Tíminn - 22.12.1960, Blaðsíða 3
TÍMINN, fimmtudaginn 22. desember 1960.
3
Bandarískt olíuflutninga-
skip með 40 manns sekkur
Skip komin á vettvang en ekkert hægt aft gera
til aí bjarga áhöfninni vegna veÖurofsa
New York 21/12 (NTB).
Svo virSist sem ekkert fát
ætli aS verSa á slysunum um
þessar mundir. í dag skeSi
þaS, aS bandaríska oiíuflutn-
ingaskipiS Pine Ridge, sem er
nær 17 þús smálestir brotnaSi
í tvennt í ofviSri undan Hatt-
crshöfSa á austurströnd
Bandaríkjanna. Á skipinu er
37 eSa 39 manna áhöfn.
| aðstoð strax. Áhöfnin hélt sig
!á fremri helming skipsins,
■ sem nú var orðið í tvenu lagi
I en nokkrir af áhöfninni höfðu
þá fallið í sjóinn.
t .
Ovíst um björgun
! Artemis sendi tilkynningu
i um slysið og skipum í ná-
,grenni slysstaðarins var skip
að að fara á vettvang ef þau
mættu veita einhverja aðstoð.
Bandaríski herinn hefur sent
tundurspilla á vettvang en
þeirra var ekki von fyrr en
eftir nokkurn tíma.
Pine Ridge er byggt árið
1943 og var heimahöfn þess
Wilmington í .Delaware. Síð-
ustu fréttir sem bárust frá
norska skipinu Artemis voru
þess efnis, að framhluti skips
ins væri nú sokkinn en aftur
hluti þess væri enn á floti.
Ekkert væri hægt að aðhaf-
ast til þess að bjarga mönnun
um vegna veðurofsa.
Það var norska olíuflutn-
ingaskipið Artemis sem fyrst
heyrði neyðarkall frá Pine
Ridge. Sagði þar að skipið
væri að brotna í tvennt, veð-
urhæðin væri óskapleg og
hjálp yrði að berast strax. Ar-
temis var nálægt slysstaðn-
um en engin leið var vegna
veðurofsans að veita nokkra
Meiri afli á stóru
Leiðrétting frá gullsmiðum:
„Vildi koma með eitt-
hvað nýtt og vandað“
bátana
Fáskrúðsfirði. — Hér er all
mikil útgerð og í nóvember
réru héðan þrír stórir bátar,
Búðarfell, Svala og Stefán
Árnason. Var afli þeirra frem
ur góður. Þá voru einnig gerð
ir út 7 þilfarsbátar, 3 til 17
lestir að stærð. Er einn þeirra
nýr og heimagerður hér á Fá
skrúðsfirði, af Einari Sigurðs
syni, skipasmið. Er sá bátur
12 lestir.
Afli minni þilfarsbátanna
var oft mjög góður I nóvemb
er. Komust þeir hæst í 13 skip
pund í róðri. Á hinn bóginn
réru opnu vélbátarnir yfirleitt
lítið í nóv., enda var afli þeirra
eftir því.
Alls nam sjávaraflinn hér í
nóvember tæpum 460 lestum.
Af því munu uppundir 40%
hafa verið ýsa og nokkuð einn
ig af keilu.
Vegna greínar, sem birtist í
Tímanum í gær, undir fyrir-
sögninni „Vildi koma með
eitthvað nýtt og vandað", vilj-
um við undirritaðir benda á
vafasamai- fullyrðingar Hall-
dórs Sigurðssonar, gullsmiðs,
Skólavörðustíg 2, Rvík.
*
í fyrsta lagi, þar sem hann
heldur því fram, að hann hafi
fyrstur mann hafið „model“
smíðar á skartgripum ísett-
um íslenzkum steinum, og í
öðru lagi þar, sem hann veitt
ist að gullsmiðum fyrir ófrum
leik, eftiröpun og jafnvel ó-
vandvirkni.
Sem dæmi má nefna, að fyr
ir 30 árum smíðaði Baldvin
Björnsson gullsmiður marga
fallega og velgerða „model“
skartgripi ígreypta íslenzkum
steinum. Þá hefur og Leifur
Kaldal gullsmiður smíðað
ýmsa silfurmuni ígreypta Isl.
steinum, svo dæmi séu nefnd.
Um seinni liðinn viljum við
benda á, að íslenzk gullsmíða
stétt hefur mörgum góðum
gull- og silfursmiðum á að
skipa, bæði hvað hugkvæmni
og vöruvöndun snertir. Með
þökk fyrir birtinguna,
gullsmiðir: Jens Guðjónsson,
form. fél. isl gullsmiða, Hjálm
ar Torfason, Bjarni Þ. Bjarna
son, Þórarinn Gunnarsson,
Sigurður Bjarnason, Halldór
Kristinnsson, Hreinn M. Jó-
hannsson, Paul Oddgeirsson,
Úlrich Falkner, Jóhannes Jó-
hannesson.
Ráðherra efnið vissi
ekki um heiðurinn!!
Addis Abeba 21/12 (NTB).
Maðurinn, sem uppraisnar-
menn í Efíópíu höfðu útnefnt
sem forsætisráðherra Ras
imru, er nú fundinn að bví er
segir í tilkynningu frá etióp-
ráðherra uppreisnarmanna. Þeir
handtóku mig og meira veit ég
ekki.
Þá segir í fréttum frá Addis
Abeba að friður og spekt sé nú
á komin í landinu. Keisarinn hefur
sagt upp nær 1000 mönnum úr
lífverði sínum og hafa þeir fengið
að fara frjálsir ferða sinna.
Skip ferst með allri áhöfn
Madrid Zl/12 (NTB). Meira en
20 manns fórust í dag á Biscaya-
fióa, er 15 þúsund smálesta
spánskt skip, Ellorio sökk þar í
miklu óveðri. Samkvæmt þeim
fréttum, sem þegar liggja fyrir af
atburði þessum virðist svo sem
aðeins einn maður af áhöfn skips-
ins hafi bjargast en hann er þó
mikið þjakaður og í lífshættu.
Slys þetta varð undan Galizano!
en það er einn hættulegasti staður j
undan norðurströnd Spánar Skip-j
ið rak upp á grynningar og sáu :
menn úr landi er það broínaði í |
| spón. Reynt var að setja á flot j
'björgunarbáta til þess að koma!
hinum nauðstöddu ti! hjáipar en |
það reyndist árangurslaust vegna ;
óveðursins. j
Klögumálin ganga á víxl
Washington 21. 12. (NTB). —;
Bandaríkjastjórn hefur ásakað
Sovétstjórnina fyrir að halda
áfram að senda hergögn til her-
sveita vinstri manna í Laos. Tals-
maður bandaríska utanríkisráðu-
ísku upplýsingaþjónusfunni og
hefur Imru hitt Haile Selassie
keisara að máli.
Imru hafði áður verið skipaður
sendiherra lands síns í New Dehli
á Indlandi. Hans hefur verið sakn
að og var tabð að uppreisnarmenn
hefðu ráðið honum bana.
Imru segir hins vegar, að hann
hafi ekki haft hugmynd um, að
hann hefði verið skipaður forsætis
30 fórust
Rio de Janeiro 21/12 (NTB).
Þrjátíu manns týndu lífi i dag, er
o.freiðaferju hvolfdi á fljótí einu
: norð-ausiurhluta Brazilíu Þetta
oru farþegar með áætlunarvagni,
sem verið var að ferja yfir ána.
S.ys þetta varð í héraðinu Pern-
arnbuca milli Porto das Panders
og Recife.
neytisins sagði og frá því í dag,
að þyrla af rússneskri gerð hefði
nauðlent í Thailandi við landa-
mæri Laos og að opinberir aðilar
í Laos hafi fullyrt, að í vélinni
, hafi verið 10 menn, sem allir hlupu
; frá flugvélarflakinu til skógar.
Jafnframt bar talsmaður þessi til
baka frétt þá er Moskvuútvarpið
hafði flutt í dag, að bandarísk flug
j vél hefði verið skotin niður yfir
' Laos og hefði hún verið fullhlaðin
I vopnum til hægri manna í landinu.
Þa3 bagar fólk í Dannrörku, aS ef mjólkurflöskurnar eru ekki teknar eld
snemma á morgnana — þ. e. um leiS og þær koma, er búlS aS gera göl
á tappana og lækkaS hefur f flöskunum. ÞaS hafa kannske sumlr vitaS,
hver olli því, en Ijósmyndarinn, sem tók þessa mynd, lét sem hann hefSI
ekkl vitaS þaS fyrr. Og hann bætti því viS, aS næst skyldi hann ekkl skjóta
á þjófinn meS myndavél, heldur meS slöngubyssu.
Snjóhjólbaröarnir 1
koma ekki að gagni
— þar sem glæruhálka er eía þunnur snjór
Reynslan hefur nú sýnt, að
ekki er hægt að treysta snjó-
hjólbörðum, nema þegar snjór
er yfir öllum vegum og nægi
lega þykkur. Á troðnum snjó
eða glærri hálku hafa þeir
ekkert að segja.
Rannsóknarlögreglan benti
TÍMANUM á það í gærkvöldi,
að í fyrrakvöld var bílvelta
suður í Fossvogi, vegna þess
að hemlað var á bíl, sem var
á snjódekkjum eingöngu, og
glæruhálka á veginum. í gær
varð drengur fyrir bíl inni á
Miklubraut, vegna þess að
snjódekkin gegndu ekki því
hlutverki, sem þeim var ætl-
að; þau gripu ekki í götuna,
því glæruhálka var undir
þunnu lagi af lausasnjó.
Akið varlega.
Sagði Óskar Ólason, rann-
sóknarlögreglumaður, að þetta
væri ekki ný bóla. Fjöldi öku-
manna hefur sömu sögu að
segja, snjódekkin koma ekki
að tilætluðum notum nema
þar sem snjórinn er nægilega
mikill og lítt troðinn. Lagði
hann áherzlu á það, að þeir
bifreiðarstjórar sem snjódekk
nota, yrðu að aka eins og þeir
væru á sléttum dekkjum og
keðjulausir, a.m.k. í þeirri
færð sem algengust er á göt-
um Reykjavíkur og nágrennis
að vetrarlagi.
Arabíukóngur tekur
sér einræðisvald
Faisal forsætlsrá'ðherra sagÖi af sér
London 21. 12. (NTB). — Saud ] kynht, hvort konungur taki þessi
konungur í Saudi-Arabíu hefur öll embætti formlega að sér.
tekið öll völd í landinu í sínar |
hendur eftir að Emir Faisal forsæt1 Saud konungur fékk bróður sín
isráðherra og stjórn hans hafa beð'um stjórnarforystu í hendur 1958
izt lausnar, segir í útyarpsfregnum og átti hann fyrst og fremst að
frá Mekka i dag. f tilkynningu ráða bót á efnahagsörðugleikum
konungs segir, að hann hafi fallizt landsins. í seinni tíg virtist hins
á lausnarbeiðni Faisals, sem er vegar svo komið sem Faisal væri
bróðir konungs og verði konungur hinn raunverulegi valdsmaður i
nú sjálfur forsætisráðherra. Þess landinu. í fréttum frá London seg
er getið, að Faisal var auk þess ír og, að konungur muni hafa lál
að vera forsætisráðherra einnig ig bróður sinn segja af sér, enda
utanríkis-, landvarna- og fjármála þótt það sé ekki orðað svo í hinni
ráðherra en ekki hefur verið til1 opinberu tilkynningu.