f M IN N, sem fólki geðjaðist að. Clay horfði þögull og hissa á hópinn, sem nálgaðist óð fluga. Þetta voru um 30 manns samtals, og flestar kon umar báru smábörn á hand leggnum. — Eg hef verið kosinn til þess að bjóða þig velkominn í byggðina, sagði hávaxinn, hei'ðabrelður ungur maður, sem sólin hafði litað nærri koparbrúnan. — Við vonum að þú eigir eftir að vera hér lengi, — að mtnnsta kosti nógu lengi til þess að kenna þessum litla manni að lesa og skfifa, bætti hann við og benti á ungbarn, sem kona hans hélt á í fanginu. Emma og Kate söfnuðu matarpinkluinum og röðuðu þeim á borðið, og siðan byrj uðu konurnar -að tina upp úr körfum sínum og karlarnir tóku að slá upp frumstæðum borðum á flötinni framan við húsið. — Nú borðum við hádegis- verð undir beru lofti, alveg eins og í lok samkomuvikunn ar, hvíslaði Kate í eyrað á Clay. — Það verður fyrsti matmálstími þinn hérna, og fólkið hefur viljað, að hann yrði sérlega minnisstæður. Clay, er það ekki dásamlegt, að þeim skuli llka svona vel við þig. Eg vissi raunar, að þeim myndi strax verða vel við þig! Clay v&ssi ekki, hvernlg hann átti aö taka þessu. Fyr ir aðeins stundu síðan hefði hann verið líklegur til þess að stugga þessu fólki frá sér með nafngiftinni „afdalalýð- ur“, en nú sýndi það sig, að þetta vöru vinir hans. Stundlmar liðu og hann sat og masaði við karlana eða hlustaði á sögur þeirra. Vafa laust hefðu gamlir kunningj ar hans frá borginni litið niður á þetta fólk og talið það hjárænulegt og fákunnandi, en hann komst brátt að raun um, að það vissi ýmislegt, sem ekki varö lært af bókum. Sólin nálgaðist óðum hæsta fjallstindinn, sem hann hafði nú lært að nefna Hungur- tind, og þegar gestirnir byrj uðu að tygja sig til heimferð ar, kom foringi þeirra aftur til hans. — Eg hef heyrt, að þú haf ir gefið Matt Carev ráðningu mælti hann. — Já, það var mjög skemmti legt, anzaði Clay og glotti. — Eg get skilið það, svar- aði maðurinn og kinkaði laugardaginn 19. nóvember 1960. kolli, — en ég vil aðeins segja þér það, að Matt er voðamað ur. Þú getur reitt þig á það, að hann þorir ekki að bekkj ast til við þig niðri i sveitinni eftir þá útreið, sem hann fékk, og hér uppi er hann hræddur við afturgöngn ömmu Epþerson. En minnztu þess, að það eru ýmsir stað ir hér á íeiðinni, þar sem hann gæti legið fýrir þér og gert þér þannig miska. Hafðu því alltaf gát á þér. — Það skal ég gera, lofaði Clay. Maðurinn, sem hét Anze Grisard, horfði rannsakandi á hann, og þegar hann tók til máls á ný, lét hann í veðri vaka að hann vissi sitt af hverju. — Matt ber það út um allt, að þú hafir sigrað hann með vúdú. Ef það er satt, þá ætti ykkur ömmu gömlu að koma vel saman. — Vúdú? endurtók Clay, undrandi. — Já, Matt segir að þú haf ir sagt Bill, að þú hafir beitt hann vúdú — göldrum! svar aði Anze. — Og við skiljum það mæta vel, að ekki burð armeiri maður en þú hefði ekki ,getað ráðið við Matt án Laugardagur 19. nóv. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Iládegisútvarp. 13,00 Ósfcalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 15,20 Skáfcþáttur (GuSmundur Am- laugsson). 16,00 Fréttir og veöurfregnir. 16,05 Bridgel>áttu.r (Stefán Guð- johnsen). 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 18,00 Útvarpssaga bamanna. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Tömstundaþáttur bama og unglinga (Jón Páisson). 18,50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20,00 Tónleikar: Atriði úr „Valdi örl'aganna“ eftlr Verdi (Maria Meneghini-Callas, Carlo Taglia bue, Riehard Tucker o. fl. ein söngvarar flytja með kór og hljómsveit Scala-óperunnar í Milanó. Stjórnandi: Tullio Serafin). 20.30 Leifcrit: „Eigl má sfcöpun renna“ (Mourning Becomes Electra), þrílelku.r eftir Eugene O’Neill,. annar hluti: „Verðandi (The Haunted). Þýðandi: Árni Guðnason maglster. — Leik- stjóri: Gisli Halldórsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Dansl'ög, þ. á m. leikur hljóm- sveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngkona: Ester Garðarsdóttir. 01,00 Dagskrárlok. EÍRÍKUR VÍÐFÖRLI Merki Jómsvíkinga 11 Þessar orðahnippingar milli Tjala og Vulfstans eru í þann veg- inn að enda með slagsmálum, en Ervin stöðvar þá og biður að taka keppnina upp að nýju. En Ervin er ekki jafn öruggur o.g fyrr. Hann veit að örin muni missa marks. Það reynist rétt. Tilkynnt er að Ervin hafi haft tvö skot í mark, en Vulfstan þrjú. — Fleiri, sem þora að keppa við mig? hrópar sigurvegar'inn. f sama bili flýgur þung ör og hafnar í skífu hans. Hún klýfur ör. Vulfstans í tvennt!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.