Tíminn - 30.12.1960, Blaðsíða 14
14
TÍMINN, föstudaginn 30. desember 1960.
Marty .... Crescent 6-4824.
Það var skrifað yfir bæði
nafnið og símamúmerið og ég
velti vöngum yfir því lengi
og oft. Þetta var eina nafnið
á siðunni, sem strikað var
yfir. Á nokkrum stöðum í
minnisbók Miu Mercer hafði
ég tekið eftir, að símanúmer
ið hafði verið þurrkað út og
annað sett í staðinn — það
var skiljanlegt, nýtt heimilis
fang, nýtt símanúmer. En
hvergi hafði verið stjfjkað
yfir bæði nafnið og sírna-
númerið eins og hér.
Hvernig bar að skilja
þetta?
Það gæti verið um dauðan
mann að ræða og mér hraus
hugur við tilhugsuninni. Sá
möguleiki var og fyrir hendi,
að um gamlan unnusta væri
að ræða. Og ég vonaði að síð
ari tilgáta mín væri rétt. En
ég var sannfærð um eitt:
Þetta strik táknaði eitthvað.
Og þegar ég herti mig loks
ins upp í að hringja í númer
ið, þurfti ég ekki á hinum
fyrirfrairihugsuðu ræðum
mínum að halda. Röddin var
sérstaklega ópersónuleg.
— Halló!
— Er Marty heima? spurði
ég.
— Hvaða Marty?
— Bara Marty.
— Hvað er þetta, þér verðið
liklega að segja mér eftir-
nafnið.
Eg vissi að þessi spurning
myndi koma og ég óttaðist
hana. Eg var öll af vilja gerð
að svara henni, en ég gat
það ekki.. Af þeirri einföldu
ástæðu að ég vissi ekki um
eftirnafnið.
Eg ákvað að spyrja að því,
sem ég hafði búið mig undir
að verða spurð að sjálf:
— Við hvern tala ég?
— Þetta er símaþjónustan
á Hótel St. Alban.
— Ó, já, skiljið þér, sagði
ég og reyndi að vera dálítið
örvæntingarfull. — Eg veit
satt að segja ekki hvað eftir-
nafn hans er. Eg er að leita
manns, og ég þekki hann
bara undir nafninu Marty.
Gætuð þér ekki hjálpað mér
og gefið mér upplýsingar um
hvort það býr einhver á Hótel
St. Alban með þessu nafni?
— Eg veit svei mér ekkii
hvernig ég ætti að gera það,
sagði hann óvingjamlega.
Eg setti upp minn blíðasta j
róm: — Það ríður á miklu|
að ég nái í hann. Þetta erj
mjög alvarlegt mál, alls eng
ir smámunir. Ef ég kæmi nú
til yðar í stað þess að tefja
yður í símanum, vilduð þér
þá kanns'ki hjálpa mér að
hafa upp á honum?
Maðurinn hafði blíðirast að
mun.
— Ef þér vildún líta inn
skal ég biðja einhvern starfs
mann að fara í gegnum gesta
bókina.
Hótelið var vistlegt og hlý-
legt. Ekki íburðarmikið, en
smekklegt og traust.
uppáþrengjandi, en ef ég biði
nú hér meðan þér létuð yfir-
fara eldri gestaskrár — bara
yfir stuttan tíma — og athuga
hvort ....
— Tja ...., sagði hann. —
Hm .. og svo að lokum — And
artak.
Forstjórinn gekk í burtu og
lét mig sitja eftir í forsalnum.
Þá vissi ég að ég hafði að
minnsta kosti unnið í fyrstu
lotu.
HVER VAR
Eftir
Cornell Woolrich
17
Þeir tóku mér kurteislega.
Sjálfur forstjórinn kom til
mín:
— Mér þykir það leitt, ung
frú • • • • ?
— Ungfrú French.
— Mér þykir það leitt ung
frú French, en eins og yður
mun þegar hafa verið sagt,
býr enginn hér sem heitir
Marty eða Martin að for-
nafni. Þér eruð vfesar um,
að þér getiö ekki gefið okk
ur nánari upplýsingar?
— Því miður get ég það
ekki.
— Þér gætuð kannski lýst
honum. Ef til vill gæti þá
rifjast upp fyrir mér, við
hvern þér eigið.
— Eg er hrædd um að ég
geti það ekki heldur, varð
ég að játa. Sjáið þér til, ég
þekki manninn alls ekkert.
En mér er bráðnauðsyn að
hafa uppá honum. Og ég
hafði ekki eftir öðru að fara
en fomafni hans og síma
númeri.
— Það hryggir mig vissu-
lega, sagði forstjórinn sam
úðarfullur. Eg hefði svo gjarn
an viljað verða yður að liði,
en ég sé ekki hvemig það
gæti orðið.
E5n það sá ég og hikaði ekki
við að bera fram uppástungu
mína: — Eg vil helzt ekki vera
Eg þurfti að bíða lengi nokk
uð og á meðan reyndi ég að
gera mér í hugarlund, hvern-
ig maöur þessi Marty væri. Eg
virti fyrir mér þá gesti hótels
ins, sem komu og fóru þessa
stund. Þó vissi ég, það var eng
an veginn víst að honum svip
aði til þeirra, þótt hann hefði
búið hér.
En ef svo færi, að hann væri
líkur hinum gestunum þá
hlaut hann að vera miðaldra,
sæmilega efnaður, viðfelldinn
og álitlegur. Hárið væri kann
ske farið að þynnast ögn á
hvirflinum en það var leynd
armál milli hans og hársker-
ans. Hann væri hrifinn af stór
um vindlum og kurteis og nær
gætinn við kvenfólk.
Forstjórinn kom nú í áttina
til mín. Hann hélt á bréfmiða
í hendinni.
— Hamingjan veit hvort það
er annar þessara, sagði hann.
— Eg lét fletta upp öllum gest
um síðustu þrjú árin. Því mið
ur — eða kannski ég ætti að
segja — sem betur fer höfum
við aðeins haft hér tvo gesti
með þessu nafni. Hér er Mart
in Ebbing, sem bjó hér fyrir
skömmu. Hann skildi heimilis
fangið eftir, en ég veit nátt
úrlega ekki hvort hann býr
þar enn. Eg skal láta yður fá
það. Hinn hét Martin Blair.
Hann skildi einnig eftir sitt
heimilsfang, Hotel Senator.
Gestgjafinn brosti fyrirlitlega.
Það er niðri í borginni.
Eg skrifaði bæði nöfnin nið
ur og þakkaði fyrir.
En það var ekki fyrr en ég
fanriHotel Senator og var kom
in inn í. forsalinn, að ég skildi
hvers vegna forstjórinn hafði
sýnt svo augljósa fyrirlitningu
þegar hann minntist á hótelið.
Mér þætti fróðlegt að vita
hvað hefur komið fyrir þenn
an Marty Blair, sagði ég við
sjálfa mig. — Frá St. Alban
að Hotel Senator er ekki bara
eitt þrep niður á við, heldur
langur stigi.
Hér var ekki horft kurteis-
lega á kvenfólk, þær voru
hreinlega berháttaðar með
augnaráðinu einu saman. Og
ég sá að ekki myndu allir gest
irnir hafa fasta vinhu. En þeir
voru aftur á móti grennri en
karlmennirnir á St. Alban, og
hárið var ekki farið að þynn
ast. Þeir slöngruöu um, reyktu
ódýrar sígarettur og það var
eitthvað fráhrindandi, græðg
islegt og dýrslegt í hreyfing-
um þeirra.
Skrifstofumaðurinn hafði
skemmdar tennur og lymsku-
leg augu, sem séð höfðu alls
; kyns spillingu og óþverra.
— Marty Blair? sagði hann.
— já, ég man eftir honum.
En hann hafði ekki notaleg
ar endurminningar um Marty
Blair, því að hann herpti sam
an munninn og hnyklaði
tbrýnnar.
— Býr hann hér ennþá?
spurði ég.
— Nei, honum var kastað
út fyrir löngu. Við vorum orðn
ir leiðir á að fá aldrei borgun.
Maðurinn glotti. — Og hann
kom aftur. Hvað eftir annað
reyndi hann að læðast inn,
' meira að segja eftir lokun. En
j sem betur fer erum við lausir
við hann fyrir löngu.
— Þér vitið þá ekki, hvert
hann flutti?
— Sjálfsagt til manna af
hans sauðahúsi, sem komnir
eru í hundana. Bovery, gæti
ég trúað.
— Bovery, sagði ég ráðþrota.
— Hvernig er hægt að hafa
upp á manni í Bovery-hverf-
inu?
— Ef þeir eru á annað borð
komnir þangað, er yfirleitt
ekki ómaksins vert að leita
þeirra. Eg hef engan hitt, sem
nennti því. Þar er kirkjugarð
ur hinna lifandi.
— En mér finnst það ó-
maksins vert, sagði ég, hvern
ig á ég þá að fara að?
— Ganga knæpu úr knæpu,
þangað til þér finnið hann —
ef þér þá þekkið hann aftur.
Og ég sem vissi ekki einu
sinni hvernig hann leit út.
— Já, en ungfrú mín sæl,
sagði maðurinn, þegar ég
hafði sagt honum það, — þér
fáið svei mér nóg að gera.
Hann var mjög venjulegur í
útliti. Þetta verður skrambi
erfitt. En ég kastaði honum
tvisvar út, kannski ég geti lýst
honum .... nokkuð hávax-
inn og grannur. Dökkskollitað
hár. Þetta er allt, sem ég man.
Hár og grannur. Dökkskol-
litað hár. Maðurinn hafði rétt
fyrir sér, það yrði býsna erfitt
að finna hann. — Kærar þakk
ir, sagði ég.
— Sjálfþakkað. Og gott
gengi, sagði hann dapurlega.
Mér fannst ofrausn að kalla
húsin hótel, eins og stóð á aug
lýsingaspjöldunum fyrir utan.
Herbergi voru auglýst fyrir 25
til 30 sent yfir nóttina. Og það
var fjöldinn allur af þessum
„hótelum". í forstofunum, sem
voru óþrifalegar og berar, sá
ég þessar vonlausu verur
hanga yfir dagblaði eða bara
sitja auðum höndum í slitn-
um hægindastólum — verur,
sem endur fyrir löngu höfðu
verið manneskjur, en voru nú
aðeins skuggar ....
Eg veit ekki, hvað þessi hús
voru mörg. Mér fannst þau ó-
teljandi, þau voru hlið við
hlið heilu göturnar á enda.
Því að eitt er það, sem mann
Föstudagur 30. desember:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
13,15 Lesin dagstorá nœstu viku.
13.30 „Við vinnuna": Tónteikar.
15,00 Miðdegisútvarp.
18,00 Börnin heimsækja framandi
þjóðir. Guðmundur M. Þorláks
son talar um Lappa og hrein
dýr.
18,25 Veðurfregnir.
18.30 Harmonikulög.
19,00 Tilkynningar.
19/30 Fréttir.
20,00 Daglegt mál. Óskar Halldórs
son cand. mag. sér um þáttinn.
20,05 Efst á baugi. Umsjónarmenn
Haraldur J. Hamar og Heimir
Hannesson.
20.35 Jólatónleikar hljómsveitar Rík
isútvarpsins í Dómkirkjunni.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikur á orgel: Dr. Páll ís
ólfsson. Einsöngvari: Sigurður
Bjöimsson.
21.35 „Guðsmóðir, gef mér þinn
frið“. Eintal'sþáttur eftir Stein
gerði Guðmundsdóttur fluttur
af höfundi.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Getið 75 ára afmælis þriggja
stúkna. Ávörp flytja Þorsteinn
J. Sigurðsson, Freymóður Jó
hannsson og Gísli Sigurgeirs-
son.
22.30 í léttum tón.
23,00 Dagskrárlok.
PiRÍKUR
YÍÐFÖRLI
Merki
Jómsvíkinga
44
Sverrir segir nú söguna: — Fyrir
fimmtán árum kom ókunnur mað-
ur að kofa mínum og bar með sér
lítinn dreng. Hann var Jómsvíking
ur. Tvíburabróðir hans hafði drep
ið mann og varpað sökinni á hann.
Jómsvíkingar voni á eftir hon-
um en hann flýði til Noregs, en
þeir eltu hann stöðugt. Ég tók við
honum vegna barnsins og gaf
þeim mat.
Stuttu síðar róðust fjandmenn
hans á okkur og veittu þeir honum
bana. Ég drap þrjá, sá fjórði flúði
og síðan hef ég alltaf óttast að
hann mundi koma aftur og hefn-
ast á dr’engnum.
Þeir komu hingað til keppninn-
ar dulbúnir sem friðsamir menn,
þeir sáu merkið á brjósti drengs-
ins. Vúlfstan er tvíburabróðir föð
ur Axels og frá honum er allt það
vonda, sem yfir okkur er komið.