Tíminn - 19.01.1961, Side 1

Tíminn - 19.01.1961, Side 1
/ wiii'jjg Áskriftai'síminn er 1 2323 15. tbl. —5í. árgangnr. FiitíintiuTagur 19. janúar 1961. II iC.iir Friðarsamningar í Alsírdeilunni Fjarar Ölfusá í Jakastíflan er enn í Ölfusá, en allmikið vatn er nú tekið að renna undir hana, og er hinn mikli haf- sjór beggja megin árinnar mjög tekinn að fjara. Þó voru gífurleg fiæmi enn undir vatnj í gærkvöldi. Tekur það áreiðanlega talsverðan tíma, að flóðið sjatni til fulls. Enn var vatn á vegum, bæði frá Kaldaðarnesi og Arnarbælishverfi, og er talið, að vatnið á Kaldaðar- nesveginum hafi tekið í mitti, er það var mest. Það var mishermi, sem sagt var í gær, að mjólkurbíl- ar hefðu komizt ferða sinna þeim megin árinnar. Þeir komust ekki aö Kaldaðarnesi fyrr en í dag. Bláðið birtir hér tvær mjöidir, sem teknar voru frá EgilsstoBum í Ölfusi í fyrradag. Á stærri mynd- inini sést, hvar bændur eru að leggja af stað með mjólk á báti yfir að Auðsholti. Venjulega er aðeins lítill iækur á milli þessara bæja. — Minni myndin er tekin út um stofuglugga á Egilsstöðum. Dökka röndin fjarst á myndinni er íshröngl í Ölfusá. . ......t ^,-íV , }( ’>//* y v-,,v/ ,< i Á skotspónum ★★ Nokkur brögð munu vera að því að strákar geri sér að leik að stela brotajárni frá einum brotajárnssalanum og selja öðrum, Er ekki ósjaldgæft, að sama brota- járnssalanum hafi þannig boðizt sami járnklumpurinn til kaups oftar en einu sinni. \ Leynilegar viðræður þegar taldar hafnar. \ París—NTB 18.1: Franska ríkisstjórnin hefur aS lokum látið í sér heyra eftir samningstilboð serknesku út- lagastjórnarinnar og í tilkynn- ingu, sem út var gefin í dag að loknum stjórnarfundi í París, sagði m. a., að serknsku uppreisnarleiðtogunum hefði nú sýnilega snúizt hugur og virtist nú sem þeir vildu styðja að því, að friður kæm- ist á í Alsír. Samtímis berast þær fregnir frá París, að eftir því sem næst verði komizt hafi ríkisstjórn De Gaulle og serk- neska útlagastjórnin þegar haft leynilegt samband sín á milli með það fyrir augum að hefja formlegar viðræður um friðarsamninga í Alsír. í yfirlýsingu stjórnarinnar segir ennfremur, að hún tíafi veitt því athygli, að ólgan í Alsír fari nú mjög minnkandi, segja megi að friður ríki í öllum helztu héruðum landsins og spennan í stórborgún um fari minnkandi. Það sé enn- fremur ánægjuleg þróun, sem þeg ar sé greinileg í Alsír, að hinir serknesku íbúar landsins taki vax andi þátt í stjórn lándsins, einkum í bæjar- og sveitarfélögum. Það sé ætlun stjórnarinnar að flýta fyrir þessari friðsamlegu þróun og veita Alsírbúum sjálíum fullan sjálfs- ákvörðunarrétt um öll málefni sín. Eins og kunnugt er sendi útlaga (Framhald á 2. síðu.) Tilngrös dafna við áburð á öræfum 85 hesta uppskera af hektara í Hvítárnesi Rannsóknir á gróðurfari á hálendi landsins og tilraunir með friðun og ræktun, er þar hafa verið gerðar í fimm ár, benda til þess að breyta megi miklu af öræfum landsins í gróið land. Fullnaðarályktanir má þó ekki draga af þeim til- raunum, sem gerðar hafa ver- ið, þar eð þær eru ekki nógu víðtækar til þess. Þessar tilraunir benda einnig til þess, að með áburðargjöf geti al- gengustu túngrös þrifizt og gefið dágóða uppskeru á hálendinu, upp í sex hundruð metra hæð yfir sjó að minnsta kosti í Hvítárnesi, sem að vísu er ekíki nema 430 metra yfir sjó, hefur vallarfox- grasið gefið uppskeru, er svarar til 85 hestburða af hektara, en af há- liðagrasi svaraðj uppskeran þar til 52 hestburða, túnvingli 49 hest- burða og vailarsveifgrasi 45 hest- burða. Frá þessu segir Sturla Friðnks (Fi'amhald á 7. síðu). Nýstofnað flugfélag í siðasta Lögbirtingar- blaði er tilkynning til hluta- Félagaskrár Reykjavíkur, að nýtt flugfélag hafi verið | stofnað hér. Heitir félagið Flugsýn h.f., og er tilgang- ur þess að annast flug- kennslu og leiguflug. Stofn- endur eru Stefán Magnús- son, Ragnar Jón Magnús- son, Jón H. Júlíusscn, Hörður Eiríksson og Svava M. Þórðardóttir. Hlutafé er alls 40 þúsund krónur Mjög mikil síld- veiði í FaxafSóa Fjöldi báta fékk mikinn afla, og Ví<Sir 2, sem fann síldargönguna, Iandatii yfir 2000 tunnum í gær Mjög mikii síldveiði var í gær í Faxaflóa um klukku- stundar siglingu út af Skaga. Víðir 2 frá Garði fann fyrst síldargönguna í fyrrakvöld og tilkynnti hann þegar öðrum bátum um hana. Fiöldi báta fékk í gær mikinn afla á þess- um slóðum, og lönduðu sumir tvívegis, eins og t. d. Víðir 2, sem kom með 630 tunnur til Akraness í gærmorgun og var væntanlegur þangað með 1400 um ellefu leytið í gær- kvöldi. Síldin er mest á 2—3 faðma dýpi og samkvæmt mælingum er um mikið magn að ræða. Mælzt hefur torfa frá 3—38 faðma dýpi. Síldin (Framhald á 2. síðu.) Nýjar ábyrgðSr ríkíssjóðs — bls. 3 msKssmmæm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.