Tíminn - 23.12.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 23.12.1960, Qupperneq 10
10 TfMINN, föstudaglnn 23. desember 1960. MINNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðlnnl er opln allan sólarhrlng Inn. Galdra Loftur (Framhaid aí 5. ríðuj vafalaust ómældan hlut. Um frammistöðu einstakra leikenda verður fátt sagt í þessari smágrein. Um helztu hlutverkin vildi ég aðeins segja þetta: Loftur er leikinn af Kára Jónssyni. Kári hefur áður sýnt, að hann er liðtækur á leiksviði í bezta lagi. Hann nær furðu góðum tökum á Lofti, þessum andlega sjúka kleifhuga. Leikur hans er til þrifamikill og samfelldur. EinmanaleikiTiOfts og vitstola örvænting í kirkjunni er þó naumast nógu hamslaus og sönn. En að vísu er hann þá viti firrtur maður. Frú Helga Hannesdóttir leikur Steinunni. Hún fer vel með það vandasama hlutverk. Þegar Loftur fárast yfir því, að örðugt muni reynast að koma Steinunni í burt af staðnum án þess að eftirtekt veki — og hún segir: „Er það örðugast?" — þá sýnir Helga að skapgerðarhlutverk eru í góðum höndum, þar sem hún er. Helzt var það, að hana brysti raddstyrk, þar sem mest reyndi á. Dísu biskupsdóttur lék frú Hrafnhildur Stefánsdóttir. Hún er óvön á leiksviði og bar leikur hennar þess nokkur merki. Hún er varla nógu fjör mikil, varla nógu mikið fiðr- ildi í upphafi (—: „Sjá þig, hvernig þú gónir“), naumast nógu gagntekin samúð og ör- vænting í lokin. En hér ' er líka mikið vandhæfi á. Og geðþekk er Dísa í meðförum Hrafnhildar. Kristján Skarphéðinsson fer með hlutverk Ólafs. Leikur hans er snurðulaus, sléttur og geðfelldur, en einhæfur nokk uð í svip og fasi og þó mál- rómurinn hvað helzt. Öðrum og minni hlutverkum er öllum vel skilað. Ráðsmað urinn kemur nokkuð við sögu. Guðjón Sigurðsson gerir hon um hin beztu skil, enda góð- ur leikari og vanur. Gerfi hans ágætt og góður leikur ollu því, að mér nálega gleymd ist að ég hafði alltaf hugsað mér ráðsmanninn stærri mann og vörpulegri á velli. — Eyþór Stefánsson lék blinda manninn af næmum skilningi. Þórður Sighvats sá um lýs ingu á leiksviði — og féll hún vel að efni. Það er í mikið ráðizt af fá- mennu og fátæku félagi að æfa og setja á svið jafn stór- brotið verk og Galdra-Loft — fyrir örfáar sýningar aðeins. Þar stendur mikill áhugi. mik ið starf, mikil fórnfýs að baki. Eg færi leiðbeinanda og leik- endum fyllstu þakkir. 17.12 1960, Gísl Magnússon. Næturvöröur I Reykjavfk Reykjavikur apóteki. Næturlaeknir I Hafnarfirði vikuna 11.—17. desember er Eirík ur Björnsson, Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. Þióðminjasat. Ishnds er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—ló. <> sunnudögum kl 13—16 Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils staða, Húsavikur, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Loftleiðlr: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10,30. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar, Gautaborgar og stafangurs kl. 12,00. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 21. þ. m. frá Reyð arfirði áleiðis til Riga og Aabo. Arn arfell kemur í dag til Rotterdam frá London. Jökuifell er í Hafnar- firði. Dísarfell er í Reykjavík. Litla fell er í olíuflutningum i Faxafióa. Helgafell er í Ventspils. Hamrafell kemur í dag til Batumi frá Rvík. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á Siglufirði. Fer það an til Akureyrar, ísafjarðar, Patreks fjarðar, Keflavíkur og Rvíkur. Detti- foss fór frá Gdynia 19. 12. til Vent spils og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Raumo 24. 12. til Leningrad og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 16. 12. til Rvfkur. Gullfoss er væntanlegur til Rvíkur kl. 16 í dag 22. 12. frá Akureyri. Lagarfoss kom tU Rvíkur 20. 12. frá Hamborg. — Reykjafoss fór frá Akranesi á há- degi í dag 22. 12. tU Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Rvíkur. Selfoss fór ftrá Keflavík 16. 12. tU N. Y. TröUa- foss fer frá Hamborg 23. 12. til Ant- verpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom tU Rvíkur 18. 12. frá Gautaborg. Hf. Jöklar: LangjökuU kom væntanlega tU Kotka í gær. Fer þaðan til Lenin grad og Gautaborgar. Vatnajökull fór frá Keflavik i gær áleiðis til Hamborgar, Grimsby, London og Rotterdam. Laxá er lögð af stað frá Rvík til Kúba. ÝMISLEGT H jónaband: Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Haukdal Margrét Stefánsdóttir og Guðmundur Pétursson, bóndi, Stóru Hildisey, Austur Landeyjum. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Jónssyni vígslu biskupi ungfrú Valgerður Tryggva dóttir skrifstofustjóri Þjóðleikhúss ins og dr. Hallgrímur Helgason tón skáld. HeimUi þeirra er að Garða stræti 13 A. Sunnudaginn A li iþi ijb, , voru 'geftíi saman í Akurjyraflúl-Áiu af. séra Pétri Sigurgeirssyni ungfrú Björg Sveinsdóttir, Lögmannshlíð 4, Gler árhverfi og stud phil. Sverrir Run ólfsson, Brekku, Þykkvabæ. Sextiu og fimm ára er í dag Hannes Eðvarð ívarsson, Hringbraut 107. — Ertu með Kasper, Jesper og Jónatan? DENNI DÆMALAUSI KR0SSGÁTA Nr. 212 Lárétt: 1. skelfa, 5. tímabU, 7. sjór, minnast,. 11. . glitta, 13. bibliu nafn, 14. ránfuglar, 16. fangamark, 17. íláti, 19. volgir. Lóðrétt: 1. mannsnafn, 2. fornafn, 3. sundfugl (þf.), 4. krydd (þf.), 6. bæjamafn (Árn.), 8. forfeður, 10. nafn á togára, 12. safna saman, 15. pípa, 18. tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 211: Lárétt: 1. hreinn, 5. frú, 7. af, 9. rita, 11. pár, 13. Rut, 14. arin, 16. G. T. (Quðjón Teitss.), 17. Manga, 19. magnar. Lóðrétt: 1. hrapar, 2. ef, 3. irr, 4. núir, 6. vattar, 10. tugga, 12. Rima, 15. nag, 18. NN. & K e a D L D D i e Jose L Salinas — Nú er klukkan finun mínútur yfir — Ekkert hljóð. Hvað nú ef þessi ná- .... hvað er þarna uppi, það skrjáfar tólf. Hvar er þessi Gengill? Skyldi hann ungi .... .... ah! vera hræddur við að láta sjá sig?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.