Tíminn - 30.12.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.12.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, föstudaginn 30. desember 1960. [„ IVMSBÓKIN í dag er föstudagurinn 30. desember Tungl er í suðri kl. 22 59. Árdegir.fJæSi er kl. 3 52 SLYSAVARÐSTOFAN á Hellsuvernd arstöðlnnl er opln allan sölarhrlng Inn Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16 Pióðminjasai lr' et opið á priðiudógum fimmtudög un. og laugardögum frá kl 13—ló á sunnudögum kl 13—16 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega frá Riga áleiðis til Aabo. Arnarfell fór 27. þ.m. frá Hamborg áleiðis til Vest- mannaeyja. Jökulfell fór 28. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Swinemiinde og Ventspils. Dísarfell losar á Norður- landshöfnum. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er í Vent- spils. Hamrafell fór 28. þ.m. frá Tu- apse áleiðis til Gautaborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík 1. jan. kl. 22 austur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík 1. jan. kl. 20 ves’tur um land til Akureyrar. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er vænt anleg til Reykjavíkur árdegis í dag frá Rreiðafjarðarh. HerðYbreið er í Reykjavík. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á Akureyri, fer það- an til Sig?lufjarðar, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Keflavíkur og Reykja- vlkur. Dettifoss fer frá Ventspi's 30. 12. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Leningrad 28.12., fer þaðan til Rvík- ur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 23.12. frá New York. Gullfoss fAr frá ReykjavOc 26.12. til Hamborga- og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fei f.rá Keflavík annað kvöld 30.12. til Hafnarfjarðar. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 28.12. til Hamborg ar, Rotterdam og Antwerpen. Sel- foss fer frá New York 4.1. til Reykja víkur. Tröllafoss fór frá Homborg 23.12. væntanlegU'r til Reykjavíkur á ytri höfnina um kl. 10:00 í fyrra- málið 30.12. Tungufoss fór frá Reykjavík 27.12. til Súgandafjarðar, Siglufjarðar, Óslafsfjarðar og Aust- fjarðahafna. GLETTUR Flugfélag íslands h.f.: innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hor nnfjarð- ar, ísafajrðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. ÝMiSLEGT Gjafir til Kotstrandarkirkju í tilefni 50 ára afmælis hennar i nóv. 1959: Messuklæði, gefin af Kvenfélag- inu Bergþóru, Ölfushreppi. 1.200.00 krónur í peningum, gefn- ar af Svanborgu Eyjólfsdóttur, Hveragerði, til' minningar um mann hennar og foreldra. 1,260.15 kr. (50 dollarar), gefnir af George Tuerling og konu hans, Sig- þrúði Steindórsdóttur frá Egiisstöð- um, Ölfusi, til heimilis í Brooklyn í New York félki. Kertastjakar á altari, gefnir af börnum Gissurar Guðmundssonar, fyrrum bónda í Gljúfurholti, og konu hans Margrétar J. Hinriksdóttur. Aðrar gjafir, sem kirkjunni hafa nýlega borizt eru þessar: 400.00 kr. í peningum frá Guðnýju Sigurðardóttur, frú í Hveragerði. Ennfremur arfleiðsluskrá Svanhildar Steindórsdóttur í Hveragerði, þar sem hún arfleiðir Kotstrandarkirkju að húseign sinni, sem er hálft húsið Laufskógar 15 í Hveragerði, ásamt tiiheyrandi lóðarrétti og öðru því, sem húseigninni fylgir. Fyrir allar þessar ágætu gjafir og aðrar gjafir á liðnum árum, færa sóknarprestur og sóknarnefnd öllum gefendunum innilegar þakkir og blessunaróskir. Firá presti og sóknarnefnd Kotstrandarsóknar. „Það er hægt að góma þá ef þú ert nógu handfljótur!" DENNI DÆMALAU5I KR0SSGATA Nr. 216 Lárétt: 1. jurt, 5. ... foss, 7. öðlast, 9. búa yfir e.u, 11. ... aldin, 13. autt svæði, 14. óvænlega, 16. fangamark, 17. gjö’rvallar, 19. reiðra. Lóðrétt: 1. hlotið, 2. hljóta, 3. slæm, 4. hvammur, 6. gaspra, 8. fiskur, 10. formar, 12. reimar, 15. fæða, 18. fangamark Lausn á krossgátu nr. 215: Lárétt: 1. skuggi, 5. róa, 7. ám, 9. arn^a, 11. lár, 13. not, 14. dróg, 16. L.óT. 17. sofna, 19 harmur. Lóðrétt: 1. skálda, 2. ur, 3. góa, 4. garn, 6. Vattar, 8. Már, 10. molna, 12. ii'ósa, 15. gor, 18. F.M. 136 R r K I Lee FqJR 136 — Ekki bólar á Pankó, hann hefur þetta er langur vegur. verið lengi burtu. — Hafðu þolinmæðí, — Sunrise, Sunrise! Góðar fréttir! — Góðar fréttir! — Þú ert enginn morðingi lengur. — Einhver sló Slim í rot og setti haus ert hljóð. Veiztu nokkuð um þetta merki? kúpumerki á kjammann á honnm. Hvern — Ég býst við því. Og þú sást ekki Geng- ig gat það átt sér stað? Ég hr.yrði ekk- il? Kannske Slim hafi séð hann. — Gerði hann það? Óg hvað kemur þetta merki honum við? — Ég veit það ekld. Hann skilur þa2 eftiir eins og nafnspjald.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.