Tíminn - 09.12.1960, Síða 12

Tíminn - 09.12.1960, Síða 12
12 TÍMINN, föstudaginn 9. desember 19Gi JÓLABÆKUR NORÐRA Elínborg Lárusdóttir: SOL I HADEGISSTAÐ Söguieg skáldsaga frá 18 öld; er gerist norðanlands. Persónurnar eru að nukkru sannsögulegar, þótt nöfnum sé breytt. svo og ataurðir ýmsir. Það fer ekki á milli mála. að sögufróðir menn kenna þar mena og atburði. Sjaldan eða aldre; hefur höfundi tekizt betur. Persónur verða Ijós- lifanrí:, lesandi fylgist með lífi þeiira og kjörum skynjar anda þess aldarfars, sem lýst er. og finnur anda hins komandi 285 bls. Innb. kr. 185.00 tíma. Prófessor Björn Magnússon: ÆTTIR SÍÐUPRESTA í ookinni eru raktar ættir afkomenda Jóns prófasts Steit.grímssonar (f 1728). Páls prófasts í H-irgsdal jg systkina séra Páls, barna Páis klausturshaldara á Hörgslandi síðast á Elliðavatni. Um leið eru einnig taldar ættir flestra Síðupresta Erá og með Jóni Steingrímssyni. Þá eru og raktar allrækilega ættir beirra er giftast inn í ættir Síðupresta Ættir Síðupresta er yfir sex hundruð blað- jíður í stóru broti. 603 bls. Innb. kr. 365,00 p f Vilhelm Moberg: VESTURFARARNIR Vilhelm Moberg er í hópi allra fremstu rithöfumda á Norðurlöndum, og fái eiga jafnstóran og tryggai les- endahóp og hann Hann er allt í senn — þróPmikill, glögskyggn, skemmtilegur og hispurslaus Vesturfararnir eru fyrsta bindi ritverks um fólk sem tók sig upp Ur sveitum Sví- þjóðar um miðbik 19 alaar og fluttist búferlum upp á von og óvon til Vesturheims. Bókin er þverskurður af 'ií' og hugsunarhætti þess fólks. er hún fjallar um — sænsku sveitarfélagi a miðn 19 öld Þetta er meitluð saga, gegnsýrð aí anda þess tíma, sem húngerist á. Þetta er skáldsaga, sem oer hátt yfir allar skáldsögui sem koma á íslenzkan bókamarna? í ár — bók, sem verður umræðu- efni manna og allir verða að lesa, sem fyigjast vilia með 496 bls. Innb. kr. 220.00 Kristján Eldjám: STAKIR STEINAR tólf minjaþættir í þessari bók eru tólf frásagnir um íslenzkar minjar sumar fornar, aðrar frá síðari óldum. — Höfunaur bókarinnax Krist- ján Eldjarn þjóðminjavórður, hefur áður skrifað bókina Gengið á reka, og er þessi mjög í sama stíl, létt og læsilega sknfuð. Efnisval bókarinnar má m.æ'Ka af fyrirsögnum þáttanna: Munir og minjar Hannyrðakonan úr heiðnum sið Smásaga um tvær nælur og þrjár þó. íslands púsund ár Brunarústir á Bergþórs- hvoli. Svipir í Flatatungubas Hringm austurvegskonunga. Minn- ishorn Skálholtsdómkirkju Cgmundarbrík. ÞrætuKistan frá Skál- holti. íslenzkur Darokkmeistari: Um Guðmuné Guðmundsson smið í Bjarnastaðahlíð. Meitill og fjöður. 189 bls. Innb. kr. 165,00 Orn Snorrason: ÍSLANDSSÖGUVÍSUR Gef'ð börnunum bóK þessa, sem mun létla þeim æstur íslandssögunnar jg gera hana skemmtilegri. Hver gleymir þessu eftir vísulestur? • S-ormar æddu llra mátta. Eggert kvaddi t'ósturiórð '768 sökk hann oní Breiðafjörð. 48 bls. myndskreytt kr. 50,00 í&SS?: *>VéV»V» ■%♦:♦%% •X*VA •wva AVAtA •®íí5::íffi •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦% »»»>♦♦♦' !>♦♦♦♦%%♦%* »V !»♦» »Y»Y»Y| >>>&♦>:♦&♦:♦&. :♦:♦:♦:♦:♦:♦»»» ,»%%%%%%%%%*/ •♦»»/»»> :♦:♦:♦»:♦:♦:♦:♦ •♦»♦♦♦♦»» »:♦»»: >»»» >»»» *♦%%%%%* >♦♦♦♦♦• »*%%%% ***»*♦*♦%*» %*•%♦.♦•* *>»» JóEaínnkaup því fyrr, því betra fyrir yður, fyrir okkur Af ávöxfunum skuluö þér þekkja þá ATM M'AR Aðvörun frá landssímanum AS gefnu tilefni skal athygli símnotenda vakin á því, að fyrir sjálfvirk símtöl, milli Reykjavíkur ásamt Kafnarfirði annars vegar og Suðumesja hins vegar, svo og á milli Suður'nesjastöðvanna innbyrðís, fer gjaldið eftir tímalengd símtalsins, og er til dæmis kr. 3.50 fyrir hverja mínútu milli Reykjavikur og Keflavíkur eða kr. 210.00 fyrir klukkustundar símtal. Á milli Suöurnesjastöðv- anna innbyrðis er það kr. 1.75 fyrir hverja mín- útu, og t d. jafnt frá Sandgeröi til Keflavíkur og til Grindavíkur. Reykjavík, 8. desember 1960. ICaupi brotaiírn og málma — Hæsta verð. Arinbjorn Jónsson. Sölvhólsgötu 2 iáður Kola- verzl Sig Olaíssonar) simi 11360 V ♦'V • Góifteppahreinsun Hreinsum gólfteppi dregla og movtur úr ull, hampi og kókos Breytum og gerum einmg við. Sækjum — Sendum Gólfteppagerðin hf Skúlagötu 51. Sími 17360 •v*x*v*x*x* •V*V«V»V«V*V»VT

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.