Tíminn - 18.02.1961, Page 3
*f í fll IN N, laugardaginn 18. febrúar 1961.
3
Málamiðlun í Öryggisráðinu
New York 17.2. (NTB)
Utanríkisráðherra Aribíska
sambandslýðveldzsins, Omar
Loufti, tilkynnti í dag, að
stjórn hans ásamt stjórnum
nokkurra ánnarra ríkja, sem
fulltrúa eiga í Öryggzsráði
Sþ. myndi bera þar fram
málamiðlunartillögu til lausn
ar vandanum í Kongó. Sam-
kvæmt upplýsingum Loufti
verður tillaga þessi miklu mild
ari en tillaga Sovétstjórnar-
innar og í henni verður ekki
minnst einu orði á Hammar-
skjöld svo að Sovétríkin beiti
síður neitunarvaldi sínu til
þess að fella tillöguna.
Ekki minnst einu or'Öi á Hammarskjöld
Hennar hátign
heðin að fara
heim
Kalkútta 17/2 (NTB). Elísa-
bet Englandsdrottning, sem nú
er á ferð um Indland, ásamt
manni sínum, ók í dag um göt-
ur Kalkúttaborgar. Fór .hún um
í opinni bifreið og veifaði til
mikils mannfjölda, sem safnazt
hafði saman á gangstéttum til
þess að sjá Iiennar tign og
veldi. Þá skeði það, að miðum
var kastað að bifreið drottn-
ingar, og á þá var rituð ósk
þess efnis, að drottning héldi
til síns heima hið fyrsta. Undir
þetta var ritað: Verkamanna-
flokkurínn.
Maður einn stökk fram úr
áhorfendahópnum og upp í
bifreið drottningar og veifaði
framan í hana heimfararkröf-
unni. Drottning bandaði
manninum frá sér, en hann
var brátt tekinn af lögreglunni.
Annars hefur Elísabet og mað-
ur hennar fengið góðar viðtök-
ur á Indlandi.
14 farast í
sprengingu
Jóhannesarborg 17/2 (NTB).
A. m. k. 14 manns létu lífið, er
nær hálf smálest af dynamiti
sprakk í nánd við gullnámur
skammt frá Jóhannesarborg. 50
nenn hafa verið fluttir á sjúkra-
hús mikið slasaðir og óttazt er að
fleiri hafi týnt lífi en þegar er vit-
aE um. Um 200 námumenn voru í
r.ámunni, er sprengingin varð og
hjálparsveitir urðu að ryðja 160
metra veg gegnum hrunið grjót
ti’ þess að komast til hinna látnu
og særðu.
Formósuhermenn
í Burma?
Washington 17/2 (NTB). Banda-
ríska u’tanríkisráðuneytið tilkynnti
í dag, að það hefði miklar áhyggj-
ui vegna óopinberra fregna frá
Rangoon í Burma þess efnis, að
flugvél frá Formósustjórninni
hefði verið skotin niður yfir
Burma eftir að flugvélin hefði
varpað niður hergögnum til kín-
verskra hermanna í Burma. Segist
Bandaríkjastjórn munu sjá tilþess,
að formósustjórnin fjariægi her-
menn sína frá Burma, ef rétt reyn-
ist, að þeir séu þar. Hefur sendi-
herra Bandaríkjanna í Rangoon
verið falið að athuga vopn þau,
sein hennenn frá Burma hafa 'tek-
ið herskildi, tli þes| að gan§a úr
skugga um, hvaðan þau séu komin.
I dag var haldið áfram um
ræðu í Öryggisráðinu um
Kongómálið. Þrír af fjórum
fulltrúum, sem tóku til máls,
gagnrýndu harðlega árásir
Sovétstj órnarinnar á Hamm-
arskjölds, en aðeins einn, full
trúi Tékkóslóvakíu, tók undir
kröfur Sovétstjórnarinnar um
brottvikningu Hammar-
skjölds.
Fulltrúi Líberíu fullyrti, að
meirihluti Afríkuríkja væri
andsnúinn tillögu Sovétstjórn
arinnar. Þau vildu hins vegar
veita Hammarskjöld aukið
umboð í Kongó. Líberíufull-
trúinn lagði til, að stjórnmála
foringjar í Kongó yrðu kall-
aðir vestur um haf til þess að
ræða þar um lausn á vand-
ræðaástandinu í Kongó. Hann
lagði og til, að Öryggisráðið
reyndi að koma á tveggja
mánaða vopnahléi í Kongó
milli hinna einstöku herja í
landinu. Hann kvað nauðsyn-
legt, að koma í veg fyrir af-
skipti einstakra ríkja af mál-
efnum Kongó nema á vegum
Sþ og lagði til, að allir Belgíu
menn yrðu tafarlaust á brott
úr landinu.
Eftir ræðu fulltrúa Líberíu
tók Loufti til máls og reifaði
tillögu sína og nokkurra ann
arra ríkja til lausnar í Kongó.
100 drepnir
í Angóla
Einstök atriði tillögunnar eru
þessi:
1. Her Mobutus verði mein-
að að ráðast inn í hðruð þau,
sem nú eru á valdi Lúmúmba-
sinna.
2. Allir erlendir hermenn,
sem ekki eru á vegum Sþ í
Kongó, verði tafarlaust á
brott.
3. Morðið á Lúmúmba verði
rahnsakað og hinum seku
refsað.
Öráðið ym eft-
irmann Spaaks
Stikker, Brosio, Averoff og Acheso'si líklegastir
París 17/2 (NTB). — Paul
Henry Spaak, sem bi’átt lætur af
embætti sem framkvæmdastjóri
NATO, mun á morgun fara til
Washington til mikilvægra við-
ræðna við stjórnmálamenn í Banda
ríkjunum. Mun hann m.a. ræða við
Kennedy forseta. í dag \tilkynnti
jafnaðarmannaflokkur Belgíu, að
Spaak hefði verið útnefndur for-
sætisráðherraefni flokksins í sam-
Ráðherrafundur
um landhelgismál
Jóhannesarborg 17/2 (NTB. —
Hundruð Afríkubúa í portúgölsku
nýlendunni Angóla á vesturströnd
Afríku réðust í dag að lögreglu-
stöðinni í Lúanda, höfuðstað Ang-
éla, en voru barðir niður af lög-
reglu og herliði. Frá þessu skýrir
Afriku. Hann skýrir jafnframt frá
því, að honum hafi verið bannað
að senda þessar fréttir frá Angóla
og hafi hann þá farið til Brazza-
ville í Kongó (franska Kongó
fyrrv.) og komið fréftinni þaðan til
biaðs síns.
Blaðamaðurinn segist ekki vita
með vissu, hversu mar'gir hafi
fcllið í þessum óeirðum, en læknir
emn í Lúanda, sem hann hafði
rætt við, taldi þá vera a. m. k. 100.
Afríkubúarnir réðust að fangels-
iuu, enda þótt þeir vissu að það
væri vel var;ð m. a. af fallhlífa-
hersveitum. Þaina sitja pólitískir
?nds|æðingar nýlendustjórnar
Portúgala inni. Eftir töku Santa
María á dögunum hefur einræðis-
stjórn Portúgals mjög hert alla
löggæzlu heima fyrir og þó eink-
um í nýlendunum af ótta við fylg-
úmenn þeirra Delgado, Galvaó og1
félaga.
Einkaskeyti frá Kaupmanna-
höfn, 17. febrúar. — Útvegs-
málaráðherrar Danmerkur,
Noregs og SvsþjóSar hittast í
Kaupmannahöfn á sunnudag-
inn til mikilvægra viðræðna
um fiskveiðilandhelgina.
* •. • ■••■'■, ■ . f),. *‘ , .i . . /
Kaupmannahafnarblaðið Inform-
ation kemst svo að orði um hinn
fjTirhugaða fund ráðherra og mál
þau, sem þar verða rædd:
Sennilegt er, að danska stjórnin
fresti úffærslu fiskveiðilandhelgi
við Grænland og Færeyjar, unz í
liós kemur, hver verður niðurstaða
sc-mningaumleitana Englendinga
cg íslendinga. Alit bendir til þess,
áyueiis.Ká'1s‘f.íó'írijh 'fagni þyílítt. að
Norðmenn vilja ekki bíða eftir
endalyktum þeirra samninga, held-
ur hafa boðað útfærslu þegar 1.
apríl.
í rauninni virðast hvorki enska
né íslenzka ríkissfjórnin kæra sig
uro lengri vogstreitu við íslands-
strendur. Það ætti að ýta undir
núverandi samningaumleitanir og
opna möguleika til þess, að danska
s'tjórnin geti, áður en langt um
líður, hafið samninga við ríkis-
sfjórnir annarra landa um stækkun
fiskveiðilandhelgi við Grænlana og
Færeyjar á grundvelli samninga
milli íslands og Englands og Eng-
lc'nds og Noi'egs, segir Information
að lokum. Aðils.
bandi vð þingkosningarnar, seim
fram eiga að fara í Belgíu í næsta
mánuði.
í sambandi við heimsókn Spaaks
vestur um haf er þess getið, að í
ræðu, sem Kennedy forseti hélt
eigi alls fyrir löngu, lagði hann á-
'herzlu á aukna samvinnu NATO-
ríkjanna,- ekki aðeins ásviði hfern-
aðar, heldur og á sviði efnahags-
og menningarmála. Þetta er og tal-
inn hafa verið vilji Spaaks frá
fyrstu tíð, enda á hann að hafá
sagt eftir ræðu Kennedy: Þarna er
eftinmaður minn hjá NATO.
Allt er enn í óvissu um, hver’
verður eftirmaður Sapaks. Hann
mun m.a. ræða við Dean Acheson
fyrrum utanrikisráðherra Banda-
rikjanna, er hann kemur vestur,
en Acheson hefur verið nefndur
sem hugsanlegur arftaki Spaaks. í
París eru menn sagðir hlynntir því,
að Acheson taki við þessu embætti,
en hann hefur nú verið skipaður af
Kennedy foi’seta formaður nefnd-
ar, sem rannsaka skal samband
Bandaríkjanna og NATO. Hins veg
ar er talið, að Bandaríkin vflji,
; ■
S.H, tekur 9.5
miilj. kr. lán
Morgunblaðið skýrir frá því
gær að Import—Export bankinn í
New York hafi veitt Sölumiðstöð
Hraðfrystihúsanna 9.5 millj. kr.
lán til véla- og áhaldakaupa fisk-
vinnsluverksmlðju S.H. í Hollandi.
Mbl. hefur það eftir Jóni Gunn-
arssyni, að Thor Thors, sendiherra,
hafi aðstoðað við lántökuna.
GASTON EYSKENS
Belgíustjórn fallin
Síldveiðum
að ljúka
Akranesi, 16. fehr. — Þrír bátar
fóru út á síldveiðar í gær. Einn
þeirr afékk lítinn sem. engan afla,
en hinum gekk betur. Sigurður frá
Siglufirði fékk 150 tunnur, en
nafni hans héðan af Akranesi 600
tunnur. Bátarnir fóru með aflann
til Reykjavíkur og seldu hann í NAT0 skulx verða gert að kjarn-
togara. Síldin veiddist djúpt út af
Jökli
Hinir síldveiðibátarnir eru flest-
ir búánir að taka upp næturnar
cg búast nú á Iínu- og netaveiðar,
er verkfallið leysist. Fáeinar trill-
ur ióa, en afli þeirra er frekar
rýr. GB.
SPAAK
— forsætisráðherraefni.
að framkvæmdastjóri NATO verði
rfá einhverju^af hinum smærri að-
ildarrikjum. í því sambandi hafa
verið nefndir doar. Stikker frá
Hollandi, Manilo Brosio frá Ítalíu
og Aver'off utanríkisráðherra
Grikkja.
Meðar þess, sem búizt er við, að
Spaak ræði um við Kennedy, er,
hvort fylgt skuli þeixri tillögu
Nordstad yfirhershöfðingja NATO
og sem fengið hefur stuðning fyrr
verandi Bandaríkjastjórnar, að
a v
sninn
Brussel 17/2 (NTB). f dag slitn-
aði ppp úr stjórnarsamstarfi því,
sem verið hefur í Beigíu undan-
farin tvö ár milli kaþóiskra og
frjálslyndra, 7 talslns, gengu á
fund Gastons Eyskens, forsætisráð-
herra, og báðust lausnar. Drsökin
hafi verið samkomulag milli stjórn-
arflokkanna um framkvæmd „við-
reisnar" þeirrar, scm á sínum
tíma olli 33 daga verkföllum í land
inu. Jafnframt er tilkynnt, að
frjálslyndir hafi lagt atí Eyskens,
að hann segði einnig af sér, en
hann mun ekki hafa það í hyggju,
Innan tveggja mánaða.
MóðgaSur í
skemmtiferð
Nýju Delhí 17/2 (NTB). Nehrú,
forsætisráðherra Indlands, skýrði
frá því í dag, að stjórn Indlands
hefði sent hor'ðorð mátmæli til
stjórnarinnar í Peknig vegna þess,
að kínverskur embættismaður
hefði móðgað einkaritara ind-
verska s'endiherrans í Peking.
Þessi atbuiður gerðist, er kín-
verska stjórnin hafði boðið nokkr-
um erlendum sendiherrum til
skemmtiferðar um nokkra staði í
Kína. Nehrú sagði ,að Peking-
til þessa er t,alin vera sú, að ekki enda eru kosningar framundan
Fall stjórnarinivir átti sér stað, stjórnin hefði ekki svai'að þessum
eftir langan ráðueytisfund í dag-| mótmælum öðruvísi en út í hött.
Kaþólskir munu hafa viljað, að( Þá tilkynnti Krishna Menon,
ýmis ákvæði viðreisnarinnar kæmu t landvarnaráðherra Indlands, að
ekki til framkvæmda fyrr en eftir stjórn Indiands hefði mótmælt
kosningar en frjálslyndir munu því við Pekingstjórnina, Að kín-
hafa viljað framkvæma sömu á- ver'skar flugvélar hefðu tvívegis
kvæði nú þegar. I farið inn í lofthelgi Indlands.