Tíminn - 18.02.1961, Síða 2

Tíminn - 18.02.1961, Síða 2
2 Tf JttJUS tí, laugarAagjim 18. ftSiÍÍt; Fjársðfnun verkalýðsfélaganna Verkalýðs- og sj ómannafélag Gerðahr. 2 þús., Verkalýðsfél. Hveragerðis 5 þús., Verkam,- félag Akureyrarkaupstaðar 5 þús., Fulltrúaráð verkalýðs- félaganna í Hafnarf. 2 þús., Hið íslenzka prentarafélag 10 þúsund, Verkamannafél. Húsa víkur 5 þús., Félag járniðn- aðarmanna, Rvík 10 þús., A.S.B. 5 þús., Félag ísl. raf- virkja 5 þús., Iðja, félag verk- smiðjufólks í Rvík 10 þús. og Verkakvennafélagið Framtíð- in Hafnarfirði 500 krónur. Þeim, sem leggja vilja fé af rpöjrkum til-söfnunarinnar skal,' bént á að framlögum er veútt viðtaka hjá flestum trúnaðarmönnum verkalýðs- félaga á vinnustöðum, hjá skrifstofum verkalýðsfélag- anna, skrifstofu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna og hjá Alþýðusambandi íslands. Fyrr greindir aðilar afhenda einn ig söfnunargögn. Allar upp- lýsingar varðandi söfnunina eru gefnar í síma 16438 og 19348. Fjársöfnunarnefndin. Borgarlæknir skýrði frá því að nákvæmar samanburðar- rannsóknir hefðu verið gerðar á tannskemmdum barna í tveimur hliðstæðum borgum í Bandaríkjunum, Newborough og Kingston. Var neyzluvatn annarar flúorblandið, en hinn ar ekki. Skýrsla um rannsókn ir þessar kom út 1956 og nið- urstöður hennar voru mjög athyglisverðar. í Ijós kom, að tannskemmd ir 6—9 ára barna, sem néytt höfðu flúorblandins vatns frá fæðingu voru 57% minni en hjá sama aldursflokki í þeirri borginni, sem ekki hafði flúor. Þá voru tannskemmdir hjá eldri börnum og unglingum 30—40% minni, þar sem flú- orsins var neytt, en meðal fullorðinna gætti áhrifanna minna. Eftir þessum upplýsingum dr. Jóns Sigurðssonar að dæma, virðist ekkert vafamál að mikil bót ýrði að þvi að flúorbæta neyzluvatn Reyk- víkinga. Fjársöfnun Alþýðusambands íslands til styrktar verkalýðs félögunum I Vestmannaeyj - um og lqjarabaráttunni al- mennt er nú í fullum4gangi og berast mörg framlög frá vinnustöðum og verkalýðsfé- lögum daglega. í gærkvöldi höfðu eftirtalin verkalýðsfé- lög lagt fram fé eða samþykkt að leggja til söfnunarinnar, sem hér segir: Verkamannafélagið Dagsbr. kr. 20 þús., Starfsstúlknafé- lagið Sókn 5 þúspnd, Verkam.- félagið Hlif 5 þúsund, Mjólkur fræðingafélag íslands 3 þús., Iðja á Akureyri 5 þúsund, S.l. laugardag opnaði Poul Bernburg nýja hljóðfæiiaverzlun á Vitastíg 10 undir nafninu Hljóð færaverzlun Poul Bernburgs. Hann hefur aldrei rekið verzlun áður, en séð um hljóðfær'akaup á vegum Fé- lags íslenzkra hljóðfæraleikaia í nokkur ár, auk iþess sem hann hef ur leikið á trommur í hljómsveit Aage Lorange í 32 ár. Þarna er Paul með 'hvers konar hljóðfæri, aðallega þýzk, en mun einnig annast um útvegun á hverri þeirri tegund, sem beðið kann að verðaum. Sérstaka áherzlu mun PO'Ul leggja á að hafa öll hljóðfæri og vai'astykki í þau, allt upp í fagot, eins og 'hann orðaði það. Og ekki má gleyma því, að á hverju em- asta hljóðfæri er árs ábyrgð- Þegar1 fram í sækir, mun Poul hafa sérstaka gjafadeild í verzlun sinni, þar sem ekki verður nema eitt eða tvö eintök af sama hlutn- um. Er ekki að efa, að margir munu vilja kaupa skyndigjafir þar, til þess að eiga ekki á hættu, að margir gefi sama þiggjanda ná- kvæmlega eins gjöf. Garnaveiki fær- ist í aukana Nýlega var slátrað nokkrum kindum trá Sólheimagerði í Blönduhhð í Skagafirði, sem rannsókn hafði leitt í Ijós að voru garnaveikar. Þó að garna- veikin hafí ekki, nú um all- mörg ár, reynzt mjög aðsóps- mikil í Blönduhlíð, fer því þó tjarri, að hún sé nú fyrst að nema þar land eftir f járskipti. Rúm 10 ár eru nú liðin síðan fjárskipti fóru fram í austanverð- um Skagafirði. Þá var garnaveikin orðin þar mjög útbreidd. En þrátt fyrir fjárskiptin munu fáir hafa gert sér vonir um, að takast mætti að útrýma veikinni á þessu svæði, þar sem vitað var, að hún gat lf.ynzt í nautgripum. Kom það líka á daginn. Hefur veikinnar orðið vart í fé í Blönduhlíð og enda víð- ar í Skagáfirði austan Héraðs- vatna — á hverju ári nú um hríð, þótt í smáum stil hafi verið. Bólusetning hafin Ný fjárskipti á.svæðinu voru þó ekki talin koma til álita. Hins vegar hefur Guðmundur Gíslason. ' læknir, og liðsmenn hans, fylgzt með útbreiðslu veikinnar eftir föngum og látið farga því'fé, sem grunsamlegt hefur þótt. Hið sama hefur að sjálfsögðu gilt um sjúka nautgripi. Fyrir fjórum árum var svo hafin bólusetning á líflömbum á fjár- skiptasvæðinu, og hefur henni ver- ið fram haJdið síðan. Nokkurrar ttegðu gegn bólusetningunni gætti i byrjun hjá einstaka fjáreiganda, en nú mun sú andstaða að mestu ur sögu, enda byggð á misskiln- ii.gi og skammsýni. Þeir, sem byrjuðu að bólusetja fyrir 4 árum eg hafa síðan haldið uppteknum hætti, geta nú, áður en langir tím- ar líða, verið öruggir um, að garnaveikin geri ekki verulegan usla í sauðfjárstofni þeirra. Sextán ee* sjúkar l Fyrir um það bil mánuði var ; tekið blóðsýnishorn úr sauðfé á i þeim bæjum í Blönduhlíð þar sem I garnaveiki hefur orðið vart. Kind- I um, sem svöruðu jákvætt, var sið- ! í'Tl slátrað og reyndust þær garna- I veikar. Þar á meðal voru 16 kind- | ur í Sólheimagerði, og hafa ekki j áður fundizt svo margar kindur J s.júkar á neinum einum bæ í jElönduhlíð eftir fjárskipti. Meðal þessara kinda var ein, sem hafði verið bólusett. Þarf það engri undrun að valda og dregur á eng- an hátt úr nauðsyn og réttmæti bólusetningarinnar. Lömbin eru ekki bólusett fyir en að haustinu. Kemur þarVil, að ósýnt þykir, að vorlömb þoli bólu- sctninguna, og þó að svo væri, þá ei dýrt að bólusetja öll lömb, auk þess sem það mundi efalaust valda verðfellingu á kroppum slátur- fjárins. En fyrir bragðið liggur sú hætta í leyni, þar sem veikin er verulega útbreidd, að eitt og eitt lamb taki sýkina, áður en það er bólusett. Ekki mun enn ákveðið, hvernig brugðizt verður við í sambandj við féð í Sólheimagerði. En sú leið hefur sums staðar vcrið farin við svipaðar Kringumstæður að semja við hlutaðeigandi bónda um að frrga að hausti því fé. sem óbólu sett er. Munu slíkir samningar yiirleitt hafa gengið greiðlega. Til tíðinda má það teljast, að garnaveiki í sauðfé hefur nú orðið • A r>r. rt i hr*r> f vart í 01afsfirðivpg mun það ekki fyrr hafa hent. Óþekkt er sýkin þó ekki þar um slóðir, því að þar fannst fyrst garnaveik kýr á landi hér. Það var árið 1945. Var kýr sú komin úr Skagafirði og hefur haft með sér veikina þaðan. Líkur benda til, að veikin sé að mestu bundin við Ólafsfjarðarkauptún, en annars er nú verið að kanna út- breiðslu hennar nánar. Lögfræðiskrifstofa Laugavegj 19. SKIPA OG BÁTASAL.A Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason, hdl. Símar 24635 og 1630? (Framhald af 1. síðu.) framkvæma flúorblöndu neyzluvatns hér, þar sem vatn ið frá Gvendarbrunnum berzt með sjálfrennsli til bæjarins um þrjár aðalæðar, og þyrfti því að koma upp þremur flú- or blöndunartækjum í stað eins. Blöndunartæki þessi eru mjög dýr og venjulega ekki notað nema eitt erlendis, enda þá um eina aðalæð að ræða. Borgarlæknir sagði, að vegna þessara annmarka væri fyrirhugað að í framtíð- inni yrðu þessar þrjár vatns- æðar sameinaðar í eina eða tengdar saman á einum stað með vatnsgeymi. Yrði erfitt að koma við flúorblöndun án þess að slík aðstæða væri fyrir hendi. 1—1,5 mg. í lítra Varðandi flúormagnið í vatninu sagði dr. Jón Sigurðs son að frá náttúrunnar hendi væru 0,2 milligr. í hverjum litra af Gvendabrunnavatni. í hitaveitunni væri hins vegar um eitt milligramm í lítra, en æskilegt flúormagn í drykkj arvatni væri 1—1.5 milligr. í lítra. Ekki væri ástæða til þess að óttast ónákvæma blöndun flúorsins, enda mundi hún verða undir daglegu eftikiti. Hins vegar getur mikið magn flúors haft skaðleg áhrif á tennur og bein manna á löng um tíma. Neyzluvatn Reykvíkinga HLJÓÐFÆRAVERZLUN POUL BERNBURG H.F. Vitastíg 10 — Sími 3-82-11. \ N Býður yður allar tegundir hljóðfæra og hljóðfæravarahluti. EINGÖNGU NÝ HLJÓÐFÆRI ★ Það er eins árs ábyrgð á öliuin ’ okkar hljóðfærum. ★ Kynnið yður hína hagkvæmu greiðsluskilmála. ★ Við sendum um allt land. Sími 3-82-11.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.