Tíminn - 10.12.1960, Síða 2

Tíminn - 10.12.1960, Síða 2
2 T.ÍM.INN, laugardagiim 10. deseinber 19( SkellinötSru stoliÖ Aðfaranótt 8. þ. m. var skcllinöðru stolið ú.r porti við húsið nr. 46 á Vest- urgötu. Skellinaðran er af Viktoría gerð, blá að lit, skrásetningarnúmer R-665. Ef einhver hefur orðið var við umrædda skellinöðru, er hann beð inn að láta rannsóknarlögregluna vita. Aftanákeyrsla Laust eftir kl. 8 í gærmorgun varð árekstur á Hringbraut við Melatorg. Þar voru tveir bíiar á austurleið. Nam sá fyrri staðar en sá, sem á eftir fór, rann í hálkunni og aftan á fremri bífinn. Litlar skemmdir urðu. Árekstur á Reykjanesbr. Kl. 8,50 varð árekstur á Reykjanes braut við Bústaðaveg. Þar óku tveir bílar til norðurs, fremri bíllinn stopp aði, en sá aftari rann á hálkunni og skall aftan á. Urðu nokk.rar skemmd ir á þeim, sem á eftir fór. Árekstur á Borgartúni Kl. U varð árekstur á Borgartúni við húsið nr. 7. Þar ók Garant sendi ferðabíll aftan á nýjan Opel. Hér var hálkan að verki líkt og fyrri daginn. Skemmdir urðu nokkrar á Opelnum. Hált var í brekkunni Kl. 12 á hádegi voru tveir bílar á leið niður Frakkastíginn. Sá fremri nam staðar við Skúlagötu, en hált var í brekkunni og fékk sá síðari ekki numið staða.r, og lenti aftan á. Nokkrar skemmdir urðu á báðum bílunum. Snerist á götunni Kl. 12,10 var árekstur á Snorra- braut móts við húsið nr. 75. Þar ók Opel bííl aftan á Chevrolet sendi- ferðabíl. Hafði Chevrolettinn verið að reyna að forða árekstri við bíl á undan, hemlaði og snerist bíllinn þá til á götunni. í þeim svifum bar Opelinn að og fékk hann ekki heml JÓLABASAR Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda jólabasar í Hagaskólanum við Hagatorg (sunnan Neskirkju) sunnudaginn 11. des. n.k. Basarinn hefst kl. 3 e.h. Þar verða til sölu fjöl- margir munir, hentugir til jólagjafa. Borðskreytingar, jólakörfur, sætindi, Iaufabrauð, leikföng og margs konar varningur annar. Allt sem inn kemur rennur til dagheimilis í Reykjavík fyrir vangefin börn. Sýnishorn muna sem seldir verða á basarnum, eru til sýnis um helg- ina í glugga verzlunarinnar „Hlín“ Skólavörðu- stíg 18. Styrktarfélag vangefinna. N..v.-v.v.-v.v-> •v.-v.v.-v.'v.v.x. að að heldur og skall aftan á Chevro lettinn. Nokkrar skemmdir urðu á báðum. Árekstur á Miklubraut Kl. 12,10 varð árekstur á Miklu- braut við Rauðarárstíg. Þar hafði Skodabíl verið ekið vestu.r heimakst ursbrautina, en Taunus ók vestur aðalbrautina. Lenti bílunum saman þar sem brautirnar mætast og urðu nokkrar skemmdir á báðum. Maíur gekk út á götun .. Kl. 13,00 varð árekstur á Miklu- braut, skammt austan Lönguhlíðar. Þar hemlaði bíll sökum þess að gam all maður hafði gengið skyndilega út á götuna. Snerist bíllinn til hægri og stoppaði, en næsta bíl á eftir tókst ekki að nema staðar og lenti aftan á. Litlar skemmdir hlutust af. Kasta'Sist upp á stétt Kl. 13,05 varð enn árekstur á Miklubraut við Rauðarárstíg. Þar var stór Scania Vabis tankbíll á leið vest ur og hemlaði fyrir umferðinni. Rann tankbíllinn áfram og til vinstri á áhlkunni, lenti á mannlausum Volkswagen, sem stóð við gangstétt ina. Við höggið kastaðist Volkswagen bíllinn upp á gangstétt og skemmd- ist töluvert. Vörutrilla 6k á vörubíl Kl. 14,55 ók vörutriEa framan á stóran flutningabíl frá Akureyri, sem stóð fyrir utan afgreiðslu Sameinaða á Geirsgötu. Skemmdist stuðari flutningabílsins nokkuð. Einnig brotn aði þokuljós, sem á honum var. UmferSarrétturmn ... Kl. 15,14rr^«ð!^e}sgfw -á mótum Kalkofnsvegar og. Stjjyhólsgötu. Var- aði annar ökumáðúrmn sig efcki á umferðarréttinum og fékk vörubll á vinstri hlið bflsins. Skemmdir urðu fremur litlar. Auglýsið í Tímanum Hagsýn húsmóðir sparar heimilinu mikil útgjöld með því aS sauma fatnaSinn 4 fjölskylduna eftir Buttericksniðum. Butterick flytja mán- aðarlegai tízkunýjungar Butterick sniðin eru auðveid í notkun. Butterick sníðin eru gerð fynr fatnað á konur karla og börn KONUR- Athugið ?.0 þér getið valíð úr 600 gerðum af Buttericksniðum. KAUPFÉLAGBERUFJARÐAR Djúpavogi Islandskvikmynd send öllum sendiráöunum í gær gafst fréttamönnum kostur á aS sjá nýja kvikmynd um ísland sem Kjartan Ó. Bjárnason hefur tekiS, en Gísli GuSmundsson samiS texta aS og tengt saman. Myndin var gerS aS tilhlutan utanríkisráSuneytisins, og hafSi Bjarni GuSmundsson, blaSafulltrúi. yfirumsjón meS verkinu. Sýningartími myndar'innar er 25 mínútur og gefur hún góða hug- mynd um atvinnuhætti lands- manna, landið sjálft og flest það, sem máli skiptir. — Gísli Guð- mundsson gat þess í gær að fyrir Bókmenntakynning Stúdentaráðs H.f. sunnudag kl. 2. Kynnt verða verk ungra skálda: Ari! Jósefsson, Dagur Sigurðs- son, Steinar Sigurjónsson, Jón frá Pálmholti, Þorsteinn frá Hamri, Ingiimar Erl. Sigurðsson, Ingimar Hjálmarsson, Guðbergur Bergs- son, Jóhannes úr Kötlum heldur stutta kynningarr'æðu á undan. VARMA PLAST Einangrunarplötur Þ. Þorgrlmsson & Co. Borgartún 7 — Sími 22235. rúmri' viku síðan hefði myndin ver ið sýnd yfirmönnum kvikmynda- deildar upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna í Washington, og hefði hún fengið þar mjög lofsamlega dóma sem landkynningaimynd. Send sendiráðum Myndin hefur nú verið send öll- um sendiráðum íslands erlendis. Má_ geta þess að t. d. sendiráðið í Washihgton og ræðismannsskrif- stofan í New York hafa ekki haft undan að sinna ■beiðnum um kvik- myndir, sem lýstu fslandi. Bætir þessr mynd því úr brýnni þörf, þar eð kvikmyndakostnr sá, sem fyrir var, þótti ekki nógu góður. Þá er þess að geta að bæði flug- félögin hafa fest kaup á eintökum af myndinni. Eimskipafélagið mun hafa áhuga á henni, svo og ýmis útflutningsfyrirtæki. — Myndin er framleidd af Arnö Studio í Dan- mörku og kostar hvert eintak 8 þús. krónur. Er myndin öll prýðisvel gerð og með henni bætt úr brýnni þörf. Hóta’S lífláti (Framh. af 1. síðu). aðalfulltrúa Belgíu hjá S.Þ verið falið að vekja skjóta athygli Hammarskjölds á þeirri hættu er vofi yfir belgískum þegnum Kongó og að skora á hann að gera þegar í stað nauðsynlegar ráðstaf- •anir. Fregnir frá New York herma, að Hammarskjöld hafi í dag átt von á skýrslu um ástandið frá Dayal, fulltrúa sínum í Kongó og bíði þangað til með úrslitaákvarð- anir. Evrópumenn leifa verndar S.þ. Reutersfréttir frá Stanleyville herma, að þegar hafi 75 manns m. a. konur og börn leitað verndar hjá herliði S.Þ. í Stanleyville. Um það bil 1000 Evrópumenn eru nú í borginni, flestir þeirra eru Belgiu- verjar, Frakkar, Englendingar o. verjar, Frakkar, Englendngar o. f! f síðustu viku voru allmargir Evrópumenn í borginni handteknir og margir þeirra illa leiknir af siuðningsmönnum Lumumba. Ekki er vitað, hvort allir Evrópumenn- imir hafa verið látnir lausir. Talsmaður S.Þ. í Leopoldville sagði í dag, að um það sé rætt hjá herstjórninni að freista þess að flytja alla Evrópumenn í Stanleyville á brott flugleiðis svo fljótt sem því verði við komið. Óstaðfestar fregnir herma, að Mobuto ofursti hafi í hyggju að senda í kvöld 300 fallhlífaher- menn til Stanleyville til að koma þar á röð og reglu. Suimudagsfundur FolJ.F. í Reykjavík Á morgun, 11. des., verður fyrsti sunnudagsfund- ur Félags ungra Framsóknarmanna i Reykjavík á velr- inum. Fundurinn verður haldinn í Framsóknarhúsinu og hefst kl. 14,00. UmræSuefni: Utanríkismál, Frummælandi: Þórarinn Þórarinsson. alþingismaður. F.U.F. Framsóknarvsti á Akranesi Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu í Félagsheimili templara n.k. sunnudagskvöld kl. 8.30. Spiluð verður Framsóknarvist og dansað. Aðgöngumiðar seldir á sama stað kl. 4—5 á sunnudag og við inngang- inn, ef eifthvað verður eftir. Fjölmennið á síðustu vistina fyrir jól

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.