Tíminn - 10.12.1960, Qupperneq 16

Tíminn - 10.12.1960, Qupperneq 16
Laugardaginn 10. desember 1960. 280. blað. Sumir voru svo ákafir, aS þeir mátfu ekki einu sinni vera aS því aS kveikja sér í sígarettu. Þessi hafSi gengiS meS sígarettuna ótendraSa langa lengi, er myndin var tekin. að var gáð, voru þar auglýstir j 73 bílar og ein loftpressa. Á tilsettum tirna öxluðu ljósmyndari og frétbamaður Tímans sín skinn og fóru Inn í Síðumúla 20, þar sem upp- boðið átti að fara fram. Það reyndist vera í Vökuportinu, og var uppboðið þegar í full- um gangi, er Tímaliðar komu á vettvang. Fjöldi manns Uppboðshaldari var Þór- hallur Pálsson, og hafði hann sér til fulltingis Jón B. Jóns son, sem bókaði sölurnar jafn ótt og þær voru gerðar. Geysi legur mannfjöldi hafði safn- ast saman þama, og til þess að leiða starfsmennina heilu og höldnu gegn um múginn, var stór og kraftalegur lög- regluþjónn. Þríhjólið Þegar að var komiö, var Þórhallur að bjóða upp vél- knúiö þríhjól af gerðinni Messerschmidt. Á það vant- aði glæra kúfulinn, sem á að vera yfir höfði ekilsins, og einnig mótorinn tii þess að i knýja það áfram. Boð voru Þessi mynd sýnir ekki nema lítinn hluta þess fjölda, sem þarna var saman kominn. — Handan vlð mennina hægra megin á myndinni sést á Renault sendibíl, sem sleginn var á 3 þús. krónur, en bak við hann er rútu- bíllinn, sem fór á 6 þús. og fimm hundruð. — (Ljósm.: TÍMINN KM). farinn og í ,„tipp topp lagi.“ Hófst nú hið fjörugasta boð, því við fremri enda bilsins stóð ábúðarmikill lögfræðirag ur og átti alltaf yfirboðið. Eftir að flestar heilar tölur milli 30 og 60 þús. höfðu ver ið nefndar, fékk lögræðingur inn bílinn á 60 þúsund. Kom þá í ljós, að hann hafði boðið fyrir annan, og settist nýi eigandinn þegar prompinn undir stýri og ók brott. Bíllinn og úlpan Næstur í röðinni var gam- all Wolsley garmur, og var hann fljótlega sleginn á 1300 krónur. Kátt var í manna- þvögunni, því mun fleiri voru þarna til gamans sér en til kaupa. Einn kom aðvífandi er þessi kaup voru gerð, var sá í forláta góðri úlpu. Innti hann eftir því, hvað sá vagn þefði selzt á. Var honum svar verra selt á um 4 þúsund kr., en hið skárra en eldra á nokk ur hundruð. Þá var stór fólks flutningabíll sleginn á 6500 krónur. Má geta þess, að hann var með svampsætum og tal inn i sæmilegu standi, svo margur gerði þarna verri kaup. Eftir kaupin heyrði blaðamaðurinn á tal tveggja verkstæðis-manna, og ræddu þeir um það sín í milli, að mótorinn væri nýlega yfir- farinn og stýrisgangur allur nýr. Þá var „Pálína“ seld, það er farþegabíll af Weapon gerð, talin eign Páls Arason- ar. Fór hann á 8200 krónur. Þannig hélt röðin áfram, Buick, 7—8 ára gamall á 18 þúsund, Renault sendiferða bíll sæmilega útlítandi (með mótor!) á 3 þús., 7 manna Zim á 45 þús., og Fíat, árg. (Framhald á 15 siðu) Þrihjól á 2 þúsund kr, og rútubíll á 6.500 kr. Volkswagen 1958 — sleginn á 60 þús. kr. Nr. 35 ekki til Nú í vikunni var auglýst uppboð á nokkrum bílum, vegna ýmissa skulda sem á þeim hvíldu, og var uppboðið ákveðið vegna kröfu tollsfjór- ans í Reykjavík, og átti það að fara fram kl. 13 30 föstudag- inn 9. des. Auglýsingin lét ekki mikið yfir sér, en begar heldur dræm, a.m.k. miðað við þaö sem síðar varð, en svo fór að lokum, að þríhjólið var slegið á 2000 krónur. Ók brott Næst var farið. að Wolks- wagenbíl, árgerð 1958. Sá var vel útlítandi, og sögðu fróðir menn, að hann væri nýyfir- að, að hann hefði farið fyrir úlpuverðið. Svaraði maðurinn snöggt fyrir sig og sagði: — Heldur vil ég eiga mína úlpu, : þvi ekki krókna ég i henni. En í þessum garmi bæði krókn aði ég og yrði hungurmorða. Rútubíll á 6500 kr. Þá var selt flak af tveimur ! gömlum fólksbílum, var hið hægra megin er J.'agblaðið Tíminn, Reykjavík. Hr. ritstjóri. í blaði ýðar í dag birtist, með tveggja dálka fyrirsögn, frétt, þar ! sem skýrt var frá að verzlun ein í I n.iðbænum hefði verið með skauta, I sem hækkuðu í verði dag hvern. I Með því að þær eru ekki margar v erzlanirnar, sem verzla með skauta í miðbænum, vil ég taka það fram, til þess að forðast mis- s.dlning, að nefnd frétt getur ekki átt við mína verzlun, Verzlunina Sport, bæði vegna þess að hún hef- ur ekki skauta (eða skauta með r-'kóm, eins og sennilega er átt við) á nefndum verðum né heldur haft siærðina nr. 35 í vetur. Þetta bið ég yður vinsamlegast að bii'ta í blaði yðar á morgun á sómu síðu og fréttin birtist á. Virðingarfyllst, Verzlunin SPORT Hákon Jóhannsson. Til vinstri er Þórhallur Pálsson, uppboðshaldari, en ; Jón B. Jónsson. Þessi Wolsley var metinn til 1300 króna. Mosinn var farinn að gróa í glufum og rifum á honum. Fíat 1935 — verðlð var 1100 krónur. _____

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.