Tíminn - 26.11.1960, Blaðsíða 16
- seinna bindið komið út
Út er komið á forlagi Helga-
tells síða/ú bindið af Kvæða-
safni Magnúsar Asgeirssonar
skálds og Ijóðaþýðanda Fyrra
Magnús Ásgeirsson
bindið kom út fyrir tveimur
árum, og er Tómas Guð-
mundsson skáld útgefandi
safnsins.
Enginn íslendingur hefur
lagt fyrir sig ljóðaþýðingar
með þvílíkum árangri sem
Magnús Ásgeirsson, honum
hefur tekist það, sem mest er
um vert, að gefa útlendum
ljóSum sjálfstætt líf og gildi
á íslenzka tungu, enda hafa
ljóðaþýðingar hans orðið með
afbrigðum vinsælar og eru
orinn snar þáttur af ljóð-
mennt íslendinga.
Afkastamikill og vjölsækinn
í síðara bindi lj óðasafnsins
eru birt þýdd ljóð margra
helztu skálda heimsbókmennt
anna en Magnús var afkasta
mikill og fjölsækinn jafn-
framt því sem hann agaði
stil og or'ðfar meir en flest
samtímaskáld. í bókinni eru
einnig kvæðabálkar, svo sem
Kvæðið um fangann, eftir
Oscar Wilde eins og Magnús
skildi við það. En hann vann
sífellt að breytingum á þýð-
ingum sínum fram á dauða-
dag.
Vögguþula og Rubaiyat
í þessu bindi er einnig að
finna Rubayat eftir Omar
Kayam, Vögguþula Garcia j
Lorca en þes>;ar tvær þýðing j
ar mundu halda nafni Magn
úsar á lofti þótt hann hefði
(Framhald á 2. síðu).
Helgitðnleikar í
Hafnarfjaröarkirkju
Næstkomandi sunnudag, 27.
nóv., verða helg:tónleikar í
Hafnarfjarðarkirkju og hefj-
ast þeir kl. 17 Tónleikar þess-
ir eru haldnir í tilefni af átt-
ræðisafmæli Friðriks Bjarna-
sonar organleikara og tón-
skálds og eru öll þau lög. sem
þar verða tlutt, efíír hann Eru
þetta 9. helgitónleikarnir sem
haldnir eru i Hafnarfjarðar-
kirkju á tæpu ári
Á þessum tónleikum koma
fram söngflokkur Hafnar-
fjarðarkirkju undir stjórn
Páls Kr. Pálssonar. Pétur Þor
valdsson og Páll Kr. Pálsson
leika einleik á orgel og cello
og Reynir Jónasson leikur
undir kórsönginn. í söngskrá
sem prentuð hefur verið,
kemst Páll Kr. Pálsson svo
að orði:
„Flest þau kirkjuleg lög,
sem Friðrik hefur samið, eru
flutt á þessum helgitónleik-
um. Allmörg þeirra hafa ekki
heyrzt áður.
í dag, á áttræðisafmæli
Friðriks, flytur söfnuður og
fyrrum samstarfsmenn hon-
um og konu hans, frú Guð-
laugu Pétursdóttur, hugheilar
árnaðaróskir og þakkir fyrir,
m.a. 43 ára organistastarf
hans við kirkjuna. |
Undir þessa kveðj u " taka
allir Hafnfiröingar i þökk fyr
ir sönglistarstarf hans í hálfa
öld hér í bæ, og öll þjóðin
minnist hans í dag íyrir hug
ljúfu lögin, sem hann gaf
henni, þakkar ótaldar ánægju
stundir með honum jafnt „í
Hlíðarendakoti" sem við „haf
ið bláa hafið“.
Hálfrar aldar kola-
birgðir á Grænlandi
í Qudtligssaat á Diskó l|
Grænlandi fundusr í sumar og I
haust nýjar og auðugar kola-
námur og er nú talið skv síð-
ustu rannsóknum, að þar sé að
finna nægilegar kolabirgðir
fyrir Grænland næstu hálfa
öld, eða um 2.5 millj. smálest-
ir af kolum
I danska Grænlandsráðuneytinu
liggja nú frammi tillögur um stór-
aukna kolavinnslu á Grænlandi
eftir að uppvíst var um hinar nýju
rámur og er áætlað, að vinnsla
hefjist af fullum krafti að vori.
Hinar nýju kolanámur fundust
eftir víðtækar demantsbor'anir og
calið er, að þær hafi að geyma mun
betri kolalög en áður hafa fundizt;
á Grænlandi. Síðan áirð 1953 hefur
kolaframleiðslan á Grænlandi auk-
izt stórlega, eða úr 5—7000 smá-
lestum árlega upp í 30 þús. smá-
lestir.
Horfur á útflutnmgi þessara
kola þykja ekki alltof góðar,
rckkrir erfiðleikar eru á vinnslu
2,5 millj. smálesta nýlega fundnar.
þeirra, en mikilsveri er að hún
eykur atvinnu á Grænlandi — og
fullnægir innanlandsþörfum.
Willy Brandt for-
Úr kolanámubænum Qutdligssat
— talið er að fjöllin í nágrenninu
hafi að geyma a. m. k. 100 millj.
smálesta af kolum, en úfilokað
er talið að vinna nema lítinn
hluta þeirra kolabirgða. Með
auknum námurekstri batnar hag
ur manna á Grænlandi.
sætisráðherraefni
Utanríkisstefna á breiðum grundvelli, hollusta
vitS NAT0 og hús og híll handa hverjum fjöl-
skylduföÖur helztu stefnuskráratriðin
Hannover—NTB, 25.11
Á flokksþingi þýzka jafnað-
armannaflokksins sem þessa
dagana er haldið •’ Hannover,
Willy Brandf
— verður hann kanzlari?
var ákveðið í dag, að sigri
Hokkurinn i næstu þingkosn-
ingum, verði næsti, forsætis-
ráðherra V-Þýzkaiands Willy
Brandt, núverandi borgar-
stjóri í Berlín.
crða, að gera ætti hverjum manni
auðvelt að eignast jafn sjálfsagða
hluti og bíl og hús.
Flokksþingið lýsti í dag blessun
smni yfir hinu svokallaða skugga-
ráðuneyti flokksins, sem auk
Brandts samanstendur af Carlo
Sehmid, taismanni fiokksins í ut-
anríkismálum, Max Brauer, borg-
arstjóra í Hamborg, efnáhagsmála-
sérfræðingi flokksins, Heinrich
Beist og vainarmálasérfræðingn-
um Fritz Erler.
Slökkviliðið mun
ekki slökkva í
köstunum
Það virðist full ástæða til
að benda á það, að þeir sem
ætla sér að halda brennur á
gamlárskvöld, verða að hafa
samráð við lögreglu og
slökkvilið um staðsetningu
bálkastanna. Hætta getur staf
að af, ef kveikt er í kesti, sem
staðsettur er þar sem eldur
getur breiðst út frá þeim og
í nærliggjandi mannvirki.
Slökkviliðið mun ekki slökkva
í brennunum, þótt í þeim verði
Varö fyrir
voðaskoti úr
hagiabyssu
Það slys varS á Vopnafirði í
síðusfu viku, að skot hljóp úr
haglabyssu. og varð maður
fyrir, en ekki er hann þó í
neinni lífshættu.
Atvik voru þau, að maður þessi,
Þorsteinn Vigfússon, var ásamt
fleirum að setja lítinn bát, sem
menn höfðu farið á á sjó að skjóta
svartfugl, svo' sem títt er. Lá byss-
an hlaðin í bátnum. Eitthvað hefur
verið gengið ótryggilega frá henni,
því að skot hljóp úr henni, og kom
í bæði lær Þorsteins. Skotið fór þó
fyrst gegnum byrðing bátsins, sem
er úr krossviði, og dró hann nokk-
uð úr krafti skotsins. Börn voiu að
lcik í kringum mennina. sem settu
batinn, og segja sumii, að eitthvert
þeirra muni hafa komið við skot-
vopið, en öryggi hefur ekki verið
á Maðurinn liggur sem vonlegt er
rúmfastur að læknisboði. Náði
læknirinn tveim tugum hagla úr
ganglimum hans og ttlur sig hafa
ráð þeim öllum.
kveikt fyrir áramót, og er
vafasamur hagnaður að því
aö hefja hleðslu á þeim svo
löngu fyrir tímann. Hins veg
ar vill lögregla og slökkvilið
(Framhald á 2. síðu).
Flokksþingið fjallaði einnig í
dag um stefnuskrá flokksins í kosn
irgunum og hafði Carlo Schmidt,
varaforseti' sambandsþingsins,
Lamsögu um tillögur stefnuskrár-
r.efndar.
Er þar iýst yfir hollustu við
Atlantshafsbandalagið skorað á
stórveldin að hætta kapphlaupinu
um vígbúnað kjarnorkuvopna og
lagt til, að V-Þýzkaland taki upp
utanríkismalastefnu á breiðari
grundvelli en til þessa. í innan-
landsmálum er m. a. svo tekið til
Kaldi
Sjálfvirki maðurinn á veð-
urstofunni spáir austan
og norðaustan kalda og
létfskýjuðu í dag. Hiti
verður trúlega um frost-
mark.