Tíminn - 09.12.1960, Page 1
279. tbl. — 44. árgangur.
Föstudaginn 9. desember 1960.
Gllum
iugum
leiðrétt-
synjað
Stjórnarliíií felldi m. a. tillögu um a^5 auka
atvinnu- og framleítSsIaukningar fé um 5 millj.
Atkvæðagreiðsla eftir 2.
umr. fjáriagafrumvarpsins fór
fram á Alþingi í gær. Stjórnar-
liðið felldi allar breytmgar-
tillögur stjórnarandstöðunnar.
Tillögur Framsóknarmanna
voru mjög hófsamar og kváðu
á um sjálfsagðar leiðréttingar
á frumvarpinu, voru allar
telldar — og þær mikilsverð-
ustu að viðhöfðu nafnakalli.
Meðal þeirra tillagna Fram-
sóknarmanna, sem stjórnarliðið
felldi voru þessar:
Sendiráðin
Tillaga um að sameina sendiráð-
in á Norðurlöndum í eitt sendiráð
og að leggja að fullu og öllu niður
í-nnað sendiráðið í París.
Kvíabryggja
Tillaga um að ieggja niður
vinnuhælið á Kvíabryggju. Kostn-
aður við að innheimta barnsmeðlög
miðað við tölu vistmanna hefur
verið á annað hundrað þúsund á
hvert meðlag.
Skipaútgerðin
Felld var tillaga um að hækka
(Framhald á 2. síðu).
Það var stutt gaman og skemtilegt, aS hafa snjóinn á Arnarhólnum. En hann var vel notaður þann tíma, sem
hann var, og Ijósmyndari blaSsins notaSi tækifærið, er hann átti hvort eS var leiS yfir hóiinn og tók þessa bros-
mildu mynd af kátum börnum aS leik. (Ljósm. TÍMINN, KM).
Álit sérfræðings frá S. Þ. um vegamálastjórn okkar:
Allar tekjur af umferð
eiga að renna til yega
Undanfarna tvo
hefur dvalizt hér á
vegum tækniaðstoðar Samein-
uðu þjóðanna dr Lutz Erlen-
bach, sérfræðingur í vegagerð.
Hann var áður vegamálastjóri
í Schleswig-Holstein í Þýzka-
Hver var M?
Ný framhaldssaga hefst hér í
blaðinu í dag og heitir HVER
VAR M? Er þetta í senn saka-
mála- og ástarsaga og bráð-
skemmtileg. Fylgizt með frá
byrjun.
mánuði | landi. Erindi hans hefur verið
landi á|ag kynna sér ástand íslenzkra
Vaða aurinn
í gær var hellirigning á Akra-
iiesi. Þá var tækifærið gripið og
göturnar hefiaðar, og komst Akur-
nesingur, sem blaðið hafði tal af,
svo að orði, að árangurinn væri sá,
að þar búandi menn yrðu að vaða
drulluna upp í ökla. Snjó hefur
engan fest á Akranesi enn, og þeg-
a.- föl kom á jörðu í Reykjavík, féll
ckki korn á Akranesi.
vega og veita sérfræðileg ráð
til úrbóta.
Dr. Erlenbach var um langt
árabil ráðunautur við bygg-
ingu þýzku bílabrautanna. —
1945—1959 var hann vega-
málastjóri í Schleswig—Hol-
stein, en síðan hefur hann
verið sérfræðingur S.Þ. og
jafnframt ráðunautur stjórn
valda í heimalandi sínu. Hann
kom hingað frá Japan, en þar
var hann tvo mánuði í sumar
á nyrztu eyju í klasanum, leið
beinandi við vegagerð.
Tækniaðstoð frá S.Þ
Sérfræðingurinn hefur ferð
ast víða um landið og kynnt
sér ástandið í vegamálum eft
ir beztu getu. Dvöl hans hér
er að öllu kostuð af Samein-
uðu þjóðunum. Einn liöur í
tækniaðstoð þeirra er það, að
á vori komanda verður ís-
lenzkur verkfræðingur kostað
ur til tveggja mánaða utan-
landsferðar að kynna sér bygg
ingu vega úr varanlegu efni.
Er ákveðið að Snæbjörn Jönas
son, deildarverkfr. fari þá för,
(Framhald á 2. síðu)
Fékk flísar
í bæði augu
SkaddaÖist auk þess á höndum og andliti,
er sprengja sprakk í höndum hans
Um fimmleytið í fyrradag
slasaðist drengur í Hafnar-
fírði, er einhver patróna
sprakk í höndum hans. Hann
var fluttur á Landakot og gert
að meiðslum hans þar.
Lítið er vitað um tildrög til
þessa slyss, að því er Bjarni Snæ-
björnsson, læknir í Hafnarfirði,
tjáði blaðinu í gærkvöldi, því
crengurinn varðist allra frétta og
vildi ekki einu sinni segja pabba
sinum neitt.
Það er þó Ijóst, að drengur-
inn hefur verið með einhvers
konar patrónu í höndum, og
hún hefur sprungið þar.
Skaddaðist hann mikið á
höndum og andliti, og fékk
(Framhald á 2. síðu).
Gunnar Thor. orð
inn að viðundri —
í ræðu, sem Gunnar Thor-
oddsen, f jármálaráðherra,
flutti í fyrrakvöld við aðra
umræðu f járlagafrumvarps-
ins, sagði hann að það væru
staðlausir stafir að ríkisstjórn-
in hefði nokkru lofað um að
greiða vátryggingargjöld báta-
útvegsins fyrir árið 1960.
Sagði ráðherrann að áldrei
•nyndi koma til mála að greiða
eina einustu krónu úr ríkis-
r.jóði í þessu skyni.
•
Með þessari yfirlýsingu gerði
ráðherrann sig að algjöiu viðundri,
segir aí ríkisstjórnin hafi aldrei lofacJ aíi greiía
vátryggingargjöldin fyrir bátana — og aÖ ekki
komi til mála a<5 verja einni einustu krónu í því
skyni. Rífur einnig niÖur samning ríkisstj. viÖ
bændur um útflutningsbætur
því að staðreynd er að ríkisstjórn-
:n hafði gefið útgerðarmönnum
iolorð um að standa straum af vá-
tiyggingargjöidum fyrir árið 1960.
-- Þetta staðfesti Jónas Haralz
ráðuneytisstjóri. efnahagsmála-
láðuneytisins einnig í fjárveitinga-
r.rfnd nú fyrr skömmu
Þá þótti mön.num vfirlýsing
fjármálaráðherrans við sama tæki-
færi um að útflutningsbætur á
i^ndbúnaðarafurðir „næðu ekki
nokkurri átt og að við þær væri
ekki hægt að una öllu lengur.“
Lúflutningsbæturnar eru liður í
samningi milli ríkisstjórnarinnar
og Stéttarsambands bænda sem
lúgfestur var fyrir skömmu. Hvað
ínerkir þessi yfirlýsing fjármála-
inðherrans? Ætlar ríkisstjórnin að
svíkja þennan lögfesta samning?