Tíminn - 22.12.1960, Blaðsíða 14
M
T f M IN N, fimmtudaginn 22. desember 1960.
Eg starði á peningaseðl-
ana — og varð gripin óstjóm
legri undrun og skelfirigu.
Fyrst múna rann upp fyrir
mér ljós . . . Það hlaut að
vera eitthvað í þessum litlu
böglum .... kókain, morfín
eða þvíumlíkt ....
Þú vissir það, sagði ég á-
sakandi við sjálfa mig. Þú
vissir það allan tímann, en
vildir ekki viðurkenna það
fyrir sjálfri þér. Þú þorðir
ekki að horfast í augu við
þá staðreynd, að ef maður
ræðst í stórvirki eins og að
bjarga eiginmanninum frá
rafmagnsstólnum, verður
maður fús og glaður að leggja
á sig hroðalegustu kvalir og
þfc'lir. Jafnvel glæpur — og
hann voðalegur — má ekki
hindra það.
Eg horfði skelfd í kringum
mig, miklu hræddari nú en
meðan maðurinn sat við
borðið hjá mér.
Enginn af salargestum
veitti mér neina athygli. Af
greiðslumaðurinn stóð fyrir
innan borð sitt og þvoði diska
og bolla af kappi. Maðurinn
í brúnu fötunum með kaffi-
bollann fyrir framan sig gaut
ekki einu sinni til min horn
auga. Hann horfði bara á
bollann sinn.
Eg reis á fætur, og mér er
gersamlega ókleift að lýsa
hugarástandi mínu.
Fyrst hafði ég ákveðið að
hætta við allt saman, þegar
mér skildist loksins, hvernig
í pottinn var búið. En fljót-
lega snerist mér hugur. Eg
var neydd til að halda áfram.
Það var eins og ósýnilegt
afl ræki mig áfram. Mér var
Ijóst, að gæfist ég upp nú,
væri öllu lokið. Eg varð að
halda áfram og gera eins og
fyrir mig hafði verið lagt.
Og að lítilli stundu liðinn
var ég komin í Oregon Bar
í 3. götu, beint á móti 49.
götu. Um þetta leyti var klukk
an farin að nálgast tólf á mið
nætti. Veitingastofan var
löng og mjó, og hlykkjaðist
eins og ánamaðkur. Inni var
hálfrökkur, loftið mettað
slgarettu- og vindlareyk. Stof
an var máluð appelsinugulum
lit og loftið hvítt, en samt
fannst mér skuggalegt þarna
inni.
Þetta var ljót og leiðinleg
búla af verstu tegund. Og
þótt ég hefði aldrei komið
þarna áður, hvað þá heyrt um
staðinn getið nokkru sinni,
fann ég eitthvað dautt og
þrungalegt í andrúmsloftinu
. . . ég veit ekki almennilega
hvemig ég get komið orðum
að því, frekar en svo rnörgu
öðru, en ég hafði á tilfinn-
ingunni, að þessi staður gerði
áreiðanlega ekki betur en rétt
að bera sig .
Þegar ég skyggndist um, 6á
ég að innsta borðið var npp-
tekið. Eg minntist raunar
ekki að hafa fengið skipun
um að setjast þar eins; og í
„Antons Cafeteria", svo að ég
með fram veggjunum og gekk
að klefanum.
í klefa eitt sá ég mann og
mér þótti það heldur baga-
legt, því að ég veit vel, hvað
hljóðbært er milli svona
klefa.
Þjónninn hafði ekki lagt
heymartólið á, ég hallaði aft
ur dyrunum og greip tólið.
Eg §at ekki heyrt að nokk
ur væri í símanum.
— Hér er Flo Ryan, hvísl-
HVER VAR
?
Eftir
Cornell Woolrich
12
valdi næsta borð, sem laust
var.
Eg smeygði mér niður í
stólinn, hann var skrúfaður
við gólfið og ég hugsaði með
mér, að gestir Oregons Bar
hlytu yfirleitt að vera grann
vaxið fólk, því að ekki fannst
mér plássið of ríflegt milli
stólsins og borðsins.
Barþjónninn hafði aðstoð-
armann, sem gekk um beina
í salnum og hann kom til
mín. Eg sagði:
— Eg bíð eftir símahring-
ingu. Og án þess að verða
annað tveggja undrandi eða
móðgaður gekk þjónninn
burt.
Eg vissi ekki í hvaða átt ég
átti að horfa. Hvert sem ég
leit mættu sjónum mínuml
andstyggilegir vegyirnir, appj
elsínugulir og væmnir.
Nú kom aðstoðarþj ónninn |
aftur. Eg hélt hann ætlaði að j
rífast yfir því að ég pantaði
ekkert.
En hann beygði sig niður
að mér og hvíslaði í trúnaðar
tón: — Aísnkið, eruð þér Flo
Ryan?
Eg játti því.
— Það er síminn til yðar í
símaklefa tvö innst í salnum.
Eg hafði ekki heyrt símann
hringj'a. En það var kannski
minnst að marka. Eg fetaði
mig eins hljóðlega og ég gat
aði ég hálfkæfðri röddu.
Karlmannsrödd sagði: —
Er Ijós inni hjá yður?
Eg leit upp. Það var varla
hægt að kalla það evo.
— Ef það er kveikt hjá
yður, skrúfið þá peruna úr,
sagði karlmannsröddin.
Eg teygði mig og gerði svo.
Hann sagði: — Leggið það,
sem þér eruð með i peninga-
skálina. Hengið upp tólið og
farið aftur að borðinu yðar.
Þér vitið, hvað yður ber að
gera; telja upp að tíu, látast
síðan hafa gleymt einhverju
í klefanum. Gætið þess að
enginn verði á undan yður
hingað inn.
Eg hengdi tólið á krókinn.
Eg opnaði veskið mitt og lagði
einn smápakkanna í skálina.
Svo fór ég fram. Enn var upp
tekið í klefa númer eitt, en
ég hafði ekkert sagt, sem skil
izt gat eða vakið grunsemdir,
ef á samtalið hafði verið
hlustað.
Eg hneig niður í stólinn og
byrjaði að telja og við hverja
tölu fann ég hroll fara um
mig og mér fannst ég heyra
mlna eigin líkhringingu. Svo
opnaði ég töskuna, rótaði í
henni og lét eins og ég hefði
týnt einhverju, reis á fætur
og gekk aftur að símaklef-
•anum.
Nú var klefi eitt mannlaus
og hurðin galopin. Og ég
hafði ekki orðið vör við neinn
koma inn. Eg gekk inn í klef-
ann þar sem ég hafði sjálf
verið fyrir fáeinum mínútum
og þreifaði ofan í peninga-
skálina. Pakkinn var þar ekki,
en aftur samanrúllaðir pen-
ingaseðlar, rakir og bögglað-
ir alveg eins og á fyrri staðn
um.
Eg flýtti mér að setja pen
ingana niður og gekk fram;
þegar ég kom að borðinu
mínu stanzaði ég þar ekki, en
hélt rakleiðis út og ég vissi
ekki fyrr en ég var farin að
hlaupa eins og fjandinn væri
á hælum mér.
En ég hljóp samt ekki hrað
ar en það, að ég varð vör við
tvo menn sem stóðu saman
við undirgang. Þeir stein
þögðu þegar ég flaug fram-
hjá og gengu hvor i sína átt-
ina.
Eg leit um öxl nokkru síð-
ar og varð rórra, þegar ég sá
engann veita mér eftirför.
Dansgólfið var varla stærra
en dyramotta, og þau fáu pör
sem fyrir komust á gólfinu,
vögguðu og dilluðu sér í takt
við seiðandi músikina.
Eg kom inn. Eg fékk hálf-
gert ofbirtu í augun af lýs-
ingunni í loftinu; það var
hæglega gerð mylla, sem
snerist löturhægt og sýndi
ýmist rautt, blátt og grænt
Ijós.
Eg horfði á fólkið, þjappað
saman eins og síld í tunnu, og
yfirbragðið var í senn ömur-
legt og broslegt.
Eg settist niður á fyrsta
stól, sem á vegi mínum varð.
Stúlka við næsta borð, sneri
sér við og sagði: — Þetta borð
er upptekið.
— Eg veit það, sagði ég og
gerði ekki svo mikið sem líta
á hana. Eg skyggði hönd fyrir
augu, Ijósin á myllunni blind
uðu mig, ogð það var eigin-
lega í hæsta máta undarlegt,
þvi að þau voru alls ekki sterk
eða birtumikil.
— Eg véit þaö, sagði ég
aftur. — Eg ætLaði aðein® að
hvíla mig augnablik. Eg fer
eftir smástund.
Hljómlistin hljóðnaði og
fólkið ruddi sér braut að borð
um sínum. Myllan stanzaði
og ólituð veggljós voru kveikt
um leið.
Eg reis upp og tróðst ,gegn
um þvöguna. Karlmaður
blístraði á eftir mér og ætl-
aði að grípa í mig, en varð of
seinn.
Eg opnaði dyrnar á snyrti
herberginu og gekk inn.
Þögnin, sem ríkti þar inni
var svo uggvænleg, að mér
• varð skelfilega hverft við.
1 Þögnin var svo þung . . . .
hún virtist fylla út í þetta
litla herbergi .... þrengja að
mér á alla vegu svo að ég
stóð fyrst eins og negld við
gólfið.
Gríðarfeit svertingjakona
sat á stól úti í einu hominu.
Hún horfði á mig litlum katt
araugum áður en hún stóð á
fætur.
— Er nokkuð, sem ég gæti
hjálpað yður með, litla ung
frú?
Hún hafði vingjamlegt og
hlýlegt andlit; ég gat ekkert
illt eða Ijótt í því séö. En
útlitið getur svikið, það hafði
ég oftar en einu sinni og oftar
en tvisvar rekið mig á.
Tek gardínur og dúka í
streknmgu Uppiýsingai í
sima 17045
Fimmtudagur 22. desember:
8.00 Morgunútvarp.
8.30 Fréttir.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ur (Kristín Anna Þórarins-
dóttir).
14.40 Við, sem heima sitjum" (Svava
Jalkobsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
18.00 Fyrir yngstu hlustenduma
(Gyða Ragnarsdóttir og Ema
Aradóttir sjá um tímann).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tilkynningar.
19130 Fréttir.
20.00 Lestur fornrita: Lárentíusar
saga Kálfssonar; VUI. (Andrés
Björnsson).
20.20 ,,Fjölskyldur hljóðfæranna":
Þjóðlagaþættir frá Unesco,
menningar- og visindastofnun
Sameinuðu þjóðanna; HI: Óbó
og klarínettur.
20.50 „Á fömum vegi": Við sólhvöcrf
(Stefán Jónsson frétta maður
og Jón Sigbjörnsson magnara-
vörður sjá um þáttinn).
21.50 Einleikur á: munnhörpu: Lar-
ryAdler Ieikur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
2240 Upplestur: „Hégómi", smásaga
eftir Halldór Stefánsson (Mar-
grét Jónsdóttir).
22.35 Kammertónleikar: Verk eftir
Jean Sibelius: a) Kim Borg
syngur sex lög við undirleik
Eriks Werba. b) Endre Wolf
og PenttiKoskemies leika þrjú
lög fyrir fiðlu og píanó op.
116.
23.05 Dagskrárlok.
mwm
VÍÐFÖRLI
Merki 3Ui.U1
Jómsvíkinga
39
— Hver kallaði á þig meðan
stóð á keppninni? spyr Eiríkur.
Axel ypptir öxlum. — Og hvernig
stendur á því að hinn dauði var
með pjötlu úr kufli þínum í hend-
inni?
— Hann réðist á mig, og hneig
svo skyndilega niður. — Já, en
hver skaut hann? — Ég veit ekki,
ég varð hræddur og hljóp burt.
— Það er bezt að segja sannleik
ann! skipar Eiríkur.
Ervin kemur inn í þessu og hróp
ar uppyfir sig þegar hann sér
Axel. — Hvar er ? Hann þagr
ar í miðri setningu. — Hvar ei
I-IVER? segir Eiríkur ógnandi í
svip.