Tíminn - 22.12.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.12.1960, Blaðsíða 12
12 T f MIN N, ffanmtudagiim 22. desentber 1960. Bókmenntafélagið Aðalfundur félagsíns verður haldinn í Háskólan- um, kennarastofunni, miðvikudaginn 28. des kl. 5 síðdegis. Venimee aðalfundarstörf og kosmng 1 fulltrúa. Matthías Þórðarson, núv. forseti. Jólin eru að koma! Við selium: Jólatrésskraut frá Sovétríkiunum. það er óvenjulega glæsilegt, sérstætt, sterkt og ódýrt. Hljómplötur: Sígild hljómlist, þjóðlög og vinsælir söngvar. Sungið og leikið af hæfustu listamönnum Sovétríkjanna. Sérega hagstætt verð Úrval rússneskra og sovézkra bóka á ensku. Sígild- ar bókmenntir nútímabókmenntir og margt fleira. Verðið er ótrúlega lágt. ÍSTORG H. F. Hallveigarstíg 10 Deutcher Weihnachtsgottesdienst am 2. Weihnachtstag, dem 26. Dezember 1960 um 14 h in der Domkirche in Reykjavik Die Weihnachtsandacht halt Herr Dompropst Jón Auðuns. — An der' Orgel: Herr Dr. Páli ísólfsson. — Der Chor der Domkirche smgt deutsche Weih- nactslieder. Der Gottesdienst wird nirht im Rund- funk ubertragen Úber einé rege Beteiligung wiirde ich mich sehr freuen! Hans-Richard Hirschfeld Botschafter der Bundesrepublik Deutschland Flugmenn óskast ’lugfélag íslands hefur í hyggju að ''áða nokkra 'ugmenn til starfa Nauðsynlegt er að umsækj- ndur hafi lokið prófi 1 loftsiglingafræði. Umsókn- neyðublöð liggia frammi í LæKjargötu 4 og óskast þau útfyllt og send yfirflugmanni félagsins fvrir 15 janúar n.k. Eldri umsóknir óskast endurnýj- aðar. Flugfélag fslands F.Í.L. Bylgjan Jólatrésskemmtun Arshátíð verða haldnar í Storkklúbbnum fimmtudaginn 29. des. 1960 Barnaskemmtun hefst kl. 15 síðd. Arshátíðin kl. 21 síðd. Nefndin. V*V»*V*V*V»V**V*X•■V ‘VN *V*V*V*V*- Bókasafnarar — Bókasöfn rómstundir, ljoðabókin eftir Gísia Indnðason hækkar brátt í verði. Upplagið aðeins 5o0 emtök. Bókaútgáfan Norðri Eimreiíin (Framnald af 9 siSul hugasemdir um skáldskap, form hans o. fl. „Með alþjóð fyrir keppinaut“ kallar Rich- ard Beck, fyr5rlestur, er hann flutti í Háskóla íslands og ví'ðar, þegar hann var á ferö hér um landið sl. sumar. Er hann um tilveru- og menn ingarbaráttu hinna íslenzku landnema í Vesturheimi. Bjöm Th. Bjömsson skrifar: Nýr þáttur i ritréttarmálum islenzkra höfunda. Þóroddur Guðmundsson skrifar grein- arnar Valtýr Gu&mUndsson, Aldarminning og Vestur-ísl. Ijóð. Próf. Jóhann Hannesson skrifar mjög athyglisverða grein: Velferð barnamna. Sigurjón Jónsson skrifar greinina: Þúsund ára hátíð Snœbjarnar 6'alta. Getur hann bess til, að þúsund ár séu á þessu ári liðin frá fæðingu Snæbjamar og færir rök að því, að Snæbjöm hafi fundið Grænland árið 980, tveimur árum á undan Eiríki rauða. Þá er smágrein í tilefní af frá falli norska skáldsins Sigurð Hvol, líklega eftir ritstjór- ann. í tilefni af 10 ára afmæli Þjóðleikhússins er smágrein um það, og ræða eftir Gylfa Þ. Gíslason menntamálaráð- herra: BoðskœpUr leiklistar. Tvær þýddar greinar eru og í þessum árg.: Japan, hug- leiðingar um lœnd og lýð, og leiðingar um land og lýð, og inum að hugsa. Er þessi grein um hiinn mikla gríska spek- íne, Sókrates. í öllum heftunum eru rit- dómar eftir allmarga kunna rithöfunda, ennfremur er þar ýmislegt smælki. Þessi upptalnine stfnir hve Eimreiðin er nú fiölbreytileg að efni. Miög mar^ar myndir prýða ritið, og er útgáfan að öllu leyti vönduð og smekk leg. Þótt ritstjórar og útgefend ur Eimreiðarinnar hafi jafn an látið sér annt um, að gera hana vel úr earði hv<>' efni og frágangi viðkemur, þá mun svo komið, að hún beri sig illa fjárhagslega vegna of fárra kaupenda. En það væri illa farið, ef þetta gamla og virðulega tímarit hætti að koma út. Væri bað ekv-5 -'nza laust fyrir þjóðina. En von- andi kemur ekki til sliks. Þorsteinn M. Jónsson. Trúmál (Framhald af 8. síðu). næst því sem sjálfur meistar inn kenndi í sínum dæmisög- um. Og þó láta þessir mætu menn hafa sig til þess eins og aðra presta. að gera sér manna mun í bænum sínum af sjálf- um predikunarstólnum. Þessa er eitt af fleiru sem k5rkjustjórnin barf að breyta til í messusiðum kirkjunnar, og yfirleitt öllu því sem telst til hégómaskapar, sem þó er sett í samband við trúmálin. Sveinn Sveinsson frá Fossi Auglýsið í Tímanum Atvinna Félagsheimilið Hvoll á Hvolsvelli óskar að ráða húsvörð frá næstkomandi áramótum eða síðar. Umsóknir ásamt kaupkröfum og meðmælum. ef íil eru sendist til Einars Benediktssonar c/ó Kaup- félag Rangæinga, sem veitir nánari upplýsingar. ..ÖRLÖG RÁÐA“ Hörkuspennandi og hugliúf ástarsaga. Bókin kom út fyrir rúmum áratug og seld- ist upp. Fengu hana þá færri en vildu. Unnusftar og eiginmenn — Bezta trygging fyrir jólaskapi er að gefa „henni" ÖrSög ráða Bókaútgáfan Smári. Augiýsiö í TIMANUM Kynnist landinu FerSabók Þorvaidar Thoroddsens er verðmætasta bók á jólamarkaði í ár $Titd)jötnIíónss(ra&íb.h.f. THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.