Tíminn - 09.12.1960, Page 15
T í MIN N, föstudaginn 9. desember 1960.
15
Simi 115 44
Laila
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
Sœnsk-þýzk stórmynd í litum byggð
á samnefndri skáldsögu eftir J. A.
Frlls, sem komið hefur út í ísl. þýð-
ingu og birtist sem amhaldssaga
í Famelie Jourlan.
Erika Remberg,
Birger Malmsten
Joachlm Hansen
Svikavefur
Afar spennandi sakamálamynd.
Edward G. Robinson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
•ssnnissm'mimnimsii'
Y oshiwara
Sérkennileg, japönsk mynd, sem
lýsir á raunsæjan hátt lífinu í
hinu illræmda vændishverfi Yoshi-
wara i Tokio.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Þannig er París
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Bílferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.
Ást og ógæfa
(Tiger Bay)
Hörkuspennandi ný kvikmynd frá
Rank. Myndin er byggð á dagbók
um brezku leynilögreglunnar og
verður því mynd vikunnar.
Aðalhlutverk:
John Mills
Horst Buchholz
Yvonne Mltcheli
Bönnuð börnum innan
14 ára aldurs.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 1 89 36
SvatJilför í Kína
Hörkuspennandi og viðburðarík
mynd úr styrjöldinni við Japani.
Edmund O'Brian
Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.
Ófreskjan frá Venus
Hin spennandi mynd um veru frá
öðrum hn-etti.
Sýnd kl. 5.
iSÆMOTi®
HAFNAHFIRÐl
Sími 5 01 84
„Flugií yfir AtlantshafitJ“
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Síðasta sinn.
iíili.V
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
t Skálholti
Sýning í kvöld kl'. 20.
Næst siðasta slnn.
George Dandin
Eiginmaður i öngum sínum.
Sýning laugardag kl. 20,30.
Engill horfíu heim
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
Gaby
Amerísk mynd byggð á leikritinu
Waterloo-brúin. Tekin í CinemaScope
og litum.
Leslie Caron
Jolin Kerr
Sýnd kl. 7 og 9,
Slml 11415
Sími 114 75
Áfram fögregluþjónn
(Carry On Constable)
Sprenghlægileg ný ensk gaman
myn. — Sömu höfundar og teikarar
og í „Áfram liðþjálfi" og „Áfram
hjúkrunarkona".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
er oplnn í kvöld
Kvartett Kristjáns Magnússonar
Söngvari: Elly Vilhjálms
NauíJgun
(Framhald af 16. síðu).
bar, en hann neitaði þvi í sífellu
að hafa gert nauðgunartilraun.
Hefur hann áður gerzt brotlegur.
Geðrannsókn leiddi í ljós að hann
er andlega heilbrigður.
Hæs-tiréttur þyngdi dóm undir-
rettar um hálft ár. Hinum seka var
gert að greiða 12 þús. kr. til stúlk-
unnar í skaðabætur. Þá var Guðjón
Atli svipfur kosningarétti og kjör-
gengi.
Gerræííi í Kongó
(Framhald af 3. -iiðu)
Samtökin yrðu strax að taka
þetta mál til alvarlegrar at-
hugunar. Rykhye sagði til
dæmis um óstjórnina í land-
inu, að í Kasaihéraöi væru
tugþúsundir flóttamanna er
hvergi ættu höfði sínu að
halla og byggju við hina
mestu neyð. — Kongóyfirvöld
in virtust ekki hafa neinn á-
huga á þvl að liðsinna þessu
fólki. Örlög þess virtust þeim
ekkert viðkomandi.
Fráleifar ásakanir
Dag Hammarskjöld gaf í
dag yfirlýsingu í New York
um Kongómálið. Sagði hann
að S.þ. hefðu orðið fyrir mik-
illi gagnrýni úr ýmsum átt-
um og þeir gagnrýnendur
segðu gjarnan, að starf S.þ.
í Kongó hefði mistektet. —
Hammarskjöld sagði, að í
Kongó hefðu S.þ. ekki gert
annað en skyldu sína, fráleitt
væri að halda því fram, að
S.þ. væru verkfæri einhvers
aðila, heimsvaldasinna eða
annarra — hörmulegt væri
til þess að vita, hvernig leið
togar Kongó hefðu tekið
hjálparstarfi S.þ. — í stað
þess að fagna því hefðu þeir
barizt á móti S.þ. um leið og
þeir háðu harðsvíraða inn-
byrðis baráttu.
Ekki fyrir ungar stúlkur
(Bien joué'Mesdames) y
Hörkuspennandi,
Lemmy-mynd.
ný, frönsk-þýzk
Vélabókhaldið h.f.
BókhaldsskrifsTcfa
Skóiavörðustíg 3
Eddie Constantine
Maria Sebaldt
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Miðasala hefst kl. 4.
poÁscafé
Sími 23333
AHSTURBÆJflRRiH
Simi 1 13 84
Á hálum ís
(Scherben bringen Gliick)
Sprenghlægileg og fjöru-g, ný, þýzlc
dans og gamanmynd í litum. —
Danskur texti.
Adrlan Hoven
Gudula Blau
Hlátur frá upphafi til enda
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag
Reykiavíkur
Sfmi 13191
GAMANLEIKURINN
Græna lyftan
29. sýning laugarda-gskvöld kl. 8,30.
Aðgön-gumiðasalan er opin frá kl. 2
í dag, sími 13191.
LeikféLag Kópavogs
Barnaleikritið
LÍNA
LANGSOKKUR
Sýningar:
Laugardaginn 10. des. kl. 16,00
í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðar frá kl. 17:00 í dag
og kl.-14:00 á morgun í Kópavogs-
bíói.
Sunnudaginn 11. des. kl. 15:00 og
17,30 í Skátahcimilinu í Reykjavík.
Aðgöngu-miðar í Skátaheimilinu
frá kl. 14:00 á iaugardag og
kl. 13:00 á sunnudag.
Skautarnír
(Framh aí 16. síðu).
umrædda verzlun, og fékk bá þau
svör enn að til væri „eitt par“ af
skautum nr. 35 — en að þessu
sinni var verðið kr. 600.
f gær ákvað konan að taka þetta
skautapar, þrátt fyrir þessa 15 kr.
dagshækkun, hringdi í verzlunina
e.nu sinni enn til að athuga hvort
þetta eina par nr. 35 væri ennþá
t i. Stóð það heima að „eitt par nr.
35“ var eftir, en kostaði nú kr.
650! — Húsmóðirin lét það fylgja
sögunni að hún hefði keypt skauta
fvrir rúmar 700 krónur á öðrum
siað, enda hafi hún ekki viljað
skipta við þá, sem fara að ráði sínu
líkt og fyrrgreind verzlun.
Þess má einnig geta að dæmi
eiu þess að verzlanir hafa hækkað
verð á ýmsum varningi rétt fyrir
jólin, er slíkt ekki samboðið virð-
ingu ísl. verzlunarmanna.
Kafbáturinn
(Framh. af 16. síðu).
sjálfvirka myndavél sem sett er á
t-ollið sjálft.
Akademik Berg er meðalstór
togari. Skipið mun reyna ný troll
með straumlínulögun og öðrum út-
búnaði, sem gerir það kleift að
hægt er að auka toghraðann. Rann
sóknir þessar eiga að koma í veg
fyrir ýmis vandamál, of lítil „holl“
í trollunum o. s. frv. Þá mun kaf-
háturinn gera ýmsar aðrar haf-
rrnnsóknir, t. d. athuga áhrif Ijóss-
ins á síldartorfur o. fl. Er hann
m. a. búinn sterkum neðansjávar-
liósum.“
Sýnin? kl. 8,20
11 nu .