Tíminn - 22.12.1960, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, flmmtndaginn 22. dcsember 1960.
Davið Stsfánsson frá Fagraskógi
hefur aldrei þurft að láta leiða
sig til sætis á skáldabekk. Fáum
hefur verið þar sjálfgerðari sess-
inn. Því mætti virðast óþarfi að
fylla dálka blaða með umtali um
nýútkomna bók hans, hún mun fá
kaupendur, án þess og ná til
greindar og tiKinninga lesenda
án túlkunar, engu síður en fyrri
ljóðabækur hans, en vinsældir
þeirra eru kunnar.
Þó er freistandi að fara um
hana nokkrum orðum — ekki fyrst
og fremst sem skáldverk heldur
cllu frekar sem niðurstöður
manns, sem reynzt hefur fær um
að hugsa heila hugsun og setja
hana fram án tildurs og bjánaláta
— þar sem það hefur jafnan gefið
góða raun að veita eftirtekt álykt-
unum og aðferðum þeirra er unnið
hafa öðrum betur, og því vissara
er það til gæfu sem færari starfs-
maður og fróðari er skoðaður og
vandlegar að hugað. Kvæðasmíð
viðkomandi ætti þá að vera at-
hyglisverð aðferð Davíðs Stefáns-
sonar frá Fagraskógi, manns, sem
einna bezt þykir gefinn til Ijóða-
gerðar á landi hér og manna
mest hefur gefið sig við skáld-
skap bæði sem skáld og skáld-
skaparnjótandi, en sá verður ár-
angur starfs hans að roskinn velur
hann sér fastara form og trúrra
Nokkur orð
bók Davíðs
fornri ljóðhefð en hann gerði
ungur. Hann tekur meira að segja
svo til orða um hömlur þær, er
vmsum öðrum þykja hindra ljóða-
gerð og spilia henni, sem sjá má
af kvæði því er hann nefnir Rím:
Leyndu lögmáli fylgja
hvert líf, hvert strá, hver bylgja.
Stjarnan er stafur í rími,
stuðiað er rúm og tími.
Lióð, sem er fast í formi,
er fjall í aldanna stormi.
Þetta er ekki langt mál, en á-
lyktunin er því þyngri á metun-
um, sem höfundur hennar er bet-
ur gefinn, betur menntur og að
cilu merkari maður, sízt dregur
það úr líkum fyrir réttdæmi að
einmitt þessi maður hefur aldrei
verið hræddur við smáafvik frá
vönduðustu rímsleikingum og má
enn finna slíks dæmi í þessari síð-
rstu bók hans, þótt fá séu.
Þeir, sem þykjast eiga hendur
uiti Ijóða-
í dögun
90 ára: Guðrún Jónsdóttir.
✓
Eyri, Arneshreppi
Þann 23. september s. 1. varð
Guðrún Jónsdóttir, Eyri í Árnes-
hreppi 90 ára. Hún er fædd í Norð
urfirði í Árneshreppi. Foreldrar
hennar voru Jón bóndi i Norður-
firði Jónsson Helgasonar bónda í
Ingólfsfirði og kona hans, Ingi-
björg Gísladóttir Jónssonar í Norð-
urfirði. Sjö ára gömul missti Guð-
rún föður sinn, en ólst upp með
móður sinnj fram á tvítugsaldur.
Þá gekk hun að eiga Guðmund
Arngrímsson bónda á Eyri, sem
þá var orðinn ekkjumaður
Guðmundur á Eyri var góður
búmaður, afkastamikill heyskapar-
maður og verkhagur. Hrausrtmenni
og snarmenni, dulur í skapi, vel
greindur og heimiliskær, gat verið
manna gamansamastur og voru til-
svör hans oft stutt og smellin og
hæfðu í mark, ef hann vildi það
viðhafa. — Þeim Guðmundi og
um sínum var Guðrún ástrik og
umhyggjusóm móðir og ekki nutu
fósturbörnin síður ástríkis henn-
ar. enda unna þau henni og virða
sem sína móður.
Þó örlögin hefðu nú brugðið
fæti fyrir Guðrúnu vildi hún ekki
írá Eyri fara. Hún hélt því áfram
Lúskap á Eyri þar til elzti sonur
hennar, Guðjón nú bóndi og hrepp
stjóri á Eyri tók þar við búi tveim
eða þrem árum síðar En sjálf
réði hún ráðum sínum og var
eftir það í skjóli sonar síns með
fósturbörnin.
Um 70 ár hefur hún dvalið á j
Eyri, nær óslitið. Þar liggur ævi- j
s-arf hennar. Fyrst og fremst seml
húsmóður, móður og fósturmóður
h barna, sem hún lagði alla alúð
og rækt við og síðan í skjóli sonar
Davíð Stefánsson
smar að verja fyrir þessu kvæði
kynnu að spyrja hvort þetta ljóð-
bandalof sé annað og meira en á-
byrgðarlaust vígorð eða skoðun-
argerð á borð við þann útreikn-
ing, sem ekk: tæki tillit til nema
sumra liða dæmisins, kynnu að af-
saka sig með því að höfundurinn j
væri einsýnn fagurkeri án skoð-|
vnarhæfni á annað en ljóð vegna
lióða, án sambands við daglegt líf,
skyníaus á allt nema ómfall brag-
liða.
Lítum á kvæði, sem heitir: Við
Sinaífjall, athugum hvað lýsing
sú hefur umfram greinargerð ritn
ingarinnar siálfrar og hvaðan þeir
drættir mun; vera teknir. Fyrri
hluti þess — Dansinn ■— hljóðar
svo:
Enginn guð, enginn guð,
aðeins þessi kálfur.
Það er hann sem þjóðin ann,
og það veit hann sjálfur.
Hann gat þyrstur vinum veitt
vín úr nýjum belgjum.
Dans, dans
og drykkina svelgjum.
Enga stjórn, enga stjórn,
aðeins frjálsan vilja.
Máttur hans gaf lýðum lands
lög, sem allir skilja.
Myrkvuð kvöld magni öld
meira sifjaspelli.
Dans, dans
í djásnum og pelli.
Engan prest, engan prest,
enga þjóðarböðla.
Skepnan sjálf, kennd við kálf,
kveikir nýja röðla
Framundan er frjósamt land,
faðmur blárra stranda.
Dans, dans
um dunandi sanda.
Enginn guð, enginn guð,
aðeins þessi kálfur.
Það er hann, sem þjóðin ann
og það veit hann sjálfur.
Lostinn býr í lendum hans,
lögmálið í hryggnum.
Dans, dans, dans,
og dýrseðlið tignum.
Það kann að þykja óviður-
kvæmilegt eins og nú horfa mál-
in að benda á smákvæðið Tvær
stefnur, en þó gæti það þrátt
fyrir stuttleik sinn sýnt áhuga
höfundar á fleiru en bókmenntum
og flýtur því hér að rekum beirra,
sem annars lesa ekki Ijóð:
f Noregi fagna því flestir,
að Finnmörk er endurbyggð,
en hér fara óðul í eyði,
og er það talin dyggð.
Annar á vaxtarviljann,
vakir og ræktar sand.
Hinum er mest í muna
að minnka sitt föðurland.
Það er stundum dimmt í dög-
unina, munurinn frá myrkri lág-
r.ættisins mestur sá, að upp frá
því tekur að birta. Svipað því er
með þessa bók Davíðs Stefánsson-
ar frá Fagraskógi að dagsauðkenni
hennar eru vísast mest þau að
blöskra núverandi myrkur og sjá
áítina til árróða og birtu, og er
það að vísu dögun þótt ekki þurfi
að vera upphaf neins hvíldardags.
Fylgir þá að lokum síðasta kvæði
bókarinnar, heildarniðurstaða henn
ar, burðarás og lífsspeki, heitir
Byrðin og hljóðar svo:
Þér finnst þú snauður,
lífið lítils virði.
Þú leitar meiri hvíldar —
ekki byrði.
Hvort sást þú aldrei mold,
sem rótlaus rýkur,
rekald, sem hrekst um hafið,
lauf, sem fýkur?
Þig skortir festu, byrð;
til að bera.
Að bera eitthvað þungt —
það er að vera.
Sigurður Jónsson frá Brún.
befur fallið niður. Það væri henni
huga næst.
Drepið á trúmál
I Morgunblaðinu 24. nóv.
Guðrún á Eyri var og er fríð er smágrein með fyrirsögn-
kona. Til er mynd af henni full-íinni: Kirkjuritið deilir hart á
orðinni, sem sannar þetta betur j útvarpshelgiathafnir. — Þar
en orð mín. Þó klæði hennar væru ■ s ir. >)Kirkjuritið barst blað-
jafnan latlaus var hun gædd þvi
skarti sem gerði hana hverri konu
prúðari. Það var hénnar mikla og
fagra hár, hinn gullni haddur, sem
hún gat nær hulið sig með. Og
ern er hár hennar mikið og fag-
urt þó nú sé það farið að þynn-
■asl og kominn á það silfuriitur
inu í gær. Meðal greina í því
ritar Gunnar Árnason ritstj.
pistla. Drepur séra Gunnar
þar á ýmislegt er snertir
kirkju og kristni. Þar fjallar
hann m.a. um „útvarp og
kirkju“, — tekur þar fyrir í
dálítilli grein útvarpsmessurn
ar. — Síðar í greininni segir
: i stað þess gullna litar, sem það
sms, sem hun hefur fornað kroft- , rír. ° . , , _
___* , i . ,* ., . , >aður hgfði. En mest var þo um
um sinum hm siðar íar, emkum ~ , . ...
Guðrúnu búnaðist fremur vel á. eftir að þungbær veikindi höfðu VrL ffm^elnkennhrtlif hffnvæsiI ritstjórinn m.a. á þessa leið:
Eyri en enginn var þar auður en j rænt húsmóðurina starfskröftum j Ly ’ _ \,irðuieik Það hefur »Eru ekki skírn og kvöldmál-
fvemur v„„ Þ,u „it.udi eu þi«j fyrir uldu, f„m „g re„, tatalM | S”Sg„sf,5 a“eí„i SrtoTI
andi í sinum buskap. Þau eignuð-;ac þvi leyti forsjá sinm. iEvri en mildi - hóeværð hafa
ust 5 börn, 3 sonu og 2 dætur,: Starfsdagur hennar er orðinn i Jtt ’ & hana þa| Söfðingsmark,
sem hún ber og gerir hana jafn
tíð helgar einkaathafnir, en
hvorki sýningaratriði né aug
lýsingastarfsemi? Hverja varð
ar um þaö á bifreiðaverkstæð-
um, í strætisvögnum, í skips-
, . . matsal eða á gosdrykkjaknæp
náfrænka Guðrúnar semjog samfylgd. Hún hefur aldrei dagfari hgenn™íSfíklin6blæ^Ölí- um td' hvort einhver ber
sem öll komust vel til manns. Auk j langur og þegar betur er að gáð,
þess tóku þau tvö börn til upp-:merkur og farsæll. Sveitungarnir i“h“rrar Tienarkonu^ Þrátt
fósturs. Var annað þeirra sonurieidri sem yngri eiga margs að ™jr “rrg rfna er hún gmdd
fátækra barnmargra hjóna en hittjminnast frá áratuga starfi hennar: miiciiii ° g
telpa náfrænka Guðrúnar semjog samfylgd. Hún hefur aldrei'
hún tók í fóstur er faðirinn féll I iitið mikið á sér bera. Störf sín
fiá fjórum kornungum börnum.! hefur hún unnið í kyrrþey og lítt , f. f , . , . , f ,.
Þegar Guðrún var orðin ekkja jflíkað þeun umfram það sem ekki „An „„
og nokkuð roskin kona lézt önnurivarð hjá komizt. Þratt fynr háan
dóttir hennar frá ungum börnum, j aldur og bilaða heilsu er hún enn
þá gekk Guðrún enn í móðurhlut-jíurðu hress og hefur jafnan fóta-
verkið og tók til sín eina dóttur- vxst, og fram til þessa hefur hún
um sem með henni hafa dvalizt
dötturina og sá um uppeldi henn-
ai til fullorðins ára.
Vorið og sumarið 1915 gekk hér
í hreppnum skæður lungnabólgu-
faraldur. Féllu úr þeirri veiki
margir góðir bændur. hér í hreppn
um, á bezta aldr'i. Bar margur sár-
an harm eftir þann mannskaða.
Einn þeirra, sem þá létust var
Guðmundur Arngrímsson á Eyri.
Börn þeirra Guðmundar og Guð-
rúnar voru þá uppkomin og þau
elztu farin að heiman, en fóstur-
börnin voru enn ung. Þrátt fyrir
missí sinn kom það ekki til mála
að Guðrún létj þau frá sér fara,
beldur sá hún þeim farborða til
íuUorðinsára. Var þó þá enginn
rarnáUfeyrir eða fjölskyldubætur
graiddar; hjartaþeiið og fórnar
iundia var sá sjóður, sem bjargast r einhverjar góðar hendur fáist
varð við og koin í þess stað. Börn-Uii að taka upp þráðinn, sem nú
haldið ótrúlegri starfsorku og ó-
spart neytt hennar í þágu heim-
iiisins. Andlegri heilbrigði heldur
hún enn svo að enginn ókunnur
mund; ætla að þar færi svo há-
öidruð manneskja.
Á s.l. sumri veiktist hún, en
raði sér þó aftur En nú var
þrekið svo þrotið að hún treysti .,
sér ekki til að veita heimilinu þá ' °
verið hugþekk. Hún er trölltrygg
og sá, sem á vináttu Guðrúnar á
þar góðan hauk í horni þar sem
hún er.
Þær Guðrún og móðir min voru
náfrænkur, systkinabörn og ólust
upp saman í Norðurfirði. Með
þeim var kær vinátta sem hélzt
cslitin meðan báðai lifðu Þess-
jarar vináttu nutum við systkynin
alia jafna og ems eftir að móðir
mín féll fra. Hefur þessi vinátta
meira verið rækt af hennar hendi
drjúgan málsvara: bótar . . . .
barn sitt til skírnar eða krýp-
ur við kvöldmáltíð Drottins á
tilteknum stað og stundu. Og
hver hlustar eftir þvílíku al-
mennt talað með því hugar-
fari, að hann taki lifandi þátt
í athöfninni á andlegan hátt.
Frekar kann að vera, að það
sé haft að spotti. Kirkjustjórn
in á ekki að líða slíkt útvarp.
Áhættamisskilningsins og
blátt áfram skemmdarinnar,
er svo miklu meiri en sú von,
að það sé einhverjum til sálu-
, ., . __,,, , :cigum við þar sem hún er Fyrir
þionusfu, sem hun óskaði og vissi;, 6,, f f , hakkir (>kkar
þörf á. Var hún þá ráðin í að ■ fena. t8f1 eg, heunn' bakKir okkar..
f . , • , - „ , Finmg færi eg henm þakkir konu
hverfa brott fra Eyri, þo nauðugt I, s ? , , A.
i -4. ' ux,',vr„t mmnar fynr þann hlyhug og vm-
væri, og leita ser þeirrar hjukrun- ,,, , , , , ,
, * . „ attu, sem hun syndi henm og
ar annars staðar, sem heimd.ð hen^ fólkj aUa yjg en bag voru
vxgna dira or aga var ekk. fært hennar næs(u grannal
v.íi ' ^essUætlun oreyttist þó og í Að endinsu bið ég henni bless-1 húslestra og lengur. En síðan
1 ' ræðst það þannig. að a syo sem að passiusálmarmr hafa ver-
xvr tai hun að eyða ævikvoldinu hennar hefur%ertð
Það sem séra Gunnar Arna
son segir í þessum pistli sín-
um er nákvæmlega það sama
og segja má um lestur Passíu-
sáimanna í útvarpinu. Eg og
eldra fólk var uppalinn við
Guðmundur jP. Valgeirsson
ið lesnir í útvarpið, hef ég
alltaf fundið og vitað að það
átti ekki við, vegna þess sama,
sem sá vitri prestur, séra Gunn
ar Árnason, talar um,
Sannleikurinn er, að nú á
tímum er vandfarið með trú-
málin, svo að það hneyksli
ekki fólkið, og verki öfugt á
það, þetta veit séra Gunnar
Árnason og sjálfsagt fleiri
prestar?
En eins og ég sagði hér að
framan (og eldra fólk veit og
miðaldra), voru húslestrar og
passíusálmar lesnir allt fram
undir að útvarpið kom til sög-
unnar. En þótt útvarpið hefði
ekki komið til þjóðarinnar, þá
var þessi húslestrarsiður alveg
að hverfa og víða horfinn, af
þeim sökum að flest yngra
fólk (utan börn.) var komið á
aðra skoðun I trúmálum, trúði
ekki á þennan sífellda lestur,
og var þar af leiðandi orðið
leitt á því. Svona var og er
þetta, hvort sem mönnum lík-
ar betur eða verr. Og hvað
þýddi þá að vera að lesa leng
ur yfir fólkinu, þar sem það
hlustaði ekki lengur á, svo
er með passíusálmana í út-
varpinu. Það þýðir ekki að
berja höfðinu við steininn, því
það gerir bara illt verra, eins
og menn vita. Þeir menn, sem
kjörnir eru til þess að kenna
Guðsorð, verða að haga sín-
um kenningum nokkuð eftir
breytingum tímans, svo fólk-
ið hlusti á þá, því það er no. 1.
í þessu sambandi vil ég nota
tækifærið og geta þess að þeir
helgidagapistlar, sem prest-
arnir skrifa í dagblöðin, er
alveg prýðilegir, það er
skemmtilegt og mjög lærdóms
ríkt að lesa það. Það gengur
(Framhald á 12. síðu).