Tíminn - 23.12.1960, Side 11

Tíminn - 23.12.1960, Side 11
11 TÍMINN, föstudagínn 23. desember 1960. / S sC G&Z& Marihuana var séft tii Spánar - og vindlingarnir vafðir í Kaupmannahöfn Eiturlyfjamálið í Kaup- mannahöfn sem skýrt var frá hér á siðunni á dögun- um ,er nú fyllilega upplýst. Marihuanaeitrinu var smygl að til Danmerkur frá Spáni og þeir sem önnuðust smygl ið eru Bandaríkjamennirnir sem lögreglan gómaði í Stokkhólmi og Amsterdam. Eiturlyfjabirgðimar voru 1 geymslu í íbúð á Österbro þar til 4. þessa mánaðar en lögreglan uppgötvaði stað inn einmitt I þann mund sem smyglaramir voru á leið til Kaupmannahafnar með nýjar birgðir af eitrinu. Höfuðpauramir heita Will iam Henry Rusnick, kallað- ur „Rusty“ meðal viðskipta Aðalfundur Flug- björgunarsveitarinn- ar í Reykjavík Aðalfundur var haldinn í Flug- björgunarsveitinni í Reykjavík fimmtudaginn 15. desember 1960. Þessir menn voru kosnir í stjórn- ina: Sigurður M. Þorsteinsson, for maður. Meðstjórnendur, sem hafa skipt með sér verkum: Sigurður Waage, varaformaður. Magnús Þórar'insson, gjaldkeri. Axel Aspe- lund, ritari. Árni Edwinsson, spjald skrárritari. Stefán Bjarnason, með stjórnandi. Magnús Eyjólfsson, meðstjórnandi. Varastjórn: Guð- mundur Guðmundsson, Helgi Sig- ur'ðsson, Jakob Albertsson. — Frá farandi formaður, Björn Br. Björns son, baðst undan endurkosningu. manna í Khöfn og Smith- wick, 27 ára gamall maður, sem hefur dvalizt þar undir lærdómsyfirskyni. Þeir komu til Khafnar í sumar og fengu sér húsnæði með tveimur öðrum Bandhrfkjamönnum á Österbro. . Rusnick hafði komið frá London en þar 1 afa menn einnig orðið varir við neyzlu eiturlyfsins. Halda menn að hann hafi slegist I lag með vini sinum, námsmannin- um, annað hvort i Löndon eða á Spáni en þar er hægt að kaupa marihuana á svörtum markaði fyrir um 10 kr. danskar smáögn í bréfi. Skömmu fyrir handtök- una hafði Rusnick sótt um tveggja ára dvalarleyfi í Danmörku og þá skilið vega bréf sitt eftir hjá útlend- ingaeftirlitinu i Khöfn, en eigi að síður komst hann til Svíþjóðar þar sem eitur lyfjadeild Stokkhólmslög- reglunnar gómaði han. Þeir kumpánar vöfðu sígaretturnar sjálfir heima í íbúðinni við Österbro og síðan komu þær á markað- inn á Amerkanabörunum og listamannabúlum þar sem jazzunendur hafa tilhald. Vitað er, að smyglaramir höfðu um eitt skeið allt að 3000 kr. d. undir höndum og geymdu þá fjárhæð í íbúð sinni. Voru þetta tekjur af eiturlyfjasölunni. Oft voru haldnar sam- komur í íbúðinni. Gestir Um þessar mundir er verið að taka upp sykurrófur á Lálandi en það er mikið bleytuverk eins og myndin hér að ofan sýnir. Haustregnið hefur gegnvætt jörðina og um 90% akranna er nú undir vatni. Talið er að þetta bleytusull muni rýra uppskeruna um 10%, auk þess að valda erfiðleikum við að ná rófunum upp. Moldin loðir við rófurnar og af hverju hlassi sem burtu er ekið, er helmingurinn mold og leðja. — Og það er bezta moldin! andvarpa sykurrófnaframleiðendur. Þær rófur sem ekki nást upp áður en þær frjósa, eru til einskis nýtar. Þessl mynd sýnlr íslenzkan hest með þýzkan knapa. Hún er tekin í Þýzkalandi, en sem kunnugt er eru Þ|óðverjar áhugamenn miklir um (slenzka hesta og þjálfa þá m. a. I hindrunarhlaupi, svo sem sést hér. Myndin er úr tímaritinu Hesturinn okkar, sem Landssam band hestamanna gefur út undir i iu / ritstjórn Vignis Guðmundssonar. voru ungar stúlkur frá jazz búlum og allra þjóða kvik- indi. í þessum samkvæmum voru reyktar venjulegar síga! rettur, en tóbakið plokkað; úr öðrum endanum og mari huana sett í staðinn. | Snemma í september sögðuj þeir leigunni upp og reistu til Spánar eftir meiru, en. settust að á hóteli er þeir komu aftur til Khafnar. I Franskar dúkkur Fransmenn senda nú dúkkur á heimsmarkaðinn i stórum stíl, stórar og litlar, fínar og fáklaeddar. Þær fínustu eru í fötum frá Dior. Dúkkur sem vagga sér f mjöðmunum vekja mesta eftirspurn! Nýr bíll Þessi nýstárlegi bíll er nú til sýnls í Torino. Gerðin kallast Innocenti og er með f jögurra strokka vél, hámarks hraðinn er 135 km. á kist. Þetta er sportkerra eins og myndin ber með sér, þykir heldur dýr og er vandséð að hún sjálst á götum Reykjavíkur í náinni framtíð, og er það lítil mlssa. Kvenmaður í tunglferð Einn góðan veðurdag árið 1961 skjóta Bandaríkjamenn Atlas-flug skeyti til tunglsins. Það hefst til hlmlns með 15 þúsund kilómetra hraða á klukkustund, og i trjónu þess situr 19 ára gömul stúlka, Jerrle Cobb. Svona lítur áætlunin út, og Jerrie Cobb sem á helma I Oklahoma er nú að búa slg undir að verða fyrsta mannveran til tunglsins. Faðir hennar er flugkapteinn I bandarfska hernum. Jerrie var að- elns 12 ára gömul, þegar hún stjórn- aðl lltllll sportflugvél i fyrsta sklpti, nú eyðir hún flestum tómstundum sínum í flug. Hún hefur gengið und- lr ótal prófraunir, líkamlegar og andlegar, hún hefur setlð í þrýstl- klefum og reynt hvernig það gefst að losna vlð þyngdarlögmálið, hún hefur verið hert gegn hvers konar áföllum, sem mönnum getur til hug- ar komið að bíði hennar á þessu ferðalagi. Móðir hennar er lítlð hrifin af þessu og finnst að henni væri nær að nifta sig heldur en fara þessa tungl- ferð, en Jerrie hefur ekki tíma til Nýtízk Lady C. Gerð kvikmyndar eftir skáldsögu Tennessee Williams, Vorferð til Ítalíu, hefur verið stöðvuð í Róm að tilhlutan yfirvalda. Þeir þarna suður frá telja að skáldsagan sé einhvers konar nýtfzk Lady Chatterlay og vilja ekkert með þetta hafa á út- Gera það sjálfir Lelkarar í kúrekamyndum fá nú ekki lengur staðgengla til að detta af hestbaki, fá skot i bakið eða viski flösku í hausinn f sinn stað, heldur verða þeir að taka vlð þessu sjálflr hvort sem þelm líkar betur eða verr. Sérstakur skóli hefur verlð settur á laggirnar tll að kenna værukærum kvikmyndastjörnum þessar kúnstlr. Myndln hér er úr elnni slíkri kennslu stund og sýnlr nemanda, sem tekur tilsögn I þvi hvernlg detta skal dauð ur niður á stórkostlegan hátt. 'líkra hluta. Myndin til vlnstrl er af •elmklæðum Jerrie en til hægri er hún sjálf í búðarferð. verkum páfadómsins. Gerð kvlkmynd arinnar verður haldið áfram í Eng landi. Vivien Leigh fer með aðalhlut- verkia

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.