Tíminn - 10.12.1960, Qupperneq 11

Tíminn - 10.12.1960, Qupperneq 11
TÍ M I N N, laugardaginn 10. desember 1960, u Rokokkóstóla Franskan legubekk Sett með svampgúmmíi Þungt sett af eldri gerð Staka stóla o. fl. Eftir kl. 7 í dag og á morg- un. Revndu að líta í Rauða gluggann SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Hekla Þjóðmenningin . . . (Framhald af 5. fiíðu) Gólfteppaiger'ðin hf Skúlagötu 51. Sími 17360 Reykjavík. Góð jólagjöf. Auglýsið í Tímannm JÓLAKORT Nú þegar höfum við fengið margar tegundir af jólakortum, t.d. ljósmyndakort, einnig litprentuð, og eftirprentanir málverka. Sérstaklega viljum við benda á litprentuð jóla- kort eftir teikningum Halldórs Péturssonar Kaupi brotajárn og nálma Hæsta verð Arinbjörn Jórsson Sölvhólsgötu 2 .áður Koia verzl Sig Olaíssonar) simi 11360 BÓKAVERZLUN STEFÁNS STEFÁNSSONAR Laugavegi 8 (við hliðina á Skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar). Rauöi glugginn í Drápuhlíð 3 býður ykkur meðal annars: austur um land til Akureyrar 15. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis í dag og á mánudag til FáskrúSs- fiarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Fárseðlar seldir á þriðjudag. Baldur fer frá Reykjavík á þriðjudag til Iíellissands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Vörumóttaka á mánudag. GólfteppahreinsuR Hreinsum gólfteppi dregla og mottur, úr ull, hampi og kókos Breytum og gerum einmg við. Sækjum — Sendum Laugvetningar Bókin Laugarvatnsskólinn þrítugur er enn fáanleg í öllum kaupfélögum og mörgum bókabúðum varizt þeirri hugsun, að við höfum, fremur af gáleysi og vanhugsun en af beinni Utilsvir'ðingu, rofið um of tengslin við hiim aldna stofn, og að þess vegna beri nútímamenn ing okkar, þótt margt megi gott um hana segja, helzt til mikinn svip af jólaré, sem hengt er á að- fengið glingur, glæsilegt sumt að ytri sýn að minnsta kosti, en — og það skiptir mestu — án lífrænna tengsla við sjálft tréð. Bókin Aldamótamenn ætti, ef hún verður keypt og gaumgæfilega lesin af mörgum, að geta stuðlað að iþví, að opna augu fyr'ir því, að þjóðmenning okkar má ekki slitna úr tengslum við sjálfa sig, að hún er og á að vera lifandi meiður en ekki jólatré. Sveinn Víkingur. éO KAVPI ALLTAF PBRLU-ÞVOTTADUFT. ÞAÐ SPARAR TfMA, BRFIdl OCr PBNlNúA. ÞVOTTURINN VBRBUR •v*v v«v*v*v-v- 'V*V«V*V <*V Glæsileg jóiagjöf 6x30 og 7xf»0 á mjog hagstæðu veríi Muntö sjónauka V*V'V'V*V-V*V*V*V»V«V'W«V*V«V<VV«V‘W*V*V*V«V'V'V*V*V Spilakvöld Spiluð verður félagsvist í Félagsheimilinu í Kópa- vogi 1 kvöld kl. 9. — Dansað til kl. 2. Síðasta spilakvöldið fyrir jól. Kópavogsbúar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN •X>V-'V.N.>..X-'VX-W--V-'V-V-,V-W>X-'\.-ViVV'V-V-X-'V-X-X-V--V Okkur vantar rafvélavirkja og bifvélavirkja, eða menn vana bif- reiða- og vélaiðgerðum. Nánari upplýsingat hjá Ólafi Sverrissyni, Blönduósi. VÉLSMIÐJA HÚNVETNINGA Blönduósi Jólagjöf telpunnar í ár er teddyúlpan

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.